Morgunblaðið - 05.09.1978, Síða 23

Morgunblaðið - 05.09.1978, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1978 23 SÁ ÞREFALDI MISSTI GULLIÐ í ÞRÍSTÖKKINU Viktor Sanejev, sem þrívegis hefur orðið Olympíumeistari í þrístökki og jafn oft Evrópumeist- ari í greininni, mátti gera sér silfurverðlaunin að góðu að þessu sinni. I síðasta stökki sínu náði Júgóslavinn Milos Srejovic að stökkva einum sentimetra lengra en meistarinn þrefaldi og það nægði hpnum til sigurs í keppn- inni. íslandsmet Vilhjálms Einarssonar, 16,70, hefði dugað honum til fimmta sætis í keppn- inni að þessu sinni. Milos Srejovic. Jónóslavíu 16,94 m. Viktor Sanejev. Sovétr. 16.93 m. Anatoli Piskulin. Sovétr. 16,87 m. Bernhard Lamitie. Frakklandi 16,87 m. G. Valjukevic. Sovétr. 16,64 m. Keith Connor, Bretlandi 16,54 m. Milan Spasojemic. JÚKÓslavíu 16,62 m. Aston Moore, Bretlandi 16.55 m. HART BARIST EN BREZKUR SIGUR í 1500 M. Það var hart barizt á síðasta hring 1500 metra hlaupsins og ýmsir reyndu þá að taka forystuna og hrista andstæðingana af sér. Francis Gonzales frá Frakklandi leiddi þegar bjöllunni var hringt og einn hringur var eftir. Þá brá Jurgen Straub við og leiddi nokkra tugi metra, en þá var komið að Finnanum Loikkanen að reyna, en ekki tókst það og á síðustu metrunum sigldi Bretinn Steve Owett fram úr og sigraði í skemmtilegu hlaupi. Steve Ovett, Bretlandi 3.35,60 mtn. Eamon Coghlan, lrlandi 3.36,60 mfn. Oave Moorcroft, Bretlandi 3.36,70 mín. Thomas Wessinghage, V-býzkalandi 3.37,50 mfn. Antti Loikkanen, Finnlandi 3.37,50 mfn. Jose Marajo, Frakklandi 3.38,20 mfn. Jurgen Straub, A-býzkalandi 3.38,90 mfn. John Robson, Bretlandi 3.39,60 mfn. 1500 metra hlaup kvenna. Giana Romanova, Sovétr. 3.59,00 mfn. Natalia Marasecu, Rúmenfu 3.59,80 mín. Totka Petrova, Búlitarfu 4.00,20 mfn. Valentine Iljinich, Sovétr. 44)0,20 mfn. Gréta Waitz, Noregi 4.00,60 mfn. Bronislaw Malinovski frá Pól- landi var hinn sterki í 3000 metra hindrunarhlaupinu og enginn ógn- aði þessum skemmtilega hlaupara í greininni. Nokkrir helztu keppi- nauta hans féllu um hindrun og hlaupið var því e.t.v. léttara fyrir Pólverjann en ella. Bronislaw Malinovski, Póllandi8.15.10 mín. Patriz IIk, Frakklandi 8.16,90 mfn. Ismo Tuokonen, Finnlandi 8.18.30 mfn. Micheal Karst, V-býzkalandi 8.33,70 mfn. RÚSSINN MORAJEV VANN MARAÞONHLAUPIÐ Maraþonhlaup. Leonid Mosejev, Sovétr. Nikolai Penzin, Sovétr. Karel Lismont. BcIkíu Waldemar Cierpinski. A-býzkalandi klst. 110 m Krindahlaup. Thoma Munkelt. A-býzkalandi 13,54 sek. Jan Pusty, Póllandi 13,55 sek. Arto BryKKare. Finnlandi 13,56 sek. Giuseppe Buttari, ítalfu 13,78 sek. Edward Pereverzev, Sovétr. 13,78 sek. Fimmtarþraut. Nadeza Tkaeenko. Sovftr. 4744 stÍK MarKÍt Papp. UnKverjal. 4655 stÍK BurKlinda Pollak. A-býzkalandi 4600 stÍK Kristine Itzke, A-býzkalandi 4599 stÍK 2.11.57,54 klst. 2.11.59,0 klst. 2.124)7,7 klst. 2.12,20.0 SPENNANDI í BOÐHLAUPUNUM 4 x 100 metra boðhlaup karla> Pólland 38,58 sek. A-Þýzkaland 38,78 sck. Sovétríkin 38.82 sek. Frakkland 38,90 sek. Ítalía 39,11 sek. 4 x 100 metra boðhlaup kvenna. Sovétríkin 42,54 sek. Bretland 42,72 sek. A-Þýzkaland 43.07 sek. Búlgaría 43,47 sek. Pólland 43,83 sek. 4 x 400 metra boðhlaup karlai V-Þýzkaland 3,02,00 mín. Pólland 3.03,60 m(n. Tékkóslóvakía 3,04.00 mín. SvÍS8 3.04,30 m(n. A-Þýzkaland 3.04,40 4 x 400 metra boðhlaup kvenna. A-Þýzkaland 3.21.2 m(n. Sovétríkin 3.22,5 m(n. Pólland 3.26,8 m(n. Bretland 3.27,3 m(n. V-Þýzkaland 3.28,0 m(n. • Finnski piiturinn Vainio kom öllum á óvart og sigraði í 10 kflómetra hlaupinu. Hann fyigdi þar í fótspor Paavo Nurmi, en Vainio er í sama félagi og þessi frægasti hlaupari Finna fyrr og sföar. Óskar hyggur á Bandaríkjadvöl EKKI verður annað sagt en Óskar Jakobsson hafi uppfyilt þær vonir, sem við hann voru bundnar á Evrópumeistaramótinu í frjálsum fþróttum. Óskar tryggði sér sæti í úrslitunum og varð í 11. sæti í keppninnj með því að kasta 59.44 í úrslitunum. Á þessu Evrópumóti gerðist það í fyrsta skipi í 28 ár að tveir íslendingar komust f úrslit, en Hreinn varð áttundi í kúluvarpinu. I Alls óvíst er hvað Óskar gerir í framtíðinni, en hann hefur nú úr nokkrum tilboðum frá háskólum í Bandaríkjunum að vefja. Má þar nefna háskóla í Alabama og Texas. Óskar hefur hug á að halda utan í byrjun janúar á næsta ári. Óskar vakti athygli í Prag og var talað um hann sem mikið efni. Fari Óskar til Bandaríkjanna má reikna með að hann nái enn betri árangri strax á næsta ári, en í Bandaríkjunum ætti hann að geta helgað sig íþróttinni nær óskiptur. Sigurvegari í kringlukasti varð eins og búist hafði verið við heimsmeistarinn Wolfgang Schmidt frá A-Þýzkalandi, hann kastaði 66.82 metra en röð þeirra, sem komust í úrslitin varð þessi: WolfKanK Schmidt, A býzkal. 66.82 Marku Tokki. Finnl. 64.90 Imrich BuKar. Tékkósl. 64.66 Velkov Velev, BúlaKrfu 64.56 Knut Hjletnea, NoreKÍ 63.76 Alwin WaKner, V-býzkal. 62.70 Dmitri Kovsun, Sovétr. 61.84 WolÍKanK Warnemunde, A-býzkal. 61.28 Ferenc TeKla, UnKverjal. 60.22 iKor DuKÍnets, Sovétr. 59.80 óskar Jakobsson 59.44 Silvano Simeon, ftalfu 59.16 Selfoss og Magni í aðra deild í Varmárriðli þriðju deildar tryggði Selfoss sig í úrslitin í gærkvöldi, með því að gera jafntefli við KS, 1 — 1, en áður hafði liðið lagt Víkinga 3—0. Víkingur sigraði K.S. 2—0 og það varð því hlutskipti Selfyssinga að leika í úrslitaleiknum. Leikur Selfyssinga og KS í gær Var fjörugur á köflum og áttu þá bæði liðin allgöð færi. Þess á milli var erfitt að greina að verið væri að leika knatt- spyrnu. Mörkin voru bæði skoruð úr vafasömum vítum, Þorsteinn Jóhanns- son skoraði fyrir KS en Ólafur Sigurðsson jafnaði fyrir Selfoss. Magni frá Grenivík tryggði sig einnig í úrslitaleikinn, með því að sigra í Sauðárkróksriðlinum. I gærkvöldi lagði liðið Njarðvík að velli, 3—2, með mörkum Sigurðar Illugasonar, Jóns Ingólfssonar og Hrings Jóhannessonar, en Albert Hjálmarsson og Viðar Oddgeirsson svöruðu fyrir Njarðvík. Magni gerði einnig jafntefli við Ein- herja og Einherji gerði jafntefli við Njarðvík, því stóðu Magnar uppi sigurvegarar. pr/-gg. Valur VETRARSTARF badmintondeild- ar Vals er nú að hefjast. Tekið verður á móti tímapöntunum í Valsheimilinu þriðjudag og mið- vikudag milli klukkan 17 og 19 eða hjá Jafet S. Ólafssyni í síma 11134 á sama tíma. 1 Verðlaunaskipting Sovétríkin Gull 13 Silfur 12 Brons 12 A-Þýzkaland 12 9 11 V-Þýzkaland 4 1 2 Ítalía 4 1 0 Pólland 2 2 2 Bretland 1 4 2 Finnland 1 2 3 Frakkland 1 1 1 Júgóslavía 1 1 0 Spánn 1 0 0 Tékkóslóvakía 0 2 2 Rúmenía 0 2 0 Sviss 0 1 1 Svíþjóð 0 1 0 Ungverjaland 0 1 0 írland 0 1 0 Noregur 0 0 1 Belgía 0 0 1 Búlgaría 0 0 1 104 fulltrúar á ÍSÍ-þingi 54. þing ÍSÍ fór fram um helgina á Hótel Loftleiðum og voru þar samankomnir 104 fulltrúar frá héraðs- og sérsamböndum um allt land. Gísli Halldórsson forseti ÍSI setti þingið, en meðal gesta voru forsetahjónin, Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi, Árni Guðmundsson skólastjóri íþróttakennaraskólans, Valdemar Örnólfsson og fleiri. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum á fyrri degi þingsins, var tekið til við að ræða um þær 13 tillögur sem lagðar voru fram. Var þarna mikið rætt og skrafað, m.a. um stækkun íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal, íþrótta- hátíð sem ÍSÍ hyggst halda árið 1980, íþróttakennaraskól- ann, tolla á íþróttavörum, bindindismál, skipulagsmál, ferðamál, íþróttablaðið, skatta til ÍSÍ, veitingaaðstöðu í Laugardal o.fl. o.fl. Er það mál þingmanna, að fundurinn hafi verið hinn gagnlegasti og þarfasti. • ÍJlfar Þórðarson, formaður ÍBR í ræðustól á ÍSÍ-þinginu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.