Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978 ptofgmiMftfeifr Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 1 700 hf. Árvakur. Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Bjorn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aftalstræti 6. sími 10100. Aðalstræti 6. simi 22480. 00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 90.00 kr. eintakið. Höldum sama kaupmætti Þeir. sem hafa fylgzt með skrifum Morgunblaðsins um efnahagsmál frá þvi kaupgjaldssamningarnir voru gerðir i fyrrasumar, vita að efna- hagsráSstafanir rikisstjórnarinnar nú koma blaSinu engan veginn á óvart. Það var Ijóst begar i upphafi. að samningarnir stæðust ekki án verulegra hækkana á 'rslenzkum fiskafurðum erlendis. en þær hækkanir hafa ekki orðið og þvi augljóst mál. að nauðsynlegt var aS gripa i taumana. áSur en viS stæSum enn einu sinni andspænis rekstrarstöSvun. sem leiSa mundi af sér mikinn sarrvdrátt og ófyrirsjáanlegt atvinnuleysi. eins og nágrannaþjóðirnar hafa mátt reyna. Morgunblaðið benti á. að 60% kaupgjaldssamningar við launastéttirnar ættu eftir að draga dilk á eftir sér, hvað þá þegar samið var um allt að 76% kauphækkun opinberum starfsmönnum til handa Oft hefur verið bent á. að engin þjóð þolir sllkar kaupgjaldshækkanir og til samanburðar hafa m.a. verið tekin hér í blaðinu dæmi frá Sviþjóð. þar sem stjórnvöld telja ástandið þannig. aS ekki sé unnt aS veita kaupgjaldshækkanir, en verkalýSssamtökin krefjast 2% hækkana, miSaS viS 60—80% hér á landi! I fyrrasumar var aS sjálfsogSu reynt aS koma þvi inn hjá almenningi. aS MorgunblaSiS væri andsnúiS hagsmunum launþega vegna þess aS þaS reyndi að gera sér grein fyrir þvi, hvað verða mundi, horfði raunsæjum augum á þróunina og keypti sér ekki stundarvinsældir meS þvi aS vara ekki viS þeim erfiSleikum, sem viS blöstu. Þá var ennfremur — og ekki siSur — reynt aS ala á óánægju með MorgunblaSið i röðum opinberra starfsmanna. þegar blaðið benti á nokkrar augljósar staðreyndir og reyndí eins og i fyrri samningunum að leggja höfuðáherzlu á kauphækkanir þeirra, sem taka lægri laun en „topparnir", en þessi láglaunstefna náði i hvorugum tilfellunum fram aS ganga — og það er ein af ástæðunum fyrir þvi. hvernig nú er komið. Sumir virtust jafnvel helzt vera þeirrar skoSunar. aS unnt væri aS leysa launamálin með fjandskap við MorgunblaSiS. en nú eru þeir væntanlega komnir á aðra skoSun! BlaSiS hefur ekki gert annaS en að vara við óheillaþróun. Það hefur reynt að hvetja menn til að gera raunhæfa samninga, sem geti staðizt launafólki öllu til gagns og framdráttar. En það verSur ekki gert meS 60—80% kaupgjaldshækkunum, allra sizt þegar þær eiga ekki bakhjarl i miklum verðhækkunum Islenzkra afurSa á erlendum mörkuSum. En nú stöndum viS ekki meS alla sjóSi tóma. 50—60% verSbólgu og hruniS efnahagslíf. eins og þegar Vinstri stjórnin kom fram meS efnahagstil- lögur sinar 1974. Þá var stefnt aS óhjákvæmilegri mikilli kjaraskerSingu vegna efnahagsástandsins i landinu, en nú er aS þvi unniS að halda ¦' horfinu. Og í raun og veru er istæSa til aS ætla. aS viS getum haldiS í horfinu, ef spyrnt verður við fótum og við afsölum okkur þeim umframtekjum, sem efnahagslífið hefur ekki bolmagn til að greiða. Þetta ætti ekki að vera of mikil fórn i landi. þar sem svo vel árar og hagsæld fólks er jafn mikil eins og hér i íslandi. ViS hofum ekki efni i þvt aS hér fari allt í kalda kol. En vio höfum aftur i móti vel efni i því að fórna einhverju. svo að viS getum haldiS rauntekjum heimilanna og verndaS kaupmittinn, sem hefur aukizt verulega i síSasta iri, þritt fyrir ranga kjarasamninga og aukna verSbólgu. ViS getum haldiS í horfinu vegna þess, aS istandiS í þjóSfélaginu er nú betra en var t.a.m. '74 og kjaraskerSing i ekki aS þurfa að verða eins tilfinnanleg og þi. Munurinn i istandinu nú og 1974 er m.a. si. að Vinstri stjórnin tók við mjög góðu búí af ViSreisnarstjóm Jóhanns Hafsteins. en lengst af á viSreisnarstjómartimabilinu var verSbólgunni aS miklu leyti haldið ískefjum. eins og kunnugt er, og hún blossaði ekki upp fyrr en í tíS Vinstri stjórnarinnar. Þi var verSbólgan hér i landí aS nilgast heimsmet eins og kunnugt er. Núverandi rikisstjórn tók aftur i móti viS tómum sjóSum og gifurlegri verSbólgu eins og allir muna. Á því kjörtimabili, sem senn er aS Ijúka, hefur tekizt aS minnka verSbólguna um helming, enda þótt hún sé nú enn i uppleiS, eins og fyrr segir. Þó aS rikisstjóminni hafi ekki tekizt þaS, sem hún ætlaSi sér i upphafi, þ.e. aS vinna bug i verSbólgunni verSum viS aS viðurkenna, að það hefur verið verulegt spor i rétta átt aS koma henni undir 30%. Og ef riSstafanir i efnahagsmilum nú bera þann irangur, sem vonazt er til. ætti að vera unnt að stöðva nýja verðbólguöldu og halda i horfinu. Það sem er nýjast í tillögum ríkistjórnarinnar er sú ikvörðun aS afnema ekki vísitölubæturnar, eins og Vinstri stjórnin gerSi i sínum tima, heldur aS lita grunnkaupshækkanir halda sér og helminginn af þeirri kaupgjaldsvísi- tölu. sem ráo var fyrir gert. Enda þétt þaS sé ivallt slæmt aS þurfa aS ógilda einhverja þætti kaupgjaldssamninga, er meS þessu reynt aS taka tillit til þess óumdeilanlega réttar, sem launþegar og raunar vinnuveitendur hafa og nefnt hefur veriS: ..Frjáls samningsréttur". Launþegasamtök, sem gripu ekki til neinna aSgerSa 1974. hljóta þó aS fagna þvi, aS efnahagsistandiS er ekki verra nú en svo. aS unnt er aS fara þessa leiS og taka þannig tillit til gerSra samninga. Rfkisstjórnin hefur fariS meS löndum til aS geta haldiS i horfinu. Þeir. sem tekjulægstir eru. verSa vemdaSir skv. frumvarpinu, þannig aS skerSing verSbóta leggst léttar i þi en aSra launþega. Þetta er enn eitt nýmæli. í aths. frv. segir „MeS ligmarksverSbótaikvæSi i 2. gr. er svo komiS i veg f yrir aS skerSing verðbóta skv. 1. gr. komi fram af fullum þunga gagnvart hinum tekjulægri i hópi launþega. sem aðallega hafa tekjur af dagvinnu einni saman. Þannig verður hækkun lægstu kauptaxta 1. marz. ef eingöngu er unnin dagvinna, rúmlega 8% miðað við að verðbótavisitalan hækki um 10%. og hækkun meSaldagvinnukauptaxta verkafólks verSur um 7'/?%. Hækkun allra annarra launa verSuri bilinu 5—7Vz% 1. marz" Til hinna tekjulægstu er þannig tekið sérstakt tillit og hefði mitt gera það fyrr. Þi er það einnig nýmæli að stefna að því aS taka óbeina skatta út úr visitölunni frá næstu iramótum og lækka vóruqjald um 2%-stig, en hvort- tveggja eru nýjungar sem vonandi gefa góða raun. ef samþykktar verða. i riði er svo að afnema vörugjaldið. Gengisfelling er i senn gamalt úrræði og óvinsælt. En n'kari þjóðir en islendingar hafa þurft aS gripa til þeirra. s.s. Norðurlandaþjóðir og Bretar, en brezka pundið hrundi ekki aíls fyrir löngu. eins og menn muna. Rikisstjórnin taldi sér ekki annað fært en færa gengi islenzku krónunnar til raunverulegs verSs, svo aS útflutningsframleiSsluvegir okkar geti borið sig. Það hlýtur fyrst og siSast aS vera hagsmunamil launþega aS tryggja næga atvinnu I landinu meS þvi aS koma i veg fyrir stöSvun atvinnufyrirtækja og atvinnu- leysi. Ef ekkert hefSi verið að gert, þi hefði fiskiðnaðurinn smitt og smátt stöðvazt og atvinnuleysi orðið. Að þessu leyti þurfum við einnig aS halda i horfinu. þ.e. að tryggja útflutningsfyrirtækjunum rekstrargrundvöll og al- þýðu manna i landinu næga atvinnu. Mað efnahagsaðgerðum rikisstjórnar- innar nú ætti það að vera hægt. Það er kjarni milsins. En til þess verða launþegar að sætta sig við óbreytt lifskjör út þetta ir. Rök hafa veriS færS fyrir þvi. aS ekki sé grundvöllur fyrir frekari kjarabótum aS sinni í staðinn fyrir miklar kjaraskerðingar 1974 er nú reynt að tryggja kaupmittinn. sem fyrir er. Vonandi tekur verkalýðsforystan þitt i þeirri tryggingarstarfsemi. enda hefur kaupmitturinn hér aldrei verið meiri en meðaltalskaupmittur s.l. irs. Rey k j avjkurskákm ótið: Larsen er ef BENT Larsen hefur nú tekið forystu á Reykjavík- urskákmótinu og er kom- inn með 6V2 vinning eftir 9 umferðir, Miles er með 6 vinninga, þá kemur Hort með 5lA vinning, Friðrik er með 5 vinninga, Brovvne og Polugaevsky eru með 4*A, þá kemur Lombardy með 4 vinninga, Smejkal er með 3V4, Guðmundur, Helgi, Kuzmin og Ögaard eru all- ir með 3 vinninga, síðan kemur Jón L. með 2M vinn- ing og Margeir er með 2 vinninga. Attunda og níunda umferð Reykjavíkurskákmótsins voru tefldar um helgina og kom oft til mikilla sviptinga í skákunum, eins og í fyrri umferðum, sérstak- lega þegar nálgaðist fyrir tíma- mörkin. A laugardag urðu úrslitin þau, að skák Browne og Lombar- dy fór í bið, sem Lombardy vann síðan á sunnudagskvöld. Jón L. og Helgi sömdu um jafntefli eftir aðeins 40 mínútna tafl, skák Miles og Friðriks fór í bið, en stórmeist- ararnir sættust síðan á jafntefli án þess að tefla skákina frekar, Smejkal vann Margeir, Hort vann Guðmund og ögaard og Larsen sömdu um jafntefli, og ennfrem- ur Polugaevsky og Kuzmin. í áttundu umferð, sem tefld var á sunnudag, gerðu Kuzmin og Smejkal jafntefli, sömuleiðis Friðrik og Polugaevsky, Helgi og Miles, Lombardy vann Jón L., Larsen vann Browne og Hort vann Ögaard, þeir Guðmundur og Margeir sömdu um jafntefli. Fyrsta stórmeistara- jafnteflið Ahorfendur urðu á fimmta hundrað á Loftleiðahótelinu á laugardag, en ekki voru margir komnir þegar fyrstu skákinni lauk, en það var skák Jóns L. Arnasonar og Helga Olafssonar. Endaði hún með jafntefli eftir aðeins 17 leiki og var sagt að þetta væri fyrsta stórmeistarajafntefli mótsins. Þegar Helgi kom úr keppnissalnum var hann spurður hvers vegna þeir hefðu ekki hald- ið lengur áfram. „Vorum búnir að tefla þessa skák áður," svaraði hann að bragði. Helgi tók strax til óspilltra mála við að athuga biðskák sína við Browne, en hann hafði ívið betri Nœr Helgi alþjóðlegum meistara- titli? stöðu þegar skákin fór i bið. Helga tók'st þó ekki að knýja fram vinning, og sætti sig við jafntefli. Hins vegar er sagt að Browne hafi átt verr með að sætta sig við jafn- teflið og verið frekar óhress, þeg- ar hann stóð upp frá borðinu. Friðrik bjargaði í horn Miles hafði hvítt á móti Friðrik i 7. umferðinni og náði fljótlega rýmri stöðu og miklum sóknar- möguleikum, engu að síður var staða svarts nokkuð traust, þar til Miles lék h4 og þá var eins og svarta staðan ætlaði að hrynja til grunna. Þegar þessi leikur kom, voru aðeins búnir 9 leikir af skák- inni og Friðrik hugsaði sig um í 30. mínútur fyrir næsta leik og lék þá leik sem flestir sættu sig við. Þegar leið á skákina tókst Friðrik að knýja hvítan til upp- skipta, en hann hafði áður fórnað riddara. Eftir ðll uppskiptin fékk Friðrik riddarann aftur en hafði engu að síður tveimur peðum minna, en nú var komið að Miles að leika illa. Friðrik lék nú mjög nákvæmlega og skyndilega hafði hann jafnað metin og náð peðun- um aftur og nokkru síðar var hann kominn með peði meira en Miles. Menn fóru nú að hallast að þvi, að Friðrik ætti vinnings- möguleika í skákinni, en þegar skákin fór í bið var staðan mjög jöfn og án þess að setjast til að tefla biðskákina sömdu stórmeist- ararnir um jafntefli. 3 jafntefli úr 4 skákum Það voru margir sem fylgdust með þeim ögaard og Larsen og áttu flestir von á að Larsen myndi eiga auðvelt með að ná vinningi af Norðmanninum unga, en ögaard var á annarri skoðun. Um tíma hafði hann rýmra tafl en Larsen, en Larsen tókst að verjast öllum hótunum, og að lokum var samið um jafntefli. „Þetta er í fjórða sinn, sem ég tefli við Larsen á mótum," sagði ögaard að lokinni skákinni, „þrisvar hefur verið samið um jafntefli, en einu sinni hef ég tapað. Þegar ég hef náð jafntefli við hann hef ég verið með hvítt. Annars er Larsen alltaf hættuleg- ur, það skiptir engu hvort hann beitir hvítu mönnunum eða þeim svörtu." Gott mót — góð verðlaun Aðspurður sagði Ögaard, að hann kynni nokkuð vel við hið nýja keppnisfyrirkomulag, sem gilti á Reykjavikurmótinu, og þegar hann væri orðinn vanur þessu fyrirkomulagi, ætti árangur að verða enn betri og eins skák- irnar. „Ég hef tekið þátt í mörgum mótum heima í Noregi að undan- förnu, en þar er nú skákáhugi mjög vaxandi og margir efnilegir unglingar hafa þar litið dagsins ljós. Mótið hér í Reykjavík er það sterkasta, sem ég hef tekið þátt í, fyrir utan skákmótið á Manilla á Filipseyjum. Það eru 4 ár liðin síðan ég varð alþjóðlegur meist- ari, en síðan hefur árangurinn verið upp og ofan. Að sjálfsögðu vonast ég til að ná góðum árangri á mótinu hér í Reykjavík, en engu að síður á ég von á að þetta mót sé of sterkt til þess að ég geti bland- að mér í röð efstu manna," sagói Ögaard. Rafmagnað loft Það fór ekki milli mála hvaða skák var veitt mest athygli í 8. umferðinni, sem tefld var á sunnudag, en það var skák Frið- riks Ólafssonar og Polugaevsky. Friðrik hafði hvitt og upp kom Najdorf-Polugaevsky afbrigði af Sikileyjarvörn. Öllum á óvart kom fljótlega að því, að Friðrik fórnaði riddara. „Hvað er maður- inn að storka Polugaevsky, mann- inuni sem þessi vörn er m.a. kennd við," sagði einhver. En það kom í ljós að fórn Friðriks var djúpt hugsuð og tilgangurinn kom smátt og smátt í ljós. Staðan varð fljótt í miklu uppnámi og kóngsstaða svarts varð mjög veik. Polugaevsky rataði þó alltaf á réttu leikina, og að lokum fórnaði hann drottningunni fyrir hrók og biskup, og hafði fyrir riddarann, sem Friðrik fórnaði, þannig að nú komst staðan í nokkurt jafnvægi. Þegar leiknir höfðu verið 32 leik- ir í þessari æsispennandi skák, sömdu kapparnir um jafntefli. Þá hafði Friðrik drottninguna á móti tveimur hrókum og einu peði Loðnuaflirai 141 þús. lestir á laugardag Gísli Árni RE kominn með 6700 lestir Heildarloðnuaflinn var orðinn afla, svo og skýrsla yfir löndunar- 141.813 lestir sl. laugardagskvöld, hafnir. en á satna tíma í fyrra var heild- Glsii Arni RE37S.....................................6742 araflinn 200.852 lestir. Sam- BörkurNKl22 ..........................................6074 kvæmt skýrslu Fiskifélags Is- í?rn *E"......rK „-................................*"* , ... . . GnndvikingurGK606..............................5412 lands var vitað um 65 skip sem vikingurakioo........................................5262 fengið höfðu einhvern afla á laug- Pétur Jðnsson re 69 ................................4802 ardagskvöld og í síðu.stu viku öfl- Guiiberg ve 292........................................4Sii uðust aiis 60.241 íest af loðnu. Þá J^™,^-"£&"";2ÍJ segir að á sama tfma f fyrra hafi HarpaRE342...........................................3924 73 skip verið búin að fá einhvérn AiberiGK3i ..............................................3825 af|„ Guðmundur RE29 ....................................3597 Huginn VE 55 ............................................3577 AflahæstU loðnuskípín í VÍku- LorturBaldvinssonEA25........................3530 lokin voru þessi: Gísli Arni RE skarAsvík sh 205 ......................................3503 6742 lestir, Börkur NK 6074 lest- ^Jfc=ÍÍ==2±2Sí ir, Orn KE 5925 lestir, Gnndvfk- Hiimirsuiíi ............................................3339 ingur GK 5412 lestir og Víkingur Breki VE61 ................................................3304 AK5262 lestir Þórshamai GJK 75 ......................................3276 Húnariisl AR 150 ......................................3052 Loðnu hefur nú verið landað á KapiivE4 ................................................2964 15 sföðurn. auk bræðsluskipsins .stapavíksi4 ..............................................2732 Norelobal Mestu hefur verið lf*?A5.M 259n niorgiuodl. i»e»lU neiui veini HákonÞH250 ............................................2622 landað 1 Siglufiroi, samtals 32. HeigaiiRE373..........................................2573 544 lestum, og þá kemur Raufar- HrafnGKi2.............................................2571 höfn með 22.304 Iestir. NMtfart þh eo............................................2221 Meðfyigjandi er skýrsia yfir þá ^!;^63..;;;;;:;:::;:;;;;;;;;::;;;;;;;;;::;........*£J báta, scm fengið hafa einhvern ArsæiiKEi7..............................................1934 Þórour JAnasson EA 350 ..........................1894 Sandalell GK 82 ........................................1819 Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 ..............1765 Svanur RE 45..............................................1548 Bjarni Ólafsson AK 70..............................1413 Magnús NK 72 ............................................1412 Vikurberg GK 1..........................................1408 Narli RE 13.................................................1401 Faxi GK 44...................................................1398 Helga <. 11A11111 ndsdóll 11 BA 77 ................1369 Freyja RE 38 ..............................................1268 Sigurbjðrg OF 1 ........................................1185 Skirnir AK 16 ............................................1109 Arney KE 50 ..............................................1059 Guomundur Krislinn SU 404 ....................865 VörAur ÞH 4..................................................685 Jón Einnsson GK 506 ..................................647 Gjafar VE 600 ..............................................633 Arnarnes HF 52 ..........................................610 I.jAsfari RE102 ............................................581 Gunnar JAnsson VE 555..............................550 Andvari VE 100............................................534 Helga RE 49.................................................488 Olaliir Magnússon EA 250..........................485 IIergur II VE 144 ..... .................................400 Eyjaver VE 7 ................................................397 Vonin KE 2 ..................................................377 Bylgja VE 75 ................................................292 Heimaey VE 1 ..............................................251 Dagrari ÞH 70 ..............................................223 Bergur VE44................................................200 Stigaiidi II VE 44 ........................................200 Slfgandi II VE 477 ......................................161 lsleifur IV AR 66 ........................................149 Bjarnarey VE 501 ..........................................82 Skipafjöldi 65 Vikuarii 60241 lestir lleildararii 141813 leslir. Nafn stadar Vikliafli lleildarafli (leslir) (lestir) SiglufjiirAur 4713 32544 Hailfarhiifn 3870 22304 Framhald á bls. 28

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.