Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 17
MUKtrUNBLTAÐlÐ, PRroJUITAGUR;t4.'FIÍBRfTATTT97S 17 Larsen fer á kostum Ungu mennirnir standa fyrir sínu Helgi Ólafsson hefur staSiS sig frábærlega vel þaS sem af er þessu móti, en eftir 8 umferSir hefur hann einungis tapaS tveim- ur skakum en gert hvorki meira né minna en 6 jafntefli. Þar af viS 4 stórmeistara, þá Guðmund. Hort, Brown og Miles og var meS betri stöðu í viSureign sinni viS alla þrjá siðasttöldu og mjög nálægt vinn- ingi eins og t.d. á móti Hort. Þetta er mjög athyglisverS frammistaSa og undirstríkar enn frekar haafi leika Helga og er vonandi aS hann haldi sama striki. Eins og mörgum mun i fersku minni öSlast hann fyrri hluta árangur til alþjóSatitils í Bandaríkjunum fyrir rúmu ari og þarf nú að staSfesta þann árangur öSru sinni. { þessu móti þarf hann aS fá 5Vi vinning til þess aS ná þessu takmarki. og þarf þvi aS fá 2Vi vinning úr siðustu 5 skákun- um til þess. Helgi á eftir aS tefla viS Polugajevsky. Smejkal. Margeir. Kuzmin. og FriSrik Ólafs- son. Víð skulum nú lita á stöSu- mynd úr skák hans viS Browne i 6. umferS. Wmv Wk wm, ¦ BaB ¦ ¦ ! ¦l Tf ¦|É ......I fl|c& ^É<*^ ¦ fl Hvitt: Helgi. Svart: Browne. í þessari stöðu lék Helgi 51. Hd2 en það var síðasti leikur hans fyrir bið. Biðleikur Browns reyndist vera 51. — Rb6 og framhaldíð varð þannig: 52. Hc2 — Kb5. 53. Bd3 — Ka5. 54. Hc6. (öflugur leikur. sem ekki einungis hötar peðinu á e6 heldur miklu frekar eykur þrýstinginn á reit- inn a6 með máthótunum Þess má geta að Browne bauð Helga jafntefli áður en biðskákin hófst en Helgi afþakkaði. einmirt vegna þessa möguleika i stöðunni Browne finn- ur sterkasta svarið . .) 54. — Rd5. 55. Hd7; (Þessi hrókur er að sjálfsögðu friðhelgur vegna mátsins á a6) 55. — Ha8. 56. Hd8; (og býður Helgi hrókinn! . . .) 56. — Ha'/ (En Browne á ekki annarra kosta völ en flýja með sinn hrók og gæta mátsir-s á a6) 57. Bc4 (Hér verða þáttaskil. en þetta er samt enn bezti leikurinn. Ef 57. H8d6 og hótar máti á svartur svarið: 57: : : Rc4. 58 Kg4 — Rxd3. 59 Kxh5 — h3l. 60 Hxd3 — h2!. 61 Hdl — hlD. 62 Hxh 1 — Hh7 og svartur vinnur hrókinn til baka og skákin er jafntefli) 57. — Rb6. 58. Bxe6 — Kb5 (Kóngurínn er nú sloppinn í bili a.m.k. úr mátnetinu) 59. Hdd6 — Hb7. 60. Kg4? (Meiri möguletka gaf 61 Bg4 — He5 en þrátt fyrir mikla leit hefur ekki tekizt að finna vtnning fyrir hvitan í stöð- unni) 60. — Hc5. 61. Hxc5 — Kxc5. Jafntefli. G.G. Margeir Pétursson og Jón L Árnason berjast hetjulegri baráttu við 10 stórmeistara i þessu móti og hafa fram að þessu heldur rýra upp- skeru þrátt fyrir góða spretti inn á milli eins og t.d. ágætan sigur Jóns yfir Kuzmin og jafnlefli hans við Friðrik og Smejkal Margeir hafði einungis gert jafntefli við Ögaard en unnið félaga sinn Jón þegar hann mætti Guðmundi Sigurjónssyni í 8. umferð Margeir teflir þessa skák af miklu öryggi og hafði undirtökin alla skákina og hefur eflaust misst af vinningi einhvers staðar Þeir félag- ar Jón og Margeir beittu báðir Sikil- eyjarbörn og notuðust báðir við þekkt afbrigði. Laskers — afbrigð- 18 sem þeir hafa báðir notað með góðum árangri Eru báðar skákir þeirra úr þessari umferð gott inn- legg i fróðlegar umræður um skák- fræði þessa afbrigðis Hvitt: Guðmundur Sigurjónsson. Svart: Margeir Pétursson. Sikiiayjarvörn (Laskers afbrigSiS) I. e4 — c5. 2. Rf3 — Rc6. 3. d4 — Cxd4. 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — e5 (Upphafsleikurinn i hinu svo- kallaða Laskers afbrigði Heims- meistarinn frægi Emanuel Lasker beitti fyrstur manna þessum leik árið 1 901 í frægri skák sinní við Schlect- er er varði titil sinn i einvigi við hann. Leikurinn virðist i fyrstu ákaf- lega órökréttur þar sem hann gefur hviti sterkan miðborðsreit á d5. en reynslan hefur sýnt að við þessu á svartur ýmis svör og i þessari skák sjáum við einn af nýrri leikjunum sem komið hafa fram við rannsóknir á þessu skemmtilega afbrigði) 6. Rdb5 — d6. 7. Bg5 — a6. 8. Ra3 — Be6 (oft er lika leikið 8. b5. 9 Rd5) 9. Rc4 — Hc8. 10. Bxf6 — gxf6. II. Re3 — Bh6. Hvitt: Lombardy Svart: Jön L. Ámason Sikileyjarvörn (Laskers af brigSiS) 1- «4 — c5. 2. Rf3 — Rc6. 3. d4 — cxd4. 4. Rxd4 — Rf6. 5. Rc3 — e5. 6. Rdb5 — d6. 7. a4 (Guðmundur S lék hér 7 Bg5 sem er langalgengasti leikurinn. en Lom- bardy vill sennilega koma andstæð- ingi sinum á óvart með sjaldgæfarí leik og honum tekst það) Skák Staðan eftir 1 1 leik svarts Bh6! 12. Rcd5 — Bxe3. 13. Rxe3 — Db6! (Öflugur leikur!. Með þvi að láta af hendi hinn þýðingarmikla varnarmann. kóngsbiskupinn. hefur honum tekist skyndilega að skapa sér hættuleg gagnfæri. Svartur hót- ar nú ekki einungis peðinu á b2 heldur lika að skáka peðið af á e4 með Db4) 14. Bd3 — Db4. 15. Dd2 — Dxb2. 16. 0-0 — Dd4 (Svartur hefur nú unnið peð án teljandi áhættu. en hrókfæring hefur orðið að sitja á hakanum) 17. Kh1 — Rb4(?) (Svartur er ekki enn ánægður með sinn hlut og seílist eftir fleiri peðum. en slikt mátti gjarnan biða betri undirbún- ings) 18. Hab1 — Rxa2. 19. Hxb7 — Rc3. 20. D«1 — 0-0. 21. 14 — exf4. 22. Hxf4 (Hvitur hefur loksins hafið sóknaraðgerðir á kóngsvæng en þær eru svarti með öllu hættu- lausar) 22. — Hb8. 23. Dg3 — Kh8. 24. e5 — Dxe5. 25. Hxb8 — Hxb8. 26. h3 — f5!. 27. Kh2 (Ekki 27. Bxf5 — Hbl. 28 Kh2 — Re2 og sv. vinnur. Eða 27. Rxfb *— Bxf5. 28 Bxf5 — Hbl. 29 Kh2 — Re2) 27 — Re4. 28. DI3 — d5 (Eflaust á svartur hér öflugra framhald sem þarfnast nánari rannsóknar. en skák- in leysist nú skyndilega upp i jafn- tefli) 29. g3 — Hg8. 30. Rxf5 — Bxf5 31 Hxf5 — Hxg3. 32. Hxe5 — Hxf3 Jafntefli G.G. Umsjón: Gunnar Gunnarsson Leifur Jósteinsson Sævar Bjarnason 7. — h6. 8. Rd5 — Rxd5. 9. exd5 — Re7. 10. a5 — a6. 11. Rc3 — Rf5? (Algjorlega óþarfur leikur Miklu betra var að undirbúa hrókun strax með g6 og Bg7 12. Bd3 — g6. 13. 0-0 — Bg7. 14. Bd2 (Hvítur undirbýr nú að leika næst 15. Ra4 og siðan Rb6 Svartur hyggst koma í veg fyrir þetta en nú verða Jóni á enn einu sinni i þessu möti skákherfræðileg mistök sem skrifast verður á reynsluleysi han-,. 14. — b5? (Þessi leikur leiðir af sér mjög mikla og alvarlega veikingu á drottningarvæng sem Lombardy á eftir að notfæra sér út i yztu æsar. Miklu einfaldara og sterkara var 14 . . . Re7 sem hindrar Ra4 i bili og siðan 15... Bf5 eða Bd7 og svart- ur hef ur góða stöðu). 15. axb6 — Dxb6. 16. Bb5 — Ke7. 17. Bc6. Bb7. 18. Ra4 — Dc7. 19. Bxb7 — Dxb7. 20. Ba5 — Hc8. 21. c3 — Db5? (Svartur verður að hraða sér að koma kóngn- um i skjól með Hhe8 og siðan Kf8) 22. b4 (sennilega hefði verið betra að hörfa með bískupinn á b4) — Hhe8. 23. Ha3 — e4. 24. Dd2 — Kf8. 25. Rb6 — e3 (Eftir slæma byrjun hefur Jón rétt úr kútn- um og staðan býður nú upp á ýmsa skemmtilega möguleika) 26. fxe3 — Rxe3. 27. Hf3 — Rc4? ? (Afleikur i tima- hraki. Gaman hefði verið að sjá Lombardy svara hinum taktiska leik Rxg2 Hvitur má þá ekki taka mann- inn. hvorki með kóng né drottningu, þvi ef kóngur drepur riddara. þá kemur Hd2+ og drottningin fellur 28. Ef DxR. þá kemur 28 I svarts Hd1+. 29 Hfl — Hce8. 30 Ha1 — Hel Ef Ha3 kemur á a2. þá kemur 30 leikur svarts He1e2 Svartur virðist þá hafa fengið gott spil fyrir manninn vegna slæmrar stöðu hvita riddarans og biskupsins) 28. Df4 — Re5. 29. Hfl — g5. 30. Df5 — Hc7? ? (Jön leikur nú af sér skiptamun i timahraki. en senni- lega er staðan hér töpuð og lokin þarfnast ekki skýringa 31. Ra8 — Hxa8. 32. Bxc7 — Ke7. 33. Ha5 — Db7. 34. Hc5 — Hf8. 35. He1 — dxc5. 36. Bxe5 — Bxe5. 37. Dxe5 og svartur gaf. G.G. — L.J. Eftirfarandi staða kom upp í skák þeirra Larsens og Brownes eftir 28 leik svarts Rc6 — d4 og auðvitað var Browne i gifurlegu timahraki eins og venjulega, en Larsen lét það ekki á sig fá og lék af miklu öryggi ~s"^— w..... mmffm 29. Re7 — Bxo7. 30. fcn»7 — Rxc2, 31. a7D (Hér þurfti Larsen að standa upp til þess að ná sér i nýja drottningu á næsta borði!) 31. — Hxd8. 32. Hxc2 — Rf4 (Eftir þennan darraðardans kemur i Ijós að hvitur hefur unnið mann og lokin tefldi hann siðan af miklu öryggi eins og tyrr segir og vann i 50 leik Hvitt: B. Larsen Svart: V. Hort 1. q3 — d5. 2. Bg2 — RI6. 3. Rf3 — c6. 4. d3 — Bf5. 5. b3 — e6. 6. 0-0 — h6. 7. Bb2 — Be7. 8. Rb-d2 — 0-0. (Allt eru þetta þekktir leikir sem meistararnir kunna og leika hratt 9. Hel — a5. 10. e4 — Bh7. 11. a3 (Larsen fer sér að engu óðslega enda Hort frægur fyrir góða varnar- taflmennsku 11. — Ra6. 12. De2 — He8. 13. h4 — Db6. 14. Hbl (Tilgangur leiksins er að hafa hrókinn ekki á skálinunnial — h8) 14. Ha-d8. 15. Rh2 — Rc7. 16. Rg4 — RxR. 17. DxR — Bf8, 18. Rf3 — d4. (Hæpinn leikur Hort ákveður að loka miðborðinu og stinga upp i biskupinn á b2 en Larsen finnur sterkt framhald) 19. Df4 — Rb5. 20. Hal — Bc5. 21. Re5 — Dc7 (Larsen hefur augastað á reitnum c4 fyrir riddar- ann). 22. Rc4 — e5. 23. Dd2 — Rc3, 24. f4 — exf4 (Varla kom til greina að leika f6 þvi þá gæti hvitur blásið til kóngssóknar með f5 og siðan gegnumbroti á g-linunni). 25. Dxf4 — DxD. 26. g2xD — a4? (Hort var hér í miklu timahraki betra var t.d. h5) 27. h5 — Be7. 28. b4 — Hc8. 29. Rb6 — Hd8. 30. BxR — d4xB. 31. Rxa4 — (Larsen hefur snúið á Hort i timahrakinu og hefur nú unnið peð og við skulum fylgjast með hvernig meistarinn vinnur úr stöðunni). 31. — Bd6. 32. Hfl — Bb8. 33. Kh2 (Kóngurinn fær lika hlutverk) 33. — Ba7 (Hér stungu áhorfendur uppá Hbl og siðan Hb3 og færi á peðaveiðar en meistarinn hugsar á annan hátt) 34. Rc5 — b6. (eftir Bxr væri svarta staðan gjörtöpuð) 35. Rb3 — f6. 36. a4 — Kh8. 37. Kg3 — Bg8. 38. Hf-bl — Bf7. 39. Bf3 — Hg8 (Hort gerir örvæntingarfullar tilraunir til að ná spili en allt strandar á nákvæmri taflmennsku Larsens) 40. Rcl — g5. 41. hxg6 — Hxg6x. 42. Kh2 — Hd-g8. 43. Re2 — Bb8. 44. a5 (Þetta datt engum i hug sem á horfðu allir voru sammála um að nauðsynlegt væri að koma i veg fyrir Hg5 með Khl) 44. — Hg5, 45. Hg1 — bxa5, 46. bxa5 — Be6 (Ekki 46. — Bh5 vegna 47 HxH — Bxb. 48 HxHx — KxH. 49 a6 — BxR, 50 a7 — Bxa7. 51 Hxa7 — Bdl. 52 Ha3 og vinnur). 47. Hg-b1 — Bc7. 48. a6 — Bg4. 49. Kg3 (Það er með Larsen eins og meistara Benóný. þeir hafa alltaf mann yfir, það gerir kóngurinn) 49. — BxB. 50. KxB — Hh5. 51. Hh1 — HxH. 52. HxH — Ha8. 53. Hal — Bb6. 54. Ha4 — h5. 55. Rxc3 — h4. 56. Re2 Hér fór skákin i bið en Hort gafst upp án frekari taflmennsku. Reykjavíkurskákmótið hefur verið mjög vel sótt til þessa, og er oft má á þessari mynd. húsfvllir á Loftleiðum. eins og sja Ól. K.M. Hvitt: Helgi Olafsson Svart: Tony Miles Enski leikurmn I. Rf3 — Rc6. 2. c4 — c5. 3. Rc3 — d5. 4. cxd5 — Rxd5. 5. e3 {algengara er 5. g3) — Rxc3. 6. bxc3 — g6. 7. M — Bg7. 8. Be2--------0-0. 9. 0-0 — b6. 10. a4 — Rd7 (nú er komin upp nokkurs konar Grúnfeldsvörn. Helgi hyggst beina spjótum sinum að dronningarvængnum, en Miles leggur til atlögu á miðborðinu.) II. Db3 — Dc7. 12. Ba3 — e5. 13. Ha-dl — Bb7, 14. d5 (hárrétt- ur leikur. hvitur hefur nú tryggt sér frumkvæðið) — e4. 15. Rd2 —Ha-e8. 16. a5 — He5. 17. d6 — Dd8. 18. axb6 — axb6. 19. Bb5 — Hh5. 20. Rc4 (Helgi er hvergi banginn og hefur hann nú augastað á peðinu á b6 sóknin á kóngsvæng er hvitum hættulaus ) — Re5, 21. Rxe5 — Bxe5. 22. g3 — Bxd6. 23. Hd2 (svartur hefur tekið baneitrað peð og Helgi hyggst tvöfalda hrókana á d linunni og ryðjast siðan inn i herbúðir svarts ). — Hh6. 24. Bc4 — g5. 25. Bxc5 — bxc5, 26. Dxb7 — De7. 27. Dd5? (eftir skákina sagði Helgi að betra hefði verið 27 Dxe7 — Bxe7, 28. Had1 og hvitur hefur góða vinningsmöguleika. vegna slæmrar staðsetningar svörtu mannanna Eft- ir textaleikinn tekst Miles að laga stöðuna þannig að hann rétt hangir á jafntefli ) — De5. 28. Hfdl — Hg6. 29. Dxe5 — Bxe5. 30. Hd5 — Bxc3. 31. Hxc5 — Bb2. 32. Bd5 — He8, 33. Hc4 — Kg7 (Helgi vinnur Framhald á bls. 29

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.