Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐID, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 35 skemmtilegar Skáldad i sköröin Ási Bæ segir frá aflaklóm og andans mönnum „Ási í Bæ á létt með að skrifa. Frásögn hans er alltaf full af fjöri og gáska og málfarið hressilegt og hispurslaust... allir þeir, sem yndi hafa af hressilegum sögum, sjávarlöðri og sprútti munu lesa hana sértil mikillaránægju." Jón Þ. Þór(Tíminn) „Hinn kímilegi og óuppskrúfaði stíll hans nýtur sín einkar vel í þessum þáttum sem eru skemmti- legir aflestrar, sumir bráðfyndnir.. . maóur les bókina sér til ánægju..." Sveinbjöm I. Baldvinsson (Morgunblaðið) «sS0N £*ENN ÓLAFUR S?«M** ÓlafurGunnarsson AflLLJÓN PRÓSENT AIENN „Ólafur Gunnarsson er rithöfundur sem hefur gaman af aó segja sögu. Bók hans ber sannri frá- sagnargleði vitni. í henni er víða að finna kynleg- ar og skemmtilegar sögur. Sumar þeirra styðjast við fyrirmyndir. Til dæmis mun mörgum veróa hugsaö til viss kaupsýslumanns í Reykjavík... Aðálatriðiö er að bók Ólafs Gunnarssonar er lifandi saga, aö mínu mati með skemmtilegri bók- um eftir ungan höfund sem ég hef lesið lengi." Jóhann Hjálmarsson (Morgunblaðið) jugna- krækir 0 SlCffur Æ, 6, æ, Hvað kom fyrir Bjúgnakræki? Bók og kasetta. Höfundur og lesari Selma Júlíusdóttir. Myndskreytt af Jóni Júlíus- syni. 3^4 Litió barn hefur S lítiösiónsvid Kaupmenn — Kaupfelög Mötuneyti og fl Cory kaffikönnur Þessar vinsælu og ódýru kaffikönnur eru nú til á lager. Verö kr. 22.500.- Sjálfvirkar 10—40 bolla. O. Johnson & Kaaber h.f. Sími 24000. Stórkostleg fjolskylda ICENWOOD heimilistæki bjóóa upp á ótrúlega fjölbreytni í framleiðslu, sem öll hefur þaó sameiginlegt, aó þar fara saman fullkomin gæði, fallegt útlit og mjög hagkvæmt verd TH0RN KENWOOD Hrærivélar Blenderar Rafhlödu þeytarar Eldavélar Kæliskápar Gufugleypar Frystiskápar Kaffivélar Frystikistur Strauvélar Þurrkarar HEKLA hr LAUGAVEG1170-172 -SlMAR 21240-11687

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.