Morgunblaðið - 09.12.1978, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 09.12.1978, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 í DAG er laugardagur 9. desember, 343. dagur ársins 1978, 8. vika vetrar. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 02.04 og síðdegisflóð kl. 14.32. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 11.04 og sólarlag kl. 15.35. Á Akureyri er sólarupprás kl. 11.16 og sólarlag kl. 14.53. Sólirr er í hádegisstað, í Reykjavík kl. 13.20 og tungliö í suðri kl. 21.45. (íslandsalmanakið.) Komið, vér skulum hverfa aftur til Drottins, pví að hann hefir sundur- rifiö og mun lækna oss, hann hefir lostið og mun binda um sár vor. (Hós. 6.1.)_______________________ ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21810. 1 13 « 15 16 LÁRÉTTi — 1 vattar, 5 kusk, fi kvenmannsnafns. 9 herbergi. 10 kæra. 11 fanjfamark, 13 totu. 15 spilið, 17 fuidar. LÓÐRÉTT. - 1 slettan. 2 hátið. 3 Klápa. i horaður, 7 urt?ar. 8 lentfdareining. 12 brumhnappur, 14 elska, 16 sérhljóðar. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTTi - 1 fífuna. 5 in. 6 oftast. 9 tía. 10 óa. 11 hl, 12 fas. 13 Olga, 15 ell, 17 tertan. LÓÐRÉTT. - 1 flotholt, 2 fita. 3 una, 4 aftast. 7 ffll, 8 sóa, 12 falt, 14 tcer, 16 la. ÁRIMAO MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Sorökirkju í Danmörku Annelise Kaastfárd kennaranemi og Páll Kárason kjötiðnaðar maður, Sólvallagötu 54, Rvík. Heimilisfang þeirra í Dan- mörku er: Sönderhus 301, Samsövej 47, 4300 Holbæk Danmark. í DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Ester Ásbjörnsdóttir (Björnssonar), Grundargerði 20, Rvík, og Einar Egilsson (Einarssonar), Hrauntungu 93, Kópavogi. Heimili ungu hjónanna verður að Kársnes- braut 101, Kópavogi. í GÆR voru gefin saman í hjónaband í S-Afríku Ilva Parsons og Arnljótur Baldursson frá Fururvöllum í Mosfellsdal. Heimilisfang þeirra þar er: 24 Burdomatin Rd., Chiselhurst, East- London S-Africa. f KEFLAVÍKURKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Sólveig Karlotta Andrésdóttir og Agnar Breiðfjörð Þorkelsson. Heimili þeirra er að Háteig 21 í Keflavík. (Ljósmst. SUÐURNESJA). j FRÉTTIR ~ | HALLGRÍMSPRESTAKALL Séra Karl Sigurbjörnsson prestur Hallgrímskirkju er nú fluttur að Leifsgötu 16 og er sími hans 18113. NÝR tannlæknir. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið hefur veitt cand. odont. Ragnari Ó. Steinarssyni leyfi til þess að mega stunda tannlækningar hér á landi. KVENFÉLAG Breiðholts heldur jólafund sinn á miðvikudaginn kemur í and- dyri Breiðholtsskóla og hefst fundurinn kl. 20.30. Flutt verður jóladagskrá með upp- lestri, söng og leikþætti, sem félagskonur flytja. — Öllu fólki í Breiðholti I og II, 67 ára og eldri, er boðið til þessa jólafundar kvenfélagsins. Jólafundurinn er jafnframt fjölskyldufundur. KVENFÉLAG Bústaða- sóknar heldur jólafundinn á mánudagskvöldið kemur kl. 8.30 stundvíslega. — RJÚPAN. — Á vegum Fuglaverndarfélags Islands verður haldinn í Norræna húsinu n.k. þriðjudagskvöld almennur fundur um rjúpuna og friðun hennar. Hefst fundurinn kl. 20.30. Verður þá sýnd kvikmynd um rjúpuna (Ein er upp til fjalla). Arnþór Garðarsson prófessor tekur síðan til máls og er hann frummælandi. Þessi fundur um þetta um- deilda mál er öllum opinn. FRÁ HÓFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Dísarfell úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og Skaftafell áleiðis til útlanda. 1 gær- morgun kom Álafoss frá útlöndum. Þá kom Hekla úr strandferð. Selá fór í gær áleiðis til útlanda. Togarinn Bjarni Benediktsson fór aftur til veiða í gærkvöldi. ! HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTUR að Mið- túni 9, Rvík, týndist í byrjun þessa mánaðar. — þetta er högni, grábröndóttur, frekar ljós, gulleitur á kvið. — í Miðtúni 9 er síminn 15354. HEIMILISKÖTTUR úr fjöl- býlishúsinu Engjaseli 29, Seljahverfi í Breiðholti, týnd- ist fyrir nokkrum dögum. Hann var merktur með síma- númeri m.m. — Þetta er gulbröndóttur köttur, mann- elskur mjög, jafnvel einum of, sagði eigandinn. — En síminn á heimili kisu er 74735. Þórarinn Þórarinsson: Allir stjórnmálaflokkarnir mótfallnir 14% kauphækkun i G*-c Au M D Nei, nei! Brjóttu þessa ekki meira. — Við verðum ábyggilega látnir líma þá saman fyrir næstu kosningar! KVÖLI> NÆTUR- OG HELGARWÓNUSTA api'itek anna í Reykjavik dattana 8. desember til 14. desrntber. að báðum dottum meðtöldum verður sem hér setcir, I VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 virka daga vaktvikunnar en ekki á sunnudaK. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardöKum ok helKÍdöKum, en hætít er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka datra kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á heltcidöKum. Á virkum dÖKum k\ 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist 1 heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L/EKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVfK- UR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. IIJÁLPARSTÖD DÝRA viðSkeiðvöllinn í Víðidal. sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daKa. IlALLGRlMSKIRKJUTURNINN. sem er einn hclzti útsýnisstaður yíir Reykjavík, er opinn alla daKa kl. 2—1 síðd.. nema sunnudaua þá milli kl. .3—5 sfðdeKÍs. HEIMSÓKNARTlMAR. Land SJUKRAHUS spftalinn, Alla daKa kl. 15 tii kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALl HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardÖKum oK sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til ki. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 tii kl. 17 OK kl. 19 tii kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl.. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆDINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, AHa daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR, DaKIeKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirðii Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. s LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við HverfisKötu. Lostrarsalir eru opnir virka daKa kl. 9—19, nema lauKardaKa kl. 9—16.Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16. nema lauKar daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstræti 29a. símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. ki. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud —föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. mánud.—föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. I.ISTASM-N EIN \KS .lÓNSSON Alí. llnitbjörKum, l.nkað M-rdiir í di sumhtT og janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til fóstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið suifnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, finvmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið mánudaga til föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum kl. 14-17. ÍBSEN-sýnjngin í anddyri Safnahússins við Ilveríisgötu i tilefni af l')0 ára afmadi skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. Dll AklAWAIfT ^^KTÞJÓNUSTA borgar BILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. FIMMTUDAfiINN og íöstu- daginn var fjárhagsáa-tlun hajar- ins afgreidd í ha’jarstjórninni. Samþ. var tillaga frá fjárhags- neínd um að fresta að gera fyrirhugaó leikskýli við harna- skólann. Mun það verk verrta tengt malhikun Lauíásvegar. þegar art þ\ í k< mur art hann verrti malhikartur. - Samþ. var tillaga þess efnis art leggia fram sem fyrsta framlag til Rárthúsbyggingar krónur ÖO.OOO. Taldi horgarstjóri hentugra íyrir bæinn art hafa skrifstofur í leiguhúsna*rti allt þangart til art ha’gt va*ri art rártast í Ráfthúshygginguna. I»á var samþykkt tillaga þess efnis art veita 20.000 krónum til kaupa á bifreirt til götuþvntta í hamum." GENGISSKRÁNING NR. 226. - 8. DESEMBER 1978 Eming Kl. 13.00. Kaup Sala 1 B*nd«rfkj*dottar 317,70 316,50 1 St*rling*pund 620,30 621,90* 1 Ksnadadollar 270,20 270,90* 100 Oanakar krónur 5970,70 5985,70* 100 Norskar krónur 6193,90 6209,50* 100 Satnakar Krónur 7167,50 7165,60* 100 Finnsk mörk 7836,70 7856,40* 100 Franakir Irankar 7227,45 7245,65* 100 Balg. Irankar 1049,50 1052,20 100 Sviasn. frankar 18652,00 18699,50* 100 Gyllini 15302,00 15340,50 100 v.-Pýzk mörk 16600,00 16641,60* 100 Lfrur 37,45 37,55 100 Auaturr. Sch. 2268,50 2274,20* 100 Eacudoa 678,50 660,20* 100 Peaatar 444,90 446,00* 100 Van 160.13 160,53' * Brtyting frá síftustu tkráningu. Simsvari vegna gengisskráninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 8. DESEMBER 1978 Eining Kl. 13.00 Kaup IBandarfkjadollar 349,47 1 Starlingapurtd 682,33 1 Kanadadollar 297,22 100 Danskar krónur 6567,77 100 Norskar krónur 6613,29 100 Ssanskar Krónur 7884,25 100 Finnak mörk 8620.37 100 Franskir frankar 7950,20 100 Belg. frankar 1154,45 100 Sviasn. frankar 20517,86 100 Gyllini 16832,20 100 V.-Þýzk mörk 18260.00 100 Lfrur 41,20 100 Austurr. Sch. 2495.35 100 Escudos 746,35 100 Pasatar 489,39 100 Yan 176,14 Sala 350,35 684,09* 297,99* 6564,27* 6830,45* 7904,16* 8642,04* 7970,22* 1157,42 41,31* 2501.62* 748,22* 490,60* 176,56*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.