Morgunblaðið - 04.04.1978, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. APRÍL 1978
KAtFINÚ \\ ; 5
_______ r^'f!
GRANI göslari
■uJW"wv.l
Skemmtistað ir
og helgidagar
FáránloK hujjniynd. — Kcstirnir horðuðu heima hjá sór. cn
scndu hingað þjónustugjaldið.
Gott kviild — Hringduð þcr til
lögrcglunnar vcgna drykkju-
láta hjá nágrönnunum?
BRIDGE
Umsjón: P6II Bergsson
Það kom engum á óvart, að
sænsku Evrópumeistararnir
Göthe og Morath sigruðu í Stór-
móti Bridgélags Reykjavíkur á
dögunum. Þó þeir væru ekki í efstu
sætunum fyrri helming keppninn-
ar duldist engum, sem á þá horfðu,
að á ferðinni voru mjög vandvirkir
og reynslumiklir spilarar. Enda
fór það svo, að þeir fikruðu sig upp
sætaröðina og segja má, að þeir
hafi einokað fyrsta sætið síðustu
umferðirnar. Þó varð sigur þeirra
naumur. Aðeins eitt stig yfir
næsta par, þá Sigurð Sverrisson og
Skúla Einarsson. Og segja má, að
spilið hér að neðan hafi forðað
ósigri sænsku meistaranna.
Gjafari norður, austur-vestur á
hættu.
Norður
S. D984
H. K963
T. G7
Vestur L. D102
S. 7653
H. Á5
T. K1094
L. G64 Suður
S. GIO
H. 10742
T. ÁD62
L. Á85
Morath og Göthe sátu í norður
og suður og sögðu alltaf pass. En
sagnkerfi andstæðinga þeirra
sagði austri að opna á einum tígli
en vestur valdi að hækka í tvo og
varð það lokasögnin.
. Göthe spilaði út spaðagosa og
austur fékk slaginn. Honum leist
einna skárst á, að fara beint í
trompið og spilaði tíguláttunni frá
hendinni en það var alvarleg villa.
Norður fékk á gosann, spilaði
spaða, sem tekinn var með ás. í
stað þess að halda áfram með
tígulinn reyndi sagnhafi nú
hjartasvíninguna. Norður fékk á
kónginn, tók á spaðadrottningu og
spilaði fjórða spaðanum. Austur
trompaði með fimminu en suður
yfirtrompaði með sexinu. Næsta
slag fékk borðið á hjartaás. Síðan
lágt lauf á kónginn, ás, lauf til
baka og norður fékk á drottningu
og tíu. Vörnin hafði nú fengið 7
slagi og þrjú spil voru á hendi.
Norður spilaði hjarta, austur og
suður fylgdu lit en trompa varð í
borði því þar var eftir T. K109.
Göthe fékk þvi tvo síðustu slagina
á T. ÁD.
Níu slagi fékk vörnin. 400 og
toppur tíl svíanna.
Austur
S. ÁK2
H. DG8
T. 853
L. K973
Nei, þið komið ekki of fljótt — konan mín var bara
ekki nógu fljót!
Hér fer á eftir bréf sem einkum
fjallar um áfengismál, þ.e. bjór
eða ekki bjór, en einnig kemur
bréfritari víðar við:
„I húsnæðismálum erum við
róttækari en Svíar. Þeir reyna þó
ekki að næla húseignum af fólki
aftur eins og gert er hér með
okurháum sköttum, alls kyns
gjöldum sem hvergi þekkjast
nema hér. En þá er það bjórinn.
Á hvaða tíma sem er fæst vín í
Þýzkalandi, Danmcrku og víðar,
vín er selt á öllum járnbrautar-
stöðvum á hvaða tíma sem er, bjór
í sjálfsölum víða. Vita templarar
þetta — vita þeir að drykkja er
nær óþekkt fyrirbæri í þessum
löndum og mörgum öðrum? Því
minni hömlur á vín þýða því minni
drykkju, meira að segja í Rúss-
landi eru litlar hömlur á víni og
nægur bjór. Þeir sem rita í blöð
um boð og bönn vita lítið hvað vín
er. Eftir þessa helgi ætti alþingis-
mönnum að vera ljóst hver nauð-
syn er á að koma öli hér í umferð,
það eru bara einræðisríki sem
setja hömlur svo og harðstjórar.
Ekki er ég kirkjunnar maður, en
þó fer ég stundum og fyrir kemur
að lagt er við hlustir heima í
útvarpinu enda ofbauð mér einu
sinni tal prests um boð og bönn.
Talaði hann um áfengismál og
finnst mér réttara að prestur haldi
sig við að leggja út af Biblíunni.
Helgisiðir okkar eru kannski
ekkert öðruvísi en í öðrum löndum,
en t.d. í Þýzkalandi eru ölstofur
skemmtistaðir og sjoppur opnar
hvaða helgidag sem er. Stórmark-
aðir opnir alla laugardaga og
sunnudaga kannski líka og má
segja að þeir hafi verzlunarvit
Þjóðverjarnir.
Til hvers erum við að halda öllu
svona lokuðu? Þetta eru leifar
aldagamalla kenninga og vil ég
koma þessu helgidagadóti burtu og
hafa allt opið um helgar, þar með
talda skemmtistaðj með sterku öli.
Örn Ásmundsson.“
MAÐURINN Á BEKKNUM Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði
13
— Það cr ckkcrt. Haldið
áfram!
— Það var svo fjarskalcga
ólíkt honum. Ég hafði aldrci
scð hann ncma í svörtum skóm.
Hann kom hcrna inn til mín og
lagði dáiítinn pakka á horðið.
í hvítum pappír mcð gylltu
handi. Það var konfcktkassi.
Hann scttist þarna á stólinn og
cg bjó til kaffi og hljóp út á
horn cftir hálffliisku af
calvados handa honum.
— Og hvað sagði hann í
fréttum?
— Ekkcrt scrstakt. Kn cg
hcld honum hafi þótt notalcgt
að koma hcr.
— Og hann hefur ckkcrt
minnzt á hvaða nv ja starf hann
hcfði fcngið?
— Kg spurði hvort hann
va'ri ána'gður og hann jánkaði
því. Kn hvað scm iiðru leið
hafði hann cngan fastan vinnir
tíma því að eftir þctta lcit hann
inn á ýmsum timum dagsins.
Kinu sinni kom hann um
cftirmiðdaginn og var þá mcð
Ijóst hálshindi.
fig stríddi honum og sagði
hann hcldi víst hann væri
orðinn unglingur aftur og
hann var ckki þannig gerður
að hann rciddist við stríðnina
í mcr. Svo röhhuðum við saman
um stund um dóttur hans. scm
cg hcf aldrei scð. cn hann hcfur
sýnt mér gamlar myndir af
hcnni. ftg hcf sjaldan hitt
mann sem var jafn stoltur af
því þegar hún fa*ddist á sínum
síma. Hann gckk á milli allra
og sagði þeim frcttina og hafði
alltaf mynd af hcnni i vasa
sínum.
í vasa hans hafði aðcins vcrið
barnamyndin af Moniquc. cng-
in nýrri.
— Og þcr vitið ckki flcira?
— Ilvað ætti cg að vita? ftg
bý hcr og hrcyfi mig lítið. Kftir
að Kaplan flutti og hár
grciðslukonan á annarri ha*ð
flutti cr ckki mikið líf í húsinu
Icngur.
— Siigðuð þér það við hann?
— Já. við töluðum um dag-
inn og veginn. um Icigjcndurna
scm flyttu héðan einn af
iiðrum. og um þcssa þróun scm
hcfði orðið og arkitcktana scm
maður sér svona annað kastið
og scm cru alltaf að undirhúa
kvikmyndahúsið sitt án þcss
maður sjái svo scm mikið til
þcirra.
Hún var ckki hitur. Samt
hafði Maigrct á tilfinningunni
að hún yrði síðasta manncskjan
scm fari úr húsinu.
— Hvcrnig gerðist það?
spurði hún — Þjáðist hann
mikið?
Hvorki frú Thouret né
Moniquc hiifðu spurt þessa.
— Nci. la'knirinn scgir að
hann hafi dáið samstundis.
— Ilvar gcrist það?
— Skammt héðan. í undir-
gangi við Boulcvard Saint
Martin.
— Rétt hjá skartgripahúð-
inni?
— Já. Morðinginn hlýtur að
hafa veitt honum cftirför og
þcgar fór að dimma stungið
hann niður.
Margit hafði kvöldið áður og
aftur um morguninn hringt á
rannsóknarstofu lögrcglunnar.
Kn ckki hafðist mikið upp úr
því þar cð í ljós kom að
hnífurinn var þeirrar gcrðar
scm fá má í hvcrri einustu
verzlun. Ilann var nýr og engin
fingraför á honum.
— Veslings hr. Luis! Ilann
var svo lífsglaður maður!
— Var hann léttur í lund?
— Ja. það vari ckki hagt að
kalla hann dapran mann. Ég
vcit ckki hvcrnig ég á að skýra
það fyrir yður. Ilann var
vingjarnlcgur í viðmóti við alla
og lagði sig í líma við að vcra
hlýr og notalegur. En hann
rcyndi aldrci að sýnast meiri cn
hann var.
— Hafði hann áhuga á kvcn-
fólki?