Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 11 Nýjarbœkur Helgalok eftir Hafliða Vilhelmsson höfund metsölubókarinnar LEIÐ 12, HLEMMUR-FELL Það getur verið öriagaríkt að taka unga konu upp í bíl sinn í Hvalfirði. Sérstaklega ef konan er e.t.v. selur á land genginn og seiður hennar er slíkur að hún nær algjörum tökum á velgjörðarmanni sínum svo nær liggur sturlun af ást og afbrýði. ÞÓRLEIFUP! BJARNASON Sú arunna lukka „Það mátti öllum vera Ijóst af rithöf- undarferli Þórleifs Bjarnasonar, að hann væri góðskáid á mál og mann- lýsingar og sömuleiðis vandvirkur og þolgóður fræðimaður. Þar með var auðsætt, að hjá honum væru for- sendur þess, að hann gæti ritað merka og trúa heimildaskáldsögu. Og nú er einmitt slík saga frá honum komin". Guðmundur G. Hagalín, Morgun- blaðinu „SVONA ER RAUNAR LÍFIÐ" segir Guðmundur G. Hagalín um bókina Einkamál Stefaníu eftir ÁSU SÓLVEIGU Guðmundur segir einnig: „Skáld- konunni hefur sem sé tekizt að fjalla á eðlilegan, grómlausan og næsta eftirminnilegan hátt um það efni, sem ýmist hefur verið tæpt a af allt að því kátlegri hispursmennsku eða svo klúrt og klaufalega, að oft hefur úr orðið andstyggilegt klám". Arni Birtingur og skutlaní skálanum LINDEN GRIERSON SÖGULEGT SUMARFRÍ Snjólaug Bragadóttir þýddi Það fer margt öðruvísi en ætlað er. Það átti Anita Wilson eftir að sanna í sínu sögulega sumarfríi á Tasmaníu, en þangað lagði hún leið sína ásamt tveim vinstúlkum. I jixlcn Grierson SÖGULEGT SUMARFRl Snp'Jiiiit; Brag;Kk>tt ir jntkli -,Poy«r bi trábiwtlega snjall" AUSIAIR MACLEAN Átök í undirdjúpunum JOE POYER Höfrungar í hernaði og *¦ ¦ ¦ r~ ATOK I UNDIRDJÚPUNUM Snjólaug Bragadóttir þýddi Stórveldin nota höfrunga í tilrauna- skyni til hernaðar að því er margir telja. ísland hefur dregist inn í þessa mynd undanfarið. Hér er saga sem byggir á -þessum staöreyndum. Hrollvekjandi bók, þrungin spennu frá fyrstu blaðsíðu. STEFÁN JÚLÍUSSON Árni Birtingur og skutlan í skálanum Bók um un9v fólk, ástir þess og áhugamál Ungt fólk er fljótt til athafna og það sannaðist á Árna Birtingi, þegar að skutlan í skálanum afgreiddi hann og ærði þótt hún vildi ekkert með hann hafa. Eina vorbjarta nóttina klifraði hann inn um gluggann til hennar með gítarinn sinn og söng: Ég vil fara undir fötin við þig kæra. S'p! ito brugga GUÐMUNDUR HALLDÖRSSON Þar sem bændurnir brugga í friói Þetta er saga heimslistar og heima- bruggs. Betri skil hafa ekki verið gerð þessum snara þætti sveitalífs kreppuáranna. Mæðiveikin á næsta leiti; bændur í botnlausum skuldum og ótímabærar barneignir og bæjarleki, en sumir eru af þeirri gæsku gjörðir að gera gott úr hverjum hlut, kæta mannlífið. COLIN FORBES Tortímið hraðlestinni Björn Jónsson þýddi f glórulausu óveðri á leið sinni um Evrópu verður Atlantic hraðlestin skotmark manna sem vllja tortíma henni hvað sem það kostar. Ólgandi saga um sjóðheitt efni, jafnast á við Austurlandahraðlestina. Örn&Orlygur Vesturgötu 42 sími: 25722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.