Morgunblaðið - 02.11.1978, Page 23

Morgunblaðið - 02.11.1978, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1978 23 Munch á metverði Stokkhólmi. 1. nóv. — Reuter. LANDSLAGSMÁLVERK eítir norska listmálarann Edvard Munch scldist í da>; á um 228 milljónir íslonskar krónur og þaó or hæsta vorð som holur nokkurn tíma fonsizt á upp- boði í Svíþjóð. Svissneski listaverkasalinn Potor Nathan koypti málvorkið som hoitir „SumarlandslaB" ok þotta or líka hæsta vorð som hini;að til hofur fonsizt fyrir Muneh mál- vork. Samkomulag í blaðadeilu New York. 1. nóvember — AP. BráðabirKðasamkomulag tókst í dag í verkfalli som hcfur valdið því að blöðin Tho Now York Timos og Tho Ncw York Daily Nows hafa okki komið út í 85 daga. En aðeins eitt fjögurra verka- lýðsfélaga sem hafa staðið að verkfalli er aðili að þessu sam- komulagi og það á eftir að fá staðfestingu. Þó eru talsmenn blaðanna bjartsýnir á að blöðin geti komið aftur út um helgina.. Frá flóðunum á Filippseyjum. Tveir bræður baða sig í Mandaluyong. Aðgerðum til styrktar dollar víðast fagnað London WashinKton, 1. nóvember — AP. Reuter. GENGI Bandarfkjadollars gagn- vart öðrum gjaldmiðlum hækkaði verulcga í kjölfar tilkynningar Carters forseta Bandaríkjanna um London. 31. október — AP. GRÍSKA olíuflutningaskipinu Christos Bitas (58.829 lestir) sem 30.000 lestir af olíu láku úr og menguðu striind Wales, var sökkt í gærkvöldi á Atlantshafi að sögn brozka viðskiptaráðunoytisins. Enn voru 1.000 lestir af olíu í skipinu þogar því var sökkt á rúmlega fjögur þúsund faðma dýpi. Þossa olíu var ekki hægt að fjarlægja úr skipinu vegna tækni- logra crfiðleika að sögn ráðuneytisins. Ákvörðunin um að sökkva skip- inu var tekin að höfðu samráði við ríkisstjórnir Bretlands og írlands miklar aðgerðir til styrktar dollarnum. Á gjaldeyrismarkaðin- um í New York var meðalhækkun- in 4—6%. Viðbrögð víða um heim hafa nánast öll verið á einn veg, þ.e. og var mjög erfitt og vandasamt verk að sögn talsmanns brezka viðskiptaráðuneytisins. Eigendur skipsins í Pír^us í Grikklandi höfðu áður sagt að viðgerðir á skipinu væru ekki framkvæmanlegar. Það strandði 12. október við Milford Haven við Wales og var á leið frá Rotterdam til Belfast. Skipstjórinn, Evangelos Kalogirou, játaði í sjónvarpsvið- tali í gær að hann hefði vísvitandi Öælt olíu úr skipinu til að koma því á flot. Hann kvaðst ekki vita hve mikið magnið hefði verið en taldi að það hefði verið innan við 1.000 lestir. aðgerðunum er fagnað. Sagt er að bandarískir viðskiptabankar sem verzla með erlendan gjaldeyri hafi fagnað aðgerðunum eins og um hátíðisdag væri að ræða. Talsmenn Efnahagsbandalags Evrópu lýstu yfir mikilli ánægju sinni og sagði Guido Brunner, aðalsérfræðingur bandalagsins í orkumálum, að þessar aðgerðir að viðbættum raunverulegum orku- sparnaði Bandaríkjanna gætu vald- ið algerum straumhvörfum í gjald- eyrismálum heimsins. Á gjaldeyrismarkaði í Tokýó tók dollarinn mikið stökk upp á við þegar tilkynningin um aðgerðirnar kom, strax við opnun hækkaði dollarinn um 3 jen og í yfirlýsingu þarlendra yfirvalda er aðgerðunum vel fagnað og vonast er til að enn frekari aðgerðir verði tilkynntar innan tíðar til að staða jensins gagnvart dollarnum verði aftur eðlileg. Bankayfirvöld í Vestur-Þýzka- landi voru ekki alveg jafn bjartsýn á árangur aðgerðanna sem þau sögðu vera í áttina til að rétta stöðu dollarans við, en töldu þær ekki ganga nógu langt. Olíuskipinu út af Wales sökkt 1975 — Ford forseti rekur Schlesinger landvarnaráðherra og Colby, yfirmann CIA. 1961 — Saud konungi steypt af stóli og Feisal konungur Saudi- Arabíu. 1958 — Síðustu hersveitir Breta fara frá Jórdaníu. 1956 — Bretar taka Gaza. — lingverska stjórnin segir upp Varsjár-samningnum og biöur SÞ um aðstoð gegn innrás Rússa. 1918 — Truman forseti sigrar Dewey óvænt og or endurkosinn. 1930 — Haile Selassio krýndur keisari Eþíópíu. 1917 — Balfour-yfirlýsingin: Bretar lýsa fylgi við stofnun Gyðingaríkis í Palestínu. 1911 — Rússar segja Tyrkjum stríð á hondur. 1811 — Annað Afghanastríðið hofst með moröum á brezkum liðsforingjum. 1789 — Eignir kirkjunnar í Frakklandi þjóðnýttar. 1721 — Pétur 1 verður keisari Rússlands. 1687 — Suleiman II Tyrkja- soldán eftlr byltingu. Afmæli dagsins: Richard Hookor, enskur guðfræðingur (1554-1600). - Marie Antoinette, kona Loðvíks XVI Frakkakonungs (1955—1793). — Daniel Boono, bandarískur land- nemi (1734-1820). - Burt Lancaster, bandarískur leikari U913------). Innlcnt: Islendingar taka við allri flugstjórn á Norð- ur-Atlantshafi 1946. — Veginn Vígastyrr 1008. — „Nóvem- ber-auglýsingin" (um að kon- ungur fallist ekki á stjórnar- farsbreytingar) 1885. — Náðun fanga sem var slepþt úr tukthúsinu vegna hungursneyð- ar 1814. — I). Jens Sigurðsson rektor 1872. — Eilífur Árnason erkibiskup 1332. — Ásgeir Ás- geirsson kpm. Í877. — Togarinn „Olafur" ferst á Halamiðum 1938. — Steinþór Sigurðsson ferst í Hekluhrauni 1947. — Stefán Jóh. Stefánsson biðst lausnar 1949. — Norðlendingar oignast nýjan „Drang“ 1959. Orð dagsins: Lýöræði er orð sem öllum Stjórnmálamönnum er tamt að nota en onginn þeirra skilur — G.B. Shaw, írskur rithöfundur (1856-1950). Fjárlagafrumyarpið: 4,5 milljarðar kr. í útflutningsbætur á landbúnaðarvörur „ÞESSI áa'tlun or byggö á 10% reglunni svokölluðu. som or miöuð við 10% af áætluðu hoildar- framloiðsluvorðma'ti bænda. Slík- ar áætlanir á fjárlögum hafa þó alltaf rcynzt of lágar og nú vantar til dæmis 537 milljónir króna miðað við gildandi fjárlög. þannig að óg reikna moð að þossi tala í fjárlagafrumvarpinu nú oigi oinnig oftir að roynast of lág. Það er því reiknað með, að það sem á kunni að vanta í árslok 1979 verði tekið upp í fjárlög ársins 1980 á sama hátt og nú er gert og gert hefur verið,“ sagði Steingrím- ur Hermannsson landbúnaðarráð- herra, er Mbl. spurði hann hvort útgjöld í fjárlagafrumvarpinu til útflutningsuppbóta landbúnaðar- afurða væru miðuð við að trvggja bændum grundvallarverð. I fjárlagafrumvarpinu er gert ráð fyrir 5.4 milljarða króna útgjöldum á næsta ári til útflutn- ingsuppbóta á landbúnaðarafurð- ir, þar af 537 þúsund krónum til að bæta það sefn á vantar á þessu ári. Fjárveitingin felur í sér 300 þús. kr. vegna verðjöfnunargjalds bænda, þannig að 4.5 milljarðar eru áætlaðir vegna framleiðsluárs- ins 1978-79. Mikið framleiðslutjón varð hjá Kísiliðjunni vegna rafmagnsleysis Mývatnssveit 1. nóv. UM KLUKKAN 18i30 ígærkvöldi varð skyndiloga rafmagnslaust hór í Mývatnssvoit svo og í Kísiliðjunni, er bilun varð í spenni í aðveitustöðinni hjá Roykjahlíð. Um síðustu holgi, oða aðfararnótt sunnudags. var skipt þarna um sponni og tók það 8 klukkutíma. Þann tíma var að sjálfsögðu rafmagnslaust hér. Þessi spennir var því okki búinn að vcra noma 3 daga or hann bilaði. I nótt var skipt um og sá gamli tengdur við á ný. Rafmagn komst okki á fyrr on kl. 9:20 í morgun og var þá búið að vora rafmagnslaust í tæpa 15 klukkutíma. Eðlilega skapar rafmagnsleysi í svo langan tíma margvísleg vand- ræði, t.d. varð gífurlegt fram- leiðslutjón hjá Kísiliðjunni, hita- veitan óvirk svo fljótlega kólnaði í húsum, miklir erfiðleikar við mjaltir og fleira. Nú mætti kannski spyrja: Var hægt að koma í veg fyrir að slíkir atburðir sem þessi ættu sér stað? Var það nýr spennir sem skipt var um um síðustu helgi? Vitað er að hér er talið ríkja hættuástand vegna væntanlegra náttúruhamfara. Sízt hefði almyrkvun Mývatnssveitar, eins og var sl. nótt, auðveldað íbúum að mæta slíku. Kristján. Timinn í leiðara: Skammt i lækk- un gengisins með óbreyttu ástandi í LEIÐARA Tímans í gær ræðir Þórarinn Þórarinsson ritstjóri um vorðhækkanir og vísitölumál- in og sogir að því hafi stundum vorið haldið fram af þeim. sem vorðu núverandi vísitölukorfi. að ha'gt væri að hækka kaupið án þess að verðlagið þyrfti að hækka. „Það sóu raunvoruloga slæmar ríkisstjórnir. cins og þessir menn tolja fyrrvorandi ríkisstjórn. som láti vorðið hækka í kjölfar kauphækkunar. Fulltrú- ar Alþýðusambandsins hoföu okki boitt viðskiptaráðhcrra og ríkisstjórnina þvingunum til að knýja fram verðhækkun í kjölfar kaupha'kkananna of þoir hoföu okki taliö það óumflýjanlogt." Síðan sp.vr ritstjórinn hvar víxlhækkanadans þossi muni eiga að enda. „Samkvæmt vísitölukerf- inu, sem nú gildir, leiða verðhækkanir á gosdrykkjum og smjörííki, til kauphækkana, í kjölfar þeirra koma svo nýjar verðhækkanir. Þannig mun þetta haldast látlaust áfram að óbreyttu víxlhækkanakerfinu. Á þessu ári hefur tvívegis verið gripið til gengisfellingar til að koma í veg fyrir stöðvun atvinnulífsins af völdum þessa víxlhækkanakerfis. Með óbreyttu framhaldi verður skammt í þriðju gengisfellinguna og þannig koll af kolli. Hvert verður verðgildi krónunnar og hvert verður verðgildi sparifjárins ef þessar víxlhækkanir halda lengi áfram?“ Að lokum segir Þórarinn Þórar- insson í loiðara Tímans að miklar vonir séu bundnar við þó athugun, sem nú fari fram á vísitölukerfinu, því að þaö geti ráðið úrslitum um hvernig til takist. Stúdentaráð hvetur til samstöðu með stundakennurum Háskólans Á fundi Stúdcntaráðs nýlega var rætt um fyrirhugað verk- fall stundarkennara við Ifáskóla Islands og var gerð svofelld tillaga á fundinumi Stúdentaráð Háskóla Islands lýsir yfir fullum og einarðlegum stuðningi við samtök stunda- kennara við Háskóla Islands og baráttu þeirra. Vill Stúdentaráð hvetja alla stúdenta til að sýna samstöðu í verki og mæta ekki í kennslustundir 6. —11. nóvember hjá þeim stundakennurum sem hugsanlega munu ætla sér að kenna í verkfalli því er samtök stundakennara hafa boðað 6.—11. nóv. n.k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.