Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.12.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978 Frá lögreglunni: Vitni vantar að ákeyrslum SLYSARANNSÓKNADEILD lög- reglunnar í Reykjavík hefur beðið Mbl. að auglýsa eftir vitnum að eftirtöldum ákeyrslum: Ekið var á númerslausa bifreið af gerðinni Fiat 127 árg. 74 græna að lit, þar sem hún var á bifreiðastæði við Kleppsveg 66. Þetta gerðist einhvern eftirtalinna daga: 25., 26. eða 27. nóv. s.l. Vinstra afturhorn bifreiðarinnar skemmt og ljósaumgjörð ásamt ákomu á höggvara í 46 cm hæð. Merki af Datsun bifreið lá við hlið hinnar númerslausu bifreiðar og grár litur sýnilegur á staðnum, það er á höggvarahorninu. Mánud. 27.11. var ekið á bifreið- ina R-53762 Sunbeem fólksb. árg. '73 blágræna að lit, þar sem hún stóð á móts við Mjóstræti 6 á tímabilinu kl. 18:00—19:99. Skemmdir á hægra framhorni, bretti, höggvara og ljósaumgjörð. Tilhtssemi ^9% kostar J eklcert Lítid barn hef ur lítkJsrónsvid Dregiö hefur veriö í jóladagatalahappdrætti Kiwanisklúbbsins Heklu hjá borgarfógeta og upp komu þessi númer: 1. des. 0916 3. des. 0587 5. des. 0611 7. des. 1941 2. des. 0588 4. des. 0510 , 6. des. 1370 8. des. 1997. Kiwanisklúbburinn Hekla. Herrasloppar og -jakkar Glæsilegt úrval af velor, ullar og frotte herrasloppum. f^lntnl ® \%wmr% Hamraborg 3, Kópavogi. Sími42011. SAFNPLATA sem er tvímalalaust bezta partfplatasem f áanleg er. Klest af þeim 20 lögum sent prýða þessa pt'tu hafa á þessa ári komizt iwt fyrir 16. sœti á brezka og bandarfsku vinsældalistunum. Sem dæmi um gullkom & pliitunni ttiá nefna Boogie Oogie Oogié með Taste of Honey, More Than a Woman ir «ð Ts^ares, Sínging in the Rain með Sheila B. Devotion, Black is Black meo La Belle, Dancing in the Cíty með Marshali Hain, You make me Feel (mighty real) með Sylvester, 2-4-6-8 Motorway með Tom Robinson Band og svo er það rúsínan, hið f rábœra Substitute með Clout Kemur nokkur önnur plata til greina í partíið? F ALKIN N Suöurlandjbraut 8. Laugawgur 24. Vwturwri Sími 84670 Sími 18670. Sími 12110. Hefldsölubirgöir fyrirliggjandi ATH. Platan verður kynnt í Klúbbnum á sunnudag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.