Morgunblaðið - 08.02.1979, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1979
Iðnaðarhúsnæði
Til sölu iönaöarhúsnæöi á neöstu hæö í byggingu
sem veriö er að reisa viö Reykjavíkurveg í
Hafnarfirði, annars vegar 150 fm flötur og hins
vegar 90 fm flötur. Hvor meö sérstakri innkeyrslu.
Húsnæöið verður fullgert aö utan, en fokhelt inni.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.
Austurgötu 4, Hafnarfirði
Sími 50318.
Höfum kaupanda
aö raöhúsi eöa einb.húsi t.d. í neöra Breiö-
holti — Fossvogi, Smáíb.hverfi, Háaleitis-
hverfi og víðar. Góö útborgun.
Ragnar Tómasson hdl.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17, s. 26600.
SÍMAR 21150-21370
SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JÓH ÞOROARSON HDL
Til sölu og sýnis m.a.:
Góð íbúð við Álftamýri
4ra herb. íbúö um 96 fm í kjallara. Sambykk*. Sér hitaveita,
sér inngangur. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúö í
nágrenninu.
4ra herb. íbúðir við
Hraunbæ 3. hæö 110 fm miklir skápar, útsýni.
Hrafnhóla 3. hæö 105 fm, ný, fullgerö. Góöur bílskúr.
Lítil íbúð í gamla bænum
3ja herb. íbúö á hæö í timburhúsi um 60 fm, töluvert
endurnýjuö. Sér hitaveita. í kjallara fylgir rúmgott
föndurherb.
Úrvals íbúð við Kóngsbakka
2ja herb. á 1. hæö um 70 fm, sér þvottahús, fullgerð
sameign.
Neðra Breiðholt,
Fossvogur, Mosfellss.
Þurfum aö útvega rúmgóð einbýlishús. Ýmis byggingarstig
koma til greina. Útborganir frá 25—35 millj. í sumum
tilfellum eignaskipti möguleg.
í Hlíðarhverfi nágrenni
Höfum á skrá fjársterka kaupendur með beiöni um 3ja, 4ra
og 5 herb. íbúöir og ennfremur sér hæöir. Miklar útborganir.
Gott einbýlishús eöa
raöhús óskast á nesinu,
fjársterkur kaupandi.
AIMENNA
HSIEIGWASHHH
LAUGAvÉGnrsSuR2ÍÍ5J^2Í37Ö
Seljahverfi —
4ra—5 herb.
Góð íbúö. Fæst í skiptum fyrir
raðhús á byggingarstigi í
Setjahverfi.
Snorrabraut — 2ja herb.
íbúðarhæð í góðu húsi. Verð
11—12 millj. Útb. 10—11 milij.
Vesturberg — Raöhús
Óskaö er eftir skiptum á ein-
býlishúsi eöa stærra raöhúsi f
Mosfellssveit eða Breiðholti.
Raöhús—
Seljahverfi
Á þremur hæðum. Afhendist
fullgert aö utan, fokhelt aö
innan. Bílskýli. Húsið er til
afhendingar nú þegar. Verð um
18 millj. Skipti möguleg.
Mosfellssveit —
Einbýlishús
Mjog vandað hús 135 ferm.
Innréttingar í sérflokki. Tvöfald-
ur bflskúr. Verð 35 millj.
Miðvangur —
3ja—4ra herb.
Stór og góð íbúð. Sér þvotta-
hús og búr. Verð 18 millj. Útb.
Sióttahraun — 4ra herb.
Góö íbúð. Bílskúr. Verö 20—25
mlllj. Útb. 13—13.5 millj.
Dúfnahólar — 3ja herb.
Verð aöeins um 14 millj. Útb.
10 millj. Tréverk í íbúöinni er
ekki alveg frágengiö.
Hraunbær — 3ja herb.
Höfum fjársterkan kaupanda
að 3ja herb. íbúö í Hraunbæ.
4,5 millj. viö samning.
Við höfum kaupanda
að 2ja—3ja herb. íbúð í gamla
bænum í Reykjavík. Má vera
kjallari eóa ris. Útb. viö ssmn-
ing 4,5 millj. Fimmtánhundruð
pús — 2 mfllj. greiðast mjög
fljötlega. Útb. má Hins vegar
•kki vera meiri en 6,5 millj.
Vogar — 4ra herb.
Mjög góö risíbúö. Útb. 10 millj.
Verð um 14 millj.
Æsufell —
3ja—4ra herb.
Góð íbúö 88 ferm. Netto. Véla-
þvottahús. Sér frystiklefi. Mikil
sameign. Verð 14—15 millj.
Aliar nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Höfum kaupanda
13 miilj.
að 3ja—4ra herb. íbúð í
Reykjavík. Útb. við samning 11
millj.
CIONAVCR Sl:
LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI27210
Hafnarfjörður
Til sölu falleg 3ja herb. íbúð við
Sléttahraun.
Hrafnkell Ásgeirsson
hrl. Austurgötu 4.
Hafnarfirði
Sími 50318.
LJH 17900
Ásbraut
2ja herb. íbúö. Suöur svalir.
Útb. 7—8 millj.
Baldursgata
Raöhús á tveim hæðum. Bíl-
skúr 35—40 fm með 3ja fasa
lögn.
Skólavörðuholt
5 herb. 120 fm íbúö á 2. hæö í
þríbýli. Nýtt þak á húsinu.
Endurnýjuð eldhúsinnrétting.
Sér hiti.
Höfum kaupendur aö
fokheldum einbýlishúsum og
raöhús á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu í skiptum fyrir góöar
eignir.
Ennfremur að raðhúsi í Árbæ.
Óskum eftir
Gömlu einbýlishúsi í Skerjafiröi.
Höfum kaupendur aö
tvíbýlishúsum. Skipti á góöum
eignum fyrir hendi.
Skerjafjörður
Einbýlishús í skiptum fyrir góöa
6 herb. íbúð í Vesturbæ.
Seltjarnarnes
Raðhús á tveim hæðum í skipt-
um fyrir 2—300 fm hús í
Garöabæ eöa Arnarnesi.
Byggingarlóð í Kópa-
vogi.
Iðnaðarhúsnæði í
Kópavogi.
Fasteignasalan,
Túngötu 5,
Sölustjóri Vilhelm
Ingimundarson,
heimasími 30986,
Jón E. Ragnarsson hrl.
FASTEIGNA
HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐB/ER -HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300 8.35301
Viö Vesturgötu
2ja herb. íbúð á 2. hæð, sér
inngangur, sér hiti.
Viö Hraunbæ
2ja herb. glæsileg íbúö á 3.
hæö, suöur svalir.
Viö Hrafnhóla
3ja herb. íbúö á 7. hæö með
bílskúr.
Viö Hraunbæ
4ra herb. íbúö á 2. hæö.
Viö Búðargeröi
4ra herb. vönduö íbúð á 1.
hæð.
Við Arnartanga
endaraðhús (viölagasjóöshús)
á einni hæð.
Við Stórateig
Endaraöhús á tveim hæðum.
Að mestu frágengið með
bílskúr.
í smíöum
við Ásbúð í Garðabæ
Raöhús á tveim hæöum meö
innbyggðum tvöföldum bílskúr.
Selst fokhelt.
við Engjasel
Raöhús, frágengið að utan með
gleri og útihurðum. Full-
frágengið bílhús fylgir.
við Rituhóla
Glæsilegt tvíbýlishús meö inn-
byggðum tvöföldum bílskúr.
Selst fokhelt. Teikningar á
skrifstofunni.
viö Furugrund
3ja herb. íbúð á 2. hæö. Tilbúin
undir tréverk til afhendingar nú
þegar.
Fasteignaviðskiþti
Agnar Ólafsson,
Arnar Sigurðsson,
Hafþór Ingi Jónsson hdl.
He.masími sölumanns Agnars
71714
28611
Blikahólar
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Vönduð að allri gerð. Verð 12.5
millj., útb. 9.5—10 millj.
Goðatún
3ja herb. 70 ferm. íbúð á neðri
hæð í tvíbýli 36 ferm. bílskúr.
Verð um 14 millj., útb. 7—7.5
millj.
Hannyrðaverslun
Til sölu hannyröaverslun á
besta staö í Reykjavík í fulium
rekstri. Upplýsingar aöeins á
skrifstofunni ekki í síma.
Kárastígur
3ja herb. 60 ferm. íbúð á 1.
hæö í tvíbýli. Allar innréttingar
mjög vandaöar. Útb. 8 millj..
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsími 1 7677
íbúðaskipti
Til sölu er góö 3ja herbergja
íbúö á hæð í sambýlishúsi
(blokk) viö Kaplaskjólsveg í
skiptum fyrir 4ra til 5 herbergja
íbúö á hæö í sambýlishúsi fyrir
vestan Elliöaár í Reykjavík.
Nánari upplýsingar gefur undir-
ritaður.
Árnl Stelánsson, hrl.
Suðurgötu 4. Simi 14314
Gjafir til Gigt-
arfélagsins
Gigtarfélagi íslands hafa borist
eftirtaldar gjafir og áheit frá
velunnurum félagsins:
Frá Herdísi kr. 100, Ásdísi kr. 100,
Önnu kr. 100, frá ónefndum kr.
2000. Ágóði af hlutaveltu, sem
börn stofnuðu til 5100. Áheit kr.
2000. Gjöf frá Grími Aðalbjörns-
syni og frú kr. 30.000 og áheit frá
ónefndum kr. 25.000.
Félagið flytur gefendum kærar
þakkir.
Fh. Gigtarfélags íslands,
Sig. H. Ólafsson
gjaldkeri.
Styrkir til náms
eða rannsókna
í Færeyjum
í fjárlögum Færeyja 1979—80
eru veittar 15.00 færeyskar krónur
(rúmar 900.000 íslenskar krónur)
sem nota skal til að styrkja
stúdenta eða unga kandidata sem
hafa hug á að stunda rannsóknir
eða nám við Fróðskaparsetur
Föroya.
Umsóknir ásamt meðmælum
skulu hafa borist Fróðskapar-
setrinu fyrir 1. apríl 1979 á sér-
stöku eyðublaði sem fæst hjá
Fróðskaparsetri Föroya í Þórshöfn
í Færeyjum.
Sumarhús — sumarland
Sumarbústaöur óskast til kaups. Til greina kemur
kaup eöa leiga á landi undir einn eöa fleiri
bústaöi. Tilboö merkt: „FM — 070“ sendist
blaöinu fyrir 15. þ.m.
Raðhús til sölu
Var aö fá í einkasölu nýlegt fullgert raöhús á einnj hæö
í Fellahverfinu í Reykjavík ásamt uppsteyptum bílskúr.
íbúöin er: Rúmgóö stofa, sjónvarpsskáli, eldhús meö
borökrók, þvottahús inn af eldhúsi, geymsla og
anddyri, svo og 3 rúmgóö svefnherbergi og baö viö
svefnherbergjagang. Laust 1. júní n.k. teikning til sýnis
á skrifstofunni. Útborgun 18—20 milljónir.
Árni Stefánsson, hrl.
Suðurgötu 4, Reykjavík.
Sími: 14314. Kvölds.: 34231.
12180
Til sölu
Krummahólar
Góö 2ja herb. íbúð. Frystihólf í sameign. Bflskýli.
Hraunbær
Glæsilegt raöhús 143 fm ásamt bílskúr.
Neðra Breiðholt
Góð 3ja herb. viö Eyjabakka.
Austurbrún
Glæsileg einstaklingsíbúð á 7. hæö. Vandaöar innréttingar.
Góð eign.
Grettisgata
Snotur 3ja herb. risíbúö með kvistum. Samþykkt íbúð.
Seljahverfi — raðhús
Afhent tilb. u. tréverk í júní-júlí. Fast verö.
Rofabær
Stór 6 herb. íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. Makaskipti æskileg á
3ja herb. íbúð eða hæð með bílskúr í vesturbæ.
Bjarnarstígur
5 herb. íbúð í góðu steinhúsi á rólegum stað í miöborginni.
Hafnarfjörður
Timburhús, kjallari, hæð og ris. Mikið endurnýjað.
Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fast-
eigna á söluskrá.
ÍBÚÐA-
SALAN
Sölustjóri. Maifnús Kjartansson.
Ixigm.i /\«nar BierinK.
Hermann HelKason.