Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978
■ 5IMAK
|[y 28810
car rental 24460
bilaleigan
GEYSIR
BORGARTUNI 24
LOFTLEIDIR
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
Sími 861 65, 32716
Rafkerti
Bosch rafkerfi
í bílinn, í bátin.. .
BOSCH
l fiðgerða- og
varahluta þjónusta
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
véla
| pakkningar
Ford 4-6-8 strokka
benzín og díesel vélar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzín Simca
og díesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzín og díesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzín og díesel og díesel
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
(ÍIASIM.ASIMINN EK:
22480
Útvarp ReyKjavík
ÞRIÐJUDbGUR
14. febrúar
MORGUNNINN_________________
7.00 Morgunútvarp.
Vedurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir
heldur áfram að lesa „Sög-
una af þverlynda Kalla" eftir
Ingrid Sjöstrand (7).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Aður fyrr á árunum kl. 10.25:
Agústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Alicia De Larrocha og Fíl-
harmoniusveit Lundúna
leika Píanókonsért í D-dúr
fyrir vinstri hönd eftir
Ravel; Lawrence Foster stj./
Sinfónfuhljómsveitin í Prag
leikur Sinfóníu nr. 3 f Es-dúr
op. 10 eftir Dvorák; Václav
Smetácek stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Um málefni aldraðra og
sjúkra. I þættinum er rætt
um elli- og dvalarheimi. Um-
sjón: Ölafur Geirsson.
15.00 Miðdegistónleikar.
Grumiaux-trfóið leikur
Strengjatrfó f B-dúr eftir
Franz Schubert. Karl Leister
og Drolc-kvartettinn leika
Kvintett f A-dúr, fyrir klarf-
nettu, tvær fiðlur, vfólu og
selló op. 146 eftir Max Reger.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp.
17.30 Litli barnatfminn. Finn-
borg Scheving sér um tfm-
ann.
17.50 Að tafli.
Jón Þ. Þór flytur skákþátt og
fjallar um Re.vkjavfkurskák-
mótið.
Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ______________________
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Rannsóknir f verkfræði-
og raunvfsindadeild Háskóla
tslands. Guðni Alfreðsson
dósent fjallar um Salmon-
ella-sýkla, sérkenni þeirra og
útbreiðslu.
20.00 „Myndir á sýningu" eft-
ir Modest Mussorgsky f
hljómsveitarbúningi eftir
Maurice Ravel. Concert-
ÍHuííElIlIiIíJHH
ÞRIÐJUDAGUR
14. febrúar 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.20 Reykjavfkurskákmótið
(L)
20.45 Bilarogmenn (L)
Franskur fræðslumynda-
flokkur í sex þáttum um
sögu bifreiða. I þáttum þess-
um er ekki aðeins lýst fram-
förum. sem orðið hafa f
bifreiðaiðnaðinum, sfðan
fyrsti Benz-bfllinn leit dags-
íns Ijós árið 1886, heldur
einnig þeim gffurlegu hreyt-
ingum, sem verða á Iffshátt-
um manna, þegar bifreiðar
verða almenningseign.
1. þáttur. Aðalsmenn og
vélvirkjar (1886—1908).
Lýst er smfði fyrstu bifreið-
anna. Fljótlega er hafinn
kappakstur um alla Evrópu,
og sigurvegarar fá vcrðlaun.
Þýðandi Ilóra Hafsteinsdótt-
ir. Þulur Eiður Guðnason.
21.35 Sjónhending
Erlendar myndir og mál-
efni. Umsjónarmaður Bogi
Agústsson.
21.55 Serpico (L)
Nýr, bandarfskur sakamála-
myndaflokkur f 16 þáttum,
byggður á bók eftir Peter
Maas um lögreglumanninn
Frank Serpico, sem varð
frægur fyrir baráttu slna
gegn spillingu innan lög-
reglunnar f New Vork. Kvik-
mynd um Serpico var sýnd f
Stjörnublói nýlega
Aðalhlutverk David Birney.
1. þáttur Hættulegur leikur.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
23.25 Dagskrárlok
gebouw-hljómsveitin f
Amsterdam leikur, Edo de
Waart stjórnar.
20.35 Réttur til orlofs-
greiðslna. Þáttur um orlofs-
griðslur til Póstgfróstofnunn-
ar. Umsjónarmenn: Þorbjörn
Guðmundsson og Snorri S.
Konráðsson.
21.00 Kvöldvaka:
a. Einsöngur: Sigurveig
Hjaltested syngur lög eftir
Sigfús Halldórsson við undir-
leik tónskáldsins.
b. Minningar frá mennta-
skólaárum. Séra Jón Skagan
flytur fyrsta hluta frásögu
sinnar.
c. Alþýðuskáld á Héraði.
Sigurður Ó. Pálsson skóla-
stjóri les kvæði og segir frá
höfundum þeirra; fjórði
þáttur. Endurtekið er brot úr
gömiu viðtali við Friðfinn
Runólfsson á Víðastöðum.
d. Presturinn og huldufólkið
á Bújörðum. Pétur Pétursson
les frásögu Jónatans S. Jóns-
sonar.
e. Kórsöngur: Þjóðleikhús-
kórinn syngur íslenzk lög.
Söngstjóri: Carl Billich.
22.20 Lestur Passfusálma.
Ólafur Þ. Hallgrímsson nemi
í guðfræðideild les 19. sálm.
22.30 Vcðurfregnir. Fréttir.
Hamonikulög.
Ilamonikuhljómsveitin f
Glaumdal f Noregi leikur;
Henry Haagenrud stjórnar.
23.00 Á hljóðbergi
Skáldaástir: The Barrets of
Wimpole Street eftir Rudoif
Besier. Flytjendur eru
Anthony Quayle og Kathar-
ine Cornell, sem les einnig
nokkrar sonnettur eftir
Elizabeth Barrett Browning.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Þeir eru áreiðanlega margir sem vildu eiga farartæki sem þetta, en
það kemur við sögu í þættinum um „Bfla og menn“ sem sýndur
verður f kvöld. Sá þáttur spannar yfir tímabilið 1886—1908, en þá
komu fyrstu bflarnir fram á sjónarsviðið.
Spilling lögregl-
unnar í New Y ork
SÍÐASTI dagskrárlidur
sjónvarpsins í kvöld er
fyrsti þáttur nýs banda-
rísks sakamálamynda-
flokks um lögreglumann-
inn Frank Serpico.
Serpico varð frægur fyr-
ir baráttu sína gegn spill-
ingu innan lögreglunnar
í New York. Margoft
voru gerðar tilraunir til
að ráða hann af dögum,
og stóðu lögreglumenn
jafnt sem glæpamenn að
baki þeim tilraunum.
Sakamálaflokkurinn er
í 16 þáttum og eru þeir
byggðir á samnefndri
sögu eftir Peter Maas.
Þátturinn sem sýndur
verður í' kvöld nefnist
„Hættulegur leikur“ og
hefst hann eins og áður
sagði klukkan 21.55 og er
90 mínútna langur.
„Serpico" er sendur út í
lit.
Framfarir í bílaiðnaði
KLUKKAN 20.45 í kvöld hcfur
göngu sína í sjónvarpi nýr
fræðslumvndaflokkur og heitir
hann „bílar og menn“.
Fræðslumyndaflokkurinn er
franskur og fjallar hann um
sögu bifreiða, og þær framfarir
sem orðið hafa síðan fyrsti
bíllinn sá dagsins ljós. Enn-
fremur er lýst i þáttunum þeim
breytingum sem urðu á lífs-
háttum manna, þegar bifreiðar
fóru að verða almenningseign.
Fyrsti þátturinn heitir
„Aðalsmenn og vélvirkjar" og
er í honum lýst smíði fyrstu
bifreiðanna, og fyrstu kapp-
ökstrunum. „Bílar og menn“
eru sex þættir og eru þeir
sendir út í lit.
Klukkan 19.35 í
kvöld flytur dr.
Guðni Alfreðsson
dósent erindi um
Salmonella-sýkla,
sérkenni þeirra og
útbreiðslu. Erindið
er í erindaflokknum
um rannsóknir í
verkfræði- og raun-
vísindadeild Há-
skóla tslands og er
25 mínútna langt.
David
Birney
í hlut-
verki
Serpicos,
lögreglu-
mannsins
sem sagði
spill-
ingunni
stríð á
hendur.