Morgunblaðið - 12.08.1978, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST 1978 33
Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
SUNNUD4GUR
13. ágúst
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt
Séra Pétur SigurKcirsson
vígslubiskup ílytur ritning-
arorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar daghlaðanna
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög Sigurd
Jansen og Henry Ilaagenrud
leika með hljómsveitum sfn-
um.
9.00 Dægradvöl. Þáttur í um-
sjá Olafs Sigurðssonar
fréttamanns.
9.30 Morguntónleikar. (10.00
Fréttir. 10.10 Veðurfr.).
a. Prelúdíur og fúgur úr
„Das Wohltemperierte
Klavier“ eftir Johann
Sebastian Bach. Svjatoslav
Rikhter leikur á píanó.
b. „Schelomo“ hebresk
rapsódía eftir Ernest Bloch,
- og
c. „Kol Nidrei“, adagio fyrir
selló og hljómsveit op. 47
eftir Max Bruch. Christina
Walewska leikur á selló með
hljómsveit óperunnar í
Monte Carloi Eliahu Inbal
stjórnar.
11.00 Messa í safnaðarheimili
Grensássóknar. Sóknar-
presturinn séra Halldór
Gröndal, þjónar fyrir altari.
Friðrik Schram prédikar.
Ungt fólk syngur og aðstoð-
ar við messugerðina. Organ-
leikarii Jón G. Þórarinsson.
12.15 Dagskrá. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 Fjölþing. Óli II. Þórðar
son stjórnar þættinum.
15.00 Miðdegistónleikari Frá
útvarpinu í Hamborgi
Sinfóniuhljómsveit út-
varpsins leikur.
Einleikarii Radu Lupu.
Hljómsvcitarstjórii Bernard
Klee.
a. Sinfónía nr. 95 í C-dúr
eftir Ilaydn.
b. Píanókonsert nr. 5 f És-
dúr op. 73 eftir Beethoven.
16.00 Fréttir. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Heimsmeistaraeinvfgið í
skák á Filippseyjum. Jón Þ.
Þór segir frá skákum í
liðinni viku.
16.50 Á yztu nöf?
Hagfræðingarnir Bjarni
Bragi Jónsson, Jón Sigurðs-
son, Jónas Haralz og Þröst-
ur ólafsson ræða um ástand
og horfur í efnahagsmálum.
Stjórnandii Páll Heiðar
Jónsson.
17.50 Létt tónlist
a. Léo Ferré syngur frum-
samin lög við kvæði eftir
Verlaine og Rimhaud.
b. Toni Stricker-flokkurinn
syngur og leikur lög frá
Vínarborg. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Laxá í Aðaldal. Jakob V.
Hafstein ræðir við veiði-
menn um laxveiði í Laxá og
leyndardóma hennar, og
MA-kvartettinn og Jakob
syngja nokkur lögi — fyrri
þáttur.
19.55 Sinfónfuhljórasveit ís-
lands leikur í útvarpssal,
Stjórnandii Páll P. Pálsson.
a. ..Kamariskaja“. fantasfa
um rússnesk lög eftir Mik-
hail Glinka.
b. Sinfónía nr. 2 cftir Erkki
Salmenhaara.
20.30 Útvarpssagani „María
Grubbe“ eftir J. P. Jacobsen,
Jónas Guðlaugsson fslenzk-
aði. Krjstín Anna Þórarins-
dóttir les (6).
21.00 Stúdíó II, Tónlistar
þáttur í umsjá Leifs
Þórarinssonar.
21.50 „Svarti kötturinn“, smá-
saga eftir Edgar Allan Poe,
Þórbergur Þórðarsþýddi.
Erlingur E. Ilalldórsson les.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikari Frá
listahátfð í Reykjavfk í vor,
Elisabeth Söderstriim syng-
ur lög eftir Copland. Liszt
og Rakhmaninoff. Vladimfr
Ashkenazy leikur á píanó.
Hljóðritað í Iláskólabfói 14.
júní. Baldur Pálmason
kynnir.
23.30 Fréttir Dagskrárlok.
>VlhNUD4GUR
14. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunba*ni Séra Björn
JónSson á Akranesi flytur
(a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar landsmálahl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Krisfín Sveinbjörnsdóttir
heldur áfram að lcsa söguna
af „Áróru og litla bláa
bílnum“ eftir Anne Cath.-
Vestly í þýðingu Stefáns
Sigurðssonar (5).
9.20 Tónleikar. 9.30
Tilkynningar.
9.45 Landbúnaðarmál,
llmsjónarmaðuri Jónas
Jónsson.
mrnM
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
10.25 Áður fyrr á árunumi
Ágústa Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.00 Nútímatónlist, Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
15.00 Miðdegissagani
„Brasilíufararnir“ eftir
Jóhann Magnús Bjarnason,
Ævar R. Kvaran leikari les
(3).
15.30 Miðdegistónleikari
íslenzk tónlist
a. Lög eftir Björgvin
Guðmundsson. Ragnheiður
Guömundsdóttir synguri
Guðmundur Jónsson leikur
á pfanó.
b. Dúó fyrir víólu og selló
eftir Hafliða Ilallgrímsson.
Ingvar Jónasson og
höfundurinn leika.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorni Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.20 Sagani „Nornin“ eftir
Helen Griffiths, Dagný
Kristjánsdóttir byrjar lestur
þýðingar sinnar.
17.50 Mannanöfn og nafngift-
ir, Endurtekinn þáttur
Gunnars Kvarans frá síð-
asta fimmtudegi.
18.05 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál, Gísli Jóns-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn,
Þorsteinn Matthfasson
kennari talar.
20.00 Lög unga fólksins, Ásta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.00 Suður og austur við
Svartahaf, Sigurður Gunn-
arsson fyrrv. skólastjóri
segir frá ferð til Búlgarfu f
sumari — fyrsti hluti af
þremur.
21.30 Frá listahátfð í Reykja-
vík í vor. Manueia Wiesler
flautuleikari og Julian
Dawson Lyell píanóleikari
leika tónlist eftir Pierre
Boulez. Þorkel Sigurbjörns-
son og Atla Heimi Sveinsson.
(Síðari hluti tónleika. sem
hljóðritaðir voru 12. júní).
22.05 Kvöldsagani „Góú-
gróður“ eftir Kristmann
Guðmundsson. Hjalti Rögn-
valdsson leikari les (3).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar, Píanó-
kvartett í g-moll op. 25 eftir
Johanncs Brahms. Franski
pfanókvartettinn leikur.
(Hljóðritun frá belgíska út-
varpinu)
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
ÞRIDJUDAGUR
15. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Kristín Sveinbjörnsdóttir
les söguna um „Áróru og
litla biáa bílinn“ eftir Anne-
Cath.-Vestly (6).
9.20 Tónleikar. 9.30 Til-
kynningar.
9.45 Sjávarútvegur og fisk-
vinnsla. Umsjónarmenni
Ágúst Einarsson, Jónas
Haraldsson og Þórleiíur
ólafsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
10.25 Vfðsjái Hermann Svein-
björnsson fréttamaður
stjórnar þa*ttinum.
10.45 „Þegar ég kvaddi Bakk-
us konung“i Gísli Helgason
ræðir við fyrrverandi
drykkjumann.
11.00 Morguntónleikari
Vladimír Ashkenazy leikur
„Myndrænar etýður“ op. 39
eftir Rakhmaninoff / Boris
Christoff syngur lög eftir
Glínkat Alexandre Lahinsky
og Gaston Marchesini leika
með á pfanó og selló.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
15.00 Miðdegissagani
„Brasilíufararnir“ eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason,
Ævar R. Kvaran les (4).
15.30 Miðdegistónleikari Ríkis-
hljómsveitin í Brno leikur
„Barn fiðlarans“. hallöðu
fyrir hljómsveit eftir Leos
Janáceki Jiri Waldhans stj.
/ James Oliver Buswell og
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leika Konsert í d moll fyrir
fiðlu og strengjasveit eftir
Vaughan Williamsi André
Previn stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popp
17.20 Sagani „Nornin“ eftir
Helen Griffiths, Dagný
Kristjánsdóttir les þýðingu
sfna (2).
17.50 Víðsjái Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Sólskinsstundir og sögu-
legar minningar frá Sórey,
Séra óskar J. Þoriáksson
fyrrum dómprófastur flytur
fyrra erindi sitt.
20.00 Þrjár konsertarfur eftir
Mozart. Elly Ameling syng-
ur „Exultate Jubilate“,
„Dulcissimum convivimum“
og „Laudatc Dominum“.
Enska kammcrsveitin leik-
uri Lesley Pearson leikur á
orgel. Stjórnandii Raymond
Leppard.
20.30 Útvarpssagani „María
Grubbe“ eftir J.P. Jacobsen,
Jónas Guðlaugsson fslenzk-
aði. Kristfn Anna Þórarins-
dóttir les (7).
21.00 Einsönguri Marfa Mark-
an syngur lög eftir fslenzk
tónskáld.
21.20 Sumarvaka
a. Mánudagskvöld. Geir Sig-
urðsson kennari frá
Skerðingsstöðum minnist
menningarkvölda í Reykja-
vík á skólaárum sfnumi —
sfðari hluti.
b. Úr vfsnasafni Útvarpstíð-
inda, Jón úr Vör les.
c. Sjúkrahúsið ^ og sængur
konan, Stefán Ásbjarnarson
á Guðmundarstöðum flytur
frásöguþátt.
d. Ferðalag á reiðhjóli,
Guðmundur Þorsteinsson
frá Lundi segir frá.
e. Kórsönguri Kammerkór-
inn syngur fslenzk lög.
Söngstjórii Rut L. Magnús-
son.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Harmónikulög, Egil
Ilauge leikur.
23.00 Youth in the North.
Þættir á ensku, gerðir af
norrænum útvarpsstöðvum,
um ungt fólk á Norðurlönd-
um. Annar þáttun Færeyj-
ar. Umsjóni Kristianna
Jespersen.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
/VHCNIKUDKGUR
16. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrahb.
7.55 Morgunba*n
8.00 Fréttir. 8.10 dagskrá.
8.15 veðurfr. Forustugr.
daghl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
les söguna um „Áróru og
litla hláa bílinn“ eftir Anne
Cath. Vestly (7).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar.
9.45 Verzlun og viðskiptii
Ingvi Hrafn Jónsson stjórn-
ar þættinum.
10.00 Fréttir. 10.10 veður
fregnir.
10.25 Kirkjutónlisti Blandaður
kór syngur þætti úr „Tíða-
gerð“ eftir Tsjaíkovský.
Söngstjórii Dimiter Rous-
koff.
10.45 Starfsemi Strætisvagna
Reykjavíkuri Guðrún Guð-
laugsdóttir ræðir við Guðr
únu Ágústsdóttur stjórnar-
formann og Eirík Ásgcirs-
son forstjóra.
11.00 Morguntónleikan Ye-
hudi Menuhin og George
Malcolm leika Sónötu nr. 5 í
f-moll fyrir fiðlu og sembal
eftir Bach / Búdapest kvart-
ettinn leikur Strengjakvart-
ett nr. 14 í cís-moll op. 131
eftir Beethoven.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Við vinnunai Tónleikar.
15.00 Miðdegissagani
„Brasilíufararnir“ eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
Ævar R. Kvaran leikari les
(5).
15.30 Miðdegistónieikar.
Sinfóníuhljómsveitin í Pitts-
burg leikur „ítalska scren-
öðu“ eftir Hugo Wolfi
William Steinberg stj. —
Izumi Tateno og Fíl-
harmóníusveitin í Helsinki
leika Píanókonsert í þrem
þáttum eftir Einar Englundi
Jorma Panula stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 veðuríregnir).
16.20 Popphorni Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Krakkar út kátir hoppai
Unnur Steíánsdóttir sér um'
barnatfma fyrir yngstu
hlustendurna.
17.10 Barnalög.
17.50 Starfsemi Strætisvagna
Reykjavíkuri Endurtekinn
þáttur frá morgninum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
19.35 Gestur í útvarpssaL
Rannveig Eckhoff frá Nor
egi syngur lög eftir Eyvind
Alnæs, Sigurd Lie o.fl. Guð-
rún Kristinsdóttir leikur á
pfanó.
20.00 Á nfunda tfmanum.
Guðmundur Árni Stefánsson
og Iljálmar Árnason sjá um
þátt með hlönduðu efni fyrir
ungt fólk.
20.10 íþróttir
Hermann (íunnarsson segir
frá.
21.00 Tríó í F-dúr op. 65 eftir
Jan Ladislav Dusfk.
Bernard Goldberg leikur á
flautu. Theo Salzman á selló
og Ilarry Franklin á pfanó.
21.25 „Þakrennan syngur“
Guðmundur Danfelsson les
þýðingar sínar á Ijóðum
eftir norska skáldið Jul
Ilagana*s.
21.45 Tvær píanósónötur eftir
Beeth«»ven.
Jörg Demus leikur Sónötur í
Fís-dúr op. 78 og e-moll op.
90. (Illjóðritun frá tónlistar
hátíð í Chimay í Belgíu).
22.05 Kvöldsagan. „Góugróð-
ur“ eftir Kristmann Guð-
mundsson.
Iljalti Rögnvaldsson leikari
les (4).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Svört tónlist. Umsjón.
Gérard Chinotti. Kynnir.
Jórunn Tómasdóttir.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
FIIWMTUDKGUR
17. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Veðurfr..
Forustugr. dagbi. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Kristín Sveinbjörnsdóttir
les söguna um „Áróru og
litla bláa bílinn“ eftir Anne
Cath.-Vestly (8).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
fregnir.
10.25 Vfðsjái Friðrik Páll Jóns-
son fréttamaður sér um
þáttinn.
10.45 Vatnsveitan í Reykjavík.
ólafur Geirsson tekur sam-
an þáttinn.
11.00 Morguntónleikari
Colonne hljómsveitin í París
leikur Sinfóníu í g-moll eftir
Edouard Laloi George Se-
bastian stj. / Nicanor Zabal-
eta, Karlhcinz Zölle og Fíl-
harmoníusveit Berlínar
leika Konsert í C-dúr fyrir
flautu. hörpu og hljómsveit
(K299) eftir Mozarti Ernst
Márzendorfer stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Sigrún Sig-
urðardóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.00 Miðdegissagani
„Brasilíufararnir“ eftir Jó-
hann Magnús Bjarnason.
Ævar R. Kvaran leikari les
(6).
15.30 Miðdegistónleikar.
Illjómsveit tónlistarháskól-
ans í París leikur Forleik
eftir Tailleferra. Georges
Tzipine stj. / Michael Ponti
og útvarpshljómsveitin í
Lúxemborg leika Píanókon-
sert nr. 1 í fís-moll op. 72
eftir Reineckei Pierre Cao
stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.10 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.50 Víðsjá. Endurtekinn
þáttur frá morgni sama
dags.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurgrcgnir. Dagskrá.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Dagleg mál.
Gfsli Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Leikrit. „Kröfuhafar“
eftir August Strindberg.
Áður útv. í janúar 1965.
Þýðandi. Loftur Guðmunds-
son. Leikstjórii Lárus Páls-
son. Persónur og leikendur.
Tekla/ Ilelga Valtýsdóttir.
Adolf maður hennar. mál-
ari/ Gunnar Eyjólfsson,
Gústaf fyrri maður hennar.
lektor/ Rúrik Ilaraldsson.
21.20 íslenzkir einsöngvarar
og kórar syngja.
21.40 Staldrað við á Suðurnesj-
um. Fimmti þáttur frá
Grindavík.
Jónas Jónasson ræðir við
heimafólk.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Áfangar
Umsjónarmenn. Asmundur
Jónsson og (íuðni Rúnar
Agnarsson.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
og Inger Wikström leika
Fiðlusónötu nr. 2 í d-moll op.
21 eftir Niels Gade/Gollegi-
um Con Basso hljómlistar
flokkurinn leikur Septett
nr. 1 fyrir óbó, horn, fiðlu,
lágfiðlu, knéfiðlu. kontra-
bassa og pfanó op. 26 eftir
Alexander Fesca.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðuríregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Við vinnunai
Tónieikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
15.00 Miðdcgissagani „Brasil-
íufararnir“ eftir Jóhann
Magnús Bjarnason. Ævar R.
Kvaran leikari les (7).
15.30 Miðdegistónleikar. Ffl-
harmoníusveit ísraels leikur
Sinfóníu nr. 1 í B-dúr.
„Vorhljómkviðuna“ op. 38
eftir Robert Schumanni
Paul Kletzki stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðuríregnir). Poppi
Dóra Jónsdóttir kynnir.
17.20 Hvað er að tarna? Guð-
rún Guðlaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr
una og umhverfiði XIIi Hest-
ar.
17.40 Barnalög.
17.50 „Þegar ég kvaddi Bakk-
us konung“i Endurtekinn
þáttur Gísla Helgasonar frá
sfðasta þriðjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Leikur og þýðir á þýzku.
Steinunn Sigurðardóttir
ræðir við Jón Laxdal.
19.55 Glúntasöngvar eftir
Gunnar Wennerberg. Ásgeir
Ilallsson og Magnús Guð-
mundsson syngjai Carl Bill-
ich leikur undir á pfanó.
20.20 Minjagripir írá Mall-
orca. Síðari þáttur. — í
samantekt Ilermanns Svein-
björnssonar fréttamanns.
20.55 Frá listahátíð í Reykja-
vík í vor. France Clidat
pfanóleikari frá Frakklandi
leikur.
21.40 „Kringum húsið læðast
vegprestarnir“ Einar Bragi
les úr þýðingum sfnum á
ljóðum lettneskra samtíma-
skálda.
21.50 Ungversk rapsódfa nr. 1
í F-dúr eftir Franz Liszt.
Sinfónfuhljómsveitin í Bam-
berg leikuri Richard Kraus
stjórnar.
22.05 Kvöldsagani „Góugróð-
ur“ eftir Kristmann Guð-
mundsson. IIjalti Rögnvalds-
son leikari les (5).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldvaktin. Umsjóni
Jónas R. Jónsson.
L4UG4RD4GUR
19. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb.
7.55 Morgunbæn.
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
daghl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.20 óskalög sjúklingai
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir).
11.10 Það er sama hvar frómur
flækisti Kristján Jónsson
stjórnar þætti fyrir b«>rn á
aldrinum 12 til 14 ára.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kvnningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
13.30 Öt um borg og bý.
Sigmar B. Hauksson stjóm-
ar þættinum.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin.
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 „Draugagangur“. smá-
saga eftir W.W. Jacobs. óli
Hermannsson þýddi. Gfsli
Rúnar Jónsson les.
17.20 Tónhornið. Stjórnandii
Guðrún Birna Hannesdóttir.
17.50 Söngvar í léttum tón.
18.45 Veðqrfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Allt í grænum sjó. Um
sjónarmenni Hrafn Pálsson
og Jörundur Guðmundsson.
19.55 Strengjakvintett í g-moll
(K516) eítir Mozart. Pál
Lukács Icikur á víólu með
Bartók-strengjakvartettin-
um. (IHjóðritun frá útvarp-
inu í Búdapest).
20.30 Dyngjufjöll og Askja.
21.20 „Kvöldljóð“. Tónlistar
þáttur f umsjá Ásgeirs Tóm-
assonar og Ilelga Pétursson-
ar.
22.05 Verzlað í sextfu ár. Jón
R. Hjálmarsson ræðir við
Guðlaug Pálsson kaupmann
á Eyrarbakka.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
18. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrahh.
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnannai
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
les söguna um „Áróru og
litla hláa bflinn“ eftir Anne
Cath. — Vcstly (9).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður
frcgnir.
10.25 Ég man það enm Skeggi
Ásbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikari Arth-
ur Balsam leikur Píanósón-
ötu nr. 23 í F-dúr eftir
Joseph Haydn/David Bartov
MÁNUDAGUR
14. ágúst 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.00 Frúin á Serki (L)
Breskt leikrit eftir W'illiam
Douglas Home. búið til
sjónvarpsflutnings af Dav-
id Butler.
Leikstjóri Alvin Rakoff.
Aðalhlutverk Celia John-
son. Peter Dyneley og Tony
Britton.
Vorið 1941 leggur þýski
herinn undir sig eyna Sark
á Ermarsundi og heldur
henni til 1945.
Landstjórinn, Sybil Hatha-
way, hughreystir eyjar-
skeggja í hörmungum
hernámsáranna ásamt eig-
inmanni sínum. meðan hans
nýtur við.
Þýðandi Jón O. Edwald.
21.50 Hvernig á að leysa efna-
hagsvandann?(L?
Ra*tt vcrður við forstjóra
Þjóðhagsstofnunar. og síð-
an skiptast fulltrúar stjórn-
málaflokkanna á skoðunum
um málið.
Stjórnandi Guðjón Einars-
son.
22.50 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
15. ágúst 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Mannlff á Suðureyjum
(L)
Bresk hcimildamvnd. tekin
á eynni Islay, sem er ein
Suðureyja (Hebrideseyja)
við vesturströnd Skotlands.
Lffsbaráttan hefur löngum
verið hörð á eyjunum. Fisk-
urinn er horfinn úr sjónum
og því hafa veiðar lagst
niður. Fyrir 150 árum
bjuggu 15.000 manns á
Islay en nú eru fbúarnir
hálft fjórða þúsund.
Þýðandi og þulur Björn
Baldursson.
21.20 Kojak (L)
Bandarfskur sakamála-
myndaflokkur.
Demantaránið
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.10 Sjónhending (I)
Erlendar myndir og mál-
efni.
Umsjónarmaður Bogi
Ágústsson.
22.30 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
16. ágúst 1978
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar «>g dagskrá
20.30 Fræg tónskáld (L)
Breskur myndaflokkur
2. þáttur Johann Schastian
Bach (1685-1750)
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
20.55 Dýrin mín stór og smá
(L)
Breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum.
3. þáttur. Flest er nú til!
Efni annars þáttar.
Sjúkdómsgreining Heriots
á hesti Ilultons lávarðar
reynist rétt. og hann vex í
áiiti hjá Farnon.
Tristan. yngri bróðir Farn-
ons. er í dýralæknaskóla en
stendur sig ekki ailtof vel.
Hann kemur heim og íer að
vinna með Ileriot. þótt hann
virðist haía takmarkaðan
áhuga á þvf sem hann á að
gera.
mAm
Ileriot kynnist frú Pumphr
ey. en hún á akfeitan hund
sem hún kann ekkert með
að fara og lendir oft f
hreinustu vandræðum.
Heriot er þolinmæöin sjálf í
viðskiptum sfnum við hana
enda nýtur hann góðs af.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
21.45 Sjöundi réttarsalur (L)
(QB VII)
Ný. bandarfsk sjónvarps*
kvikmynd f þremur hlutum.
byggð á skáldsögu eftir
I.eon Uris.
Leikstjóri Tom Gries.
í helstu hlutverkumi Ben
Gazzara. Anthony Hopkins,
Leslie Caron, Lee Remick.
Juliet Mills, Anthony
Quayle, John Gielgud og
Jack Hawkins.
Fyrsti hluti.
í Lundúnum eru að hefjast
réttarhöld sem vekja at-
hygli. Mikils metinn lækn-
ir. Sir Adam Kelno, höfðar
meiðyrðamál á hendur
bandarfska rithöfundinum
Abe Cady sem í nýjustu bók
sinni ber upp á lækninn að
hafa framið hin fólskulcg-
ustu níðingsverk á gyðing-
um í fangahúðum á árum
sfðari heimsstyrjaldarinn-
ar.
Annar hluti myndarinnar
er á dagskrá næstkomandi
föstudagskvöld og hinn
þriðji á laugardagskvöld.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
22.55 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
18. ágúst 1978
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúðu leikararnir (L)
Gestur í þessum þætti er
leikkonan Cloris Leachman.
Þýðandi Þrándur ThoroddJ
sen.
21.(K) „Heyr mitt Ijúfasta lag“
(L)
Svissnesk fræðslumynd um
hagnýtingu tónlistar. Sýnt
er hvernig tónlist örvar
sölu í verslunum og eykur
afköst á vinnustöðum. í
handarfskum skólum er
tónlistarflutningur talinn
auka námsgetu nemenda og
ba*ta hegðun þeirra.
Þýðandi Ragna Ragnars.
Þulur Sigurjón Fjeldsted.
21.55 Sjöundi réttarsalur (L)
Bandarfsk sjónvarpsmynd,
byggð á sögu cftir Leon
Úris.
Annar hluti.
Efni fyrsta hluta.
Réttur er settur í sjöunda
réttarsal í dómshöllinni í
Lundúnum. Virtur la'knir.
Adam Kelno, sem fæddur er
í Póllandi. fer í meiðyrða-
mál við handarfska rithöf-
undinn Abe Cady. sem ber
lækninum á brýn að hafa
sýnt ótrúlega grimmd í
Jadwiga á árum seinni
heimsstyrjaldarinnar.
Lakninum er mjög í mun
að sanna sakleysi sitt. Hann
heldur því fram að vistin í
Jadwiga hafi na*stum orðið
honum að fjörtjóni. en ung
hjúkrunarkona sem síðar
varð eiginkona hans hafi
hvatt hann til að gerast
læknir í Lundúnum að
loknu stríði. Síðar starfaði
hann um árabil í Kuwait og
hlaut aöalsnaínbót fyrir.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
23.05 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
19. ágúst 1978
16.30 íþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Dave Allen lætur móðan
mása (L)
Breskur gamanþáttur.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
21.15 Sjávarstraumar (L)
21.30 Sjöundi réttarsalur (L)
Bandarfsk sjónvarpsmynd.
byggð á sögu eftir Leon
Uris.
Þriðji og sfðasti hluti.
Réttarhöldin
Rithöfundurinn Abe Cady
er sjálfboðaliði í breska
flughernum f sfðari heims-
styrjöldinni. Ilann skrifar
skáldsögu um kynni sín af
strfðinu og síðar gerist
hann mikils metinn kvik-
myndahandritahöfundur.
Ilann fer til ísraels til að
vera við dánarbeð föður
síns. Að ósk gamla manns-
ins kynnir Cady sér örlög
gyðinga sem lentu í fanga
húðum nasista. Niðurstöður
athugana hans hafa djúp-
stæð áhrif á hann. Cady
skrifar skáldsögu um raun
ir gyðinganna og þar er
minnst á Kelno lækni.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
00.05 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
20. ágúst 1978
18.00 Kvakk kvakk (L)
ítölsk klippimynd
18.05 Sumarleyfi Hönnu (L)
Norskur myndaflokkur í
fjórum þáttum.
3. þáttur.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
(Nordvision — Danska
sjónvarpið)
18.25 Saga sjóferðanna (L)
Þýskur fræðslumynda-
flokkur'f sex þáttum um
upphaf og sögu siglinga.
I. þáttur.
Þýðandi og þulur Björn
Baldursson.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Safalaey (L)
Kanadfsk heimildamynd
um dýralíf á Safalaeyju við
vesturströnd Kanada. Eyj-
an er 30 km löng og 1—2
km hreið og vitað er um
meira en 200 skip sem farist
hafa við strendur hennar.
Þýðandi og þuiur Gylfi
Pálsson.
21.00 Gæfa eða gjörvileiki (L)
Bandarfskur framhalds-
mvndaflokkur
II. þáttur.
Efni tfunda þáttan
BiHy og söngkonan Annie
Adams fara til Los Angeles
þar sem hún kemur fram í
sjónvarpsþætti og vckur
mikla hrifningu. Rudy k^m-
ur fyrir þingmannanefnd
og óskar eftir rannsókn á
starfsemi Esteps vegna
gruns um misferli en nefnd-
in hafnar kröfu hans.
Estep la*tur leysa Falcon-
etti úr fangelsi. Dfana.
dóttir Maggie. reynir að
hughrcysta Wes í sorg hans
og verður vel ágengt.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.50 Dolly Parton (L)
Tónlistarþáttur með banda-
rfsku söngkonunni og laga-
smiðnum Dolly Parton.
22.35 Að kvöldi dags (L)
Séra ólafur Jens Sigurðs-
son á Hvanneyri ílytur
hugvekju.
22.15 Dagskrárlok