Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 40
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978 I stuttu máli: FH - KR Fll KR 1. 0:1 Simtin (v) 2. Geir 1:1 4. 1:2 Kristinn 6. Janus (\) 2:2 7. Þórarinn (vj 3:2 7. 3:3 Kristinn 9. Geir 4:3 10. 4:4 Jóhannes 12. Þórartnn 5:4 13. Guómundur M. 6:4 14. 6:5 Simon 15. Cieir 7:5 17. 7:6 Símon (v) 22. 7:7 Björn 23. Þórarinn (v) 8:7 25. 8:8 InRÍ Stcinn 28. 8:9 Haukur Hálíleikiir 31. Þórarinn 9:9 32. Janus 10:9 32. 10:10 Simon 33. Janus 11:10 34. 11:11 Jóhanncs 36. 11:12 Simun 36. Janus 12:12 37. 12:13 Simon (v) 39. 12:14 Jóhannes 39. GudmundurÁ. 13:14 42. Þórarinn 14:14 46. Geir 15:14 47. Þórarinn 16:14 48. 16:15 Jóhanncs 50. (>uÓmundur M. 17:15 52. 17:16 Símon (v) 54. Tómas 18:16 55. Þórarinn (v) 19:16 19:17 Simon (v) 57. Geir 20:17 57. 20:18 Símon 58. Geir 21:18 58. 21:19 Þorvaróur 59. Janus 22:19 IVIörk FH: Þórarinn RaRnarsson 7 (3 v). íieir Halisli insson 6. Janus Guðlaugsson 5. (•uðnuindur MaRnússon 2, (iuðmundur Arni Slefánsson I og Tótnas llansson 1 mark. Mörk KK: Símon (Jnndórsson 9 (5 v). Jóhannes Stefánsson 4. Kristínn Ingason 2. Björn Pótursson I. ingi Steinn Björgvinsaon I. Haukur Ottesen 1 og Þorvarður Hóskuld.v son 1 mark. .Misheppnuð vítaköst: Kngin. Rroltvísanir af velli: Friðrik Þorhjörnsson KR ótaf i4 mínúturo” Þórarinn Rai'narsson. Símon Fnndórsson. Örn Sigurðsson FH og Í2 minútur hver. Haukar- Víkingur I STUTTU MÁLI: Ilaukar VikinRur Min. 1. 0:1 Arni 2. 0:2 Vifigó 5. Andrós 1:2 7. Andrós 2:2 7. 2:3 Stcinar 10. ólafur 3:3 11. 3:4 VigRÓ (V) 15. Andrós 4:4 15. 4:5 Páll 17. zlndrcs 5:5 18. 5:6 Páll 21. ÞorRCÍ. 6:6 21. 6:7 Páll 22. Andrcs (v) 7:7 23. Andrés (v) 8:7 27. Elías 9:7 Ilálfluikur 31. 9:8 Vírró 31. 9:9 Vírró 35. Guómundur 10:9 37. SiRuróur (v) 11:9 39. Andrés 12:9 39. 12:10 Páll 41. Elías 13:10 45. Andrés 14:10 46. 14:11 Páll 48. 14:12 Páll 49. 14:13 ÞorbcrRur 49. Andrés 15:13 50. 15:14 Páll 52. 15:15 Páll (\) 54. SÍRuróur (v) 16:15 55. 16:16 Björgvin 55. SÍRtiróur 17:16 56. 17:17 Páll 57. 18:18 Páll (v) 59. Ándrés 18:18 59. 18:19 BjörRvin 60. ÞorRcír 19:19 Mörk Ilauka: Ándrés Krístjánsson 10 (3 \). Sigurður Áðaisteinsson 3 (2 \). Elfas Jónasson 2. Þorgeir Haraldsson 2, (iuðmund- ur Haraldsson 1 Olafur Jóhannesson I mark. Mörk Vlkings: Páll BjÖrgvinsson 10 (2 v). Viftgó Si«urðsson 4 (1 v). Björgvin Björg- vinsson 2. Arni Indriðason I, Steinar Birgis* son 1 o« Þorbi'rgur Aðalsteinsson 1 mark. Misheppnuð vitaköst: Andrés Kristjánsson skaut í stöng úr vitakasti f f.h. or i sama hálfieik varði Kristján Sigmundsson vftakasl Andrésar. I s.h. \arði (iunnar Finarsson víta- kast Víkkós Sigurðssonar. Broltvísanir af leikvelli. Andrési Krist- jánssv ni. Arna Indriðasvni or ÞorberRÍ Aðal- steinssyni vfsaðaf velli Í2 mínútur h\erjum. FH með fullt hús stiga FH ætlar greinilega að verða með í toppbaráttu 1. deildar í vetur eins og flest síðustu ár. Á laugardaginn mætti FH nýliðum 1. deildar KR í íþróttahúsinu í Hafnarfirði og vann FH 22:19 eftir að KR hafði haft yfir í hálfleik 9:8. Reyndar var þetta ekki mjög sannfærandi sigur hjá FH en liðið er nú það eina í deildinni, sem er með fullt hús stiga, hefur unnið alla sína leiki. Fyrri hálfleikurinn var hnif- jafn og munurinn á liðunum aldrei meiri en 1—2 mörk. I seinni hálfleik tókst KR aö ná tveggja marka forystu, 14:12, þeg- ar 20 mínútur voru til leiksloka. En KR-ingunum tókst ekki að halda forskotinu, spil þeirra varð ráðleysislegt og bitlaust og FH- ingarnir sigu framúr og unnu. KR-ingunum gekk illa að hafa gætur á þjálfara sínum, Geir Hall- steinssyni, og brugðu þeir á það ráð að hafa hann í sérstakri gæzlu. Virðist Geir vera í mjög góðu formi um þessar mundir. Hinn landsliðsmaðurinn úr FH, Janus Guðlaugsson, er greinilega í góðu formi líka, mjög skemmti- legur handknattleiksmaður. Geir og Janus voru ásamt Þórarni Ragnarssyni og Magnúsi Ölafs- syni mennirnir á bak við sigur FH i þessum leik. Þórarinn átti mjög góðan leik að þessu sinni og Magnús varði mjög vel allan leik- inn. Hann var í markinu allan tímann og sýndi það og sannaði að það má nota krafta hans mun meira í FH-liðinu. Nokkrir nýir menn léku með FH að þessu sinni en þeir verða ekki dæmdir eftir þessum eina leik. KR-Iiðið er að mörgu leyti mjög skemmtilegt lið en það vantar festu í leik þess og án hennar verður bið á því að árangurinn sýni sig. Með meiri yfirvegun í sóknarleiknum í seinni hálfleik hefði það ekki verið fjarlæg von fyrir KR-inga að krækja a.m.k. í annað stigið en það fókst þeim ekki eftir að sóknaraðgerðirnar urðu ráðleysislegar. Hvað eftir annað stukku hornamenn KR inn og reyndu skot úr vonlausum fær- um jafnvel þótt Magnús mark- vörður hefði varið þau öll í fyrri hálfleik. Símon Unndórsson var langbeittasti sóknarmaður KR- inga og stökkkraftur hans er með ólíkindum. Auk hans átti Jóhann- es Stefánsson mjög góðan leik bæði í vörn og sókn. Öli Olsen og Haukur Þorvalds- son dæmdu leikinn vel. — SS. Björgvin Björgvinsson átti ágætan leik gegn Haukum í Hafnarfirði á laugardaginn og sést hér skora á glæsilrgan hátt framhjá Elíasi Jönassyni í lok leiksins. (Ljósm. RAX). Haukar tóku stig af Víkingum EKKI tókst Víkingum með alla sína landsliðsmenn að bera sigurorð af Haukum í fvrsta leik tslandsmótsins eftir langa hléið, sem varð vegna þátttökunnar í IIM í Danmörku. Leikurinn fór fram í Ilafnarfirði á laugardaginn og lauk honum með jafntefli, 19:19, eftir að Haukarnir höfðu yfir í hálfleik 9:7. Þetta var ákaflega spennandi leikur en ekki að.sama skapi vel leikinn þótt sjá mætti tilþrif hjá einstaka manni. Tveir menn vorú nokkuð í sérflokki á vellinum, Andrés Kristjánsson í liði Ilauka og Páll Björgvinsson í liði Vfkings en þeir skoruðu báðir 10 mörk fyrir lið sín eða meira en helming allra markanna. Það var Andrés, sem með góð- taka Elías Jónasson úr umferð og um leik lagði grunninn að góðri forystu Haukanna í seinni hálf- leik, cn þá komust þeir i 14:10 og virtust stefna að öruggum sigri. En þá var það Páll sem tók til sinna ráða. Skoraði hann hvert markið á fætur öðru og tókst að jafna metin 15:15, þegar 8 mínút- ur voru til leiksloka. Liðin skipt- ust síðan á um að skora og þegar ein mínúta var til leiksloka, tókst Björgvin Björgvinssyni að skora mark fyrir Víking með glæsileg- um tilþrifum í bláhorninu, mark á þann hátt sem honum einum er lagið. Víkingur komst þar með yfir 19:18 en þessa síðustu mín- útu tókst Víkingunum ekki að halda í forskotið, því þeir voru einum færri í vörninni eftir að Arna Indriðasyni hafði verið vís- að af leikvelli. Þorgeír Haralds- son fann glufu í vörn Víkings 12 sekúndum fyrir leikslok og skor- aði örugglega jöfnunarmark Hauka við mikinn fög’nuð óhang- enda liósins. Það höfðu ekki margir spáð því að Haukarnir næðu stigi af Vík- ingunum í þessum leik en þeir áttu stigið fyllilega skilið fyrir góða baráttu. Víkingarnir gripu til þess ráðs í fyrri hálfleik að gafst það þeim illa, því fyrir vikið fengu hinir lipru og snöggu línu- og hornamenn Hauka aukið rými til afhafna, sem þeir nýttu sér mjög vel, sérstaklega þó Andrés Kristjánsson, sem skoraöi mörg falleg mörk af línunni. Andrés lék áður með FH, geysilega skemmtilegur línumaður og fram- tíðar landsliðsmaður ef hann heldur áfram að sýna jafn góða leiki og gegn Víkingunum. Auk Andrésar er rétt að geta frammi- stöðu Þorgeirs Haraldssonar og Gunnars Einarssonar markvarð- ar, sem varði mjög vel allan leik- inn. Hjá Vikingunum var Páll í sér- flokki, alveg eins og Andrés í liði Haukanna, örugglega bezti leikur Páls í vetur. Hann var sá eini af landsliðsmönnum Vikings, sem sýndi eitthvað umtalsvert í leikn- um. Er greinilegt að landsliðs- mennirnir hafa ekki fundið sig ennþá eftir hinn stranga HM undirbúning en varla þurfa Vík- ingarnir að kvíða neinu, þeir hljóta að komast í gang í næstu leikjum. Þetta sama gerðist reyndar hjá danska meístaralið- inu Fredricia KFUM, sem eins og Víkingur átti mjög marga menn i Heimsmeistarakeppninm, menn eins og Anders Dahl-Nielsen, Mogens Jeppesen, Jesper Peter- sen og Heine Sörensen, svo nokkrir séu nefndir. Fredricia tapaði sínum fyrsta deildarleik nokkrum dögum eftir keppnina fyrir slöku liði og landsliðsmenn- irnir voru hver öðrum lélegri. Það er kannski ofsagt að Páll hafi verið eini landsliðsmaður Vík- ings, sem stóð sig vel, Kristján Sigmundsson markvörður átti góðan leik í markinu en aðrir landsliðsmenn léku undir getu. Þá má nefna Skarphéðin Qskars- son, sem leikur nú með Víkingi að nýju eftir nokkurt hlé og styrkir liðið mjög í vörninni. Dómarar voru Kristján Örn Ingibergsson og Kjartan Stein- bach. Þeir höfðu góð tök á leikn- um en maður hafði það á tiifinn- ingunni að Haukarnir högnuðust á því frekar en hitt þegar upp komu vafaatriði. __ ss. IIAUKAR: Þorlákur Kjartansson 1, Andrés Kristjánsson 4, Þórir Gíslason 1, Sa*var Geirsson 2, Sigurður Aðalsteinsson 2, Arni Ilerinannsson 1, Stefán Jónsson 2, Guðmundur Haraldsson 2, Olafur Jóhannesson 1, Elías Jónasson 2, Þorgeir Haraldsson 3, Gunnar Einarsson 3,. VlKINGUR: Kristján Sigmuudsson 3. Jön Sigurósson 1, Ölafur Jonsson 1, Skarphéóinn Oskarsson 3, Steinar Birgisson 2, Páll Björgvinsson 4, Erlendur Hermannsson 1, Arni Indriðason 2, Þorbergur Aðalsteinsson 2, Viggó Sigurósson 2, Björgvin Björg- vinsson 2. Eggert Guðmundsson I. FH: Sverrir Kristinsson 1, Theodór Sigurðsson 2, Guðmundur Magnússon 2, Janus Guðlaugsson 3, Jónas Sigurðsson 1, Guð- mundur A. Stefánsson 2, Júlíus Pálsson 1, Þórarinn Ragnarsson 3. Tömas Hauksson 1, Geir Hallsteinsson 3, Örn Sigurðsson 2, Magnús Olafsson 3. KR: Pétur Hjálmarsson 1, Haukur öttesen 2, Sínion Unndörs- son 3, Olafur Lárusson 1. Björn Pétursson 1, Ingi Steinn Björg- vinsson 2, Friðrik Þorhjörnsson I, Ævar Sigurðsson 1, Jóhannes Stefánsson 3, Þorvarður Höskuldsson 2, Kristinn Ingason 2, Örn Guðmundsson 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.