Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978 23 Karl Jóhannsson ásamt eiginkonu sinni, Unni Öskarsdóttur og sonunum Karli Ómari og Jóni Hafsteini. Myndina tók Friðþjófur í leikhléi 600. meistaraflokksleiks í handknattleik og eins og sjá má voru þeir margir sem sendu Karli blóm og aðrar gjafir er hann náði þessum einstæða árangri. // // Er einn af strák- unumí HK-liðinu — Ég held áfram í þessu meðan ég hef gaman af og eins og málin standa í dag er ég ekkert á þeim buxunum að fara að hætta í handknattleiknum, sagði Karl Jóhannsson að loknum sfnum 600. meistara- flokksleik í handknattieik. Lék HK þágegn KA á laugardaginn og hclt Karl upp á þessi einstæðu tímamót með því að skora 7 mörk í leiknum og vera beztur leikmannanna á vellinum. Karl er 44 ára, en mjög snjall handknattleiksmaður eigi að síður og væri hann flestum liðum 1. deildar styrkur. — Ég finn ekki fyrir því að ég láta verja frá mér i hraðaupp- liðinu og eiginkonum þeirra, frá er gamli maðurinn í HK-liðinu, segir Karl. — Ég er einn af strákunum og meðan ég kemst í liðið og hef gaman af þessu verð ég áfram í íþróttinni. HK-liðinu hefur gengið ágætlega í vetur og „mórallinn" i hópnum er einstak- lega góður. — Því er ekki að neita að ég kveið nokkuð fyrir þessum leik, blómaleikir eru alltaf erfiðir, en þetta gekk ágætlega þrátt fyrir allt. Ég byrjaði að visu á því að hlaupi, en síðan kom þetta allt saman. Yfirleitt er ég ekki tauga- óstyrkur fyrir leiki, en þá frekar þegar við leikum á móti lélegri andstæðingum. Ég þoli ver að tapa fyrir liði, sem < álítíð er lélegra en við, þá er betra að tapa fyrir sterku liði. Þetta hefur verið svona hjá mér alla tíð, segir Karl. Fyrir leikinn við KA var Karl heiðraður á margvislegan hátt. Hann fékk blóm og gjafir frá stjörn HK, frá félögum sínum í KAURLEIK Í2.DEILD KA-MENN komu suður til tveggja leikja í 2. deildinni í handknattleik um helgina. Þegar þeir lögðu af stað voru þeir eitt liðanna í toppbarátt- unni I deildinni, en er þeir héldu norður á nýjan leik voru þeir hins vegar orðnir á meðal neðstu liða deildarinnar. A föstudaginn töpuðu þeir fyrir Stjörnunni í Garðabæ, en á laugardaginn fyrir HK í Laugardalshöllinni. Sá leikur verður fyrst og fremst minnisstæður vegna þess að þar lék Karl Jóhannsson sinn 600. meistaraflokksleik og átti stórleik. HK sigraði 23:20 i leiknum, en sá munur hefði hæglega getað orðið meiri, því ekki var spurning um hvort liðið væri betra. KA sýndi á sér sparihliðarnar í Jóhannsson aðalmaðurinn í liði Handknattleikssambandinu, sinu gamla félagi KR, andstæðingun- um í KA og síðast en ekki sízt frá kollegum sínum í dómarastétt. Auk þess að vera fyriiiiði og einn snjallasti leikmaður HK er Karl snjall kylfingur og síðastlið- ið sumar vann hann sigur í 2. flokki á Islandsmótinu i Grafar- holti. I HK-liðinu eru fleiri sjallir kylfingar, t.d. bræðurnir Ragnar og Kristinn Ölafssynir. -áij STAÐAN Staðan í 2. deild er nú þessi: Fylkir 12 8 13 235:219 17 HK 13 73 3 287:248 17 Stjarnan 116 14232:210 13 Þróttur 116 14232:221 13 KA 10 4 1 5 214:207 1 Þór 9 4 0 5 180:203 8 Leiknir 12 3 2 7 247:267 8 Grótta 10 1 1 8 182:229 3 upphafi og liðíð komst í 4:2, en HK sneri blaðinu fljótlega við og komst í 9:5 og 14:8 í hálfleik. í seinni hálfleiknum dró heldur saman með liðunum, en hand- knattleikurinn, sem liðin sýndu þá var mun lélegri en í fyrri hálf- leik. Hálfgerður stórfiskaleikur. Undir lokin varð munurinn að- eins tvö mörk, 22:20, en HK átti siðasta orðið í leiknum og úrslitin urðu 23:20. Með þessum sigrí sínum á HK enn góða möguleika á sæti í 1. deild á næsta ári. Liðið nær þó tæplega fyrsta sæti deildarinnar, en ætti hins vegar að vera nokkuð öruggt með að verða númer 2 og þýðir það sæti aukaleik við næst- neðsta lið 1. deildar um sæti í 1. deildinni. í þessum leik var Karl HK, aðalmarkvörður liðsins átti góðan leik og þeir bræður Krist- inn og Ragnar Ólafssynir stöðu vel fyrir sínu í vörn og sókn. Af leikmönnum KA átti enginn virkilega góðan leik og það var grátlegt að sjá hvernig sumir aðalmenn liðsins nýttu dauðafæri i leiknum. Jón Árni komst einna bezt frá leiknum, en i heildina virkar lið KA þungt og æfingalít- ið. Lið með jafn góða einstaklinga og KA-liðið ætti að geta mun meira. Mörk HK: Karl 7 (lv), Ragnar 5 (4v), Kristinn 3, Jón 3, Hilmar 2, Björn 2, Vignir 1. Mörk KA: Jón Arni 5, Þórleifur 5, Jón Hauksson 4 (3v), Sigurður A. 2, Páll 2, Alfreð 1, Jóhann 1. - áij NÆSTU LEIKIR NÆSTU leikir i 1. deildinni i hand- boltanum fara tram í Höllinni á miS- vikudagskvöldið og hefst sá fyrri klukkan átta. Fyrst leika Valur og Fram og siðan Vikingur og ÍR Á fimmtudagskvöldið fara siðan fram þrír leikir í íþróttahúsinu í Hafnarfirði. Fyrsti leikurinn hefst klukkan sjö og er það viðureign FH og Vikings i fyrstu deild kvenna. Siðan leika Haukar og Fram einnig ! fyrstu deild kvenna og að lokum leika erkifjendurnir FH og Haukar i fyrstu deild karla. Næstu leikii í 2. deild verðar leik ur Fylkis og Þórs ¦ Höllinni á laugar- daginn kl. 18.05 og leikur HK og Þórs á sunnudag. Ovæntur sigur KRgegnFram MÖGULEIKAR kvennaliðs Fram á tslandsmeistaratitli í handknatt- leik jukust til muna á föstudaginn er Armann vann FH. Vonir Framstúlknanna urðu hins vegar mjög litlar á sunnudaginn er þær töpuðu fyrir KR með tveggja marka mun, 9:11. Hefur Fram nú tapað 6 stigum, FH hefur tapað 4 'og Valur stendur með pálmann í höndunum, hefur aðeins tapað 2 stigum. KR-stúlkurnar höfðu forystu allan leikinn við Fram og leiddi liðið með einu marki í hálfleik, 7:6. 1 seirini hálfleiknum vai1 mik- il taugaspenna í báðum liðum, en KR tókst að halda forskoti sínu og vann verðskuldað 11:9. Fram- stúlkurnar voru alltof bráðar í leik sínum og gáfu sér sjaldnast tíma til að leika upp á markið, en skutu í tíma og ótíma. KR-liðið lék þennan leik alls ekki vel og liðinu var t.d. fyrirmvnað að skora úr dauðafærum af línunni. Af Framstúlkunum var Guðríð- ur skást, en hjá KR voru þær Karólína, Hjördis og Asa mark- vörður beztar. Mörk KR: Hjördís 3, Karólína 2, Olga 2, Jónína 1, Birna 1, Nína 1, Anna Lind 1. Mörk Fram: Guðríður 4, Oddný 3. Jóhanna 1, Sigrún 1. — áij Þórengin hindr- un fyrir Valsara LIÐ VALS vann öruggan sigur á Þór frá Akureyri í 1. deild kvenna á laugardaginn. Úrslitin urðu 18:11 eftir að staðan hafði verið 11:4 í hálfleik og lauk senii hálfleiknum því með jafntefli, 7:7. Valsliðið þurfti alls ekki að taka á honum stóra sínum í þessum leik og sigur liðsins hefði getað orðið enn stærri af kæruleysi hefði ekki ríkt í seinni hálfleikn- um. Beztar í leiknum á laugardag voru Oddný, sem skoraði nokkur skemmtileg mörk, og Harpa, sem mætti þó nota stöllur sínar meira. Sigurbjörg ver.ði og vel í marki Vals. Anna Gréta var skást í liði Þórs að þessu sinni. Mörk Vals: Harpa 7, Oddný 4, Elín 4, Hulda 1, Björg 1, Halldóra 1. Mörk Þórs: Anna Gréta 3, Magnea 3, Dýrfinna 2, Soffía 2, Freydís 1. - áíj Margrét Theodórsdóttir er snjallasta handknattleikskona Hauka, en þarna virðist liiin hafa brugðið fyrir sig kanttspyrnunni í baráttunni við Þór á sunnudaginn. (Ijósm. Friðþjófur). Auðvelt hjá Hauk- um á mótí Þór HAUKASTÚLKURNAR voru ekki í vandræðum með að krækja sér í tvö stig í leik sínum við Þór frá Akureyri í 1. deildar keppninni í Hafnarfirði á sunnudaginn. Allan tímann hafði Haukaliðið forystu í þessum leik og sigraði með 16 mörkum gegn 13 eftir að staðan hafði verið9:7íhálfleik. Leikurinn við Þór var oft ágæt- lega leikinn miðað við það sem gerist i kvennahandknattleik hér- lendis. Það var séð þegar á fyrstu mínútum þessa leiks hvert stefndi og um miðjan hálfleikinn var staðan orðin 8 mörk gegn 4 fyrir Hauka. i seinni hálfleik réttu Þórs stúlkurnar svo hlut sinn og náðu að jafna 10:10 en þeim tókst ekki að fylgja þvi eftir og Haukar sigruðu örugglega. Bestan leik i Haukaliðinu átti Margrét Theodórsdóttir og skor- aði hún alls 9 mörk, þá átti Kol- brún Jónsdóttir allgóðan leik. Hjá Þór var Anna G. Halldórsdóttir best. Mörk Hauka: Margrét 9, Sesselía 2, Sjöfn 1, Kolbrún 1, Halldóra 1. Hrafnhildur 1, Guð- rún 1. Mörk Þórs: Anna 4, Soffía 3. Hanna3, Magnes2, Dýrleif 1. — þr .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.