Morgunblaðið - 27.05.1978, Side 20

Morgunblaðið - 27.05.1978, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1978 Þetta gerðist Sadat kallar Amsterdam 17 Skýjaó AÞena 30 bjart Berlín 21 sól Brtissal 15 skýjaö Chicago 30 skýjað Kaupm.höfn 20 sól Frankturt 16 rigníng Ganf 15 skýjað Helsinki 21 sól Jóh.borg 19 sól Lissabon 22 sól London 18 sól Los Angeles 21 skýjað Madrid 18 skýjað Miami 29 rigning Moskva 20 bjart Nýja Delhi 40 bjart New York 24 bjart Ósló 18 sól París 12 léttskj. Rómaborg 17 rigníng San Fransc. 16 bjart Stokkh. 19 sól Tel Aviv 25 bjart Tókíó 26 bjart Toronto 27 bjart Vancouver 16 skýjað Vínarborg 20 léttskj. Myndin er frá setningarathöfn afvopnunarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna á þriðjudaginn. Ráðstefnan mun standa í fimm vikur eins og frá hefur verið sagt og tilgangur hennar að reyna með öllum ráðum að hægja á vopnakapphlaupinu f heiminum sem kostar þjóðir heims um það bil 400 milljarða dollara á ári hverju. Kanadamenn af- VEÐUR víða um heim heim blaðamenn Kiveli látinn vopna flugher sínn kjamorkuvopnum Gromyko harðorður í garð Vesturveldanna hefur við rök að styðjast, að í greinum þeirra hafi komið fram gagnrýni á stjórn Sadats forseta, að því er blaðið A1 Ahram sagði í dag. Flestir blaðamannanna starfa i Evrópulöndum, en nokkrir einnig í öðrum Arabarfkjum. Þessi ákvörðun fylgir í kjölfar þeirrar miklu stuðningsyfirlýsingar sem úrslit þjóðaratkvæðisins í Egyptalandi sl. sunnudag eru óneitanlega fyrir Sadat, en þar var kosið um tillögur Sadat um að brjóta á bak aftur kommúnista og aðra andstöðumenn stjórnar hans, svo og þá blaða- og fjölmiðla- menn sem hefðu í frammi óréttmætan málflutning um störf Sadats og stjórnar hans eins og það var orðað. New York. 2fi. maí. Reuter. AP. PIERRE Elliott Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði í dag f ræðu á auka- fundi Allsherjarþings Sam- einuðu þjóðanna um afvopn- unarmál, að Kanadastjórn hefði ákveðið að afvopna flugher sinn kjarnorkuvopn- um, en hluti kanadíska flughersins hefur verið búinn bandarískum kjarn- orkjusprengjum. Trudeau sagði, að kjarnorku- vopnin hefðu þegar verið fjarlægð úr kanadískum flugvélum, sem bækistöðvar hefðu í Evrópu, og ihnan skamms yrði skipt um vopnabúnað í flugvélum flughers- ins í Norður-Ameríku og þær búnar venjulegum vopnum í stað kjarnorkuvopna. Sagði Trudeau að Kanadamenn væru eina þjóðin, sem hefði yfir að ráða þekkingu til að framleiöa kjarnorkusprengjur en ákveðið að gera það ekki. Hann skoraði á þjóðir heims í ræðu sinni að hætta frekari smíðum kjarn- orkuvopna og lækka útgjöld sín til hermála. Andrei Gromyko, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, réðst í ræðu sinni á aukafundinum í dag harkalega á Vesturveldin fyrir að vantreysta Sovétríkjunum og beina vopnum sínum að þeim. Krafðist hann þess, að komið yrði á alþjóðlegu banni gegn nifteinda- 1941 — Brezki flotinn sökkvir „Bismarck" úti af Frakklands- ströndum. 1936 — Jómfrúrferð „Queen Mary“ yfir Atlantshaf. 1927 — Bretar slíta stjórnmála- sambandi við Rússa eftir fund skjala varðandi sovézkt iaumuspil gegn Bretum. 1918 — Þjóðverjar gera ofsaharða árás á 25 mílna víglínu og sækja yfir Aisne. 1860 — Garibaldi gerir innrás í Kairó 2fi. maí Reuter. ÞRJÁTÍU egypskir blaða- menn sem vinna utan Sadat Egyptalands hafa verið kvaddir til Kairó, þar sem kannað verður hvort það sprengjunni, sem hann sagði Bandaríkjastjórn hafa 1 hyggju að framleiða og staðsetja í Evrópu. Gromyko sagði, að á fundi ráða- manna NATO, sem haldinn verður í Washington í næstu viku, ætti að leggja á ráðin um aukin hernaðar- útgjöld landanna á næsta áratug. En Gromyko, þrátt fyrir harka- legan tón ræðu sinnar, sagðist vongóður um að ná mætti sam- komulagi við Bandaríkin um tak- mörkun framleiðslu gereyðingar- vopna í svokölluðum SALT-við- ræðum. Sú niðurstaða Gromykos kemur heim og saman við það, sem áreiðanlegar heimildir innan bandaríska utanríkisráðuneytisins létu hafa eftir sér í dag þess efnis, að Bandaríkjastjórn væri nú reiðubúin að semja um fimm ára algert bann við öllum kjarnorku- tilraunum. Gromyko fer á morgun til Washington til viðræðna við Carter Bandarikjaforseta, og er búizt við að þetta mál komi til umræðu þar, en Gromyko átti í morgun fund með Vance utan- ríkisráðherra. Helmut Sehmidt, kanzlari Vest- ur-Þýzkalands, sem einnig tók til máls á aukafundinum í dag, sagði að vígbúnaður NATO-ríkjanna væri einvörðungu ætlaður til varnar en ekki árása. Kanzlarinn sagði, að trúnaðartraust Evrópu- þjóða í milli hefði aldrei verið meira frá stríðslokum en nú, en engu að síður væri hvergi jafnmik- ill vopnaviðbúnaður og þar. Hann sagði að Evrópuþjóðirnar ættu að tryggja öryggi sitt og festu í álfunni með minni viðbúnaði en nú væri fyrir hendi. Schmidt lagði áherzlu á, að sett yrði algert bann við notkun efnafræðilegra vopna, hvar sem væri í heiminum. A-I>jódverjar sleppa f öngum ast fyrir mannréttindum og kenna sig við þréttánda ágúst, en þann dag var hafin bygging Berlínarmúrsins á sínum tíma. I yfirlýsingunni sagði að í hópi þeirra sem hefðu verið látnir iausir væru sautjan Vestur-Þjóð- verjar sem hefðu verið handtekn- ir fyrir að taka þátt f að hjálpa Austur-Þjóðverjum að flýja land- ið. Ekki var nein skýring gefin á því hvers vegna austur-þýzka stjórnin hefði allt í einu tekið upp á því að leysa fangana úr haldi. Flestir þeirra voru dæmdir fyrir undirróðursstarfsemi gegn rík- inu. Heimildir í Vestur-Þýzkalandi staðhæfa að Bonnstjórnin greiði háar fjárupphæðir Austur-Þjóð- verjum fyrir að sleppa pólitískum föngum, en talsmenn Bonnstjórn- arinnar hafa jafnan neitað að segja nokkuð um málið. Borlín 2fi. maí. AP. AUSTURþýzka stjórnin hefur sleppt úr haldi 125 pólitískum föngum síðustu tvær vikur og látið flytja þá til Vestur-Þýzka- lands. að því er segir í yfirlýsingu vestur-þýzkra samtaka sem berj- Sikiley og tekur Palermo. Innlenti Skipaðar húsvitjanir 1746 — F. Þormóður Torfason 1636----F. Oddgeir Stephensen 1812. Orð dagsinsi Vertu kæruleysisleg- ur til fara ef þú vilt, en vertu snyrtilegur tii sálarinnar — Mark Twain, bandarískur rithöfundur (1835-1910). Mágkona Folkerts handtekin í Paris Frankfurt. 2fi. maí. AP. Routpr. MÁGKONA þýzka hryðjuverka- mannsins Knut Folkerts, Marion-Brigitte Folkerts að nafni, var í dag handtekin á Orly-flugveiii í París og framseld vestur-þýzkum yfirvöldum, sem gruna hana um að vera viðriðna starfsemi Baader-Meinhof-hryðju- verkahópsins. Eiginmaður konunnar og bróð- ir Knut Folkcrts situr í fangelsi og hefur verið ákærður fyrir aðild að hryðjuverkasamtökum og búizt er við að konan verði einnig ákærð fyrir sömu sakir. Hún var á Icið frá Miðausturlönd- um þegar franska lögrcglan handtók hana. í farangri hennar fundust ýmis skjöl tengd starf- semi japanska Rauða hersins, hrvðjuverkasamtaka sem bera ábyrgð á ýmsum óhæfuverkum undanfarin ár. Talið cr, að Marion-Birgitte Folkerts hafi verið félagi í Baader-Mein- hof-samtökunum frá því á árinu 1976. en hún hvarf úr landi í ágúst 1977. Knut Folkerts situr í fangelsi í Hollandi, en þar var hann dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir að hafa myrt lögreglumann. Vestur-þýzk yfir- völd hafa óskað eftir því að fá hann framseldan til að geta ákært hann fyrir aðild að morðunum á Siegfried Buback ríkissaksóknara, Júrgen Ponto bankastjóra og Hanns-Martin Schleyer. 1974 — Embættistaka Giscard D'Estaings forseta — Jacques Chirac skipaður forsætisráðherra. 1973 — Þjóðaratkvæði boðað um framtíð konungdæmis í Grikk- landi. 1971 — Rússar gera 15 ára samning við Egypta. 1%4 — Nehru deyr (74 ára) og Shastri tekur við. 1960 — Menderes-stjórninni steypt í Tyrklandi og Gursel hershöfðingi verður forseti. Aþonu 26. maí AP. KIVELI. hin háaldraða og heims- fræga gríska leikkona, lézt í gær, fimmtudag. Ilún var níræð að aldri. Ilún hlaut mikla viður- kenningu fyrir túlkun sína í frægum grískum harmleikjum og hélt áfram að leika unz hún af heilsufarsástæðum dró sig í hlé fyrir aðeins tíu árum. Hún hóf feril sinn fyrir sjötíu og sjö árum eða 1901, þá 13 ára gömul og lék þá hlutverk Júlíu í leikriti Shakespeares, Rómeo og Júlíu. Hún var um nokkurra ára bil gift George heitnum Papandreu, fyrrv. forsætisráðherra Grikk- lands. ERLENT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.