Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FEBRUAR 1978 Þau Asta Urbancic og Tómas Guðjónsson unnu bæði þrcfalt á Reykja- víkurmótinu í borðtennis, sem fram fðr um helgina. Þau fara bæði til Færeyja um næstu helgi, en keppa þó ekki í tvenndarkeppni eins og á þessari mynd Friðþjófs. Asa verður fararstjóri, en Tómas keppir við færeyska landsliðsmenn í íþróttinni. LANDSLEIKUR ÍBORÐTENNIS ÍFÆREYJUM ÍSLENDINGAR leika landsleik í borðtennis vid Færey- inga í Hvalba á föstudaginn og á laugardag verður íslenzkt borðtennisfólk meðal keppenda á opnu móti í Þórshöfn. 10 manna lið hefur verið valið til fararinnar, auk þriggja fararstjóra, þannig að 13 manna hópur fer í Færeyjarferðina. í karlaflokki hafa eftirtaldir verið valdir til fararinn- ar: Gunnar Finnbjörnsson, Erninum, Tómas Guðjóns- son, KR, Stefán Konráðsson, Gerplu, Hjálmtýr Haf- steinsson, KR, Hjálmar Aðalsteinsson, KR. í flokki eldri unglinga keppa Gylfi Pálsson, UMFK, Þorfinnur Guð- mundsson, Erinum.og Vignir Kristmundsson, Erinum. í flokki yngri unglinga keppa Bjarni Kristjánsson, UMFK, og Kristján Jónasson, Víkingi. Fararstjórar verða Birk'ir Þ. Gunnarsson, Ásta Urbancie og Róshildur Stefánsdóttir. TOMAS og ASTA þrefaldir meistarar TÓMAS Guðjónsson varð Reykja- víkurmeistari í einliðaleik í borð- tennis annað árið í röð eftir spennandi og skemmtilegan úr- slitaleik við Gunnar Finnbjörns- iVIuhamed Ali kampakátur með bókina um bardaga hans við Supermann og auðvitað vann AIi. IVIeð honum á myndinni eru umboðsmaðurinn Don King og bróðir Alis, sem heitir Herbert Muhammad. Ilann er í miðíð. Aliístuðieftirað hafa unnið Supermann MUHAMED Ali, í góðu formi eftir sigur yfir Superman í nýútkominni myndabók í Bandaríkjunum, mætir Leon Spinks í hnefaleikahringnum annað vköld og ver heimsmeistartitilinn. Spinks er alger nýgræðingur í hópi atvinnuboxara og veðmangarar í Las Vegas, þar sem keppnin fer fram eru svo öruggir um sigur Alis að þeir telja vart taka því að láta veðja á úrslit leiksins. Spinks varð ólympíumeistan var hinn bjartsýnasti en þeir eru fáir. sem telja að Spinks hafi nokkuð að gera í hendurn- ar á Ali. Heimsmeistarinn er nú 36 ára gamall og þotta verður han.s 2.3. leikur sem atvinnu- manns. En hann fær mikið fyr- ir sinn snúð að vanda eða 3,7 milljónir dollara, sem samsvara 940 milljónum íslenzkra króna. Spinks fær í sinn hlut 300 þús- und dollara eða um 76 milljónir íslenzkra króna. í léttþungavigt í Montreal 1976 og segja má að hann fetl nú í fótspor Alis, sem var einnig meistari í léftþungavigtinni á Olympíuleikunum í Róm 1960, on þá var Spinks aðeins 6 ára gamall.' „Ali hefur tvær hendur og tvo fætur alveg eins og ég og hann slær aleg eins og ég," .sagði Spinks fyrir skömmu og Ali hefur lítið viljað tala um fyrirhugaðan bardaga pg er það ólíkt honum vægast sagt. Vitað er að Ali hyggst draga sig í hlé hvað úr hverju eftir glæsileg- asta feril i sögu hnefalfeikanna, En áður ætlar hann að berjast við „einn stóran", að öllum lík- indum Ken Norton og Ali ætlar sér að fá 3000 milljónir ís- lenzkra króna fyrir þennan bar- daga. Dálagleg upphæð! Éerst við Spinks á morgun og vill fá 3000 milljónir kr. fyrir leik gegn Norton! son. Munaði litlu á þeim köppun- um f lotunum fjórum, en leikir fóru þannig að Tómas vann fyrstu lotuna 21:17, Gunnar vann þá næstu 21:16, eli tvær næstu lotur vann Tómas 21:16. Var sfðasta lotan mjög spennandi undir lokin og breytti Gunnar þá stöðunni úr 15:9 fyrir Tómas í 15:15. En Tóm- as átti uppgjöf þegar staðan var orðin jöfn og notaði það sér til hins ýtrasta og sigraði örugglega 21:16. Var Tómas vel að sigrinum í þessari keppni komínn, en gam- an verður að fylgjast með viður- eign þeirra í tslandsmól inu, sem fram fer í lok næsta mánaðar. Það var ekki nóg með að Tómas sigraði i einliðaleiknum. I tvíliða- leik sigraði hann ásamt Hjálmtý Hafsteinssyni og í tvenndarleik varð hann einnig meistari, en Asta tJrbancie spilaði með honum þar. Asta var eins og Tömas þre- faldur meistari á þessu móti. I tvíliðaleiknum lék htin með Haf- dísi Asgeirsdóttur. I einliðaleik kvenna lék hún til úrslita á móti Guðbjörgu Eiríksdóttur, tþrótta- félagi fatlaðra, og stóð Guðbjörg vel fyrir sínu á mótinu þrátt fyrir sjúkdóm sinn. Eins og við mátti búast fengu KR-ingar og Efnir flesta titla á mótinu, en Víkingar stóðu sig einnig vel og fengu fjóra meist- aratitla í yngri flokkunum. Greinilega félag á uppleió í íþrótt- inni. t flokki öðlinga eða old-boys sigraði Jóhann Örn Sigurjónsson og átt gott „eome back" eins og það heitir. Úrslit i einstökum flokkum urðu sé hér segir, Iokatölur í úr- slitaleikjum í elztu flokkum inn- an sviga á eftir nafni sigurveg-ara. Meistaramót Islands innanhúss MEISTARAMOT Islands innan- húss fer fram í Reykjavík 25. og 26. febrúar nk. Keppt verður f eftirtöldum greinum: LAUGARDAGUR25. FEBRUAR LAUGARDALSHÖLLKL. 13.00 800 m hlaup karla 800 m hlaup kvcnna háslökk karla kúluvarp karla kúluvarp kvenna II VLIIt RSIIAGl KL, 16.00 50 m hlaup karla 50 m hlaup kvcnna langstökk karla SUNNUDAGUR26. FEBRUAR. I..VI (. AHDAI SIIOI.I. Kl. 10.00 1500 m hlaupkarla Budhlaup 4x3 hringir karla Boðhlaup 4x3 hringir kvenna Háslökk kvenna BALDURSHAGI KL. 14.00 50 m grindahlaupkarla 50 m grindahlaup kvenna Langstökk kvenna Þrístökk r Kúluvarp og stangarstökk drengjameistaramóts fer fram samhliða þessum greinum á meistaramótinu. Þátttökutilkynningum skal skila í pósthólf 1099 fyrir 20. febrúar — algjört skilyrði er þátt- tökugjald 200.- á grein og 300.- fyrir boðhlaup skal fylgja, svo þátttökutilkynningin.sé gild. (21:17. 16:21. EINLIDALEIKUR KARLA: 1. Tómas Guðjónsson, KR 21:16.21:16) 2. Gunnar Finnbjörnsson, Ö 3.-4. Ólafur H. Olafsson, Ö. og Hjálmlvr Hafsteinsson, KR. TVlLIÐALEIKUR KARLA: 1. Tómas Guðjðnsson og Hjálmtvr Hafsteins- son. KR (21:18.21:12, 14:21,21:9) 2. Guiinar Finnbjörnsson og Ragnar Ragnarsson. Ö. 3.—4. Sif«urður Guömundsson, (>, og(;unnar Jðnasson, VikinRÍ/Jónas Kristjánsson, KR og Magnús Jðnssun. Ö. EINLIÐALEIKUR KVENNA: 1. Asta Urbaneie. KR. 2. GuðbjbrgEiriksdóttir, lFR TVtLIÐALEIKUR KVENNA: 1. Asta Urbaneie. Ö og Hafdís Asgeirsdðttir, KR 2. Dagriín Hjartardðttir og Nanna Hardar- dðttir, Vfkingi 3. Sigrún Sverrisdðttir og Helga Hallgrims- dðttir. Víkingi EINLIÐALEIKUR ÖDLINGA: 1. Jóhann Örn Sigurjónsson. Ö (21:13. 17:21, 21:13.21:12) 2. Þðrður Þorvarðarson. Ö 3.—4. Birkir Þ. Gunnarsson, Ö, Emil Páls- son, Ö TVENNDARLEIKUR: 1. Asta Urbancie, Ö. og Tómas Gudjðnsson KR (21:15, 19:21.21:12.21:15) 2. Guðbjörg Eirlksdóttir. lFR, og Hjálmlvr Hafsteinsson, KR. UNGLINGAFLOKKUR: EINLIÐALEIKUa STULKUR 17 ARA OG V'NGRI: 1. Dagrún Hjartardóttir, Víkingi 2. Nanna Harðardðttir, Vlk. EINLIÐALEIKUR DRENGJA. 15—17 ára: 1. Tómas Sölvason. KK (21:18. 14:21. 21:18) 2. Þorvaldur Jðnsson. O 3.—4. Agúst Hafsleinsson. KR og Vignir Kristmundssun, O EINLIÐALEIKUR DRENGJA 13—15 ára: 1. Slefán Þðrisson. Vik. (21:14.21:18) 2. Kristján Jðnasson. VIk.-3.—4. Davið Páls- son, 0, og Guðmundur I. Guðmundsson, Vík. EINI.ID VI.IIKI It DRENGJA YNGRI EN 13 ARA: 1. Einar Einarsvon, Vik (21:18, 13:21, 21:17) 2. HaukurStefánsson. Vlk. 3.—4. Kristján Olafsson. 0 og Magnús Matthíasson, Vik. TVlLIÐALEIKUR DRENGJA 15—17 ARA: 1. Þorfinnur Guðmundsson og Vignir Kristmundsson, 0. 2. Tðmas Solvason og Örn Franzson, KR '{.—4. Ragnar Þðrarinsson og Haraldur Sverrisson Ö, Agúst Hafsteinsson. KR. og Gunnar Birkisson, o. TVlLIÐALEIKUR DRENGJA 13—15 ARA: 1. Kristján Jónasson og Oddur Kristjánsson. Vlkingi 2. Stefán Þðrarinsson og Tðmas Jðnsson. Vlkingi 3.—4. Ellas Magnússon og Krislján Olafsson, Ö/Einar Einarsson og Davfð Pálsson. Ö. — áij m ? * Víðavangs- hlaup íslands VIÐAVANGSHLAUP Islands 1978 fer fram í Reykjavík 12. marz nk. Keppt verður í eftirtöld- um flokkum: K Vlt/.AIKIKKAU Fullorðnir f. 1959 og fyrr vegalengd ca 6 km. Drengir og sveinai f. 1960—63 vegalengd ea. 3 km. Piltar f. 1964—65 vegalengd ca. 1.5 km. Slrákar I". I966ogslðar vegalengd ca. 1.5. km. KVENNAFLOKKAR Fullorðnar f. 1963 og fyrr vegalengd ca. 3 km. Telpur f. 1964—65 vegalengd ea. 1.5 stelpur f. 1966ogslðar vegalengd ca. 1.5 km. Þátttökutilkynningar skulu bérast í pósthólf 1099 í síðast lagi 6. mars, ásaml þátttökugjaldi 100 kr. á hverja skráningu fullorð- inna og 50 kr. fyrir yngri flokka.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.