Morgunblaðið - 12.08.1978, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. ÁGÚST'l978
GAMLA BIO
Sími 11475
Frummaðurinn
ógurlegi
(The Mighty Peking Man)
Stórfengleg og spennandi, ný
kvikmymd, byggö á sögunni
um snjómanninn í Himalajafjöll-
um.
íslenzkur texti.
Evelyne Kraft
Ku Feng
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
s = = ^ #= mmm 1 s
Sími 16444.
iSmoGÉ Q 19 QOJÓ y
Al(iLVSIN(,\.
SÍMFNN KK:
22480
TÓNABÍÓ
Sími31182
Kolbrjálaöir
kórfélagar
(The Choirboys)
Nú gefst ykkur tækifæri til aö
kynnast óvenjulegasta, upp-
reisnargjarnasta, fyndnasta og
djarfasta samansafni af fylli-
röftum sem sést hefur á hvíta
tjaldinu. Myndin er byggö á
metsölubók Joseph Wam-
baugh's „The Choirboys“.
Leikstjóri: Robert Aldrich
Aöalleikarar: Don Stroud
Burt Young
Randy Quaid
Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Spennandi ný amerísk stór-
mynd í litum og Cinema Scope.
Leikstjóri John Huston.
Aöalhlutverk:
Maöurinn sem
vildi veröa
konungur
Sean Connery,
Michael Caine.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuö innan 12 ára.
Blómahátíð
Hótel Hveragerði
Dönsum og syngjum til kl. 2
lágmark. Kosin veröur blómadrottn-
ing ’78 krýnd á staönum.
Stelpur hika er sama og tapa.
Húsiö skreytt meö blómum.
Allir salir opnir.
Sætaferðir B.S.Í. — Selfoss — Laugarvatni —
Þorlákshöfn og Hellu.
Blómaprinsinn.
Palli og Magga
—Paul and Michelle —
ARlmby
Paul and
Michelle
Panavision* • In Cotor Prints fcy Movielab
[R] A Paramount Ptcture
Hrífandi ástarævintýri,
stúdentalíf í París, gleði og
sorgir mannlegs lífs, er efnið í
þessari mynd.
Aöalhhlutverk:
Anicée Alvina
Sean Bury
Myndin er tekin í litum og
Panavision.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
_ íslenzkur texti.
I nautsmerkinu
Sprenghlægileg og sérstaklega
djörf ný dönsk kvikmynd, sem
slegiö hefur algjört met í
aösókn á Noröurlöndum.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nafnskírteini.
Síöasta sýningarhelgi.
mHADSTEN
H0JSKOLE
8370 Hadsten, milli Árósa og Randers
20. vikna vetrarnámskeiö okt.—febr.
18. vikna sumarnámskeið marz-júlí.
Mörg valfög t.d. undirbúningur til
umsóknar í lögreglu, hjúkrun, barna-
gæzlu og umönnun. Atvinnuskipti og
atvinnuþekking o.fl. Einnig lestrar- og
reikningsnámskeið. 45 valgreinar.
Biöjiö um skólaskýrslu.
Forstand.er Erik Klausen, sími (06)
98 01 99
Innlánsviðskipti leid
til lánsviðskipfta
BÍNADARBANKI
" ISLANDS
GLYSINGASIMINN ER:
22480
JB*rfsutiblntsiS
Borg
Grímsnesi
Sænska hljómsveitin Lava ásamt
söngkonunni Janis Carol
skemmtir í kvöld
Sætaferðir frá BSÍ, Selfossi og Laugarvatni.
AFRIKA EXPRESS
Hressileg og skemmtileg
amerísk-ítölsk ævintýramynd,
með ensku tali og ísl. texta.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Allra síöustu sýningar.
laugaras
B I O
Sími 32075
Læknir í höröum
leik
(What's Up Nurse)
Ný nokkuð djörf bresk gaman-
mynd, er segir frá ævintýrum
ungs læknis meö hjúkkum og
fleirum.
Aðalhlutverk: Nicholas Field,
Felicity Devonshire og John
LeMesurier. Leikstjóri. Derek
Ford.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
NÝJA
BÍÓ
Keflavík sími 92-1170
(símsvari)
Frumsýning
Fyrst kom hin heimsfræga
M.A.S.H. NÚ KEMUR C.A.S.H.
' The most hilarious military farce sinco MASH!"
ELLIOTT GOULD WHIFFS EDDIE ALBERT
HARRY GUARDINO GODFREY CAMBRIDGE
JENNIFER O’NEILL nsMr-
• ■ PG := (S)
Alltaf er jafn hressilegt aö
hlæja og þeir vita það sem sáu
M.A.S.H. aö Élliot Gould og
félagar svíkja engan. Sþreng-
hlægileg ný amerísk grínmynd í
litum og cinemascope meö
úrvalsleikurum.
Leikstjóri Ted Post.
Framleiöandi George Barrie.
Aðalhlutverk:
Elliot Gould
Eddie Albert
Jennifer O’Neil
Harry Guardino
Godfrey Cambridge
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.