Morgunblaðið - 08.02.1979, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1979
í DAG er fimmtudagur 8.
febrúar, 39. dagur ársins
1979. Árdegisflóö er í Reykja-
vík kl. 04.19 og síðdegisflóö
kl. 16.47. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 09.48 og sólar-
lag kl. 17.37. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.42 og tungliö er í suöri kl.
23.19. (Islandsalmanakið).
Ég mun sjálfur halda
sauðum mínum til haga
og sjálfur bæla pá, segir
herrann Drottinn. (Esek.
34, 15.).
ORÐ DAGSINS - Reykja-
vík sími 10000. — Akureyri
sími 96-21840.
ást er . . .
... að lesa hennar
stjörnuspá fyrst.
TM Reg U.S Pal Ofl — all rlghts roserved
c 1978 Los Angefes Times Syndicate
LÁRÉTT: — 1 umrviði, 5 sér-
hljóðar, 6 lyktina, 9 neyðarkall,
10 fornagn, 11 burt, 12 kraftur,
13 þvaður, 15 snjð, 17 fór greitt.
LÓÐRÉTT: — 1 þjóðhöfðingjar,
2 fugls, 3 öðlist, 4 krangalegur
maður, 7 hrósa, 8 Ifkamshluti. 12
dýr, 14 upphrópun, 16 rás.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: - 1 klepra, 5 ná, 6
endast, 9 ort, 10 töf, 11 ós, 13 illt,
15 róna, 17 angar.
LÓÐRÉTT: - 1 knettir. 2 lán, 3
púar, 4 art, 7 dofinn, 8 stól, 12
stór, 14 lag, 16 óa.
| rvlllMrjll\JCSAPIS|3jOLD
MINNINGAKORT Sjálfs-
bjargar, félags fatlaðra
Reykjavík, fást á eftirtöldum
stöðum.
Reykjavík:
Reykjavíkur Apóteki,
Áusturstræti 16; Garðs
Apóteki, Sogavegi 108;
Vesturbæjar Apóteki,
Melhaga 20—22; Kjötborg,
Búðargerði 10; Bókabúðin
Álfheimum 6; Bókabúð Foss-
vogs, Grímsbæ v. Bústaða-
veg; Bókabúðin Embla,
Drafnarfelli 10.
Hafnarfjörður:
Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31; Hjá Valtý
Guðmundssyni, Öldugötu 9.
Kópavogur:
Pósthúsið Kópavogi.
Mosfellssveit:
Bókabúðin Snerra, Þverholti.
[fhéttifi 1
HÖRKUFROST var víða
norðurlands f fyrrinótt.
frostið um og yfir 20 stig á
láglendi. — Hér sunnan
jökla var gaddurinn mestur
á Þingvöllum um nóttina,
mínus 20 stig. Heita má að
úrkomulaust hafi verið á
landinu um nóttina. Hér í
Reykjavík fór frostið niður í
8 stig.
DÓSENTAR - Mennta-
málaráðuneytið, hefur
samkv. tilk. í Lögbirtinga-
Ómagarnir á
þjóðinni
• I skýrslu verðlagsstjóra til viðskiptaráðherra um
innflutningsverslunina er að finna mörg dæmi um
óþarfa milliliöakaup og ýmiskonar óhagkvaemni I inn-
kaupum. Eitt af þvi sem veldur óhagkvaemni í innf lutn-
blaðinu, skipað Harald Olafs-
son dósent í mannfélagsfræði
og Þorbjörn Broddason
dósent í félagsfræði við
félagsvísindadeild Háskóla
íslands.
Á DALVÍK — Bæjarfógetinn
á Dalvík, Ófeigur Eiríksson,
tilk. í nýju Lögbirtingablaði
um aðalbrautarrétt á þessum
götum í bænum: Skíðabraut,
Hafnarbraut, Gunnarsbraut,
Mímisveg og Goðabraut að
hluta.
FÓTSNYRTING fyrir aldr-
aða í Dómkirkjusókn.
Kirkjunefnd kvenna Dóm-
kirkjunnar hefur fótsnyrt-
ingu fyrir aldrað fólk að
Hallveigarstöðum alla
þriðjudaga frá kl. 9 árd. til 12
og er gengið inn frá Túngötu.
Tekið er á móti pöntunum í
síma 34865.
DREGIÐ hefur verið í happ-
drætti Sundsambands Is-
lands og komu upp eftirtalin
númer:
40561 Lada Sport bifreið.
8731 Nordmende lita-
sjónvarp.
33663 Crown hljómflutnings-
tæki.
26598 írlandsferð fyrir tvo
frá Samvinnuferðum.
46230 Hillusamstæða.
Um leið og við óskum
væntanlegum vinnendum til
hamingju sendum við öllum
stuðningsmönnum, fyrir-
tækjum og velunnurum bestu
kveðjur ög þakkir fyrir veitt-
an stuðning og hörmum þann
óheyrilega drátt sem orðið
hefur á birtingu ofanritaðra
vinningsnúmera (fréttatilk.)
SLYSAVARNADEILDIN
Ingólfur hér í Reykjavík,
heldur aðalfund sinn í kvöld,
fimmtudag kl. 20 í Gróubúð.
HEILSUFARIÐ — Farsóttir
í Reykjavík vikuna
31/12—6/1 1979, samkvæmt
skýrslum 9 lækna.
Iðrakvef............... 15
Kíghósti................ 8
Skarlatssótt............ 1
Hlaupabóla ............. 5
Rauðir hundar ......... 37
Hettusótt .............. 9
Hálsbólga.............. 25
Kvefsótt.............. 117
Lungnakvef............. 19
Influenza .............. 7
Kveflungnabólga ........ 3
Virus ................. 20
(Frá skriíst. borgarlæknis)
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRAKVÖLD fór Laxá
frá Reykjavíkurhöfn áleiðis
til útlanda. í fyrrinótt fór
Úðafoss áleiðis til útlanda.
Þá um nóttina kom
Lagarfoss að utan. Kyndill
kom og fór í gær. Arnarfell
kom að utan í gær. Þá kom
Grænlandsfar, sem er í
„Jómfrúarferð" sinni til
Grænlands, 3000 tonna skip,
Magnus Jensen. í gærkvöldi
fór Skógarfoss áleiðis til
útlanda. í dag mun Mánafoss
leggja af stað áleiðis til
útlanda. Togarinn Bjarni
Benediktsson sem kom af
veiðum á þriðjudaginn, og
landaði afla sínum hér var
með 200 tonna afla.
KVÖLD-, NÆTUR- OG UELGARbJÓNUSTA apótek
anna í Reykjavtk dagana 2. febrúar til 8. febrúar, að
báðum dbgum meðtbldum verður sem hér segir: I
BORGAR APÓTEKI. En auk þess verður
REYKJAVÍKUR APÓTEK opið til kl. 22 alla daKa
vaktvikunnar, en ekki á sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM.
sími 81200. Álian sólarhringinn.
I..KKNASTOFl>H eru lokaðar á lauvjardöKum ok
heÍKÍdÓKum. en ha*j<t er aÓ ná samhandi vift lækni á
GÖNGUDFILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl.
20—21 ok á laugardögiim frá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuó á helKÍdögum. Á virkum döKum kl
8—17 er ha*vrt aó ná samhandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aóeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
da^a til klukkan 8 að morjrni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinjrar um
lyfjabúóir ok la*knaþjónustu eru jrefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum ok
helvridöjrum kl. 17 — 18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna vre«n mænusótt
fara fram í IIEILSUVERNÐARSTÖÐ REYKJAVÍK
UR á mánudöjrum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
UJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka davca.
0RÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000. -
Akureyri sími 96-21840.
HEIMSÓKNARTÍMAR. Land
SJUKRAHUS spítalinni Alla daga kl. 15 til
kl. 16 (>k kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN.
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 -
BARNASPÍTALI HRINGSINS, KI. 15 til kl. 16 alla
daca. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daita kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN,
Mánudaga til fbstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14
til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til
kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTAI.I. Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 oií kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidöKum. — VlFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til
kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 til kl.-20.
- LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu
SOFN við IIverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19. nema lauKardaga kl. 9—12. Út-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 — 16. nema laugar-
daga kl. 10 — 12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. binKholtsstra ti 29a.
símar 12308. 10771 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud-
föstud. kl. 9—22. laugardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR.
binKholtsstrati 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í binKholtsstræti
29a. st'mar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum.
heiisuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21.
laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27.
sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok
talbókaþjónusta við fatlaða ok sjóndapra IIOFS-
VALLASAFN — IlofsvallaKötu 16, sfmi 27640.
Mánud —föstud. ki. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir biirn. mánud. ok fimmtud. kl.
13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími
36270. mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Á lauKardögum kl.
14 — 17.
LISTASAFN Einars Jónssonar HnitbjörKum: Opið
sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ cr opið alla virka daKa kl.
13-19.
KJARVALSSTADIR — SýninK á verkum Jóhamnnar
S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaga. —
LauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. —
briðjudaKa til föstudaga 16 — 22. AðKanKur oK
sýningarskrá eru ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud..
fimmtud. oK laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opið sunnu-
daKa. þriðjudaga oK fimmtudaKa kl. 13.30 — 16.
AðKanKur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaK
til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533.
bÝZKA BÓKASAFNID. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudavra ovr íöstudavra írá kl. 16—19.
ARB/HJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími
84412 kl. 9—10 alla virka dajca.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudavca. fimmtudavra ok lauvcardavra
kl. 2-4 síðd.
IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla davra kl.
2—4 síðd. nema sunnudavra þá milli kl. 3—5 síðdevcis.
Dll .Ui||i|/T VAKTÞJÓNUSTA borKur-
DiLANAVAKT stofnana svarar alla virka
davra frá kl. 17 síðdevris tG kl. 8 árdegis ovr á
helvridövrum er svarað allan sólarhrinvrinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynninvrum um hilanir á
veitukerfi horvrarinnar o« í þeim tilfellum öðrum sem
bortfarbúar telja sivc þurfa að íá aðstoð borvcarstarfs-
„TROTSKI á að rekast úr landi.
— Frá Berlín er símað: Marvtar
samhljóða frevrnir, meðal annars
til hlaðsins „Rote Fahne“, sem er
málícavcn þýzka kommúnista-
flokksins, herma að ráðstjórnin
rússneska ætli bráðlevra að >{era
Trotski útlægan úr Ráðstjórnarríkjunum. „Rote fahneu
sevrir að Trotski verði vrerður útlægur úr landinu vegna
vaxandi baráttu Trotskimanna vrevrn ráðstjórninni. Trotski-
sinnar reyni að vinna bændur og verkamenn til byltingar
Ifevrn ráðstjórninni.“
- O -
„í KVÖLD á að leika í fyrsta skipti í Iðnó skopleik, sem
nefnist „Lausar skrúfur“. — Dramatískt þjóðfélagsævin-
týri í þrem þáttum, að sögn höfundanna.“
----------------- N
GENGISSKRÁNING
NR. 25. — 7. febrúar 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadoilar 322,50 323,30
1 Sterlingspund 647,80 649,40*
1 Kanadadollar 270,00 270,70*
100 Danskar krónur 6306,55 6322,15*
100 Norskar krónur 6367 6383,65*
100 Sasnskar krónur 7426,95 7445,35*
100 Finnak mörk 8156,30 8176,50*
100 Franskir frankar 7598,10 7616,90*
100 Belg. frankar 1109,80 1112,50*
100 Svissn. frankar 19334,50 19382,50*
100 Gyllini 16179,20 16219,30*
100 V.-Þýzk mörk 17456,00 17499,30*
100 Lírur 38,86 38,76*
100 Austurr. Sch. 2388,90 2394*0*
100 Escudos 685,10 686*0*
100 Pesetar 465,60 466,80*
100 Yen 16335 164*5*
* Brayting »rá *íftu»tu tkráningu.
V ...... . - --------
Símsvari vegna gengisskráninga 22190.
r GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS 7. febrúar 1979
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollaf 354,75 355«
1 Sterlingspund 712*8 714,34*
1 Kanadadollar 287,00 297,77*
100 Danskarkrónur 6937*1 6954*7*
100 Norskar krónur 7004,84 7022,02*
100 Sænakar krónur 8169.45 8188,88*
100 Elnak mftrk 8971,83 8884,18*
100 Fran.kir frankar 0357,81 8378,59*
100 Belg frankar 1220.78 1223,75*
100 Sviaan. Irankar 21267.85 21320,75*
100 Gylliní 17797,12 17841«*
100 V.-býzk mftrk 18201,60 18248«*
100 Llrur 42,53 42*4*
100 Austurr. Sch. 2627,78 2834«*
100 Eacudoa 753,61 755«*
100 Peaetar 512,18 513«*
100 Yen 180.2« 180.88*
• Brayting Irá alftuatu akránlnge .