Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14 FEBRUAR 1978 Stöðvun físk- vinnslu — og atvinnuleysi Hvert mannsbarn, sem eitthvað þekkir til þróunar íslenzkra efna- hagsmála á s.l. ári og það sem af er þessu, vissi, að án sérstakra efnahagsráðstafna til stuðnings útflutnings- greinum þjóðarbú- skaparins stefndi í fyrirsjáanlega stöðvun fiskvinnslunnar í land- inu og þar með atvinnu- leysi um land allt. 60—80% kauptaxta- hækkanir á einu ári (1977) og stórtækar fiskverðshækkanir, sem vóru samanlagt umfram það sem söluverð sjávarafurða á heims- markaði sagði til um. stefndu fiskvinnslunni I landinu í 12.000 millj- óna króna hallarekstur á einu ári, skv. hlut- Iaysri úttekt á rekstar- stöðu útflutningsgreina okkar. Stöðvun í frysti- iðnaði hafði þegar sagt til sfn hér suðvestan- lands. Tímaspursmál var, hvenær rekstrar- stöðvun hefði sagt til sín annars staðar. Þrátt fyrir mismunandi stöðu einstakra fiskvinnslu- fyrirtækja var ljóst, að stefndi í stöðvun þessa mikilvægu útflutnings- greinar og þar með verðmætasköpunar og gjaldeyrisöflunar í þjóðarbúskapnum. Víð- tækt atvinnuleysi í sjávarútvegi og sjávar- plássum hefði fljótlega sagt til sfn f göllum greinum íslenzkra at- vinnuvega. Það var þvf ekkert spursmál, að styrkja varð rekstrar- stöðu útflutningsgreina með þeim hætti sem gert var — eða öðrum hliðstæðum. Viðreisnar- stjórn og vinstri stjórn fóru eins að V iðreisnarst jórnin, sem Alþýðuflokkurinn átti aðild að, ásamt Sjálfstæðisflokknum, greip ítrekað til hlið- stæðra björgunarað- gerða til að forðast stöðvun í sjávarútvegi, þ.e. gengislækkunar með svipuðum hliðar- ráðstöfunum og nú. Það man áreiðanlega marg- ur lesandi Alþýðublaðs- ins og undrast, að það skuli sagt svart f dag, sem í 12 viðreisnarár var réttlætt á því heimili. Vinstri stjórnin greip til gengislækkunar í sama skyni. Ráðherrar Alþýðubandalagsins lögðu til f vinstri stjórn- inni, að umsamdar kauptaxtahækkanir 1974 umfram 20%, skyldu afnumdar og dauðar falla. Þá var ekki talað um 60—80% kauptaxtahækkanir. Ekki nóg með það. Vinstri stjórnin, með verðl agsmál aráðherra úr Alþýðubandalaginu í fararbroddi, rauf tengsl kaupgjalds og verðlags, sem frægt var, til að stöðva dýrtíðarskrúf- una, eins og það þá hét á máli róttæklinga. Þá sögðu þeir Alþýðu- bandalagsmenn að það væri ekkert vit í því að. kaupgjaldið „elti“ vísi- tölu upp úr öllu valdi. Alþýðubandalagið greip sem sé til full- komlega hliðstæðra ráð- stafana og nú er gert — i aðeins miklu stórtæk- ari, — og faði ekki einu sinni að „frjálsum kjarasamningum" þá stundina. Og almenningur spyr sig þessa dagana. Er hægt að taka hávaða þessara manna alvar- lega nú? Eru þessar efnahagsráðstafanir ekki þær sömu, efnis- lega, sem og tilgangur þeirra, og þegar gagn- rýnendur nú báru ábyrgð á landsstjórn? Skiptir maské meira máli hver gerir en hvað er gert? Launajöfnun Það kemur fram f rök- stuðningi ráðherra, sem mæltu fyrir efnahags- frumvarpinu, að tryggja á meðaltals- kaupmátt launa liðsins árs á árinu 1978; hæsta kaupmátt, sem þjóðin hefur til þessa tryggt sér, Hins vegar er ekki unnt að auka á þann kaupmátt f ár, að óbreyttum aðstæðum, ef tryggja á rekstrar- stöðu útflutnings- greina, einkum fisk- vinnslunnar, og at- vinnuöryggi í landinu. Hins vegar er reynt að mikla áhrif vfsitölu- skerðingar, þann veg, að ákvæðið um hálfar vísitölubætur til ára- móta, nær ekki með fullum þunga tii lægstu launa. Þar er sett mark, sem tryggir hlutfalls- lega hærri vfsitöiubæt- ur á lægri laun. Þar er sýnd viðleitni til launa- jöfnunar, sem sorglega lftt hefur miðað f áttina til f samningum aðila vinnumarkaðarins. Launamunur hefur heldur vaxið en hitt í samningum sfðustu ára, þrátt fyrir heitstreng- ingar um hið gagn- stæða. Aðalatriðið hlýtur að vera að tryggja kaup- mátt þann, sem við höf- um í dag og jafnframt fulla atvinnu. Að koma í veg fyrir atvinnuleys- ið, sem sett hafði annan fótinn inn fyrir þröskuld þjóðarbúsins, í formi rekstarstöðvun- ar f frystiiðnaði. Um það eru aliir sanngjarn- ir menn sammála, hvað sem hávaða fárra póli- tfkusa lfður. Völundar- innihurðir eru spónlagðar hurðir með eik, gullálmi, furu, oregonpine, frönskum álmi, hnotu, teak, wenge, silkivið o.fl. viðartegundum, eða óspón- lagðar tilbúnar undir málningu. 70 ára reynsla tryggir gæðin. Léttpylsa fitulítil Jf\JF^pylsa sem er framleidd úr g::ða pylsa sem er framleidd úr kálfakjöti, mögru nauta- og svínakjöti. Tilvalin pylsa í megrunarfœði, þar sem fituinnihald er innan við 6% (Aðeins 114 hitaeiningar í 100 g) fyrír þá sem hugsa um línumar Sauðahangikjöt bragömikið og Ijúffengt heildsölubirgðir $ Reykhús Sambandsins V________S.14241__________ töð Sambandsins 'KIRKJUSANDI SlMI: 86366 Skínandi pottar og pönnur með Brillo stálull med sápu Timburverzlunin v Volundur hf. KLAPPARSTIG 1. SIMI 18430 — SKEIFAN 19. SIMI 85244 Söluturn eða sjoppa óskast. Einnig kemur til greina að leigja húsnæði sem hentar fyrir slíka starfsemi. Má vera í Reykjavík, Kópavogi eða á Seltjamarnesi. Annar smárekstur kæmi einnig til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „góð útborgun — 777" fyrir 28. febrúar. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl; AL'GLYSIR l M ALLT LAND ÞEGAR ÞU AUG- I.ÝSIR í M0RGUNBLAÐIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.