Morgunblaðið - 12.08.1978, Page 4
Á næstunni
ferma skip vor
til íslands
sem hér segir:
ANTWERPEN:
Fjallfoss 17. ágúst
Lagarfoss 21. ágúst
Fjallfoss 28. ágúst
Lagarfoss 4. sept.
ROTTERDAM:
Fjallfoss 16. ágúst
Lagarfoss 22. ágúst
Fjallfoss 29. ágúst
1 Lagarfoss 5. sept.
FELIXSTOWE:
Dettifoss 14. ágúst
I Mánafoss 21. ágúst
Dettifoss 28. ágúst
Mánafoss 4. sept.
HAMBORG:
Dettifoss 17. ágúst
Mánafoss 24. ágúst
Dettifoss 31. ágúst
Mánafoss 5. sept.
PORTSMOUTH:
Goðafoss 18. ágúst
, Skeiðsfoss 23. ágúst
Brúarfoss 30. ágúst
Bakkafoss 1. sept.
Skeiðsfoss 11.sept.
j Selfoss 15. sept.
Bakkafoss 20. sept.
jJ Urriðafoss
Urriðafoss
Urriðafoss
GDYNIA:
„j, Álafoss
K] írafoss
“ VALKOM:
_ Álafoss
írafoss
WESTON POINT:
Kljáfoss 22. ág
Kljáfoss
1
UAUIAUUmi Múlafoss 14. ágúst
Háifoss 21. ágúst !r
Laxfoss 28. ágúst ÍF
Háifoss 4. sept. iC7
KAUPMANNAH.: Í
Múlafoss 15. ágúst
Háifoss 22. ágúst (i
Laxfoss 29. ágúst f í DÉ?
Háifoss 5. sept.
HELSINGBORG: m
Urriðafoss 14. ágúst s
Tungufoss 21. ágúst
Urriðafoss 28. ágúst i [jp
Tungufoss 4. sept.
MOSS: Tungufoss 22. ágúst m i
Tungufoss 5. sept. i
Urriðafoss 16. ágúsl
Tungufoss 23. ágúsl
Urriðafoss 30. ágúsl
Tungufoss 6. sept
STAVANGER:
17. ágús
31. ágús
14. sepl
21. ágús
1. sepl
16. ágú
30. ágú
5. se|
§
m\
I
i
1
1
f
1
1
Reglubundnar ferðir alla
mánudaga frá Reykjavík til
ísafjarðar og Akureyrar.
Vörumóttaka í A-skála.
ALLT MEÐ
EIMSKIP
s
1
1
i
I
I
i
§
|
i
Útvarp kl. 13.30:
í þættinum „Brotabrot“ verða rifjaðar upp fegurðarsamkeppnír í gamla daga, en þessi mynd var tekin í
einni slíkri.
S jonvarp kl. 21.20:
Útvarp Reykjavík
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978
Forsjónin
er fólki ekki
alltaf hliðholl
í sjónvarpi í kvöld klukkan
21.25 verður sýnt leikritið „Þrjár
systur" eftir Anton Tsjekov, en
það var kvikmyndað í Banda-
ríkjunum árið 1965.
Systurnar Olga, Masja og Irina
eru aðalpersónur leiksins. Þær eru
aldar upp í Moskvu, en um margra
ára skeið hafa þær dvalist í
smábæ á landsbyggðinni ásamt
bróður sínum, Andrei að nafni.
Þeim leiðist lífið í sveitaþorpinu
og þrá að komast til æsku-
stöðvanna, þar sem þær álíta að
glaðværð ríki og líf hvers og eins
hafi takmark og tilgang. En
forsjónin er þeim ekki hliðholl, og
draumurinn um Moskvu virðist
ekki geta orðið að veruleika.
Höfundur leikritsins lést árið
1904, en leikritið birtist fyrst
þremur árum fyrir andlát hans,
eða árið 1901. Það hefur áður verið
sýnt í íslenska sjónvarpinu, en það
var 28. desember 1974 og var þá í
leikgerð norskra listamanna.
Leikritið var sýnt á vegum Leik-
félags Reykjavíkur árið 1957.
Með aðalhlutverk í leikritinu í
kvöld fara Kim Stanley, Geraldine
Page, Sandi Dennis og Shelley
Winters, en þýðandi er Dóra
Hafsteinsdóttir.
Blandað efni frá Bandaríkjunum og Norðurlöndunum
í útvarpi í kvöld klukkan 21.20
verður pátturinn „Gleðistund" á
dagskrá og er hann í umsjá
Guðna Einarssonar og Sam
Daniel Glad.
Guðni tjáði Mogunblaðinu aö í
pættinum í kvöld yrði aöallega
flutt blandað efni frá Banda-
ríkjunum og Norðurlöndunum.
Spilað yrði mikið af kóratónlist,
bæði léttri og pungri.
Sænski kórinn Choralerna mun
syngja í pættinum, en ( honum
eru um 40 manns. Kórinn kom til
íslands árið 1974 og söng pá fyrir
fullu Háskólabíói.
Einnig syngur í pættinum kór
kenndur við Katrínu Kuhlman,
sem var pekktur lækningapredik-
ari í Bandaríkjunum. Hún lést í
fyrra, en bók um hana hefur verið
gefin út á íslensku.
Leikin verður tónlist frá Norð-
urlöndunum af plötum Pelle
Karlsons, sem er sænskur. Hefur
hann gefið út nokkrar plötur t
Svípjóð og hafa pær notið par
töluverðra vinsælda.
Ennfremur verða spilaöar plöt-
ur með hljómsveítinni Samuels-
sons, en hana skipa fjórir bræður.
Þeir leika gamla sálma, sem
færðir hafa verið í léttari búning,
en pess má geta að Samuelssons
hafa komið til íslands allavega
prisvar á undanförnum árum.
Þrjár systur.
Rifjaðar upp fegurðar-
samkeppnir í gamla daga
Þátturinn „Brotabrot" er á
dagskrá útvarpsins klukkan
13.30 í dag og eru það þeir
Ólafur Geirsson og Einar
Sigurðsson sem sjá um þáttinn.
Ólafur sagði í viðtali við
Morgunblaðið að í þættinum
yrði talað við Guðmund Þ.
Harðarson, en hann er í hinni
svokölluðu „Trimm-nefnd". Seg-
ir hann frá því hvað er á
dagskrá hjá þeim og helstu
störfum nefndarinnar.
Einnig verður spjallað við
formann íþróttafélags fatlaðra
um starfsemi þess félags.
„Hermann Gunnarsson verð-
ur svo með sitt hefðbundna
íþróttaspjall, hress að vanda,“
sagði Ólafur. „Einnig könnuðum
við nokkrar stofnanir í bænum,
t.d. Öryggiseftirlitið og
Matvælaeftirlitið. Spjölluðum
við formenn þessara stofnana
um það hvað þar færi fram.“
Greint verður frá því hvað er
á dagskrá ferðafélagsins
Útivistar og rifjaðar eru aðeins
upp fegurðarsamkeppnir í
gamla daga.
„Inn á milli atriða er svo
spilað eins mikið af tónlist við
allra hæfi og hægt er,“ sagði
Ólafur að lokum.
L4UGARD4GUR
12. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Lctt lög og morgun-
rabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 óskalög sjúklinga>
Kristín Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
(10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir).
11.20 Barnatimi. Umsjón>
Guðjón Ólafsson.
12.00 Dagskrá. Tpnleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.30 Brotabrot. Einar Sig-
urðsson og Ólafur Geirsson
sjá um þáttinn.
16.00 Fréttir. 17.00 „Einn á ferð“, smásaga
16.15 Veðurfregnir. eftir Ingu Birnu Jónsdóttur.
16.20 Vinsælustu popplögin. Jónas Jónasson les.
Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornið. Stjórnandh
SKJÁNUM
LAÚGARDAGUR
12. ágúst
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
Blé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Dave Allen lætur móðan
mása (L)
Breskur skemmtiþáttur.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
21.15 Vetur í þjóðgarði (L)
Stutt mynd án orða, tekin
að vetrarlagi í Yellow-
stoneþjóðgarðinum í
Wyoming-fylki í Bandarikj-
unum.
21.25 Þrjársystur
Leikrit eftir Anton Tsjekov,
kvikmyndað í Bandaríkjun-
um árið 1965.
Aðalhlutverk Kim Stanley,
Geraldine Page, Sandy Dcn-
nis og Shelley Winters.
L Aðalpersónur leiksins eru
systurnar Olga, Masja og
Irina. Þær eru aldar upp í
Moskvu en hafa um margra
ára skeið dvalist í smábæ á
landsbyggðinni ásamt bróðr
ur sfnum, Andrei. Þeim
leiðist lífið í íásinni sveita-
þorpsins og þrá að komast
til æskustöðvanna, þar sem
þær álíta að glaðværð ríki
og líf hvers og eins hafi
takmark og tilgang. En
forsjónin er þeim ekki
hliðholl, og draumurinn um
Moskvu virðist ekki geta
orðið að veruleika.
Leikrit þetta birtist fyrst
árið 1901, þremur árum
fyrir andlát höfundarins.
Það hefur áður verið sýnt í
íslenska sjónvarpinu, 28.
desember 1974, í leikgerð
norskra listamanna, og það
var sýnt á vegum Leikfé-
lags Reykjavíkur árið 1957.
Þýðandi Dóra Haísteins-
dóttir.
1.05 Dagskrárlok
Guðrún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar í léttum tón.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ_______________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Allt í grænum sjó. Um-
sjónarmenni Hrafn Pálsson
og Jörundur G'uðmundsson.
19.55 Jörg Demus sem einleik-
ar og hljómsveitarstjóri.
Hann flytur ásamt kammer-
hljómsveit belgíska útvarps-
ins tvo píanókonserta eftir
Bach, í F dúr og d-moll.
(Hljóðritun frá tónlistar-
hátíð í Chimay í Belgíu).
20.30 Viðey og sundin blá.
Tómas Einarsson tók saman.
Rætt við Lýð Björnsson
sagnfræðing og Örlyg Hálf-
dánarson bókaútgefanda.
Lesarii Valdemar Helgason.
21.20 Gleðistund. Umsjónar-
menn> Guðni Einarsson og
Sam Daniel Glad.
22.05 „Fýsnin til fróðleiks og
skrifta“ Guðrún Guðlaugs-
dóttir ræðir við Guðmund
Illugasoni — síðari hluti.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.