Morgunblaðið - 06.08.1978, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 06.08.1978, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. ÁGÚST 1978 (nafn) Bókaútgáfan Orn og Oriygur hf., Vesturgötu 42, Reykjavík Vinsamlegast sendið mér í pósti bókina Sjafnaryndi Unaður ástalífsins skýrður i máli og myndum Hjálögð er greiðsla kr. 8.700.00. (heimilisfang) (póstnúmer) Ath. að senda greiðsluna í ávísun eða ábyrgðarbréfi Á4MUD4GUR 7. ágúst Frídagur verzlunarmanna 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæni Séra Gísli Jónasson flytur (vikuna á enda). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar landsmálabl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Gunnvör Braga lýkur lestri sögunnar af „Lottu skottu“ eftir Karin Michaelis í þýð- ingu Sigurðar Kristjánsson- ar og Þóris Friðgeirssonar (21). 9.20 Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaðuri Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Hin gömlu kynnit Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Lög fyrir ferðafólk. 14.25 Búðarleikur Blandaður þáttur í umsjá Guðrúnar Guðlaugsdóttur og Sigmars B. Haukssonar. 15.30 Miðdegistónleikari Létt tónlist 16.00 Fréttir. (16.15 Veður- fregnir). 16.20 Popphorni Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagani „Til minningar um prinsessu“ eftir Ruth M. Arthur. Jóhanna Þráinsdótt- ir þýddi. Helga Ilarðardóttir les (9). 17.50 Timburmenn. Endurtek- inn þáttur Gunnars Kvarans frá síðasta fimmtudegi. getur rifist heima við vin þinn um það, hvort þú hafir rangt fyrir þér eða ekki.“ Að elska mann en hata það hvernig , hann hagar sér „Ég las einhvers staðar," sagði Oddur, „að ísraelum þætti barnaleikur að búa við innrásar- hættu frá nágrannalöndunum miðað við verðbólguna hjá sér. Mér finnst eins og fleirum að í slíku efnahagsástandi þurfi allt- af meira og meira átak til að einbeita sér að því sem maður er að skrifa. Það sé alltaf erfiðara að koma sér í ró, verða óháður tímanum og víxlunum sem eru að falla út um allt. Það er til dæmis ekki gott að þurfa að beita sig sérstakri hörku til að útiloka þennan hraðfleyga fugl, tímann. Þess vegna eru næturn- ar oft bezti tíminn, en því fylgir sá galli að maður verður að skrifa syfjaður og þreyttur." Við ræddum meira um rithöf- unda og umhverfi þeirra. „Að vera skáld er að hafa hæfileikann til að vera ofboðið," sagði Oddur. „Annars hefði maður ekkert að segja. En það er líka að hafa hæfileika til að geta hrifizt innilega. Og ég held að allir listamenn verði að elska fólk, elska lífið. Þú getur ekki skrifað hatramma hluti ef þú hatar manneskjuna sem þú skrifar um, þá ertu orðinn hundingi, þó að þú getir kannski verið „brilliant" og skemmtileg- ur að vissu marki. Þetta er kannski það sem er erfiðast við að vera listamaður; að elska mann en hata það hvernig hann hagar sér. — Já, þetta á til dæmis við um Borgiaættina. Þegar ég skrifaði Dansleik hafði ég lengi samvizkubit yfir því hvað ég væri kaldhæðinn út í hana, en ég réttlætti það með því að ég væri í raun ekki að fjalla um þetta fólk, heldur um græðgi og eitthvað sem mér fannst skírskota til nútímans." 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísii Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Björg Einarsdóttir fulltrúi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 „Grasseraði hundapest- in“. Dagskrá um hundaæði á íslandi fyrr á tímum. Sigurður Ó. Pálsson tók saman. Flytjandi með hon- umt Jónbjörg Eyjólfsdóttir. 21.40 Tónlist eftir Beethoven. Eduardo del Pueyo leikur Píanósónötu nr. 8 í c-moll (Pathetique) og Fantasíu í g-moll op 77. (Hljóðritun frá tónlistarhátíðinni í Chimay í Belgíu). 22.05 Kvöldsagani „Dýrmæta líf“ — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens. William Heinesen tók saman. Hjálm- ar ólafsson lýkur lestri þýðingar sinnar (13). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 8. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Kristín Sveinbjörnsdóttir byrjar lestur á „Áróru og litla bláa bílnum“, sögu eftir Anne Cath.-Vestly í þýðingu Stefáns Sigurðssonar. Hamletar, sem þvælast um götur Reykjavíkur Viðfangsefni leikritaskálda er og verður fólk. Oddur horfði út á götu: „Mér finnst allar manngerðir jafnáhugaverðar svo framarlega sem þær eru áhugaverðar. Þær verða að hafa einhvern persónu- leika, vera mótaðar. Hins vegar þvælast líka um göturnar Haml- etar og svoleiðis fólk. Hann varð kannski aldrei fullorðinn, en hann er að fjalla um þessa frægu spurningu: „To be or not to be.“ Ög það er þessi spurning sem gerir hann að einhverju og um leið samnefnara fyrir það sem allir þurfa að glíma við. Þetta sýnir sem sagt að hann er ekki orðinn fullorðinn maður, og ég segi það honum til hróss. Þetta skapar honum endalausa erfiðleika." „Því að allt í kringum þig sérðu fólk sem hefur tekið allt of fyrirhafnarlausa afstöðu til vandamálanna, tekið því sem virtist hagkvæmt og efnilegt í efnislegum skilningi en gleymt hinu. Um leið mótar þetta val eða lífsstefna þeirra persónu- leika. Þannig getur fullmótaður persónuleiki verið meira og minna kölkuð gröf hið innra. Ég held að hið sama gildi í lífi og list, að stöðug endurskoðun sé nauðsynleg, maðuur verður aldrei of gamall.“ En hver er staða Odds Björns- sonar á meðal alls þessa fólks? „Mér finnst ég vera hálfgert vandræðafyrirbrigði. Einkum vegna þess að ég er tiltölulega tregur að aðlagast vissum kringumstæðum sem alltaf er verið að búa til fyrir mig. — Ég játa hins vegar að ég er ekki alls kostar óánægður með það ...“ Oddur stóð upp og tygjaði sig til farar. Hann varð að þjóta norður til, Akureyrar aftur. Um leið og harin kvaddi sagði hann: „Mér finnst afskaplega skrýtið, ef ég hef ekki gleymt einhverju einhvers staðar, en því miður get ég ekki sagt þér hvað það er...“ HHIL 17.20 Sagani „Til minningar um prinsessu“ eítir Ruth M. Arthur. Jóhanna Þráinsdótt- ir þýddi. Helga Harðardóttir les sögulok (10). 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Sjöstafakverið“ og kristin trú. Þorsteinn Antonsson rithöfundur flyt- ur erindi um skáldskap Halldórs Laxness (í fram- haldi af tveimur slíkum erindum nýlega). 20.05 „Greniskógurinn“ Sinfónískur þáttur um kvæði Stephans G. Stephans- sonar fyrir baritónsóló, blandaðan kór og hljómsveit eftir Sigursvein D. Kristins- son. Flytjenduri Sinfóníu- hljómsveit íslands. Söng- sveitin Fflharmónía og Hall- dór Vilhelmsson söngvari. Stjórnandii Marteinn H. Friðriksson. 20.30 Útvarpssagani „María Grubbe“ eftir J.P. Jacobsen. Jónas Guðlaugsson íslenzk- aði. Kristín Anna Þórarins- dóttir les (5). 21.00 Einsönguri Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir íslenzk tónskáld. Ölafur Vignir Albcrtsson leikur á pfanó. 21.20 Sumarvaka a. Mánudagskvöld Geir Sigurðsson kennari frá Skerðingsstöðum minnist menningarkvölda í Reykja- vík á skólaárum sínum* — fyrri hluti. b. Eintal við sjálfa mig Hugrún les frumortar stök- ur og kvæði. c. „Viðkvæmnin er vanda- kind“ Stefán Ásbjarnarson á Guð- mundarstöðum í Vopnafirði segir frá sjóferð og Akureyr- ardvöl á vordögum 1946. d. Kórsönguri Árnesinga- kórinn í Reykjavík syngur lög eftir fslenzk tónskáld við píanóundirleik Jónínu Gísla- dóttur. Söngstjórii Þuríður Pálsdóttir. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög. Allan og Lars Eriksson leika. 23.00 Youth in the North Fyrsti þáttur af sex, scm gerðir voru á vegum nor- rænna útvarpsstöðva. Þætt- irnir eru á ensku og fjalla um ungt fólk á Norðurlönd- um, störf þess, menntun og lífsviðhorf. Fyrsti þáttur fjallar um ungt fólk í Dan- mörku. Umsjónarmaðuri Alan Moray Williams. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenni Ágúst Einarsson, Jónas Ilaraldsson og Þórleifur ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjái Jón Viðar Jóns- son fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Varnir við innbrotumi ólafur Geirsson tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikari 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 15.00 Miðdegissagani „Ofur- vald ástríðunnar“ eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les (18). 15.30 Miðdegistónleikari Rudolf Werthen leikur á fiðlu „Sonate a Kreisler“ op. 27 nr. 4 eftir Eugene Ysayei Eugenc de Canck leikur með á píanó. Georges Barboteu og Genevieve Joy leika Sónötu fyrir horn og píanó op. 70 eftir Charles Koechlin. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.