Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 IFRÉTTTO í DAG er laugardagur 9. desember, 343. dagur ársins 1978, 8. vika vetrar. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 02.04 og síðdegisflóö kl. 14.32. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 11.04 og sólarlag kl. 15.35. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.16 og sólarlag kl. 14.53. Sólirr er í hádegisstað, í Reykjavík kl. 13.20 og tunglið í suðri kl. 21.45. (íslandsalmanakið.) Komið, vér skuium hverfa aftur til Drottins, pví að hann hefir sundur- nfið og mun lækna oss, hann hefir lostiö og mun binda um sár vor. (Hós. 6,1.) 01«) DAGSINS - Rpykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 9021810. i 2 |:i 4 • yM_ 6 1 ' ¦ 10 : ¦ 8 k-r-" 14 15 16 ¦ ¦ LÁRÉTTi - 1 vagar, 5 kusk, 6 kvenmannsnafns, 9 herbergi. 10 kæra. 11 fangamark, 13 totu, 15 spilið, 17 fuglar. LÓÐRÉTT. - 1 slettan, 2 hátið, 3 glápa, 4 horaður, 7 urgar, 8 lengdareining, 12 brumhnappur, 14 elska. 16 sérhljóðar. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT, - 1 fífuna, 5 in, 6 oftast. 9 t/a, 10 óa. 11 hl, 12 fas. 13 Olga, 15 ell. 17 tertan. LÓÐRÉTT. - 1 flotholt, 2 fita, 3 una, 4 aftaM. 7 fíll, 8 sða, 12 falt, 14 ger, 16 la. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Sorökirkju í Danmörku Annelise Kaasgárd kennaranemi og Páll Kárason kjötiðnaðar maður, Sólvallagötu 54, Rvík. Heimilisfang þeirra í Dan- mörku er: Sönderhus 301, Samsövej 47, 4300 Hoibæk Danmark. í DAG verða gefin saman í hjónaband í_ Bústaðakirkju Ester Ásbjörnsdóttir (Björnssonar), Grundargerði 20, Rvík, og Einar Egilsson (Einarssonar), Hrauntungu 93, Kópavogi. Heimili ungu hjónanna verður að Kársnes- braut 101, Kópavogi. I GÆR voru gefin saman í hjónaband í S-Afríku Ilva Parsons og Arnljótur Baldursson frá Fururvöllum í Mosfellsdal. Heimilisfang þeirra þar er: 24 Burdomatin Rd., Chiselhurst, East- London S-Africa. í KEFLAVÍKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Sólveig Karlotta Andrésdóttir og Agnar Breiðfjörð Þorkelsson. Heimili þeirra er að Háteig 21 í Keflavík. (Ljósmst. SUÐURNESJA). HALLGRÍMSPRESTAKALL Séra Karl Sigurbjörnsson prestur Hallgrímskirkju er nú fluttur að Leifsgötu 16 og er sími hans 18113. NÝR tannlæknir. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið hefur veitt cand. odont. Ragnari Ó. Steinarssyni leyfi til þess að mega stunda tannlækningar hér á landi. KVENFÉLAG Breiðholts heldur jólafund sinn á miðvikudaginn kemur í and- dyri Breiðholtsskóla og hefst fundurinn kl. 20.30. Flutt verður jóladagskrá með upp- lestri, söng og leikþætti, sem félagskonur flytja. — ÖIlu fólki í Breiðholti I og II, 67 ára og eldri, er boðið til þessa jólafundar kvenfélagsins. Jólafundurinn er jafnframt fjölskyldufundur. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur jólafundinn á mánudagskvöldið kemur kl. 8.30 stundvíslega. -RJÚPAN. - Á vegum Fuglaverndarfélags íslands verður haldinn í Norræna húsinu n.k. þriðjudagskvöld almennur fundur um rjúpuna og friðun hennar. Hefst fundurinn kl. 20.30. Verður þá sýnd kvikmynd um rjúpuna (Ein er upp til fjalla). Arnþór Garðarsson prófessor tekur síðan til máls og er hann frummælandi. Þessi fundur um þetta um- deilda mál er öllum opinn. HEIMILISDYR FRÁHÓFNINNI I FYRRAKVÖLD fór Dísaríell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og Skaftafell áleiðis til útlanda. I gær- morgun kom Álafoss frá útlöndum. Þá kom Hekla úr strandferð. Selá fór í gær áleiðis til útlanda. Togarinn Bjarni Benediktsson fór aftur til veiða í gærkvöldi. HEIMILISKÖTTUR að Mið- túni 9, Rvík, týndist í byrjun þessa mánaðar. — þetta er högni, grábröndóttur, frekar ljós, gulleitur á kvið. — í Miðtúni 9 er síminn 15354. HEIMILISKOTTUR úr fjöl- býlishúsinu Engjaseli 29, Seljahverfi í Breiðholti, týnd- ist fyrir nokkrum dögum. Hann var merktur með síma- númeri m.m. — Þetta er gulbröndóttur köttur, mann- elskur mjög, jafnvel einum of, sagði eigandinn. — En síminn á heimili kisu er 74735. Þórarinn Þórarinsson: Allir stjórnmálaflokkarnir mótfallnir 14% kauphækkun Nei, nei! Brjóttu þessa ekki meira. næstu kosningar! — Við verðum ábyggilega látnir líma þá saman fyrir KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARMÓNUSTA apótek- anna i' Reykjavfk dagana 8, desember til 14. desember, að báðum dögum meðtöTdum verður sem hér segir. í VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 virka daga vaktvikunnar en rkki á sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaðar i laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og i laugardögum fré kl. 14-16 sími 21230. Göngudeild er lokuð i helgidó'gum. Á virkum ifogiim h\ 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 rirka daga til klukkan 8 að morgn! og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. í mánudiigum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nanari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþiónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI i laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR í mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖD DÝRA við Skeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík, er opinn alla daga kl. 2— 1 síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. _ ..'.-,_ . ...-._ HEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spítalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPlTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudiigiim. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 tfl kf. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og ki. 15 tfl kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhdsinu SOFN við Hverfisgöiu. Lestrarsalir eru opnfr virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9— lfi.ílt- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar dagakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f átlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. kl. 9-22. laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. MAnud,-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bðka- og talbðkaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagbtu 16, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skðlabðkasafn sími 32975. Opið til almennra útlina fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. mánud.-föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. I.ISTASU N KIYMiS JÓYSSONAli. Unitbjiirgiim, l.nkao vi'rour í drsrmni'r og janíiar. AMERISKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga M. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning i verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mínudaga—laugar- daga og sunnudaga fri kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskri eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið surfnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ðkeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIHOK ASAFNID, SMpholti 37, er opið mánudag til íiístudags fri M. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mivahlfð 23, er opið þriðjudaga og föiudaga fri kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtun er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. BÓKASAFN KÓPAVOGS f félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á laugardögum kl. 14-17. (BSEN-sýningin í anddyri Safnahússins vio Hvcrlisgötu i tilrtni ,.t 1 VI ára afma'li skáldsins rr npin virka dagn kl. 9—19. noma á laugardiigum kl. 9—16. Dll AMA1/-IST VAKTÞJÖNUSTA borgar BILANAVAlvT stofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 sfodegis til kl. 8 irdegis og i helgidö'gum er svarað allan sðiarhrfnginn. Sfmfnn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. 50 árum _Á FIMMTl'DAtilNN ug fiistu- daginn var íjárhagsáa-tlun ha-jar- ins afgrridd i bajarstji'.rninni. Samþ. var tillaga Irá Ijárhags- nrfnd um an fresta aíl gcra íyrirhugart trikskýli virt harna- skólann. Mun þan vcrk verfta tingt malhikun l.alllásvigar. þigar art því kimur ail hann virni malhikartur. — Samþ. var tillaga þiss olnis aíl liggia fram sim fyrsta framlag til KáðhúshygginKar krónur 50.(100. Taldi hnrgarstjúri hintugra lyrir hainn art hafa skrilstnfur í lciguhíisnarti allt þangað til aA hagt vari að ránast í liáAhúsbvgginguna. I>á var samþykkt tillaga þcss ifnis art vrita 20.1)00 krónum til kaupa á hilrriA til giituþvutta í ha'num." /.........."'"' GENGÍSSKRÁNING ...''.;¦¦? NR. 226, - 8. DESEMBER 1978 ' Eimng Kl. 13.00. Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 017,70 318,50 1 Sterlíng>pund 620,30 621,00* i Knnadadollor 270,20 270,90* «tt Dantkar krónur 5070,70 5965,70* 1» Noríkar krónur «193,90 6209,50* 1» Snnskar Krénur 7107^0 7109,00* 10» Finittk mörk 7036,70 7856,40* 100 Frantkir Irankar 7227^5 7245,85- 100 Batg. Irankar 1049.50 1057,20 100 Syinn. irankw 1S6S2,00 18696,»* 100 Gyllini 15302,00 15340,50 100 V.-Þýik mörk 10000,00 16641,00* 100 Uírur 37,45 37,58 100 Autturr. Sch. 2258,50 2274,20* 100 E»cudo« 878,50 860,20* 100 Pesetar 444,90 446,00* 100 Ven 160,13 WkS3* * Breytmg Iri •JOuatu akriningu. t Símiven vegna gengiukrininga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALÐEYRIS 8. DESEMBER 1978 Eining Ki. 13.00 1Bendarfk|adoll»r 1 Sterlingepund 1 Kenadadollar 100 Danekar kronur 100 Norekar krónur 100 Saenakar Krónur 100 Finnakmork 100 Franakir trankar 100 Belg. trankar 100 Sviaan. frankar 100 Qyllini 100 V.-Þýzkmork 100 Lirur 100 Auaturr. Seh. Escucíoa Peastar Kaup 349,47 682,33 29742 6567,77 6613^9 788445 8620,37 795040 1154,45 Sala 350,35 684,ÍW 297.99' 858447* 6830,45* 7904,16* 8642,04* 7970,22* 1157,42 20517,86 20569,45* 1683240 16874,55* 19280,00 18305,96* 41,20 41,31* 100 100 100 V«B * Brevtingfra 2495,35 746,35 469,39 176,14 aíOMni akriningu 2501,62* 74842* 490,60* 178,56*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.