Morgunblaðið - 12.08.1978, Síða 2

Morgunblaðið - 12.08.1978, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978 Frá fyrsta fundi forsvarsmanna Sjálfstæðisflokksins með fulltrúum Atþýðuflokks og Framsóknarflokks um myndun samsteypustjórnar þessarra þriggja flokka. Talið frá vinstrii Steingrímur Hermannsson, Ólafur Jóhannesson. Geir Ilallgrfmsson, Gunnar Thoroddsen. Benedikt Gröndal og Kjartan Jóhannsson. Stefnir í rekstur í Krísuvík Is hamlar loðnuveiðum: Mjölverdid fer heldur lækkandi SAA „ÞAÐ ER vilji menntamála- ráðuneytisins og þeirra sveitarfélaga, sem eiga aðild að skólahúsinu í Krísuvík, að Samtök áhugafólks um áfengisvarnir fái húsnæðið til afnota fyrir starfsemi sfna og viðræður um framgang máls- ins standa nú yfir“, sagði Birgir Thorlacius ráðuneytis- stjóri í menntamálaráðuneyt- inu í samtali við Morgunblað- ið í gær. Kvað Birgir ekkert endan- lega ákveðið í þessum efnum, en allt stefndi í þá átt að SÁÁ tæki við rekstri hússins þegar það væri fullbúið. Hins vegar kvað Birgir vanta talsvert mikla peninga til þess að ljúka við húsið og væri áætlunin upp á 100—150 milljónir króna. í þeim viðræðum, sem hafa átt sér stað, er gert ráð fyrir að menntamálaráðuneytið afli fjár til þess að ljúka við tréverk í húsinu og að SÁÁ ÓNÝTI þorskaflinn hjá sumum togaranna f aflahrotunni hefur verið vandamál í ýmsum ver- stöðvum eins og segir frá í frétt á baksíðu, en við höfðum einnig samband við menn í Hrísey og í ólafsfirði um þetta mál. Sveinn Guðmundsson verkstjóri í frystihúsi Magnúsar Gamalíels- sonar á Ólafsfirði sagði að fram til síðustu mánaðamóta hefðu þeir getað haft undan í vinnslu, en síðan hefði það gerzt að úr einum túr hjá Óiafi Bekk varð að setja 50 af 190 tonnum í gúanó. „Það kom muni síðan búa húsið hús- gögnum og sjá um rekstrar- hliðina. upp sú staða," sagði Sveinn," að skipin lágu og aflinn var tekinn eftir hendinni og því var ekki hægt að skipa honum upp í réttri röð eftir veiðidögum. Það spilar einnig inn í að þegar stór höl koma hafa menn ekki undan við að setja í kassa og þá er sett í stíur sem skila mun verri afla.“ Sæmundur Guðmundsson verk- stjóri í frystihúsinu í Hrísey sagði í samtalinu við Mbl. að þeir væru nú að hengja upp í skreið 15—20 tonn af þorski sem ekki reyndist hæfur til vinnslu í frost og nokkur tonn úr Snæfellinu þurftu þeir að ÍS hamlar veiðum loðnu- skipanna á vestanverðum loðnumiðunum út af Vest- fjörðum, en þó voru fáein skip að berjast þar innan um ísinn. Hins vegar var sáralítil veiði hjá skipunum á austanverðu svæðinu út af miðju Norðurlandi. Aðeins eitt skip hafði tilkynnt loðnunefnd afla fyrir kvöld- matarleyti í gær — Pétur Jónasson, sem var með 500 tonn. Morgunblaðið spurðist fyrir um það í gær hvernig háttað væri ! verði á fiskmjöli á heimsmarkaði, ! og fékk þær upplýsingar hjá Gunnari Petersen hjá Bernharð Petersen, að við síðustu sölur héðan hefðu fengizt um 6,70 dollarar miðað við próteineiningu. Ekki hefði þó verið mikið selt héðan að undanförnu, enda fram- boð lítið innanlands á mjöli, en setja í beinavinnslu, en Snæfellið landaði 178 tonnum s.l. sunnudag. Sæmundur sagði að þeir væru nú að taka í notkun nýtt efni sem á að verja fiskinn í geymslu fyrir fiskiflugunni, en hann kvað þessa skemmd á fiskinum fyrst og fremst koma til vegna lélegrar ísunar og verstur væri stíufiskur- inn undir þessum kringumstæð- um. Þó kvað Sæmundur togarana hafa ísvélar um borð auk þess að sækja ísbirgðir í land, en allt um það dygði það ekki og því færi sem færi. engu að síður hefði verðið heldur farið lækkandi. I vetur var verðið á bilinu 7—7,20 dollarar fyrir próteineininguna en Gunnar sagði, að þó ekki væri óalgengt að verðið lækkaði eitthvað yfir þennan árstíma, kæmi nú einnig til aukin samkeppni frá öðrum framleið- endum, sem sem Perúmönnum, en Gunnar sagði að síðustu sölur á fiskmjöli frá Perú hefðu verið á liðlega 6 dollara. Stefán sigr- aði Jónas STEFÁN Jasonarson bóndi í Vorsabæ, víðavangshlaupari og formaður Búnaðarsambands Suðurlands. skoraði í vikunni á Jónas Kristjánsson ritstjóra Dag- blaðsins að mæta til víðavangs- hlaups á Selfossi. í fyrradag fékk Stefán skeyti frá Jónasi um að hann ætlaði að mæta á íþróttavellinum á Selfossi kl. 11 á föstudagsmorgun. Þeir Stefán og Jónas mættust síðan klukkan 11 í gærmorgun og hlupu alls 4 kíló- metra, bar Stefán sigur úr býtum og kom um 300 metrum á undan Jónasi í mark. Hrólfur Sigurðs- son skipaður forstöðumaður Menningarsjóðs Menntamálaráðuneytið hefur skip- að Hrólf Sigurðsson í starf for- stjóra Menningarsjóðs. Hrólfur hefur gegnt því starfi um skeið og hlaut þrjú atkvæði innan stjórnar Menningarsjóðs en Magnús Torfi ólafsson hlaut þar tvö atkvæði, þegar stjórnin tók afstöðu til umsækjenda um starfið. „Skemmd á fiskinum fyrst og fremst vegna lélegrar ísunar” Landbúnaðarsýningin á Selfossi opnuð í gær: Sýningin er í senn vamar- ræða, kynning og hvatning FORSETI íslands, dr. Kristján Eld- járn, opnaði í g»r Landbúnaöar- sýninguna á Selfossi að viðstödd- um fjðlda gesta. Auk Kristjáns fluttu ávörp við opnunina Einar Þorsteinsson formaður sýningar- stjórnar, Erlendur Hálfdánarson baejarstjóri á Selfossi, Halldór E. Sigurðsson landbúnaöarráðherra og Stefán Jasonarson formaður Búnaðarsambands Suðurlands. Eftir opnunarathöfnina var sýningin opnuð almenningi en hún verður opin til 20. ágúst n.k. Um helgina verður sýningin opin frá kl. 10 til 23 en mánudag til föstudags kl. 14 til 23. Landbúnaðarsýningin 1978 á Sel- fossi er stærsta vöru- og kynningar- sýning, sem hingað til hefur verið haldin hér á landi en heildarsýningar- svæðiö er 33000 fermetrar. Það er Búnaöarsamband Suðuralands, sem stendur fyrir sýningunni og er hún haidin í tilefni af 70 ára afmæli Búnaðarsambandsins, sem er í ár. Aöstandendur sýningarinnar vilja með henni kynna hlutverk og stööu landbúnaöar í íslensku þjóðfélagi og má nefna að sérstakar sýningar eru á tækjum, vélum, afurðum og búfé en einnig er lögö á þaö áhersla aö kynna fyrir sýningargestum þróun íslensks landbúnaöar og á sýningunni er sérstök heimilisiönaðarsýning, þar sem sýnd eru gömul vinnubrögö. Alls eru sýningardeildir á sýningunni 106 aö tölu. Opnunarathöfn sýningarinnar hófst meö því aö Einar Þorsteinsson formaður sýningarstjórnarinnar bauð gesti velkomna. Hann minnti á þann stórhug og framsýni, sem þeir menn, er stóöu aö stofnun Búnaðarsam- bands Suöurlands fyrir 70 árum, heföu sýnt. Þessir menn heföu ekki verið langskólagengnir en þeir heföu engu aö síður veriö ákveönir f aö lyfta landinu sínu og þeirri atvinnu- grein, sem þeir störfuöu í á hærra og fullkomnara stig. Sýningin ætti að vitna um hverju búnaðarfélags- skapurinn í landinu heföi fengiö áorkaö, og hver væri staöa landbún- aðar í þjóöarbúskap íslendinga. Erlendur Hálfdánarson bæjarstjóri á Selfossi minnti á að Selfoss væri einn af fáum þéttbýliskjörnum á íslandi, sem næstum eingöngu heföi vaxiö sem þjónustukjarni í landbún- aöarhéraöi. Þaö væri ánægja fyrir Selfoss aö hýsa sýningu sem þessa og væntanlega væri þetta aöeins byrjunin á meira sýningarhaldi þar í bænum. Halldór E. Sigurðsson landbúnað- arráöherra sagöist færa Búnaðar- sambandinu kveöju landbúnaðar- ráöuneytisins á 70 ára afmælinu. Á þessari sýningu gæfi aö líta árangur af starfi sunnlenskra bænda á liðnum árum og sagöist Halldór vilja bera fram þá einu ósk aö íslenskum landbúnaði mætti jafnan fylgja sú gifta að hann yröi áfram einn höfuðatvinnuvegur þjóöarinnar eins og hann hafi verið fram að þessu. Stefán Jasonarson formaður Búnaöarsambands Suöurlands rakti í ávarpi sínu nokkuð starf Búnaöar- sambandsins fyrstu starfsár þess. Með sýningunni vildi Búnaöarsam- bandiö minna á þátt landbúnaöarins í íslensku þjóölífi — minna á liðna tíö, þróun mála um þessar mundir, og síöast en ekki síst efla skilning sem flestra á giidi landbúnaöarins. Kristján Eldjárn forseti íslands hóf ávarp sitt meö því aö vitna til vísu, sem séra Gunnar Pálsson í Hjaröar- holti orti fyrir tveimur öldum og einnig Búnaöarbálks Eggerts Ólafs- sonar. Sannmæli væri, aö boöun og lögeggjan þessara og þvílíkra vakningarmanna heföi aldrei síðan veriö látin niður falla. Þessi trú þeirra á möguleika landsins heföi alltaf átt sína boðendur og baráttumenn til andófs gegn gömlum og nýjum kvörtunum undan hörku og fátækt landsins, þeim barlómi, sem Eggert kallaöi svartagallsraus. \ A Landbúnaðar- sýningunni er fjölbreytt heimil- isiónaöarsýning og par verða dag hvern frá morgni til kvölds sýnd gömul vinnu- brögð. Ljósm. RAX. Afurðasölufélög landbúnaöarins eru meðal peirra aðila, sem kynna starfsemi sína ó sýningunni og má hér sjá yfir hluta af sýningar- svæði þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.