Morgunblaðið - 12.08.1978, Page 28

Morgunblaðið - 12.08.1978, Page 28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978 27 stráklingar í báti seint um kvöld og hugðust reyna net sitt. Það var tekið að skyggja, enda orðið áliðið sumars, en maður nokkur, sem var á ferð í bíl, sá til strákanna. Þar sem netaveiði var þá hætt, var manninum ljóst að hér voru veiðiþjófar á ferð, svo hann beið rólegur þangað til að strákarnir sneru aftur að landi. Þá vatt hann sér út úr bílnum og hljóp í átt til strákanna, en mikið fát kom á þá, er þeir sáu til mannaferða og þeir hlupu út í kvöldhúmið. En maður- inn hellti bensíni á bátinn og netið og bar síðan eld að. Er það í síðasta sinn, sem reynt hefur verið að veiða í net í Hólsá. Núna leigir stangveiðifélag Hólsá, en veiðirétt í henni og ánum sem í hana renna eiga bændurnir sjálfir. Eg er félagi í stangveiðifélaginu, en félagar munu alls vera um 170. Við höfum sleppt laxaseiðum í ána, en hún eyðilagðist að mestu í Heklugos- unum 1947 og 1971. Nú veiðást í Hólsá á milli 1000 og 1200 fiskar á ári og þar af er lax um 12% “ segir Magnús, um leið og við þökkum fyrir okkur og höldum á brott. stærð og lit. Langmest er ræktað af rauðum rósum, ætli það séu ekki 75% af framleiðslunni, en ræktaðar eru fimm tegundir af rauðum rósum. Einnig er mikið ræktað af gulum rósum. Þær bleiku seljast hins vegar illa og mér er ómögulegt að skilja hvers vegna. Framleiðslan mismunandi eftir árstíma Framleiðslan er mjög mismun- andi eftir árstíma. í janúar og febrúar er ekkert ræktað, en mest er ræktað á vorin og á haustin. Yfir sumarið dregst framleiðslan nokkuð saman, við erum vanir að hvíla nokkur rósabeð þá. Við skerum fimm „holl“ á ári, eins og við köllum það. Á milli „hollanna" líða fimm til sjö vikur, en það er breytilegt eftir árstíma. Fyrir nokkrum árum seldum við rósir í Fagrahvammi, en því var hætt. Það var of mikið fyrirtæki að vera að binda einn mann við afgreiðslustörfin. Nú seljum við rósir til allra blómabúða, en þó aðallega til Reykjavíkur. Ég held að blómabúðirnar þar séu orðnar 35. Einnig er mikið selt til Akureyrar. Dýrustu rósirnar, sem hér hafa verið ræktaðar, voru seldar út úr búð á 670 krónur stykkið, en annars erum við nýbúnir að lækka verðið á rósunum. Verð þeirra er í dag allt frá 180 upp í 400 krónur í smásölu, en ódýrustu rósirnar seljum við á 62 krónur. Verð þeirra fer eftir stærð, þær litlu eru ódýrari en þær stóru.“ Markaðshlutdeild rósanna frá Fagrahvammi er stór, en Ingimar taldist svo til að um helmingur allra rósa kæmi frá stöð þeirra feðga. Þess ber hins vegar að geta að Fagrihvammur er eina garð- yrkjustöðin á Islandi, þar sem rósir eru ræktaðar eingöngu. „Ég gæti vel trúað að því allt að 90% af þeim rósum, sem seldar eru í verzlunum, sé ætlað til gjafa," segir Ingimar. „Fólk kaupir sáralítið handa sjálfu sér, en það er þó heldur að aukast. Kaupend- urnir eru á öllum aldri og af öllum stéttum."______________________ Rósir geta stadið í Þrjár vikur Rósir standa mismunandi lengi og að sögn Ingimars er það alveg undir meðferðinni komið. Þær eiga Á Þessari mynd sóst vel hversu vel hefur tekizt til viö skógræktina í Fagrahvammi. ekki að standa í sól eða nálægt heitum ofni. Rósirnar endast lengur, ef þær eru látnar standa á köldum stað yfir nóttina. Rósaplöntur geta orðið mjög gamlar, þótt svo meðalaldur plant- nanna í Fagrahvammi sé aðeins um sjö ár. Vitað er með vissu um eina rós í Vestur-Þýzkalandi, sem er 1100 ára gömul, en þær elztu hjá Ingimar eru 11 til 12 ára. Þótt svo aðeins séu ræktaðar rósir í Fagrahvammi til sölu, er einnig ræktað ýmiss konar græn- meti, sem fjölskyldan notar til eigin þarfa. „Við ræktum hérna 38 tegundir af grænmeti og ávöxt- um,“ segir Ingimar og bendir sem dæmi á vínberjaklasa á vínviði í einu gróðurhúsanna. „Einnig eru ræktuð hérna jarðarber, agúrkur, tómatar, baunir og hafrar, svo aðeins nokkrar tegundir séu nefndar," heldur Ingimar áfram. En það er ekki aðeins að ræktað sé grænmeti, ávextir og blóm, skógrækt er einnig mikil í Fagra- hvammi og að sögn Ingimars eru elztu trén nú orðin 40 ára. „Greiiið þarna fór illa í páskahretinu 1963, en þessi birkitré eru orðin alveg sæmilega há miðað við hæð birkis á Islandi," segir hann og bendir á fimm metra háa björk í garðinum í Fagrahvammi. Og víst er það að trén hafa vaxið vel hjá þeim í Fagrahvammi og sést það bezt ef skoðaðar eru myndir frá því um 1930. Þá voru engin tré í Fagra- hvammi, sem kallazt gætu því nafni, en nú er þarna kominn hinn myndarlegasti skógur, sem mikil prýði er að. „Hag- kvæm- astað rœkta eina tegund blóma” að geta staðið allt upp í þrjár vikur, en rétt meðferð á rósum er þessi: Volgt vatn er látið í hreinan vasa. í vatnið er' látin ein teskeið af borðediki og einn sykurmoli í hvern lítra vatns. Þá á að að klippa einn til tvo sentímetra af stilkunum niðri í vatni og látar rósirnar síðan í vasann. Vasinn á Magnús Sigurlásson vió fyrirtæki sitt. Lengst til hægri á myndinni sést í sláturhúsið lendingafjórðung, að Vestmanna- eyjum meðtöldum, en þá þótti mér líka nóg um. Þetta hlýzt af því að telja rétt og heiðarlega fram til skatts. Hvað afurðasöluna varðar sel ég kjöt og mjólkurvörur, en mjólkin er flutt frá bændunum hér á Selfossi, þar sem hún er geril- sneydd. Það er ódýrara að flytja hana þangað en að selja hana beint úr mjaltafötunni, það gera niðurgreiðslurnar." Um 1930 var stofnað Kaupfélag í Þykkvabæ, en ekki átti fyrir því að liggja að verða langlíft. Eftir nokkur ár var rekstri þess hætt, enda sagði Magnús að Þykkbæing- ar væru harðir einstaklings- hyggjumenn. Holsá leigö stangveiðifélagi Rétt við Þykkvabæ rennur Hólsá, en svo nefnist áin eftir að Ytri-Rangá og Þverá koma saman. Við innum Magnús eftir því hvort bændur veiði eitthvað í net í ánni. „Nei, svo er ekki,“ svarar Magnús. „Síðast var veitt í net í Hólsá, svo vitað sé um, 1949. Þá fóru tveir Þeir eru víðáttumiklir yfir að líta kartöfluakrarnir í Þykkvabænum e Þessi mynd var tekin, Þegar kartöfluupptaka Þar stóð sem hæst fyrra. Lízt vel á uppskeru, ef ekkert áfall verð- ur í ágúst INGVI Markússon. hóndi í Oddsparti í Þykkvahæ. var að draga hey inn í hliiðu. er við heilsuðum upp á hann. Ingvi stundar kartöflurækt í félagi við tengdason sinn. Ilörð •Júlíusson. en hann á einnig nokkrar kindur. „Við erum með 18 hektara saman og skiptist eignaraðildin jannig að ég á 40% landsins, en Hörður 60%.,“ sagði Ingvi. „Þetta fór nokkuð vel hjá okkur, við þöktum kartöflurnar með húsdýraáburði eftir að við settum niður og áburðurinn hlífði þeim alveg. Hingað til hafa engin næturfrost verið og við reiknuðum með að við sleppum alveg við þau í ár. Eins og er lízt mér því nokkuð vel á þetta, ef ekkert áfall verður í ágúst. í fyrra var uppskeran afskap- lega léleg. Þá settum við niður 500 hundruð poka, en uppskár- um ekki nema 1800. Ef vel á að vera verður maður að uppskera sjöfalt, það sem sett er niður. 1974 var aftur á móti gott ár, en uppskeran þá var níföld.“ Éins og fyrr sagði er Ingvi einnig með kindur og munu þær vera um 100 talsins. Fram til ársins 1971 var hann einnig með nokkrar kýr, en þá hætti hann við þær. „Við vorum orðin ein og ég hefði þurft að byggja allt upp,“ segir Ingvi, „og því ákvað „í fyrra var uppskeran ákaflega léleg.“ ég að einbeita mér að rollunum og kartöflunum." Kindur Ingva ganga í Safamýrinni, en það er gamalt land, sem eingöngu er notað til haga. „Heyskapurinn hefur gengið svona upp og niður," segir Ingvi er hann er inntur eftir hey- skaparhorfunum. „Það var al- mennt byrjað að slá um miðjan júlí, en ég var að leika mér þegar aðrir voru í slætti og byrjaði ekki fyrr en nokkru síðar. Það sem vantar núna er góður þurrkur. Ekki vantar hlýindin, en þurrkurinn lætur standa á sér “

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.