Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 43 JOIA GLOGG til hátíðabrigóa HÖTEL LOFTLEIÐIR Keflavik Diskótek kl. 10—2. Plötusnúöur: Friörik Ragnars- son. Valio veröur danspar kvöldsins. Þeir sem eru eldri en 16 ára eru velkomnir, en hin yngri veroa aö labba rúntinn. Muniö nafnskírteinin. Húsínu er lokaö kl. 11.30. I n iiIúiiky iðwk ipt i leið til láYnsviðskipta BÚNAÐARBANKI ISLANDS Hótel Borg Dyraveröirnir í góðu skapí. „Don't walk — boogie" segja þeir viö dyrnar í kvöld. Kynnum sérstaklega í kvöld 5 nýjar plötur úr jólaplötuflóöinu í Fálkanum. Fyrst skal telja „Don't walk — boogie", ný samsafnsplata frá EMI, 20 diskólög af betri endanum. Næst skal nefna „Lionheart" með supersöngkonunni Kate Bush. Þriðja er Bob Marley and the Wailers: „Babylon by Bus" ný „live"-plata en þannig finnst sumum Bob Marley bestur. Fjóröa: Rod Stewart: „Blondes have more fun". Fimmta: Peter Tosh sem var með Bob Marley, sendir frá sér plötuna „Bush Doctor" (ásamt M. Jagger og k. Richard). Auövitaö skjótum viö svo eldri danstónlist inn á milli eins og endranær. Diskótekiö Dísa, plötukynnir: Óskar Karlsson. Snyrtílegur klæðnaðyr — 20 ára aldurstakmark. Nú er fjör í miöbænum, allir verzla fyrir jólin — þá er þægilegt aö slappa af í síödegiskaffinu í Borginni. Hraöborðið í hádeginu — sívinsælt. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18.00. Hótel Borg Sími 11440 Sími 11440 Rúmgóo salarkynni, j ^X. minni reykjarsvæla. %Jc Cirkus Geimsteinn Tvær frábærar hljómsveitir sem báöar gerðu það gott í Klúbbnum í gærkvöldi. Aösóknln i besta lagi og vlssara ao mæta tímanlega ef hú ætlar út í kvöfd. í Któbbnum er haegt aö vera í næði eða hringiðu fjörsins eftir smekk. eóa Sitt á hvao eftir þvi sem andinn btæs t brjóst. 2. hmð Plötusnuðar Klúbbsins mæta ( kvðld hressir að vanda etns og fyrri daginn, alltat með eitthvað af nýjum plötum. Rétt þykir aö minna á Þursaflokkínn, enginn má missa af besta flokknum. Þursaftokkurinn mun skemmta gestum Krúbbsins annaö kvöld og aö sjálfsögðu veröur margtfleira til skemmtunar og auðvitað aðeins rúllugjald. Við minnum enn á snyrtílegan klæðnað. B im 13 Si^tiut [I Munið grillbarinn á 2. hæð. 19 Tivoli og diskótek m Snyrtilegur klæönaöur. Opiö 9—2 í kvöld l^íalalaíalaSíaSfslalslalsísíalaíaBlalsl^^ggggggggl 13 m I ig 13 13 Leikhúskjallarinn Laikhúsgestir, byriið leikhúsferðina hjé okkur. Kvöldveröur frá kl. 18. Boröpantanir í síma 19636. Skuggar leika til kl. 2. Spariklæðnaöur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.