Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 Félagsmála- skóli alþýöu Vilhjálmur Hjálmars- son, fv. menntamélaréö- herra, svaraði nýlega á AIÞingi ræðu Ólafs R. Grímssonar (Abl), prófessors í Þjódfélags- fræðum varoandi frum- varp um Félagsmála- skóla alpýou. SagAi Vil- hjálmur m.a., að ræða prófessorsins hefði vakið hjá sér bakpanka um Þetta mál. Vilhjálmur hafði eftir Ólafi Ragnar að skólinn ætti að vera „helgaður hinu stéttarlega og bar- áttulega uppeldi í sam- tökum launafólks", „veita fraaðslu um hagsmuna- samtök atvinnurekenda, innra efili Þeirra, starfs- haBtti og markmið", „vera barattutseki fyrir breyttu hjóðfélagi", „gegn sam- tðkum atvinnuvega og fjandsamlegu ríkisvaldi". — Hvaö merkir Þetta allt, spurði fv. menntamila- raðherra. Fullorölns- fræösla Vilhjilmur sagði enn: „Mér koma í hug tilvitn- anir í flokksblaö Ólafs Ragnars fyrir réttu irh „ALÞINGI GÖTUNNAR ÞARF AÐ SÝNA HROKA- GIKKJUM VALDSINS VIC AUSTURVÖLL HVER ÞAÐ ER, SEM RÆOUR ÚRSLITUM UM ALLT EFNAHAGSLÍF ÞESSA ÞJÓÐFÉLAGS." Þi vitn- aði hann til ummæla eins af núv. riðherrum AlÞýðubandalagsins, „að tengja Þyrfti vandlega saman flokksblaðið, verkalýðshreyfinguna og AlÞýöubandalagið". Ef Þessi skóli i fyrst og fremst að vera barittu- tæki „gegn ríkisvaldinu", eins og Ólafur Ragnar segir, hvernig getur rfkis- sjóður Þi borið bæði stofn- og rekstrarkostnað hans? Ég fyrir mina parta, sagði Vilhjilmur, vil ekki taka og mikið mark af Þessum neikvæða rök- stuðningi prófessorsins í Þjóðfélagsfræðum. Ég vU ilíta, að Félagsmilaskóli alÞýðu eigi að vera hluti af almennri endur- hæfingu og fullorðíns- fræðslu í landinu, með sirstakri iherzlu að sjilf- sögðu i félagsmilaÞitt og starfshætti launÞega- filaga. Ágreiningur um stjórnun skólans Frumvarpiö um félags- Ólafur Ragnar Grímsson. Vilhjilmur Hjilmarsson. málaskólann er flutt af Þingmönnum úr öllum stjórnmilaflokkum, en verkalýðsskólar hafa lengi notið fjirhagslegs stuðnings ríkissjóða i Norðurlöndum. Enginn vafi er i Því, að alhliða, tagleg fræðsla, sem litin er í té i hlutlausan og heiðarlegan hitt, eykur i hæfni og Þekkingu Þeirra, er stýra milum jafn sterkrar hreyfingar og hér um ræðir. Þekking i Þjóðarbúskapnum kemur Þjóðfélaginu í heild til góða, ekki síður en einstökum faghreyf- ingum. Það, sem valdiö hefur igreiningi, er einkum, að ríkisvaldinu er ætlað að bera atlan stofn- og rekstrarkostn- að, en stjórnun skólans hins vegar að vera alfarið í hðndum ASÍ-forystunn- ar. Raddir hafa komið fram um að fleiri lands- samtök launÞega, s.s. Farmanna- og fiski- mannasambandið, BSRB, Landssamband verzlunarfólks o.fl., ættu ekki síður aö hafa Þar hönd í bagga. Ennfremur, að biðir aðilar vinnu- markaðar ættu aö hafa jafna hlutdeild í mótun sliks skóla, til. að tryggja hlutlausa og heiðarlega fræðslu. Enn er að geta sfónarmiðs fv. mennta- milariðherra, að saman eigi að fara fjirmunaleg ibyrgð og stjórnun hir sem annars staðar, Þ.e. aö skólinn eigi að falla inn í fyrirhugaða fullorðinsfræðslu í land- inu, bott byggður verði upp með hliosjón af sir- stöku verkefni. Og loks eru pað sjónarmið í Þi veru, að ef byggðir verði upp félagsmilaskólar, i kostnað ríkissjóðs, i veg- um allra starfsstitta í Þjóðfilaginu, geti slíkt orðið ilitlegur nýr út- gjaldabaggi fyrir skatt- greiðendur að bera. Hér er mil i ferð, sem skoða verður vel, m.a. í Ijósi neikvæðs rökstuðn- ings stjórnmilafræðings- ins. Fræðsla sem hið opinbera stendur kostn- að af, Þarf að vera með beim hætti, að nýtt si i hlutlausan og heiðar- legan hitt. Hraðari og betri rakstur. Það er kostur nýja Philishave 90-Super 12,kerfis ins. Teldu hníf ana í gömlu Philips rak- vélinni, þeir eru 18. Nýja Philishave 90-Super 12,hefur 36 hnífa.Auk þess hefur þrýstingur sjálfbrýnandi rakhníf anna á rakhausinn.verið aukinn. Árangurinn er hraðari og betri rakstur en áður. öll hár hverfa á svipstundu.Finndu bara muninn Löng og stutt hár i sömu stroku. Nýja Philishave 90-Super 12,kerfið hefur auðvitað hina þrautreyndu hringlaga rakhausa með 270 rakraufum (90 á hverjum haus). Árangurinn lætur ekki ér standa: Löng og stutt hár hverfa i sömu stroku og rakhausarnir haldast eíns og nýir árum saman. Skeggrót þln er sérstök, hver húð hefur sín einkenni. Þess vegna hefur nýja Philishave 90- Super 12,dýptarstillingu. Handhægur rennistillir velur réttu stillinguna.sem ^^cí^~^, best hentar þinni hdð og f^^^^^^^^§^\ skeggrót. Veldu 1—9 og ein þeirra hentar þér. Þess vegna velur þú llka PhíITsTiave Eitt handtak og bartskerinn af stað. Snyrtir barta V og skeggtoppa á augabragði. Finndu muninn. Philishave 90-Super 12,er rennileg og nýtlskuleg. Hún f er vel I hendi og er þægileg I notkun. Rak- flöturinn hallast ögn. til aukinna þæginda. Reyndu ^Philishave k90-Super ^12,og þú velur Philishave. P 1121 — Stillanleg rak- , ýpt.sem hentar hverri skeggrót. Bartskeri og þægilegur rofi. Auðvitað gormasnúra og vönduð gjafaaskja. 'ullkomin þjónusta tryggir yðar hag. Pilips kann tökin á tækninni. PHILIPS Nyja Philishave 90 Superl2 3xl2hnifakerfið. Þakkarávarp Hjartans. þakkir færi ég öllum sem heimsóttu mig á áttræðisafmæli mínu sem var 29. nóvember, með gjöfum, blómum og skeytum, hlýjum handtökum og góöum óskum. Sérstaklega þakka ég börnum mínum það sem þau lögðu á sig til aö gera mér daginn ánægjulegan á þessum tímamótum ævi minnar. Guð blessi ykkur öll. Hansborg Jónsdóttir, Lifið heil. Laugavegi 28D. Hvaóa Philishave. sem er, rakar skeggio vel af þér w \ \ \ Mikið úrval af peysum, blúss- um, skyrtum, jökk- um, bolum og mesta buxna-úrval landsins. <! ^Æ: ; Laugavegi 20. Símí írá akíptibordi 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.