Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 9 FASTEIGN ER FRAMTÍD 2-88-88 Tíl sölu m.a. Við Vatnsstíg einbýlishús Vio Skipasund 5 herb. íbúð. Við Laugaveg 3ja herb. íbúö. Við Skipholt skrifstofu- og iönaöarhúsnæöi. Við Barónstíg verslun. í Kópavogi 100 ferm. verslunarhúsnæöi. 170 ferm. iönaöarhúsnæöi. Á Álftanesi Fokhelt einbýlishús. Erum með fasteignir víða um land á söluskrá. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð. Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gislason, heimás. 51119 I usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Parhús í Norðurmýri. Húsið er tvær hæöir og kjallari. Á 1. og 2. hæð eru 3ja herb. íbúðir. íbúöarherb. í kjallara. Guðrúnargata 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Svalir. Sér hiti. Krummahólar 3ja herb. rúmgóö íbúö rúmlega t.b. undir tréverk og málningu. Bílskýli. Skipti á 2ja herb. íbúö koma til greina. Stórholt 2ja herb. rúmgóð samþykkt kjallaraíbúö. Sér inngangur. Sér hiti. Austurbrún Einstaklingsíbúö á 10. hæö. Falleg og vönduð íbúð. Verzlunarhúsnæðí — iönaöarhúsnæöi Hef kaupendur að verzlunar- og iðnaöarhúsnæöi á 1. hæö (jarðhæö). Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali, kvöldsími 21155. 43466 Opid 10—6 í dag Álf askeiö — 2 herb. Jarðh. sér inng, Vero 9 m. Efstihjalli — 2 herb. Falleg íbúð + herb. í kjallara. Getur losnað í jan. 1979. Furugerði — 2-3 herb. Glæsileg íbúð, allar innréttingar sér hannaðar. Tflt>. Hamraborg — 2 herb. Falleg íbúð + bílskýli. Nýbýlavegur — 2 herb. +trflskúr. Verð aðeins 11.5 m. Birkimelur — 3 herb. Glæsilog íbúð. Tilboö. Vitastígur — Hfj. Falleg 3 herb. íbúð í tvíbýli. Verð 12.5—13 m., útb. ca. 9 m. Hofteigur — 3 herb. 82 fm. Verö 11.5 m., útb. 7 m. Skúlagata — 3 herb. Ágæt risíbúð, útb. 6—6.5 m. Austurberg — 4 herb. Stórglæsileg íbúö + bfiskúr, suður svaiir. Mávahlíð — 180 fm. 5—6 herb. íbúð. Verð tilb. Tilb. undir tréverk við Furugrund, 2 og 4 herb. íbúöir. Afh. nóv. 1979. Fast verö. Selós — radhús Tilb. undir tréverk, maí 1979. Fast verö. Beðið eftir láraim. EFasteignasalan J EiGNABORG sf Hamraborfl 1 ¦ 200 Kópavogur Sfmar 43466 * 43805 Sölusljóri Hjörlur Gunnarsson sölum Vllhjélmur Einarsson Pétur Einarsson lögfræöingur 28611 Opiö í dag 2—4 Gamli bœr 3ja—4ra herb. 90 fm. íbúð á efstu hæð í 3. hæða steinhúsi. Útb. 8.5—9 millj. Gamli bær, einbýli Einbýlishús, kjallari og hæö. Á hæöinni eru góöar stofur, 2 svefnherb., og boröstofa, eld- hús og bað. í kjallara 3 svefnherb., og þvottahús. Verð 16 millj. Útb. 10.5 millj. Fasteignasalan Hús og eianir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677 Opið i dag Garöastraati 6 herb. íbúð 134 fm. Aukaherb. í kjallara og mikiö geymslurými. íbúöin er nýstandsett. Smáíbúðahverfi 5 herb. íbúð ca. 115 fm. Útb. 16—17 millj. Upplýsingar á skrifstofunni. Barónsstígur 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 90 fm. Verð 13 millj. Jarðhæð 4ra herb. íbúð ca. 100 fm. í nágrenni Sjómannaskólans. Skipti á 4ra herb. sérhæð koma til greina. Uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús Raðhús Sérhæðir Höfum á kaup- og sölulista fjársterka aðila sem óska beinna sölu eða makaskipta á fasteignum í Fossvogi, Hiíðun- um, Vesturbæ, Laugarnes- hverfi, Seltjarnarnesi og Breiðholti. Uppl. á skrifstofunni. Óskum eftir öllum stærðum fasteigna á söluskrá. Petur Gunnlaugsson, lögfr" Laugavegi 24, símar 28370 og 28040. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21 870 og 20998 í Hafnarfirði Lítiö einbýlishús. 4 herb. o.fl. Viö Ásgarð Raöhús sem er ágæt íbúö á tveim hæöum auk kjallara meö herb., geymslum o.fl. í smáíbúðahverfi Hús á tveim hæöum auk ¦ kjallara meö 2ja herb. íbúö. Tvöfaldur bílskúr. Við Krummahóla 6 herb. íbúð á tveim hæðum. Tvennar svalir. Bílgeymsla. Tilb. undir tréverk. Raðhús í Seljahverfi í smíöum meö útihuröum og verksmiöjugleri. Frágengiö aö utan. Tvíbýlishús í Hafn. Selst fokhelt í einu eöa tvennu lagi. 3ja—5 herb. íbúöir með eða án bílsk. óskast. Jón Bjarnason, hrl., Hilmar Valdimarsson, fasteignaviöskipti. Óskar Þ. Þorgeirsson, Heimasími 34153 '"-; ' " ¦'"¦.':.".' '¦".' - ---------------------—•———¦— töfraferótil ISTANBUL Vió förumtii LONDON 14 til 22feb. Innifalin í þeirri feró er 3ja daga feró ti1 ævintýraborg- arinnar ISTANBUL. Aóeins kn 160.00Q- Pantanir veróa aó hafa borist fyrir 20.des. ISamvinnu- ^ LANDSYN fGflOir <5r AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMI 27077 Seltjarnarnes Verzlunarléð Verziunarlóöin Lindarbraut 32, fyrir hverfisverzlun er til úthlutunar nú í desember. Lóöin er um 3300 fm. nýting 0,30. Á lóöinni má byggja einnar hæöar viöskiptahús meö möguleika á kjallara. Þjónustusviö: Matvöruverzlun meö kjöt, fisk, mjólkur- og brauödeildir. Ennfremur: Hárgreiðslustofa, rakari, skósmiöur, móttaka fyrir þvottahús og efnalaug. Umsóknarfrestur til 20. desember. Bæjarstjórinn Selt/arnarnesi. Hafnarf jörður — Verslunarhúsnæði í þessu glæsilega verslunarhúsi vlö Reykjavíkurveg í Hafnarfiröi er til sölu 210 ferm. á jaröhæö og til leigu 410 ferm. á annarri hæö. Mögulegt er að skipta 410 ferm. hæðinni í smærri einingar ef óskaö er. Upplýsingar eftir helgina í síma 53466, milli kl. 8—6 daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.