Morgunblaðið - 02.11.1978, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.11.1978, Qupperneq 7
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1978 7 L_ Hin sögulega staöreynd Þorvarður Elíasson, framkvæmdastjóri V.Í., ritaði fyrir skömmu grein í Þjóðviljann Þar sem hann fjallar m.a. um of- sóknir á hendur íslenzk- um atvinnuvegum. Hann rekur áhrif slíkra ofsókna á Þróun einstakra at- vinnugreina og spyr: „í hvers Þágu vinna niður- rifsraddirnar? í stað Þess sem rifið er niður hafa Þær ekkert að bjóða annaö en ríkisrekstur. Það er söguleg stað- reynd, að ríkisrekstur hefur aldrei fært neinni Þjóð velmegun. Allar Þjóöir, sem í dag búa við velmegun, eiga hana að Þakka markaöshagkerfi og einkaframtaki." Þorvarður segir eínnig: „Hér á landi hefur lengi tíðkast að nota kaup- menn og heildsala fyrir Gyðinga, enda ekki betri kosta völ. En ætli paö sakaði nokkuð, Þótt ís- lenzk alÞýöa hugleiddi um stund, í hvers Þágu Þeir menn vinna, sem Þær stéttir rægja. Ætli Þá kæmi ekki í Ijós, að vinnubrögðin eru enn Þau sömu og alltaf áður og aö “sama valdafíknin ræður ferðinni“. Rannsókn í slóö undan genginna dóma Síðan víkur greinarhöf- undur aö „rannsóknar- réttarsjónarmiðum“ Ólafs Ragnars Grímsson- ar, Þ.e. tillögum hans um rannsóknir á einstökum atvinnugreinum og fyrir- tækjum. Þar segir: „Ólaf- ur R. Grímsson hefur í leit sinni aö afrekum á Al- Þingi borið sig eftir að gera aöför að Eimskip og Flugleiðum. Látið er líta svo út, sem verið sé að spyrja spurninga, en séu Þær athugaðar, kemur í Ijós, að Ólafur er par sjálfur búinn að dæma í öllum málum. Að lokum gægist lítt eða illa dulbú- inn tilgangur Ólafs fram, sem er löngun hans til Þess að koma eigin fingr- um í feitmetið. — Við lestur Þingsályktunartil- lögu ÓRG ber mest á fullyrðingum; spurning- um, sem hver skólastrák- ur, sem eitthvað kann í hagfræði eða öðrum Þjóðfélagsfræðum, á að geta fundið svar við i bókum sínum, vitlausum röksemdarfærslum og fá- vísi svo mikilli, að útilok- að er aö ÓRG viti ekki í raun og veru betur. Að lokum umvefur hann til- lögu sína umhyggju fyrir samkeppnishugsjón markaðskerfisins. Er Þó vandséð af tillögunni að hann Þekki markaðskerf- ið eða treysti Því til nokkurra góðra verka.“ Flug- fargjöldin „Upplýsa má ÓRG um pað, að flugfargjöld milli íslands og Evrópu eru háð alpjóöasamningum, en eru ekki einhliða ákvöröun Flugleiöa. Inn- anlandsfargjöld eru ákvöröuð af Verölags- nefnd. Þau fargjöld sem Flugleiðir ákveða eru milli Evrópu og Banda- ríkjanna, enda lág... Öll forysta sem máli skiptir í sambandi við styrkingu markaðsstöðu Flugleiða hefur frá upphafi komið frá Alpingi. Fyrst með löggjöf, síöan með veit- n ingu leyfa til flugreksturs innanlands og síðast með forystu um sameiningu Loftleiða og Flugfélags- ins. Spurningar ÓRG eru pví ekki aðeins furöuleg- ar, heldur beinlínis hlægilegar." Ef fyrirtæki á borö viö Eimskip og Flugleiðir falla Enn segir höfundur: | „Viö Því er ekkert að gera, Þótt stjórnmála- I menn kasti skít hver í | annan... Stjórnmála- menn og ríkisstjórnir I falla... oft án stórfelldra | afleiðinga fyrir land og . Þjóð. Aftur á móti ef ÓRG I eða öðrum, sem til pess | hafa getu, tekst að koma höggi á Eimskip eöa I Flugleiðir, Þannig að Þau | fyrirtæki falla, Þá verða . sterk stórfyrirtæki ekki I jafnauðveldlega búin til | og Þingmenn. Hvorki . ÓRG né nokkur annar I verður Þess umkominn | aö bæta Þjóðinni Þaö . tjón, sem hún Þá yrði > fyrir.“ I Hér á Islandi hefur lengi tiðkast að nota kaupmenn I og heildsala fyrir Gyðinga, enda ekki betri kosta völ. En ætli það sakaði nokkuð þótt islensk alþýða hugleiddi um stund i hvers þágu þeir mennvinna, sem þær stéttir rægja. Ranrisóknarréttur eða Gvðingaofsóknir Flaggskipió sambyggða Sértilbo Meöan birgöir endast Sláið 1jórar flugur í einu höggi! 1. Útvarp: FM-stereo /MW/SW/LW — mjög vandað og næmt. 2. Magnari: 2x40W músik — 80 Wött. , . , , , 3. Segulband Vandað cassettutæki með Dolby NR kerfi. Tiönisvörun Cr02/ FeCr: 40-14000 rið. 4. Piötuspilari: Mjög vandaöur plötuspíiari með rafsegultónhaus. sem hefur að geyma demantsnál, sem endist 10* lengur en safír. Vökvalyfta, mótskautun, hraðastilllr með Ijósi á disk, 33 og 45 snúningar. Verð: 308.000. Hagstæö innkaup gera yöur kleift aö eignast petta tæki, sem á sér enga keppinauta. i Skipholti 19, Reykjavík. Sími 29800. Viðarþiljur á loftog veggi: Eik Gullálmur Teak Hnota Palisander Ljóst meranti Kvistóttur cedar Askur Oliven askur Fura Jacaranda Bubinga Coffeeteak Indverskur palisander Eik í loft Eik í loft og veggi Fura í loft Fura í loft og veggi Hamraöar veggplötur 122 X 244 cm. 61 X 244 18,8 X 180 cm X 10 mm. 18,8 X 245 — — — 18,8 X 180 — — — 18,8X245 — — — 62 X 245 — X 11 — JTfjz, Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTIG 1. SIMi 18430 — SKEIFAN 19. SIMI 85244 A Stjórnunarfélag íslands ▲ Áttu í vanda meö bókhaldið? Viltu ræða undirstööuatriöi bókfærslu? Dagana 6., 7., 8. og 9. nóv. n.k. gengst Stjórnunarfélag Islands fyrir námskeiði í Bókfærslu I, sem samtals stendur yfir í 22 klst. Leið- beinandi er Kristján Aðal- steinsson viöskiptafræðingur. Námskeiðið er sniöið fyrir einstaklinga sem: — hafa litla eða enga bók- haldsmenntun — vilja geta annast bókhald tyrir smærri fyrirtæki. — hyggja á eða hafa með höndum eigin atvinnu- rekstur og vilja geta annast bókhaldið sjálfir. Námskeiðið er einnig mjög hagnýtt fyrir einstaklinga sem vilja aðstoða maka sína við rekstur, svo og konur sem eru að halda út á vinnumarkaðinn eftir að hafa sinnt heimilis- störfum um lengri eöa skemmri tíma. Allar nánari upplýsingar og skráning pátttakenda fer fram á skrifstofu Stjórnunarfélagsins að Skipholti 37, sími 82930. Hringið og biðjið um að fá sendan ókeypis upplýsingabækling um námskeið Stjórnunarfélags íslands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.