Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 Hress að vanda ötafur bóndi á Oddhóli og fyrr- um i Alfsnesi: Afram meo smério piltar. Dagur Þorleifsson skráoi. Orn og Orlygur, Rvk 1978. 198 bls. Haustio 1976 kom Ut endur- minningabók Ólafs bönda Jóns- sonar á Oddhóli i Rangárvalla- sýslu og áður I Alfsnesi. Hdn hét: Égvilnúhafamlnar konur sjálfur. SU bók seldist I stærri upplögum en f lestar abrar bæk- ur á þessu landi-og var auoséö ao fólk kunni vel ao meta ævintyrum f Utlöhdum, kvenna- málum ng áleitni stjórnarráðs- fulltrúajsem ekki var alveg eins og aörir i kynferðismálum. Oft reyndi á dug bondans.en alltaf stóobann fyrirsfnu, hló bara aö öllu saman ef ekki vildi betur. Og ekki má gleyma frásögn- unum af búskapnum i Oddhól. Norska Björgin sem Ólafur var kvæntur um skeiö kemur hér nokkuft vio sögu. HUn þvoði vinnumennina gjarnan upp Ur Handy Andy og ekki fór hjá þvi ao hún hrelldi bónda sinn á stund um meo næsta furbulegum til bókmenntir hispurslausar frásagnir hins vioförla bónda af ævintýrum þeim, sem hann hafoi rataö I á iífsteiðinni, í formála fyrir peirri bók sem hér er til umsagnar, segir Dag- ur Þorlesfsson að hinar frábæru viötókur sem fyrri bokin fékk hafi öðru fremur valdio þvl ao þeir Olafiir réöust I ao setja saman aöra bók um aevi Odd- hólsbonda.is. Mörgum þótti fyrri bokin I eldur efnisrýr, bótt skemmtileg væri. Þessi bók er hins vegar tvlmælalaust mun betri hvaö þa6 snertir. úlafur segir fyrst frá bernsku sinni norður I landi og hér I Reykjavflc en sioan vfkur sögunni austur i Biskupstungur, þar sem hann öbt aö mestu upp hjá frænda sinum, Halldóribonda i Asakoti. Og þao er frásögnin af dvölinni I Asakoti sem öoru fremur gefur þessari bdk gildi. ólafur lýsir buskaparháttum og iifsmáta Tungnamanna á fyrstu áratug- um aldarinnar mjög skemmti- lega. Og margt kemur a óvart i þeirri frásögn. Svo frumstæ&ur var búskapurinn austur þar á þessum tima að undrum sætir. Allur buskapur þeirra Tungna- manna var með miðaldahætti og miklum mun frumstæðari en tfðkaðist I flestum sveitum landsins á þessum Uma. Margar skemmtUegar þjóð- sögur segir Olafur einnig og lýsingar á Tungnabændum eru sumar stórsnjallar. En lifið var ekki eintómt gaman og sögurn- ar eru ekki aliar I gamantón. Lifsbaráttan var erfið oft,svo a 6 jafnvel hðrðustu menn létu bug- ast. Sumir urðu að bregða bui vegna skulda, aðrir gengu lengra og sviptu sig lifi, oft vegna þess að þeir gátu ekki staðið i skilum með smáræði. Sem dæmi má nefna átakanlega sögu af bónda sem varð að bregða bUi vegna þess að hann gat ekki staðið I skilum með skuld, sem I dag myndi nema u.þ.b. hálfri milljón. Hann þoldi ekki skðmmina og hengdi sig á bæ sem hann var gestkomandi á. Þannig var gildismat og virðing fólks fyrir skuldbinding- um stnum I þann tlð. Og nýtnin var mikil: sá sem skar þennan ólánsama bónda niöur lét sig hafa það að plokka af honum snærið sagði það ágætt upp i hesta. Or Biskupstungunum lá leið Olafe til Reykjavfkur, þar sem hann dvaldist næstu árin. Hanh var þð ungur og lifsglaður,naut lifsins á goðum stundum og .^iafði séns eins og hinir." f siðar: helmingi bökarinnar eru frásögur frá ymsum skeiðum I ævi ólafs. Hann segir frá búskap á Vestfjðrðum, tektum: „Það var þetta Lappa- æði", segir Úlafur og ekki ástæða til að gera neitt veður Ut af þvl. Og vinnumennirnir voru ekki beinlinis einvalalið. Einn þeirra skaut t.d. bæði hnifi og byssukulum að bónda I matar- timanum Geri aðrir betur. Þessi bók þeirra ólafs og Dags er stórskemmtileg, auk þess að vera fróðleg. Málfar Olafs nýtur sin einnig vel, hressilegt og oft nokkuð óvenjuleg sunnlenska. Til að mynda segir hann alltaf álgs- blettur I stað álagablettur, öngvir I stað engir o.s.frv. Og alltaf talarhannum ket og smér að gömlum hætti. Eins og áður sagði gefur bókaUtgáfan Orn og Orlygur bókina Ut og er allur frágangur hennar til sóma. JónÞ.Þör Svo er margt sinnið sem skinnið Viðhorf manna til Ólafs á Oddhóli eru misjöfn. Sumir sjá ekkert nema kynlíf þar sem aðrir meta meira frásögn hans af atvinnu- háttum og lífi fólks á fyrstu tugum þessarar aldar. Svo er margt sinnið sem skinnið og það verður hver að dæma fyrir sig sjálfur. En við birtum sem auglýsingu, þessa grein Jóns Þ. Þórs, sagnfræðings sem birtist í Tímanum 29. nóv. til þess að fólk eigi þess kost að kynnast viðhorfi manns sem virðist dæma bækur af samviskusemi, hlutleysi og engri illgirni. Örn og Örlygur Vesturgötu 42, sími 25722 Hljómleikar Karlakórs Reykjavíkur um helgina Karlakór Reykjavíkur heldur sína árlegu hljómleika fyrir styrktarfélaga sína og gesti næstkomandi sunnudag og mánu- dag í Háskólabíói. Stjórnandi er sem fyrr Páll Pampichler Pálsson og ein- söngvarar verða þau Sieglinda Kahmann, Hreiðar Pálmason og Friðbjörn G. Jónsson. Píanóleik annast Guðrún A. Kristinsdóttir og nokkrir félagar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands. Meðal verka á efnisskránni er hin „Þýska messa" Franz Schuberts, en á þessu ári eru liðin 150 ár frá láti hans og er messan flutt til þess að minnast tónskálds- ins. Á hljómleikunum verða frum- flutt þrjú ný lög; 2 eftir Þorstein Valdimarsson, skáld, og eitt eitir ¦ söngstjórann, Pál Pampichler Pálsson. OLATRESSALAN ER HAFIN 200% stækkun Viö höfum byggt nýtt gróöurhús sem aö þessu sinni verður eingöngu notaö til jólatréssölu. Þeim sem heldur vilja velja jólatréö úti, bjóöum viö út á jólatéslagerinn. VELK0M1N Á ðOLATRES-LjJ^aERlNN Nú getiö þér valiö úr þúsundum jólatrjáa á einum staö. Öllum trjám pakkaö ókeypis í nylon-net. Opiö alla daga kl. 9—21. JÍ1ET i?. í _ ÍT!! flBtfiahuíl ,%*%*iV»*»V»W^rt»%v«j*«-,*v ^««%%%v««^ pgiíl^y^^^^^^si. Gróöurhúsió v/Sigtún sími 36770

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.