Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 ÍEHSE3S Á næstunni ferma skip vor til islands sem hér segir: 13. des. 18. des. 27. des. Æ ANTWERPEN: •»")• Skógafoss rieykjafoss Skógafoss ROTTEROAM: Skógafoss 14. des. Reykjafoss 20. des. Skógafoss 28. des. FELIXSTOWE: Mánafoss 11.des. Dettifoss 18. des. Mánafoss 27. des. Bj Dettifoss 2. jan. jfti HAMBORG: Mánafoss 14. des. Dettifoss 21. des. Mánafoss 29. des. Dettifoss 4. jan. §} PORTSMOUTH: Hofsjökull 19. des. Bakkafoss 20. des. jj| Gooafoss 5. jan. ."jpj Brúarfoss 8. jan. yj Bakkafoss 15. jan. Ifl GAUTABORG: g Háifoss 11.des. to Laxfoss 18. des. ipJ Háifoss 27. des. M Laxfoss 2. jan. ||rt KAUPMANNAHÖFN: M Háifoss 12. des Laxfoss 19. des. Háifoss 28. des. IJp) Laxfoss 3. jan HELSINGBORG: Bæjarfoss 12. des Grundarfoss Álafoss 27. des. MOSS: Bæjarfoss 11. des. Grundarfoss 21. des. Álafoss 28. des. 5 KRISTIANSAND: if ITTi Stuðlafoss Bæjarfoss Álafoss P STAVANGER: Stuolafoss Grundarfoss \é GDYNIA: p| írafoss VALKOM: írafoss Skip RIGA: Múlafoss 8. des. 22. des. 14. des. 12. des. 27. des. 20. des. WESTON POINT Reglubundnar ferðir alla mánudaga frá Reykjavík til ísafjarðar og Akureyrar. Vörumóttaka í A-skála á föstudögum. ALLT MEÐ BBiagliiBSiraÉ Utvarp í kvöld kl. 21.20: Gleðistund Gleðistund, í umsjá Guðna Einarssonar og Sam Daniels Glad, hefst í útvárpi í kvöld kl. 21.20. Meðal annars efnis er, að kynntur verður söngleikur um hjónin Jimmy og Carol Owens. Leikurinn er eins konar tónlist- arleg tjáning á safnaðarlífinu í Kirkjunni við veginn, sem er kirkja í Kaliforníu, sem ýmsir fyrrum skemmtikraftar og stjörnur úr kvikmyndaheimin- um sækja. í uppfærslu söng- leiksins fer meðal annars Pat Boone með stórt hlutverk, en hann og Owens eru safnaðar- bræður. Þá verða ieikin jólalög, sem ýmsar Gospei-stjörnur hafa sungið inn á plötur. Einkum verða leiknar plötur frá Norður- löndunum, meðal annars með Evie Tornquist og Samuelsons, en þeir hafa komið til íslands. Lögin eru ýmist flutt í poppstíl eða upprunalegri útsetningu. Þá munu sænsku kirkjueinsöngvar- arnir Jan Sparring og Göran Stenlund einnig syngja jólalög. Þátturinn stendur yfir í um hálfa klukkustund. Sjónvarp í kvöld kl. 22.00: Barbarella Barbarella nefnist sjón- varpskvikmyndin, sem hefst í kvöld kl. 22.00. Myndin er frönsk-ítölsk bíómynd frá árinu 1967, byggð á vinsælli vísinda- skáldsögu eftir Jean Claude Forest. Sagan gerist um árið 40.000. Ungri stúlku, Barbar- ellu, er falið að hafa uppi á vísindamanni einum, sem hefur horfið, en á leið sinni um geiminn lendir hún í ýmsum ævintýrum. Brotlendir hún flauginni og lendir í höndunum á illum börnum, en þau siga á hana dúkkum sínum, sem bíta. En til sögunnar kemur barna- veiðimaður, sem bjargar henni úr klóm þeirra. Einnig lendir hún í völundarhúsi nokkru, þar sem þrælar næturborgarinnar búa og kynnist ýmsu skrítnu fólki þar. Myndin tekur röska eina og hálfa klukkustund í sýn- ingu. Úr myndinni Lífsglaður lausamaður, en í aðalhlutverki er John Alderton, sem áhorfendur munu kannast við úr myndaflokknum Gengið á vit Wodehouse, sem sjónvarpið hefur nýlokið við að sýna. Sjónvarp í kvöld kl. 20.35: Lofa skal mey að morgni Jane Fonda, en hún leikur aðalhlutverkið í myndinni Bar- barellu, sem er á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 í kvöld. Lofa skal mey að morgni nefnist fyrsti þáttur í nýjum, brezkum gamanmyndaflokki, sem hefur göngu sína í sjónvarpi í kviild kl. 20.35. Segir í þessum þætti frá ungum manni í Lundúnum, en sá er heimilislaus, en hefur þó hálfgert aðsetur á járnbrautar- stöð, þar sem hann geymir eigur sínar. Ungi maðurinn hefur það að yfirskyni, að hann sé rit- höfundur, en tekur að sér alls konar störf, sem til falla. Fjallar myndin um það, hvernig honum tekst að útvega sér gistingu, en það er svo undir kvenhyllinni komið í það og það skiptið, hvernig til tekst. Myndin er röskrar hálfrar stundar löng. úlvarp Reykiavík UUG4RD4GUR 9. desember MORGUNNINN ___~~ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Ljósaskiptii Tónlistar- þáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 8.00 Fréttir. Forustugr dagbl. (útdr.) Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Óskaiög sjúklinga, Kristín Svcinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.00 Hitt og þetta. Ásdís Rósa Baldursdóttir og Kristján Sigurjónsson sjá um barna- tíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍODEGIÐ______________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 1 vikulokin. Blandað efni í samantekt Eddu Andrés- dótttir. Árna Johnsens, Jóns Björgvinssonar og ólafs Geirssonar. 15.30 Á grænu Ijósi. Óli H. Þórðarson framkv.stj. um- fcrðarráðs spjallar við hlustendur. 15.40 íslenzkt mál. Guðrún Kvaran cand. mag. talar. lfi.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin, Vignir Sveinsson kynnir. Á SKJÁNUM LAUGARÖAGUR ' 9. DESEMBER1978 16.30 FjölgunífjUlskyldttnni Þriðji þáttur er m.a unt fæðingu f heimahosam, erf- iða f æðingu og f yrstu daga í ævi ungbarnsins. I'ýðandi og þalar Arnar Jlauksson læknir. 16.50 Tþróttir l Imsjónarmaður líjarni Fel- ixson. 18.30 Við eigum von á barni Annar þáttur. Marit saknar mömmu sinn- ar sem er á fæðingardeild- inni. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvísion — Finnska sjónvarpið) 18.55 Enska knattspyman Hlé 20.00 Fréttir og veðar 20.25 Aaglýsingar og dagskrá 20.35 Lífsglaðar lausamaður Nýr breskur gamanmynda- flokkur í .sjö þáttum um ungan rithöfund f Lundun- um, sem á hvergi heima, en geymir eigur sínar í farang- ursgeymslu kstarstiíðvar. Aðalhlutvcrk John Aider' ton. Fyrsti þáttur. Lofa skal mey að morgni Þýðandi Ellert Sigarbiörns-, son. \ ! 21.10 Myndgátan ; Getraunaleiknr, St jór ncndur Ásta R. i Jóhanncsdóttir og Þorgeif Ástvaldsson. Umsjónarmaður Egill Eð- varðsson, i 22.00 Barbarella 1 Frönsk-ítölsk bíómynd frá árinu 1967, byggð á vinsælli vísindaskáldsögu. Leikstjóri Rogcr Vadim. Aðalhlutvcrk Jane Fonda, John I'híllip Law, Anita Palienberg og Milo O'Shea. Sagan gerist um Aríð 40.000. Ungri stúlku, Barbarellu. er falift að hafa uppi á vísindamanni sem hefur horfið, og á leið sinni - am geiminn lendir han í margvíslegum ævintýrum. Þýðandi Björn Baldursson. 23.35 Dagskrárlok. 17.00 Trúarbrögð, - IV. þáttur. Um gyðingdóm, Kristinn kgúst Friðfinnsson og Sigurður Árni Þórðarson tóku saman. Rætt við dr. Þóri Kr. Þórðarson próíessor. 17.45 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ_______________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Skollaleikur á Ströndum. Finnur Torfi Hjörleifsson talar við Pál Hersteinsson líffræðing um rannsóknir á islenzka refnum. 20.00 Hljómplöturabb, Þor- steinn Hannesson kynnir sönglög og söngvara. 20.45 „Kona á hvítum hesti", smásaga eftir Maríu Skag- an, Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les. 21.20 Gleðistund, Umsjónar- menni Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 22.05 KvöJdsagan. Saga Snæbjarnar í Hergilsey, rit- uð af honum sjálfum. Agúst Vigfússon les (19). Orð kvöldsins á jólaföstu 22.30 Veðurfregnir. Fréttir 22.45 Danslög. (23.50 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.