Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.02.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. FKBRUAR 197K Hafnarfjörður Hafnarfjörður til sölu m.a. Hjallabraut 3ja herb. 90 fm falleg íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Vönduð eign. Útb. 8,2 millj. Vesturbraut 3ja herb. 65 fm hæð í eldra tvíbýlishúsi. Útb. 4,2 millj. Vitastigur 3ja herb. 90 fm efri hæð í tvibýl- ishúsi. Allt vel útlitandi. Ræktuð lóð. Útb. 6,3 millj. Hringbraut 3ja herb. 90 fm rishæð i þribýl- ishúsi. Vel útlitandi. Ræktuð lóð. Hverfisgata 4ra herb. 105 fm parhús, ný- standsett með nýjum teppum. Laus strax. Útb. 7.3 millj. Grindavik 6 herb. 130 fm raðhús ásamt bílskúr. íbúðarhæft en ekki að fullu frágengið. Útb. 9 millj. Skipti á ibúð i Hafnarfirði koma til greina Vantar allar stærðir íbúða á söluskrá. | Arni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25, Hafnarf. Lsimi 51 500 Árni Grétar Finnsson hrl. ’Strandgötu 25, Hafnarf. sími 51 500. Kl. 10—18. 1 27750 I /rASTEIGNAV Jsfc uox.*/ Ingólfsstræti 18 s. 27150 Við Kóngsbakka snolur 3ja herb. 1 hæð Útb. 6.5 m Laus ehir 6—8 mánuði. í Hólahverfi 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Útb 6.5 m. Við Kóngsbakka , Úrvals 4ra hefb ibúð á 2. hæð. sér þvottahús í ibúð- innt. Laus í sept 1 978. Verð .13 m . útb 8 millj. Endaraðhús í smáíbúðahverfi vandað um 190 ferm. á þrem hæðum, tvennar suður- svalir, tvær ibúðir eru i hús- mu, 2ja og 5 herb Útb 1 4 — 1 5 millj. Sala eða skipti móguleg á 3ja herb. ibúð. Fokhelt endaraðhús ásamt bilskúr i Þorlákshöfn. Við Asparfell glæsileg 124 ferm. ibúðar- hæð Skrifstofuhúsnæði, Iðnaðarhúsnæði, verslunarhúsnæði. Bpnedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þér Tryggvason hdl. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala HÖFUM KAUPENDUR Vantar 2ja til 3ja herb. íbúðir. Útborgun við samning, kr. 4 millj. TILSÖLU ÁLFTAMÝRI Endaraðhús, tvær hæðir og kjall- ari með innbyggðum bílskúr á einum vinsælasta stað borgar- innar. Skipti á sérhæð eða litlu einbýlishúsi koma til greina. ÆSUFELL 4ra herb. íbúð á 6. hæð. Litur út sem ný. SELTJARNARNES Eignarlóð í grónu umhverfi. Til- búin til byggingar. Stefán Hirst hdL' Borgartúnj 29 vSimi 22320^ 2ja herb. íbúð á 8. hæð í háhýsi við Kriu- hóla. Um 70 fm Harðviðarinn- réttingar. Teppalagt. Útborgun 6 millj. Kópavogur 3ja herb. ibúð á 1. hæð í þrí- býlishúsi. Harðviðarinnrétþogár' Teppalagt. Útborgun 7 millj. Bakkagerði 90 fm á 1. hæð i Sérhiti. Útborgun 4ra herb. ca. þríbýlishúsi. 9,5 millj. Hoftagerði ' í Kópavogi. 6 herb. ibúð á 2 hæð i tvibýlishúsi Sér hiii og inngangur. Bilskúrsréttur. Út- borgun 10—10,5 millj Skipholt 5 herb. ibúð á 2. hæð ásamt einu herbergi í kjallara. 4 svefn- herbergi, ein stofa, eldhús og bað á hæðinni. Útborgun 9,5—-1 0 millj. Kópavogur einbýlishús við Löngubrekku. Kjallarí og hæð 7-*-8 herb. Út- borgun 12,5—13.5 millj.. SiMSIÍICiB t riSTEIEKIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 38157 IHÁALEITISk ■■BFASTEIGNASALAm%^ HÁALEITISBRAUT 68 ( AUSTURVERI 105 R OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNAÁSKRÁ VERÐMETUM HVENÆR SEM ÓSKAÐ ER YÐUR AÐ KOSTN AÐARLAUSU. SÖLUSTJÓRI: HAUKURHARALDSSON HEIMASÍMI 72164 GYLFI THORLACIUS HRl SVALA THORLACIUS HDL OTHAR ORN PETERSEN HDL Halldór I. Elíasson prófessör: Sjónhverfingar til bráðabirgða Nú er yfirstaðin enn ein gengis- fellingin ásamt viðeigandi sjón- hverfingum í formi hliðarráðstaf- ána eða bráðabirgðalausna. Þótt verðhækkanir á innlendri fram- leiðslu og þjónustu séu slæmar, þá eru menn sammála um að gengisfelling sé miklu verri. Því eru allar þessar hliðarráðstafanir nauðsynlegar. Þessar sjónhverf- ingar eru orðið svo kunnáttusam- lega hannaðar, að gengisfellingin er að verða aukaatriði sem menn nenna ekki að fárast útaf. Ég ætla samt ekki aó fara að andmæla gengisfellingunni. Það tala að vísu margir um að gengis- felling ýti undir verðbólguna. Ekki þarf þó grannt að skoða til að sjá, að innlendar verð- og kauphækkanir fara þar jafnan á undan, eða hvers vegna ætli við séum ætíð með viðskiptahalla við útlönd? Otflytjendur fá þannig sínar heimatilbúnu verðhækkanir ekki fyrr en nokkru eftir að verðlagsnefndir hafa miskunnað sig yfir framleiðendur á innan- landsmarkað. Því er alveg óþarfi að vera að tala um, að það sé verið að gera eitthvað sérstakt fyrir fiskvinnsluna. Það væri raunar ékki annað en samræming í kerfinu, ef ein verðlagsnefndin yrði stofnuð í viðbót til að ákveöa gengið (ég er þó enginn sam- ræmingaraðdáandi), Þaó' ér at- hygli vert, aá "menti gerðu al- mennt ekki veður útaf stefnu viðskiptahallans niður úr öllu, nema hvað forsætisráðherra gerði grein fyrir þessu, líklega til að fylgja öllum formsatriðum. Nei, það voru hliðarráðstafanir, sem allt snerist um. Til hvers voru svo þessar ráðstafanir? Við skulum fyrsta líta á gengismúnar- sjóðinn, sem öllum finnst svo bráðnauðsynlegur. Einhver spekingurinn hefur líklega ein- hvern tíma fundið það út að það væri hreint og klárt óréttlæti , að eigendur útflutningsbirgða gætu selt á nýja genginu, enda afurða- lánin svo til gefins. Við skulum láta það gott heita. Hvað hefði nú gerst, ef ríkisstjórnin hefði látið sem hún vissi ekki af þessum peningum? Nú, Seðlabankinn hefði getað notað þessa seðla í stað þess að prenta nýja. Þetta Halldór I. Elfasson finjst ríkisstjórninni víst engin nýting, þarna sé fundið fé fyrir hana að sóa að eigin geðþótta. Nú má þaö vera, að sérfræðingar ríkisstjórnarinnar hafi fundið það út, að fiskverðshækkun pg gengisfelling þyrfti ekfei að vérá jafn mikil, ef þjpmig væri filaupið undír hendur ■útgerðarmanna og fískvérkanda með gengismunar- peningum. Ef svo er þá mun eiga eftir að sannast, að þessi gengis- lækkun er ekki nógu mikil til að halda aftur af þeirri éftirspurn eftir ■ gjaldeyri, sem orsákar stöðugan viðskiptahalla og þaraf- leiðandi verðbólgu. Ef dæmið væri þannig, að útflutningi væri þörf á fleiri krónum fyrir sjna dollara, en landsmenn hefðu vilja til að eyða í innflutning, þá er augljóslega rangt að miða við slík- ar þarfir, heldur þyrfti að draga þar saman seglin. Hitt mun sann- ara, að þéssú sé og hafi lengi verið öfugt farið. Framleiðni í sjávarút- vegi er enn í hærra lagi hér á landi þrátt fyrir alla óstjórnina i fjárfestingum þar undanfarin ár. Hér er enn verið að ala þann draug, að hægt sé að hamla gegn verðbólgu með því að halda aftur af verðhækkunum með valdbeit- ingu eða trikkum, í stað þess að ráðast gegn hvata verðbólgunnar, sem er stöðugt viðhaldið með sífelldum halla á viðskiptum við útlönd, á rekstri ríkisins og á svo til öllum rekstri i landinu, a.m.k. opinberum eða hálfopinberum rekstri. Ég ætla ekki að ræða hvort hin- ar ýmsu tilfærslur peninga, sem felast í hliðarráðstöfunum ríkis- stjórnarinnar, séu góöar eða slæmar. Hér á að vera tilraun til að hamia gegn verðbólgu. Ríkis- stjórnin þarf auðvitað stöðugt að vera með viðleitni í þá átt, það kemur gengisfellingu lítið við. Því er það sem ég kalla þessar hliðarráðstafanir sjónhverfingar. Kjarni þessarar tilraunar er niðurskurður vísitölubóta og enn ein „lagfæring“ vísitöluút- reiknings með dæmalausri vald- beitingu. Nú eru sennilega flestir sammála um það, að núverandi vísitala sé ekki skynsamleg viðmiðun, heldur þurfi vísitölu sem tekur einnig mið af viðskipta- kjörum, en gengisbreytingar mundu hafa hverfandi áhrif á slíka vísitölu. Hvers vegna var þessu þá ekki breytt fyrir síðpstu kjarasamninga? Var það af því að ytri aðstæður virkuðu þá til hækkuná? slikrar vísitölu, eða ýoru menn bara sofandi? Ég geri ráð fyrir að flestir hefðu tekið þvi með þolinmæði, þótt ríkisvaldið hefði viljað hafa alla sína tekju- öflun fyrir utan slíka vísitölu og þá auðvitað tilfærslur til ein- staklinga líka, þótt beinna liggi við að hafa þetta allt inni. Það sem ríkisstjórnin hins vegar gerir núna, að taka óbeinu skattana út en halda niðurgreiðslum inni, . .. mig hreint vantar lýsingá'rprðin. Þetta endar líklega með því að ríkisstjórnin fer að annast inn- kaupin fyrir fólk, lætur líklega bara senda heim, vísitalan í núlli, engin laun, enda hver þarf þá peninga? Ekki er að furða þótt verkalýðs- félögum blöskri og samningum verði sagt upp. Hætt er þá við að lítið verði úr þessum vísitölustig- um sem nurlað var saman. Laun- þegar þurfa hins vegar að halda sönsum og átta sig á því að ekkert er að sækja til atvinnurekenda nema meiri veróbólgu. Því er að mínu mati áriðandi að verkalýðs- félögin beini kröfum sínum að ríkisvaldinu og heimti endur- skoðun vísitölumálanna. Ekki er um neitt við atvinnurekendur að tala. Ríkisstjórnin ræður yfir mörgum tækjum til að ráðast gegn verðbólgunni án þess að grípa til valdníðsluaðferða, ef viljinn er fyrir hendi. Beinast er að endurgreiða eitthvað af skuld- unum við Seðlabankann, sjá til þess að viðskiptajöfnuður sé já- kvæður, erlend lán endurgreidd í einhverjum mæli og áuðvitað reka ríkið hallalaust. Þetta er hægara sagt en gert, en verðbólgu verður ekki náð niður með ein- hverjum trikkum. Alþingi hefur líka í hendi sér að hafa jákvæð áhrif með því að endurbæta mein- gallaða lagasetningu í peninga-, viðskipta- og skattamálum, t.d. að gera framleiðendum mögulegt að verja hagnaði til lækkunar vöru- verðs en hækkunar launa eða fjárfestingar. Að slíkum athugun- um á undirstöðunni ætti alþingi og ríkisstjórn að snúa sér frekar en aó stunda sjónhverfingar og skollaleiki. Seltjarnarnesi 12. 2. 78 Halldór I. Elíasson. Einbýlishús til sölu mjög vandað ca. 130 fm einbýlishús á einni hæð Fossvogsmegin í Kópavogi. Laust fljótt. Markarflöt til sölu gott 1 55 fm einbýlishús á samt tvöföld- um bílskúr á hornlóð. Góður útsýnisstaður. Möguleiki er á að taka minni eign upp í. Höfum mjög góða kaupendur að 2ja til 3ja íbúða húsi í Reykjavík Höfum kaupendur að einbýlishúsum, raðhúsum og sérhæðum í Reykjavik, Kópavogi og Garðabæ. Ýmis eigna- skipti koma til greina. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 7 símar 20424 — 14120, heima 42822 Sölustj. Sverrir Kristjánsson. Viðskfr. Kristján Þorsteinsson. íbúðir í smíðum í vesturbæ Eigum óseldar tvær 5 herb og eina3ja herb. ibúð i fjölbýlishúsi okkar við Flyðrugranda 8— 1 0. Afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu í marz og júlí 1 979. Öll sameign fullfrág Fast verð. Uppl. i dag kl. 1 3— 18 og næstu daga kl. 1 6— 18. Óskar og Bragi s.f. byggingarfélag Hjálmholti 5. Sími 85022.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.