Morgunblaðið - 09.12.1978, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1978
Frá lögreglunni:
Vitni vantar að ákeyrslum
SLYSARANNSÓKNADEILD lög-
reglunnar í Reykjavík hefur beðið
Mbl. að auglýsa eftir vitnum að
eftirtöldum ákeyrslum:
Ekið var á númerslausa bifreið
af gerðinni Fiat 127 árg. ’74
græna að lit, þar sem hún var á
bifreiðastæði við Kleppsveg 66.
Þetta gerðist einhvern eftirtalinna
daga: 25., 26. eða 27. nóv. s.l.
Vinstra afturhorn bifreiðarinnar
skemmt og ljósaumgjörð ásamt
ákomu á höggvara í 46 cm hæð.
Merki af Datsun bifreið lá við hlið
hinnar númerslausu bifreiðar og
grár litur sýnilegur á staðnum,
það er á höggvarahorninu.
Mánud. 27.11. var ekið á bifreið-
ina R-53762 Sunbeem fólksb. árg.
’73 blágræna að lit, þar sem hún
stóð á móts við Mjóstræti 6 á
tímabilinu kl. 18:00—19:99.
Skemmdir á hægra framhorni,
bretti, höggvara og ljósaumgjörð.
Glæsilegt úrval af velor, ullar og frotte
herrasloppum.
GEÍsW
Hamraborg 3, Kópavogi.
Sími 42011.
Borö meö 4 stólum. Kr. 102.200-
Tillitssemi
kostar
ekkert
Lítiðbarnhefur
lítid sjónsvið
Dregiö hefur veriö í
jóladagatalahappdrætti
Kiwanisklúbbsins Heklu hjá borgarfógeta og upp
komu þessi númer:
1. des. 0916 3. des. 0587 5. des. 0611 7. des. 1941
2. des. 0588 4. des. 0510 , 6. des. 1370 8. des. 1997.
Kiwanisklúbburinn Hekla.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
sem er tvímælalaust bezta partíplata sem fáanleg er. Flest af þeim 20
Uigum sem prýöa þessa pl' tu hafa á þessu ári komizt inn fyrir 10. sæti
á hrezku og bandarísku vinsældalistunum. Sem dæmi um gullkorn á
plötunni má nefna Boogie Oogie Oogié með Taste of Honey, More Than
a Woman ir eð Ta. ares, Singing in the Rain með Sheila B. Devotion,
Black is Black með La Belle, Dancing in the City með Marshall Hain,
You make me Feel (mighty real) með Sylvestcr. 2-4-0-8 Motorway með
Tom Robinson Band og svo er það rúsínan, hið frábæra Substitute með
Clout.
Kemur nokkur önnur plata til greina í partíið?
FALKIN N
Suðuriandsbraut 8. Uugavegur 24. Vesturveri.
Sími 84670 Sími 18670. Sími 12110.
Heildsölubirgöir fyrirliggjandi
ATH. Platan verður kynnt í
Klúbbnum á sunnudag