Morgunblaðið - 28.11.1978, Page 24

Morgunblaðið - 28.11.1978, Page 24
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kaupum hreinar lérefts- tuskur. Afgreiöslustarf í búsáhaldaverzlun er laust til umsóknar. Vinnutími frá kl. 1—6. Umsóknir sendist á afgreiöslu Morgun- blaðsins; merktar: „ 2. desember — 453“. Keflavík Blaöburöarfólk óskast. Uppl. í síma 1164. Rafvirki Framtíðarstarf Óskum aö ráöa rafvirkja eöa rafvélavirkja. Aöalstarf veröur uppsetning og viögeröir á stimpilklukkum og klukkukerfum. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra, Pétri Aöalsteins- syni. (Ekki í síma). Skrifstofuvélar h.f., Hverfisgötu 33, Reykjavík. Atvinna Viljum ráöa strax eöa sem fyrst ráöskonu á alidýrabú okkar aö Minni-Vatnsleysu Vatns- leysuströnd. Einnig kemur til greina vinna fyrir karlmann viö ýmis bústörf. Góö íbúö fylgir. Upplýsing- ar hjá bústjóra, sími 92-6617 eöa á skrifstofu okkar, Bergstaöastræti 37. Síld og Fiskur Starf í heildverslun Heildverslun óskar aö ráöa starfsmann til sölustarfa og afgreiöslu á vörum. Umsóknir meö upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf sendist afgr. Morgunblaösins merkt: „Heildverslun — 116“. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Muniö sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82. S. 31330. Blómasúlurnar sem ná frá gólfi til lofts eru komnar. Sendum í póstkröfu. Blómaglugginn, Laugavegi 30. Sími 16525. Lítill Atlas ísskápur til sölu. Uppl. í síma 86011 eftir kl. 6. r—v-yw ryy-} Itilkynningarj aÁA AÁ i i ...á.. A ) ar. Þeir sem gætu gefið upplýs- ingar um hestinn góöfúslega geri aövart aö Stórahofi sími 99-5111 eða í síma 86869 í Reykjavík. RÓSARKROSSREGLAN _.V atlantis pronaos Fíladelfía Almennur biblíulestur f kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt. Hafn- arstræti 11, sími 14824. Freyjugötu 37, sími 12105. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla, sími 37033. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta veröi. Staögreiösla. Hjálprœöisherinn Biblíulestur og bæn í kvöld kl. 20.00. Farfuglar Leöurnámskeiö í kvöld, þrlöju- dag kl. 20—22 aö Laufásvegi 41. Allir velkomnir. ' Keflavík Til sölu mjög vel meö farin 4ra herb. efri hæö viö Miötún. 2ja herb. kjallaraíbúö viö Kirkju- K.F.U.K. A.D. , Fundur í kvöld /kl. 8.30 aö Amtmannsstíg 2 b. .Þáttur orösins í jólaundirbúningi fjöl- f IBpdö — J l fundiö ] f A1 A A lA *A .4 i Tapast hefur frá Stórahofl, Rangárvallasýslu, rauöur foli meö Ijóst tagl og fax, 4 vetra, mark lögg aftan hægra og bitl aftan hægra, ómarkaöur á vinstra. Hestsins er saknaö síöan seinni hluta ágúst-mánaö- veg meö sér inngangi. Útb. 2 millj. Sandgeröi 2ja herb. neöri hæö meö sér inngangi. Góöir greiösluskilmál- □ EDDA 597811287=2 skyldunnar" — Efni í höndum Önnu Hugadóttur og Málfríöar Finnbogadóttur. Allar konur hjartanlega velkomnar. Bazar félagsins veröur laugardaginn 2. □ HAMAR 597811287 — Frl. Skíöadeild Armanns ar. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. IOOF Rb. 1 = 12811288’/4 — Kertakv. des kl. 4. Konur skiliö munum föstudaginn 1. des. Kökur sér- staklega vel þegnar. Muniö aöalfundinn aö Hótel Esju f kvöld þriöjudaginn 28. nóv. 1978 kl. 20.30. Fram til ársins 1960: Ófullnægjandi bólu- efni gegn mænuveiki „ÞAÐ bóluefni sem notaó var (íegn mænuveiki fram til 1960 reyndist ekki eins trygKt og álitió var ok þess vejrna hefur það fólk, scm bólusett var samkvæmt áætl- un fram að þeim tíma ekki nógu tryiíKt ónæmi. Hins vegar voru Kerðar þær endurbætur á bólu- efninu. að þeir sem bólusettir voru eftir 1960 ei^a að hafa öðlazt tryKKt ónæmi" saKði Heimir Bjarnason aðstoðar- horKarlæknir í samtali við Mbl. f Kær. Frumbólusetning gegn mænu- veiki felst í þremur stungum og Ætlaði að fásér ódýrt áfengi MAÐUR einn hugsðist ná sér í ódýrt áfengi um helgina. Fór hann í Klúbbinn á föstudags- kvöldið og rétt fyrir lokun faldi hann sig kyrfilega og fór ekki á stjá fyrr en allir voru farnir á brott, starfsmenn jafnt sem gestir. eru tvær þær fyrstu framkvæmdar með 2—4 vikna millibili og sú síðasta 7—12 mánuðum þar frá. Síðan er ráðlegt að láta bólusetja sig á fimm ára fresti. Mænuveikibólusetning er nú framkvæmd í skólum en Heimir sagði ástæðu til að brýna fyrir eldra fólki að láta bólusetja sig og þeim, sem bólusettir voru fyrir 1960 að láta bólusetja sig að nýju. Heimir benti á að bólusetning gegn mænuveiki væri ekki inni í þeim föstu bólusetningum sem ferðamönnum er boðið upp á, en mænuveiki er alltaf í talsverðum mæli í suðurlöndum. Fyllti hann poka af áfengi, alls 15 flöskur og arkaði í brott. Varð manninum gengið fram hjá Sundlaugunum í Laugardal, þar sem árvökull næturvörður sá að ekki var allt með felldu. Gerði sá lögreglunni viðvart og hirti hún kauða. Sáu lögreglu- þjónarnir strax hvað var á ' seyði, enda vínið kyrfilega merkt vínveitingahúsinu og fékk maðurinn að gista fanga- geymslur lögreglunnar um nóttina. Akureyri: 22 myndlist- armenn sýna um 80 verk Samsýning 22 AkureyrinKa stendur nú yfir í Iðnskólanum á Akureyri og sýna þeir um 80 verk af ýmsum toga. Meðfylgjandi myndir tók frétta- ritari Mbl. á Akureyri, Sverrir Pálsson, er myndlistarmennirnir voru að undirbúa sýninguna fyrir helgina. Það er vilji þeirra, sem að sýningunni standa. að hún verði fyrsta skrefið til stofnunar félags myndlistarfólks á Norðurlandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.