Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.09.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. SEPTEMBER 1978 11 Áslaug Ölafsdóttir og Jóna Jóhannsdóttiri „Atvinnumöguleikarnir _ eru engir aðrir en fiskurinn." Spjallað við Aslaugu Ólafsdóttur og Jónu Jóhannsdóttur, starfsmenn í Fiskvinnslustöð KEA í Hrísey snyrta. — Það kemur stundum fyrir að við séum settar í karl- mannsstörf, ekki oft kannski en það kemur fyrir,“ sagði Áslaug. En ef þið þurfið að fá frí af einhverjum ástæðum? „Ég hef ekki þurft að kvarta yfir því. Ég man ekki eftir að mér hafi verið neitað um það, t.d. ef barnið hefur verið veikt,“ sagði Áslaug. En Jóna kvaðst ekki fyllilega sammála henni á þessum punkti. „Þeir eru frekar erfiðir með það að veita frí. Mér hefur kannski ekki verið neitað, en það hefur verið erfitt." Vinnuaðstaðan? Ég held hún sé ágæt,“ um það voru þær fyllilega sammála. Af ótta við að blessaður verk- stjórinn kæmi enn einu sinni inn til okkar og liti á mig ásökunar- augum þá hætti ég að spyrja þær um meira þó ég hefði gjarnan viljað sitja þarna áfram og spjalla. — En ég vildi ekki eiga hlut að því að ungi maðurinn reiddist. En úti á plani eru karlarnir... Því miður má ekki alltaf segja sannleikann. En þau voru öll sérstaklega vel gefin. Ég falleg? Það var alltaf sagt að ég væri ekkert nema hárið. Það þótti mér ekki fjarskalega gott, — því að ég vildi frekar vera hærri í loftinu, en með minna hár. Hvenær ég naut mín bezt? Þegar ég var barn heima i fagra dalnum, Þorvaldsdalnum. Já, þá naut ég mín bezt. Nútíminn? Mér finnst fólkið vera gott. Ég þekki ekki marga en það sem ég þekki er reglulega gptt qghjálpsamt.“ Finnst þér þú einhvern tíma hafa misst af einhverju? „Það er gott að þekkja fleira en. eitt, ég hef kynnst fátækt líka. En maður kann ekki að dæma sjálfan sig, — ég lagði mikið upp úr því að börnin fengju einhverja menntun. Mig sjálfa langaði til þess að læra til handanna, sem ég gerði hjá mágkonu minni og tengdamóður og gerði fötin utan á krakkana. Það var minna keypt utan á hvert barn þá, en nú er gert. Þá þakkaði maður fyrir það að fá heitt vatn til bleiuþvotta.? Áður en ég kvaddi þessa virðulegu konu sagði hún mér svolítið meira um sjálfa sig og drauma og frá móður sinni, en hún lézt þegar Guðrún var aðeins á ellefta aldursárinu, aðeins 34 ára gömul frá ellefu börnum. Þegar hún skildi við eftir þjáningar á sjúkrabeði sagði Guðrún að hennar litla barnssál hefði orðið glöð, því hún vissi að þjáningunum var lokið og móðir hennar komin til guðs. Þetta atvik í lífi hennar greypti sig hvað mest inn í hjarta hennar. Guðrún er fædd 14. nóvember 1886 og hefur verið mjög ern fram á síðasta ár, en frá sjötugs aldri hefur hún að mestu verið bundin við hjólastól vegna veikinda. Enn stundar hún handavinnu og les nokkuð, en ' hún hefur t.d. alltaf haft gaman af ljóðum. ÁJR. X16688 Opið 10-16 Tilb. undir tréverk 4ra herb. 105 ferm. íbúð tilb. undir tréverk á 4. hæð. Bílskýli. Frábært útsýni. Afhendist í febr. Tilb. undir tréverk 3ja herb. 103 ferm. íbúð tilb. undir tréverk á 1. hæð í lyftuhúsi. íbúðin er til afhend- ingar sfrax. Bílskýli. Raðhús Raðhús á tveimur hæðum og er hvor hæð 106 ferm. nettó. Tvöfaldur innb. bílskúr á 1. hæð. Húsin afhendast fokheid meö járni á þaki og plasti í gluggum. LAUGAVEGI 87, S: 13837 IftftSS Heimir Lárusson s. 10399 r t/l/C/C/ Ingileifur Einarsfcon s. 31361 Ingólfur Hiartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl ÞURFIÐ ÞER HIBÝLI ★ Skaptahlíð 3ja herb. íbúð á jarðhæð, sér inngangur, sér hiti. Laus strax. ★ Vesturbrún 3ja herb. íbúð á jarðhæð, sér inngangur. ★ Miðbraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð, skipti á sér hæð óskast. ★ Smáíbúðahverfi Einbýlishús, hæð og ris, ca. 170 ferm. ★ Kársnesbraut 4ra herb. íbúð með bílskúr. ★ Breiöholt 5 herb. íbúð á 7. hæð. ★ Penthouse 140 ferm. íbúð á tveim hæðum í Breiðholti. ★ Raðhús í smíðum með innbyggöum bílskúrum í Breiöholti og Garöabæ. ★ Verslunarhús 1000 ferm., tilb. undir tréverk í nýja hverfinu í Kópavogi. ★ Iðnaðarhús í Ártúnshöfða, 1. hæð 300 ferm. og lofthæð 5.60. Góðar innkeyrsludyr. 2. hæð 350 ferm. Húsið er uppsteypt með gleri. ★ Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð. Þarf ekki að vera laus fyrr en eftir ár. ★ Seljendur íbúða Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum íbúða. Verð- leggjum íbúðir samdægurs, yður aö kostnaöarlausu. HIBÝLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Björn Jónasson 41094 Mélflutningsskrifstofa Jón Olafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. Einstaklingsíbúö á 1. hæð í nýlegu húsi við Ásvallagötu. Svalir. Harðviðar- innréttingar. Teppalagt. Laus strax. Útb. 6 millj. Einbýlishús 3ja herb. í forsköluðu timbur- húsi við Álfhólsveg um 78 fm. Útb. 8 millj. Einbýlishús um 120 ferm. á einni hæð við Lindarflöt í Garðabæ. Um 50 ferm. bílskúr fylgir. Húsið er um 11 ára gamalt. Útb. 17 millj. Háaleitisbraut 5 herb. vönduð íbúð á 4. hæð um 120 ferm. með vönduðum innréttingum. Útb. 12.5 millj. 3ja herb. jarðhæð við Langholtsveg, um 90 fm. í þríbýlishúsi. Sér inngantjur. Laus fljótlega. Verð 13 m. Utb. 7.5—8 m. Barmahlíð 3ja herb. kjallaraíbúö um 80 fm. með sér hita og inngangi. Útb. 7—7.5 m. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Seljabraut í Breiöholti II á 1. hæð um 110 fm. með harðviðarinnrétting- um. Flísalagt baö. Góö eign. Útborgun 10—11 millj. Flúöasel 4ra herb. vönduö íbúð á 3. hæð um 110 fm. Svalir í suöur. Þvottahús og búr á sömu hæð. Verð 14 millj. Útborgun 9 millj. Æsufell 4ra herb. íbúð á 6. hæð í háhýsi um 105 fm. með harðviðarinn- réttingum. Góð eign. Útborgun 10 m. Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raöhúsi í Reykjavík eða Kópavogi. Má vera járnklætt timburhús eða hæð. Einnig kemur til greina t.b. undir tréverk og málningu. Góð útb. Sigrún Guðmundsd. lögg. fasteignas. SiMKimi inSTEIBNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 38157 Verzlunarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði Á góöum staö í Austurborginni er til sölu um 500 ferm. húsnæöi á jaröhæö. Húsnæðinu fylgir aö auki mikið lagerpláss í kjallara. Lofthæö aöalhæðar er um 3,20 m. Húsnæöiö er vel skipulagt fyrir hverskonar rekstur m.a. góöir útstillingagluggar og góöar innkeyrsludyr. Til greina kemur sala á öllu húsnæöinu í einu, eöa í hlutum. EIGNASALAN Ingólfsstræti 8 * 8Ími 19540 og 19191. Hafnfirðingar Viö höfum veriö beðnir aö útvega 4ra—5 herb. íbúö í Noröurbæ Hafnarfjaröar. Ibúöin þarf ekki aö vera fullgerð. Þá koma einnig til greina kaup á gömlu einbýlishúsi. Verö fyrir rétta eign allt aö kr. 18 millj., og útb. allt aö kr. 12 millj. Okkur vantar allar gerðir eigna á sölu- skrá. Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdf EIGMdV umBOÐiÐjni LAUGAVEGI 87, S: 13837 1££%SS Heimir Lárusson s. 10399 ’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.