Morgunblaðið - 05.09.1978, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 05.09.1978, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. SEPTEMBER 1978 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brotamálmur Er fluttur aö Ármúla, síml 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiösla. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Myntir og peningaseðlar til sölu, Pantanaeyöublöö og myndskýringar eru á sölulista. Möntstuen, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn K, Danmark. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt. Hafnarstræti 11, sími 14824. Freyjugötu 37, sími 12105. Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Rasöumaöur Einar J. Gíslason. rtÓSARKROSSREGLAN V ATLANTIS PRONAOS Pósthólf 7072, 107 Reykjavík. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýslngar Gott suðurherbergi meö svölum og aögangi aö eldhúsi, til leigu viö Laufásveg, fyrir reglusama miöaldra konu, gegn húshjálp einu sinni í viku hjá einhleypri konu. Uppl. í síma 13362. Til leigu Til leigu er gott iðnaðarhúsnæöi viö Smiöjuveg, gegnt Breiðholtsbraut. Lofthæö er 4 m og góö innkeyrsla. Upplýsingar gefur Benedikt Björnsson í síma 10220 og 17287. Skrifstofuhúsnæði 5 sólrík skrifstofuherbergi til leigu í steinhúsi viö miöbæinn. Leigist í einu, eöa tvennu lagi. Upplýsingar í síma 2-40-30 kl. 1—5. Verzlunarhúsnæði Til leigu verzlunarhúsnæöi á bezta staö í bænum. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Hús- næöi — 3917“, fyrir 9. þ.m. Verslunarhúsnæði Lítið verslunarhúsnæöi til leigu í miöborg- inni. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Verslunarhúsnæöi — 3916.“ í Garðabæ óskast einbýli eöa raöhús til leigu. Æskileg staösetning í Lundunum, Búöahverfi, Byggöahverfi eöa á Flötunum. Þyrfti aö vera laust fljótlega. Vinsamlegast hringiö í síma 12920 frá kl. 9 f.h. til 7 e.h. 3ja herb. góð íbúð óskast til leigu strax, eöa sem fyrst. Upplýsingar í síma 29544 á skrifstofutíma. Tilboð óskast í niöurrif og/ eöa brottflutning húseignar- innar Vesturgötu 18 hér í borg, sem er bárujárnklætt timburhús, byggt á steyptum kjallara. Tilboö í pósti til Sturlaugur Jónsson &Co., Vesturgötu 16. Frá Menntaskólanum í Kópavogi Skólinn veröur settur föstudaginn 8. september kl. 14 í Kópavogskirkju. Skólameistari. Drcgtóídag Happdrættijj h: Flugleiðamenn snjallir í skák SKÁKMENN Flugleiða tóku þátt í fyrsta alþjóðlega skák- móti flugfélaga, sem haldið var í Río de Janeiro í Brasilíu dagana 9.—12. ágúst s.l. og gerðu sér lítið fyrir og sigruðu og hlutu að launum veglega marmarastyttu. Þá fengu þremenningarnir, AIKÍI.VSIMÍASÍMINN EK: 22480 sem skipuðu sveit Flugleiða, þeir Hörður H. Jónsson, Hálfdán Hermannsson og Andri Hrólfsson, gullpeninga til minja. Alls tóku 14 félög þátt í mótinu. Tefldar voru sex umferðir eftir svonefndu Monradkerfi og urðu úrslitin eftirfarandi: 1) Flugleiðir, 1216 vinningur, 2) Swissair, IIV2 vinningur, 3) Lufthansa, -ll‘/2 vinningur. Þá hefur verið ákveðið að halda annað mót í október á næsta ári í Miami í Banda- ríkjunum. Sigurvegararnir, f.v.i Andri Hrólfsson, Gustaf Rodeck, formaður skákklúbbs Rio de Janeiro, Hörður H. Jónsson og Hálfdán Hermannsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.