Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978 KATFINU <ph\ rv^ GRANI göslarí ©s^ HOVLE- 1 <Tö/r Ég er nefnilega orðin 10 kg. léttari, — ætlaði bara fá að sjá hve mikið fer fyrir því. Það er óhætt að fullyrða að þetta er smitandi. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson I FJÓRÐU hendinni opnar suður á fjórum hjörtum I úrspilsæfingu vikunnar. Vestur spilar út tígu- drottningu og hendur norðurs og suðurs eru þessar. Vestur / allir á Norður Suður S. Ad93 S. 8 H.83 H. ADG109652 T.98765 T. A L. G9 LD32 Sjá lesendur örugga vinnings ið? Það kann að vera freistandi að spila lágu laufi strax i öðrum slag og svína níunni. Gerum i fyrstu ráð fyrir að það takist ekki. Og austur, þegar hann er inni á lauf- tíuna, skiptir í hjarta. Þá getum við svínað en séum við svo óheppin að vestur eigi kónginn og vörnin geti spilað hjarta aftur áður en við spilum laufi í þriðja sinn er jú hugsanlegt að spaða- svíningin takist. Misheppnist þessi úrspilsaðferð verða hendurnar að vera þessu líkar. wV^j *£ Eftir hálftíma get ég borgað þér skuldina! Hvaðmábjóða börnunum upp á? „Hvað má bjóða börnum upp á? Hvað eftir annað sýnir sjónvarpið myndir sem ekki eru við hæfi barna að mati sjónvarpsins. En sorglegast er það þó að sjónvarpið skuli vera að halda f ram að ýmsar biómyndir séu ekki við barna- hæfi, sem ekkert ógeðslegt kemur fyrir í. A ég þá sérstaklega við „vestr- ana". Má þá þannig nefna þættina um heimsstyrjöldina síðari, þó þar komi fyrir eitthvað pinulítið af ógeðslegum atriðum en þetta er fróðlegt og um þetta ættu börn að fræðast. Þó Stundin okkar sé fyrir ungri krakkana að mestu leyti þá var þó nokkuð af efni hennar fyrir eldri börn, t.d. þegar Páll Vilhjálmsson var annar þulanna, en þegar dúkkuhausinn Begga var annar þulanna þá var Stundin okkar að þynnast út.. Og núna er hún svo þunn að upp á hana ætti ekki að bjóða. Til dæmis má nefna að hún er að mestu byggð upp á þvf að eitthvert lag er spilað af plötu eða segulbandi og teikningar eru sýndar með. Einnig það að farið er I heimsókn í einhvern skóla eða barnaheimili og svo er þetta sýnt i langan tíma. En meginund- irstaðan I einum þætti eru tvær stofnanir sem sýndar eru alveg heil ósköp af. Þetta sýnir að stjórnandi þáttarins getur ekki fundið fjölbreytt efni. Og má nefna sem dæmi að tvívegis hefur verið farið í heimsókn I tónlistar- skóla. Snorri Gunnarsson." Hann er ákveðinn f skoðunum á sjónvarpinu þessi ungi maður er ritar þetta bréf, en af skriftinni má sem sé ráða að hann er sjón- varpsáhorfandi af yngri kynslóð- inni og hefur sinar meiningar. Forráðamönnum sjónvarpsins verður að sjálfsögðu gefinn kost- ur á að svara þessu sjái þeir ástæðu til þess. % Logandi stjarna „Biómyndina Logandi stjörnu ætti að sýna aftur hjá sjónvarpinu vegna rafmagnsleys- is. Eg er viss um að það eru marg- ir sem vilja sjá myndina, þeir sem ekki sáu hana er hún var sýnd. Ég var búin að biða spennt i heila viku eftir að sjá þessa mynd þvi margir hðfðu sagt mér að þetta Norður S. AD93 H. 83 T.98765 L. G9 Vestur Austur S. G76 S. K10542 H. K4 H. 7 T. DG.10 T. K432 L. A7654 Suður S. 8 L. K108 H.ADG 109652 T. A L. D32 Var þá lausnin tengd þessum þremur svíningarmöguleikum? Nei, auðvitað ekki. Til er nær alveg örugg leið. Strax í 2. slag spilum við spaða á ásinn og spil- um siðan laufniunni frá blindum. Geta austur og vestur þá gert okk- ur nokkuð? Nei. Taki austur á ás eða kóng er spilið öruggt. Og á tíuna látum við drottninguna en vestur getur ekki spílað hjarta án þess að gefa okkur tíunda slaginn. HUS MALVERKANNA Framhaldssaga eftir ELSE FISCHER Jóhanna Kristjónsdúttir þýddi 70 ur. Þess vegna erum við að spyrja. Atti frænka yðar ein- hverja óvini? — Atfi stúlkan einhverja óvini? Þetta var eins og upphaf- ið að rannsðkn á morðmáli og við borð lá að hún brunaði út úr sér öllum sannteikanum f sfm- ann, Já... já, hún átti einn óvin og það var ég sjálf... ég þoldi hana ekki. Eg óskaði þess elns að losna við hana... nðgu langt burl. Hún var fiilsk og óþolandi. En hiin hafði bara slaðið með tðlið f höndum sér og svarað kalt og rólega. — Ekki svo að ég viti til. En ég þekki ekki þá sem hún um- gekkst i Alaborg... en þér vilj- ið kannski aðég komi á stöðina, svo að við getum talað betur saman. ¦— Nei, þér þurfið ekki að ðmaka yður til þess. Við kom- um kannski sfðar og spyrjum yður um smáal riði. *— Ég hélt að þetta væri sjálfsmorð... hún hefði tekið oíslóran skamml. — Það gæti Ifka verið,.. en þegar dópistar eiga f hlul þýðír ekki annað en athuga allt. Fingrafor óg svoleiðis. Og við furðum okkur á að öll f tngraför skvldi vanta... Til dæmis á hiiniinum í hflnuni. .. llún hafði skolfið eins og strá ( vindi þegar hún lagði sfmann á og fyrsta hugsun hennar hafði veríð að hlaupa upp til Emimi... segja henni allt af létta... og leita ráða hjá henni. En tnin gat ekki farið á fund Emmu núna. Dauði Susie þurfti ekki að standa f neinu sambandi við... alli hitt___hún varð að sýna Carli trúnað... Bara að bfða þar til bann kæmi heim... bfða og spyrja hann. Og þá varð henni allt í einu Ijósi að hún gat ekki setið og beðið. Hún varð að leysa málin eftir sfnum leiðum. — Já, en hvað vitið þér eigin- lega? Rödd hennar bar vitni um botnlausa örvæntingu. Tauga- ósiyrkum fíngrum sneri hún hringnum sfnum. Sneri honuin og sneri. — Ég veit að maður segir ekki tii sinna ef maður er elsk- ur að f jolskyIdu sinni. Birgitte var reið. Ilún hugsaði um það eitt að setja niður og komast héðan, en hvernig gat hun gert það, þegar tryllt og blaut kvenvera, fru Hendberg f eigin persónu, stóð á miðju gólfi. Hún gat varla fengið af sér að henda henni úi, en hún gat heldur ekki hugsað sér að leyfa henni að tefja sig. — Eg kom hingað UI að fá vinnufrið... ég hef atdrei beð- ið um samvistir við yður . . . aldrei beðið um að vera boðið til veizlu hjá yður... Eg hef orðið fyrir ðnæði á hverium degi sfðan þá. — Eg bauð yður... af þvl... af þvf... Dorril Hendberg þagnaði. — Af þvi að þér vilduð kom- ast að einhverju sem ég veit ekki hvað er. Ef maður er elskur að fjðl- skuldu sinni. Hvað áttuð þér við með þvi... Þér haldið kaimski að maðurinn minn... Dorrit horfði reiðílega á hana. — Nei, maðurinn yðar rcyn- ir bersýnilega með ollum ráð- um að breiða yfir hina vmsu veikleika fiölskyldunnar. Mjög svo léttvægt mál eins og það að einhver frændi hans gerist Iið- hlaupi í Víetnam. Eg get full- vissað yður um að þð svo að öll fjölskylda yðar hefði stungið af frá tunglinu ... eða guð veit hvaðan. Birgitte skellti aftur tösk- unni og lagðist á hnén meðan hún iæsti. — Þér heyrðuð skýringu mannsins m íns. — Já, maðiir segir ekkf til sintia. Skýringin rak smiðs- höggið á verkið. Það var út af fyrir sig, þðtt myndin hefði ver- ið tekin niður, en þegar maður- inn yðar fðr að gefa yfirlýsing- ar um að hann hefði verið skot- inn... af sfnum mönnum... Hann hlýtur að halda að við séum bjálfar öll upp til hðpa ef

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.