Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ? Mimir 59782147 H & V. Afmælisf. IOOF Rb. 1 = 12 72148'/2 — N.K.____________________ IOOF 8 s 1592158'/2 = N.K. Fl. ÍIRBAÍÍIAG ÍSlMiBS 0LDUGO1U3 SIMAR. 11798 OG19533. 18. —19. febrúar kl. 07 Þórsmörk Hin árlega vetrarferð i Þórs- mörk verður um næstu helgi. Farið verður kl. 07 á laugar- dag og komið til baka á sunnudagskvöld. Farnar verða gönguferðir um Mörkina og komið að Selja- landsfossi i heimleið. Farar- stjört: Þorsteinn Bjarnar. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni Öldugötu 3. Ferðafélag ísland, \ húsnæöi i óskast Keflavik Hef kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, helzt með sérinn- gangi. Mikil útborgun, Fast- eignasalan, Hafnargötu 2 7, Keflavik, simi 1420. flúsnæöi l i boöi Keflavík Til sölu 4ra herb. íbúðar- húsnæði mjög góð kjör. Gott parhús á tveimur haeðum, efri hæð i tvibýlishúsi, stór bilskúr. Einbýlishús af ýmsum gerðum. Sandgerði Einbýlishús i smiðum. Eigna- og verðbréfasalan. Hringbraut 90, simi 92- 3222. Sandgerði Til sölu vönduð efri hæð i tvibýlíshúsi með sérinngangi. ásamt bilskúr. Fasteignasal- an, Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. FERflAIÉlAE fSLAHDS OLDUGOTU 3 S1MAR. 11798 og 19633. Aðalfundur Ferðafé- lags íslands verður haldinn þriðjudaginn 21. febr. kl. 20.30 i Súlnasal Hótel Sögu. Venjuleg aðal- fundarstörf. Félagsskírteini 1977 þarf að sýna við inn- ganginn. Stjórn Ferðafélags íslands. K.F.U.K. A.D. Kristniboðsfundur i kvöld kl. 8.30. Ingibjörg og Jónas Þórisson segja frá. Kaffi. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs. Allar konur vel- komnar. Filadelfía Almennur bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar J. Gislason. A yFARFUGLAR, Munið leðurvinnu- kvöldið miðvikudagskvöld kl. 8 —10 að Laufásvegi 41. Hjálpræðisherinn KRAKKAR Barnasamkomur verða á hverju kvöldi alla þessa viku kl. 5.30. Ttlkynning frá Skiða- félagi Reykjavíkur Reykjavikurmót i skiðastökki fer fram sunnudaginn 19. febrúar kl 2 e.h. við Skiða- skálann í Hveradölum. Þátt- tökutilkynningar berist Ellen Sighvatsson, Amtmannsstig 2, sími 1 2371, fyrir miðviku- dagskvöld 1 5. febrúar. Stjórn Skiðafélags Reykjavikur. Félag einstæðra foreldra heldur Bingó i Tjarnarbúð (uppi) i kvöld kl. 21. Spilaðar tiu umferðir. Myndarlegir vinningar, listmunir, matar- körfur, svefnpoki o.fl. Árni Johnsen skemmtir. Kaffi og meðlæti (hlaðborð) á 1000 krónur. Aðgangur ókeypis. Gestir velkomnir. Skemmtinefndin. Slysavarnardeildin Hraunprýði heldur aðalfund þriðjudag- inn 14. febrúar kl. 8.30 i Sjálfstæðishúsinu. Óskar Þór Karlsson enndreki segir frá starfinu og sýnir myndir. Söngur. Stjórnin r v~W~>----W—|/irwr til sölu Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. S. 31330. óskast keypt Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 3 7033. Kaupi allan brota- málm ianghæsta verði Stað- greiðsla. Trésmiðavél Óska eftir að kaupa byggða trésmiðavél. Uppl. isima 99-1838. _jVVL-/vH__<vVL Frúarkápur i stærðum 36—50. Sumt á útsöluverði. Frönsk ullarefni ný komin. Saumað eftir máli. Kápusaumast Diana, Miðtúni 78, simi 18481 Ofnasmiðjan með lágu verðtilboðin. Plötuofnar s/f, Smiðjuvegi 26, Kópavogi. raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar húsnæöi f boöí Tilkynning til söluskattsgreiðenda. Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir janúar- mánuð er 15. febrúar. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 10. febrúar 1978. Auglýsing um hönnun bygginga með tilliti til fatlaðra. A fundi menntamálaráðherra Norðurlanda i Reykjavik i júni 1 974 var lögð áhersla á að i menningarsamstarfi beri að taka sérstakt tillit til þeirra, sem fatlaðir eru, og búa þannig i haginn að þeir geti i sem rikustum mæli tekið þátt i og notið þess sem um er að ræða á sviði menmngarmála I orðsendingu frá menntamálaráðuneytinu 15. júni 19 74, sem birt var i fjöl- miðlum, var þeim tilmælum beint til allra sem hanna bygging- ar, er varða starfssvið menntamálaráðuneytisins að einhverju leyti, svo sem skólahús, félagsheimili, safnahús o.s.frv.. að þéss sé vandlega gætt að gera fötluðu fólki sem auðveldast að komast inn i húsin og fara um þau. í bréfi til Arkitektafélags Islands og Sambands islenskra sveitarfélaga 1 1 mars 1975 minnti ráðuneytið á þetta mál og æskti góðrar og árangursrikr- ar samvinnu allra, er um þetta mál fjalla. Um leið og ráðuneytið minnir enn á þessi viðhorf sin, vekur það athygli á, að það mun ekki staðfesta teikningar að byggingum, nema frama.ngreindra atriða sé gætt. / menntamálaráduneytinu 9. febrúar 1978. Skrifstofuhúsnæði Til leigu nú þegar 2 góð og sólrík skrif- stofuherbergi, teppalögð, í miðbænum. Upplýsingar í síma 2-40-30 kl. 1 —5. tilboö —útboö ÚTBOÐ Tilboð óskast i leirtau og stálborðbúnað fyrir Birgðastöð Reykjavikurborgar. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. R Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudaginn 8 mars n.k. kl. 1 1.00 f.h INNKAUPASTOFIMUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' ' fundir — mannfagnaöir Verkamannafélagið Hlíf, Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðar- ráðs Verkamannafélagsins Hlífar, um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1978 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með þriðjud. 14 febr. 1978. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu Hlífar Strandgötu 11 fyrir kl. 17 fimmtud. 16. feb. 1978 og er þá fram- boðsfrestur útrunninn. KJörstjórn Verkamannafélags Hlífar Hafnarfirði. ýmislegt húsnæöi óskast Óska eftir 400—1200 ferm. húsnæði strax eða fljótlega. Tilboð sendist augld Mbl. merkt: „X— 768". Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlandabókmennta Fyrri úthlutun 1978 á styrkjum til útgáfu norrænna bók- mennta i þýðingu á aðrar .Norðurlandatungur fer fram á fundi úthlutunarnefndar 27.—28. april n.k. Frestui til að skila umsóknum er til 20. mars n.k. Tilskihn umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6,_ Reykjavik, en umsóknir ber að senda tii Nabo landslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snarégade 10, DK-1205 Köbenhavn K Menntamálaráðuneytið, 7. febrúar 1978. Ákæra felld niður gegn Rhódesíuher Salisbury. 8. feb. AP. TALSMENN rhódesíska hersins skýrðu frá þvf á miðvikudag að lokið væri rannsókn á máli varð- andi kæru á hendur hermönnum um að þeir hafi beitt kynflokka blökkumanna ðmannúðlegum pyntingum á sfðasta ári. Var niðurstaða rannsóknarinnar sú að fella skyldi kæruna niður þar eð nægjanleg vitni skorti. Tilefni málsóknarinnar var að hluta frá- sögn bandarisks Ijðsmyndara AP- fréttastofunnar af aðför gegn kynflokkunum eftir tveggja vikna dvöl hans með hernum. Sú rannsókn, er um ræðir, er sprottin af frásögum þess efnis að sérstök riddaraliðssveit hafi framið ódæðisverk á Lupane- svæðinul miðjum septembermán- uði 1977, að því er talsmaður hers- ins sagði. Hann upplýsti að meðal ásakana um ódæðisverk væru nokkrar, er tengdar væru för bandaríska ljósmyndarans J. Ross Baughmans með 25 manna ridd- araliðssveit, sem herinn teflir fram gegn þjóðernissinnuðum skæruliðum blökkumanna. Hafði komið fram hjá Baughman að hann hefði orðið vitni að þvi að hermenn börðu i öngvit blökku- mann, er grunaður var um að annast endurnýjun skæruliða- sveita, og einnig er þeir lögðu eld i kofa og bundu og drógu blökku- menn á eftir hestum. Skýrslu sinni til áréttingar birti Baugh- man myndir, sem sýndu yfir- heyrslur yfir blökkumönnum með byssukjaft við hnakkann og þeir voru dregnir með snöru um háls- inn á eftir hestum. Eftir að úrskurður rannsóknar- innar lá fyrir gaf talsmaður hers- ins út yfirlýsingu þar sem hann sagði að agi í hernum hefði verið hertur og vissar skipulagslegar aðgerðir framkvæmdar til að koma i veg fyrir að slikir atburðir gætu átt sér stað aftur. Hann til- tók ekki hvers konar aðgerðir um væri að ræða. Kambódía -Víetnam: Afram- haldandi bardagar BaiiKknk. 9. fcb. AP. KAMBODlUMENN skýrðu frá í dag að bardagar væru að nýju hafnir í Páfagauksnefinu svo- nefnda. Sökuðu þeir Víetnama um innrásir og fallbyssuhernað þar. Einnig sökuðu Kambódíu- menn Víetnama um að tala fjálg- lega um frið á sama tíma og þeir réðust inn á lendur { Kambódíu. Utvarpsstöðin í Phnom Penh skýrði frá því í gær að víetnamsk- ar sveitir hefðu komið sér fyrir í Svay Rieng héraðinu í Páfagauks- nefinu á milli 2. og 7. febrúar. Tiðindalatist hefur verið þar um tima, átök landanna hafa að undanförnu verið nokkru sunnar. Sagði útvarpið að til átaka hefði komió 4. og 5. febrúar. Var þá barist við landamærin í um 72 km fjarlægð frá Phnom Penh. Phnom Penh útvarpið réðst harkalega að Víetnömum í gær og sagði þá tala fjálglega um friö á sama tfma og þoir færu með báli og brandi um l'andssvæði i Kambódíu. Ekki nefndi stöðin beint friðartillögur þær sem Víet-" namar lögðu fyrir Sameinuðu þjóðirnar i gær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.