Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 21 Þrír keppa um rektors- stöðuna við Háskólann SAMKEPPNI er komin upp milli deiida Háskólans um eftirmann Guðlaugs Þorvalds- sonar í rektorsembættinu að því er segir í tímaritinu Frjálsri verzlun. Segir blaðið að þeir sem helzt séu nefndir til séu Guðmundur Magnússon í viðskiptadeild, Sigmundur Guðbjarnárson í verkfræði- deild og Sigurjón Björnsson í heimspekideild. Nýir sendiherr- ar til Hafnar og Briissel næsta ár TVEIR af sendiherrum okkar erlendis, þeir Agnar Kl. Jóns- son í Kaupmannahöfn og Guðmundur I. Guðmundsson í Brussel, verða sjötugir á næsta ári. I Orðspori tímaritsins Frjálsrar verzlunar er sagt að Henrik Sv. Björnsson ráðu- neytisstjóri muni taka við af Guðmundi en talið sé að stjórnmálamaður fari til Kaupmannahafnar og nefnir blaðið til Magnús Torfa Ólafs- son blaðafulltrúa ríkis- stjórnarinnar. Sigurdur Þórarinsson segir frá Kínaferd Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur er nýkominn úr ferðalagi um Kína. Hefur Jökla- rannsóknafélag íslands fengið hann til að sýna myndir úr Kínaferðinni og segja frá á fundi félagsins á Hótel Borg á mánu- dagskvöld kl. 20.30. Þar mun Pétur Þorleifsson einnig sýna myndir frá Langjökli og víðar. Auk þess verður kaffi- drykkja og spjall. Myndlistar- kynning UNGUR nemandi í Hlíðaskóla, Jónína Olsen, heidur myndlistar- kynningu í skólanum í dag, 9. desember, og sunnudaginn 10. desember kl. 15—18 báða dagana. Aðgangseyrir rennur allur til styrktar málefnum þroskaheftra. Hálir Sýningu Úlfc lýk- ur annað kvöld Á SUNNUDAGSKVÖLD lýkur málverkasýningu tllfs Ragn- arssonar læknis á Mokkakaffi við Skólavörðustíg. Sýningin hefur staðið yfir í hálfan mánuð. Þarna sýnir Úlfur 17 myndir, aðallega vatnslita- myndir og hafa 5 þeirra selst. Úlf ur tók nýlega ]>átt í samsýn- ingu á Akureyri og seldust þá 4 af 5 myndum hans á sýning- unni. Leiðrétting ÞAU mistök urðu í Morgunblað- inu í gær að tvær bækur, sem um þessar mundir koma út hjá Bókaforlagi Odds Björnssonar voru sagðar útgefnar af Bókfells- útgáfunni. Þetta voru bækurnar Nói bátasmiður, sem Erlingur Davíðsson hefur skráð um ævi Kristjáns Nóa Kristjánssonar, og bókin Um margt að spjalla, 15 viðtalsþættir eftir Valgeir Sig- urðsson. Bækur þessar eru báðar gefnar út af Bókaforlagi Odds Björnssonar. Tillitssemi && kosfar ekkert RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI Við SKIL heimilisborvélarfæst gott úrvalhagnýtrafylgihluta, svo sem hjólsög, stingsög, smergel, pússikubburog limgerðis- klippur. Alla þessafylgihluti mátengjavið borvélina meðeinkarauðveld- um hætti, svo nefndri SNAP/LOCK aðferð, sem er einkaleyfisvernduð uppfinning SKIL verksmiðjanna. Ekkert þarf að fikta með skrúfjárn eða skiptilykla heldur er patrónan einfaldlega tekin af, vélinni stungið í tengi- stykkið og snúið u.þ.b. fjórðung úr hring, eða þar til vélin smellur í farið. Fátt er auðveldara, og tækið er tilbúið til notkunar. Auk ofangreindra fylgihluta eru á boðstólum hjólsagar- borð, láréttir og lóðréttir borstandar, skrúfstykki, borar, vírburstar, jsœr-^i^. J skrúfjárn og ýmislegt ffeira, sem eykur stór lega á notagildi SKIL heimilisborvéla. Komið og skoðið, hringið eða skrifið eftir nánari upplýsingum og athugið hvort SKIL heimilisborvél og fylgihlutir eru ekki hagnýt gjöf til heimilis ykkar eða vina ykkar ÞEIR SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI.VELJA S/fiC Einkaumboö á Islandi tyrir SKIL rafmagnshandverkfæri: FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Gjöf sem gleður HANIMEX vasamyndavélin meö eilíföarflassi IfJ litfilmu og FRAMKÖLLUN á fyrstu filmunni fylgir meö myndiðjan HÁSTÞÓRÍ? Hafnarstræti 1 7 — Suöurlandsbraut 20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.