Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRLÐJUÐAGUR.14, FBBRÚAR1978 í DAG er þriðjudagur 14 febrúar. sem er 45 dagur árs- ins 1978 Árdegisflóð i Reykjavík er kl 1 1 1 5 og sið- degisflóð kl 23 46 Sólarupp- rás i Reykjavik er kl 09 27 og sólarlag kl 1 7 58 Á Akureyri er sólarupprás kl 09 20 og sólarlag kl 1 7 34 Sólin er i hádegisstað i Reykjavík kl 13 42 og tunglið i suðri kl 19 22 (íslandsalmanakið) En Guð veit. að jafnskjótt sem þi8 etið af honum. munu augu ykkar upp Ijúkast og þið munuð verða eins og GuS og vita skyn góSs og ills. (1. Mós. 3.6.) KROSSGATA ¦¦11" l.áréll: 1. meiri hluti 5. 2 eins 7. llardaKa 9. skAli 10. sár 12. samhlj. 13. æsl 14. málm 15. vandvirk 17. komast yfir. Lóðrélt: 2. Asköp 3. HuKur 4. vartan 6. sorKÍr 8. álíl 9. poka 11. hálíðin 14. ia?ða 16. 2 rins. LAUSN A SIÐUSTU Lárétt: 1. iiiaKiiar 5. >;il 6. ro 9. kliiiui 11. AM 12. inn 13. ód 14. inn 16. ár 17. ranns. Lóðrétl: 1. markaðir 2. (.(. 3. nistið 4. al 7. ólm 8. árnar 10. l'.N. 13. ónn 15. NA 16. ás. ... jafnt í lofti seni á láði. TM ftog. U.S. P»i.O.I -Alt rtgM. itumt © NnLoaAnQ^MTtnMs 3 -/ VEÐUR FROST var um land allt í gærmorgun og veru- legt sumsslaðar. Sögðu verðurfraeðingar í veðurspárinngangi að frost yrði áfram og að það myndi víða verða um 10 stig aðfararnótt dagsins I dag. Hér í Reykjavík var NA- strekkingur og frost 5 stig, uppi í Borgarfirði var snjókoma og frostið 8 stig,, svo og í Búðar- dal. I Æðey var veður- hæðin 7 og snjókoma með 200 m skyggni í 11 stiga frosti. t Ilúna- vatnssýslu var frostið 9 stig, á Sauðárkróki 7 stig. A Akureyri var strekkingur af NA og frostið 8 stig. A Staðar- hóli var 13 stiga frost í fyrrinótt, en var 9 stig í gærmorgun. Var og 9 stiga frost á Raufarhöfn og Eyvindará, en strax minna frost á öðrum Austfjarðastöðvum, +5—7 stig. Og var 5 stiga frost á Höfn f N 7 vindstigum. 1 Vest- mannaeyjum var komið 2ja stiga frost, austur á Heílu 7 stig. t gærmorg- un var mest frost á landinu 15 stig f Sand- búðum. Skrímsli hákarlar Þ»ð er rkkrrt skrfnsii' lil. nrma innra mril oss hvrrjun og rinam. Þa* er rkki skemmtilegur sann- teikur Allt bendir nú til þess ad verðbólgan verði ekki læknuð nema með keisaraskurði, þar eð skepna sú hefur tekið sér bólfestu innra með oss, hverjumogeinum! |FRhl IIFt_________j Farsóttir í Reykjavík vikuna 22—28 janúar 1978. sam kvæmt skýrslum 11 lækna Iðrakvef............................ 7 Skarlatssótt ...................... 1 Heimakoma ............ ....... 1 Mislingar........................ 4 Rauðir hundar .................. 1 Hettusótt ....................... 1 Hálsbólga ..................... 74 Kvefsótt .................... 161 Lungnakvef ...................... 9 Inflúensa ....................... 40 Kveflungnabólga .......... 10 Dilaroði ........................... 1 Frá skrifstofu borgarlæknis FRA HÖFNINNI UM HELGINA kom Eldvik til Reyk)avikurhafnar af ströndinni. Þá komu oliuflutningaskipin Kyndill og Litlafell og fóru aftur i ferð og á sunnudagskvöldið kom strandferðskipið Hekla úr strandferð Þá kom togannn Runólfur i gær til viðgerðar og var tekinn upp í slipp Jökulfell kom i gærmorgun að utan en hafði haft viðkomu á ströndinni. Togarinn Bjarni Benediktsson kom ínn með veikan skipverja og landaði togarinn þeim afla sem hann var kominn með I DÖMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Ingibjörg L. Arna- dóttir og Jón Baldursson. Heimili peirra er að Engja- seli 65, Rvík. (LJOSM.ST. Gunnars Ingimars.) I FRÍKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjóna- band Jóhanna Gunnars- dóttir og Þór Mýrdal. Heimili þeirra er að Hjalla- braut 3, Hafnarfirði, (LJÖSMST. Gunnar Ingi- mars) t OLAFSVIKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Kristjana Hall- dórsdóttir og Svanur Aðal- steinsson. Heimili þeirra er að Snæfellsási 1. Hellis- sandi. (LJ0SMST. Gunn- ars Ingimars) DAGANA 10. rrbrúar til 16. febrúar að báðum dögum mrðtöldum er kvöld- og helKarþjðnusla apðtrkanna f Reykjavík srm hér segir: I APÓTEKI AUSTL'RBÆJAR. — En auk þes er LVFJABUÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOEL'R eru lokaðar á laugardagum ok hrlgidot-um. en hægt er að ná sambandi við lækní á (iÖNXil DEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 2(1—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. (iöngudeild er lokuð á hrlgidögum. A virkum diigum kl. 8—17 rr hægt að ná samhandi við lækni isima LÆKNA- FELAtiS REVKJAVlKLR 11510. en því aðeins aé rkki náist I hrimihsla-kni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á fostudORum til klukkan 8 árd. á mánudriKum rr LÆKNAVAKT I síma 21230. Nánarí upplýsinKar um lyfjabúðlr iik læknaþjónustu rrUKefnaríSl.MSVARA 18888. IIN IMISAtM.EKOlR fvrir fullorðna (Cg> mænusðtt fara fram I HKII.SI \ IKNIIAKSI (11) REVKJAVlKLR á mánudögum kl. IS.:I0—17.30. Fólk hafi með sér ónæm- isskfrteini. r» I I I l/ D A M I I Q IIEIMSOKNARTtMAR 0«J U l\ ri A nUd BorKarspítalinn: M ánu- daga — fiisludagakl. 18-111—l!).:io, lauKardaga — sunnu- daga kl. i:i.:ill—14..10 i>k 18.:l(l—19. (irensásdeild: kl. I8.:!0—19.3(1 aila daga og kl. 1.1—17 laugardai; *§ sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. t5—16 ok kl. 18.30—19.30. Hvitabandið: mánuri. — riisluil. kl. 1»—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma ok kl. 15—11». Hafnarbúðir: HrimsAknartlminn kl. 14—17 ok kl. 19—20. — KæðinK- arhrimili Reykjavlkur: Alla ilaKii kl. 15.:I0—16.3«. Klrppsspilali: Alla daKa kl. 15—1« i>k 18.:»)—19.30 Elúkadeild: Alla daKa kl. 15.30—17. — KópavoKshælið: Ertír uinlali ok kl. 15—17 á heÍKÍdÖKum. — Lamlakots- spítalinn. Ileimsðknartfmi: Alla daga kl. 15—10 i>k kl. 19—19.30. Barnadrildin. hrimsiíknarlimi: kl. 14—18. atla da^a. (íjörKæ/ludeild: Hrimsðknartími rttir sam- komulaKi. Landspitalinn: Alla daKa kl. 15—1H ok 19—19.30. KæðinKardrild: kl. 15—16 ihs 19.30—20. Barnaspflali HrinKSÍns kl. 15—16 alla il;u:a. — SólvanK- ur: Mánud. — laUKard. kl. 15—16 i>k 19.30—20. V'lfils- staðir:DaKleKakl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 lll 20. HJALPARSTÖD DVRA (f IKraspftalanum) við Fáks völlinn I Vlðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19. Stminn er 76620. Eftir lokun er svarað I s«'ma 26221 eða 16597. nnrij landsbókasafn Islands oUl IH Salnahúsinu við HverrisKötu. Leslrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nrma laUKardaKa kl. 9—16. L'tlánssalur (vi-Kiia hrimlána) er opinn virka ilasa kli 13—16 nema lauj'.ai ilai:a kl. 10—12. liOKI.A KHOK \s VI \ REVKJAVlKl'R. ADALSAEN — l'TLANSDEILI). ÞinKhollsslræti 29 i simar 12308. 10774 i>k 27029 til kl. 17. Eftir lukiin skiptiborðs 12308. i úllánsdeild satnsins. Mánud. — föslud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAD A SlINNi:- (rÖCiirH. ADALSAKN — I.ESTRARSALLR. ÞinKholls- slræli 27. simar aðalsarns. Kflir kl. 17 s. 27029. Opuiinar- tfmar 1. sept. — U. mal. Mánud. — föslud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—!8. sunnud. kl. 14—18. KARANDBOKA- SOEN — Afi-reiðsla I ÞinKholtsstræti 29 a. slmar aðal- salns. Bókakassar lánaðir i skipum. heilslihælum og slornunum. soi.HEIM \SAKN — SAIheimum 27. simi 36814. Mánuil. — röstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — SAIheimum 27. sími 83780. Mánud. — röstud. kl. 10—12. — Bóka- i>k lalbAkaþjónusta við ratlada i>k sjAndapra. IIOKSVALLASAKN — llofsvalla- KÖtu 16. simi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAKN LAL'GARNESSSKOLA — SkAlabAkasatn sími 32975. Opið til almrnnra útlána r.vrir börn. Mánud. i>k rimmtud. kl. 13—17. BI'NTAÐASAKN — Bústaða- kirkju sfmi 36270. Mánud. — fosluil kl. 14—21. Iaui;ard. kl. 13—16. KJARVALSSTADIR. SjninK á vrrkum JAIiannrsar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — riistudaga kl. 16—22. Aðganguroj; svningarskri eru Akr.vpis. BÓKSASAKN KÓPAOI.S f KrlaKshrimilinu opið mánu- ilaKatil rosliidaga kl, 14—21. AMERlSKA I'.OKAS \l \ui ,.r opið alla virka daRa kl. 13—19. NATTL'RLCjiRlPASAKNID rr opið sunlíud.. þriðjud.. fimmtud. uK lauKard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAKN, BrrKstaðastr. 74. rr opið sunnudaKa. þriðjudliKii ok fimmliidai;a frá kl. 1.30—4 siðll. AðKang- ur Akr.vpis. SÆDVRASAKNIÐ rr opið alla daKa kl. 10—19. I.IST'ASAI-'N Einars Jönssonar rr opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4sfðd. I IKMHOK \s.\KNID. Skipholli 37. rr opið mánudaga lil föstudags frá kl. 13—19. Slmi 81533. ÞVSKA BOKASAKNIÐ. Mávahllð 23. rr opið |.i i.ljudaua og rostudaga fi á kl. 16—19. \Rli I IAKSAIN rr lokað yfir vrlurlnn. Kirkjan ok bærinn rru sv'iul rflir pönlun. sfmi 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dnKiim. IKM.ÍiM V.N'DASAK.N Asmundar Svrinssonar við SÍKlún rr opið þi iiViiida::;i. Iiiiiiiiliii(a::;i ok lauKardaga kl. 2—4 síðd. BILANAVAKT VAKTÞJÖNl'-STA b»rKursiufnanasv»r- ar alla virka ti.uy.i frá fcl 17 sfoili^is lil M. S árdi^'is Dfl á ht'ljíidf-ínim er svarao allan sólarhrínííinn. Sfminn cr 273H. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veilu- kerfi bor^arinnar yg I þeim tilfrllum öðrum sem h&fK' arbúar telja sijí þurfa art fá aostoo bor^arstarfsmanna. I Mbl. 50 árum ..LAl/«ARDA(;SBVLl'RINN. — Klukkan 5 á lauKardags- kvöldið skall á blindhylur og slAð látlausl lil miðnættis. Var hriðin svo dimm að rlstu mrnn muna rkki mrira dimmviðri hrr í Rrykjavik ok grrnnd. Klrstir bátar voru á sjð þrgar bylurinn skall á og srint um kvöldið vantaði rnn 30 báta Irá V rslnianua- ryjum. Akranrsi or Sandgerðj i>k eilthvað ar bátiint hrðan úr Hrykjavik. Hríðin var svo dimm að rkki rygði út ryrir borðstnkk hálanna or þvi rnRÍn lök tyrir þá að taka land, þar srm vrður grkk lika upp. — A sunnudags- iiimKiiiiinn var kominn svo niikill snjAr að Alært var bifreíðum um allt. GENOISSKRANING NB.26—13. febröar1978 Eiuing Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 254.00 254.60 t Sterlingspund 493.20 494,40< 1 Kanadadollar 228,68 229J!0> H» Danskar krðnur 4425.70 4436.10< 100 Norskar kronur 4671.30 46H2.305 100 Sa'nskar krðnur 5416.95 5429.75 100 Kinnsk mörk Oskrið Oskráð 100 Kransklr rrankar 5214,30 5226.60 100 Brl.K. frankai 775.60 777.40^ 100 Svissn. f rnnkar 13099.50 13130,00' 100 Gyllini 11286.40 11313.00^ 100 V.-þf/k inörk 12077,40 12105.90 íoo I.frtir 29.44 29,51 100 Auíílorr. sch. 1683.80 1687.80' 100 Esrudos 627,30 628.80» ioo Pesetar 314.40 315.10' 100 Ven 105,23 105.48» * Bre.vlingrrás ðusiu skraningu. 's! ... >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.