Morgunblaðið - 08.02.1979, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verslunarstjóri
Kaupfélag á Austurlandi óskar aö ráöa
verslunarstjóra í matvöruverslun, sem fyrst.
Skriflegar umsóknir er greini aldur og fyrri
störf sendist starfsmannastjóra, er gefur
nánari upplýsingar fyrir 15. þ. mán.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Keflavík
Blaðberar óskast á Kirkjuveg. Uppl. í síma
1164.
iðfpmM&Mlí
Prentarar
Viö leitum aö pressumanni sem hefur
möguleika á aö vinna aukavinnu.
Prentsmiðjan Oddi h.f.
Bræðraborgarstíg 7.
P Staða
forstöðumanns
við leikskólann Grænuborg er laus til
umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 20. febrúar.
Einnig er laus staða forstöðumanns við
dagheimilið Dyngjuborg.
Umsóknarfrestur er til 28. febrúar. Fóstru-
menntun áskilin.
Laun samkvæmt kjarasamningi borgar-
starfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu
Dagvistunnar Fornhaga 8, en þar eru veittar
nánari upplýsingar.
Arnarflug hefur veriö beðiö aö annast
milligöngu um ráöningu nokkurra
flugstjóra
á TWIN OTTER fyrir einn af viöskiptavinum
sínum í Afríku.
Umsóknir berist til skrifstofu Arnarflugs,
Skeggjagötu 1, Reykjavík fyrir 15. febrúar
1979.
Fiskvinnsla
Okkur vantar strax vant fólk viö snyrtingu
og pökkun á fiski. Fæöi og húsnæöi fyrir
hendi.
Fiskiðjan Freyja h.f.
Súgandafirði,
Upplýsingasímar 94-6105, 6222og 6180.
Vélritun
Viljum ráöa starfskraft á innskriftarborö.
Gott kaup. Ekki vaktavinna.
Prentsmiðjan Oddi h.f.
Bræðraborgarstíg 7.
Tónlistar-
kennari
Tónmenntakennara vantar viö grunnskól-
ann á Raufarhöfn, skólaáriö 1979—80.
Hálft starf. Viökomandi þarf aö gegna hálfu
starfi í gítarkennslu í Tónlistarskóla Raufar-
hafnar.
Upplýsingar gefa Jón Magnússon í síma
96-51164 og Líney Helgadóttir í síma
96-51225.
Grunnskólinn Raufarhöfn.
Rafvirkjar
Óskum aö ráöa rafvirkja til sölustarfa.
Framtíöarstarf fyrir duglegan og reglusam-
an mann. Þarf aö geta unniö sjálfstætt.
Nánari upplýsingar gefur Siguröur Óskars-
son sölustjóri.
Jóhan Rönning h.f.
Sundaborg, sími 84000.
Hjúkrunarfræðing
vantar nú þegar til starfa í Sjúkrastöö
Samtaka áhugafólks um áfengisvandamáliö
(S.Á.Á.). Nánari upplýsingar veittar í síma
82399 og 66234.
Atvinnurekendur
Fertugur skrifstofumaöur, meö Verslunar-
skólapróf og 18 ára starfsreynslu í skrif-
stofu- og bókhaldsstörfum, óskar eftir vel
launaöri atvinnu.
Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast sendi
tilboð á afgreiöslu Mbl. fyrir 15. febrúar
n.k., merkt: „Þaulvanur — 71“.
Skrifstofustarf
Óskum aö ráöa starfskraft til starfa á
skrifstofu lönaöardeildar. Vélritunar- og
bókhaldskunnátta svo og kunnátta í ensku
nauðsynleg.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist starfsmanna-
stjóra, sem gefur nánari upplýsingar.
Samband ísl. samvinnufélaga.
Óskum eftir
starfskrafti
til vélritunar og skrifstofustarfa.
Starfsreynsla áskilin. Góð laun í boöi.
Tilboö merkt: „Trúnaöarmál — 289“ send-
ist Mbl. fyrir hádegi á laugardag.
raðauglýsingar - - raöauglýsingar — raðauglýsingar j
tilboð — útboö húsnæði óskast | húsnæði i boöi \
Utboö
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboöum í
þenslubarka, þenslustykki og loka í dreifi-
kerfislagnir.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu Hita-
veitunnar gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skilaö til Hitaveitu Akureyrar,
Hafnarstræti 88 b, fyrir 28. febrúar 1979.
Hitaveita Akureyrar
(tl Útboð
Tilboö óskast í framleiöslu og afhendingu á greinibrunnum fyrir
hitaveitulagnir, vegna Hitaveitu Reykjavíkur
Útboösgöng eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík,
gegn 5000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 20. febrúar n.k. kl.
11. f.h.
INNKAUPASTOFNUN «EYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
Verslunarhúsnædi óskast
100—150 fermetra verslunarhúsnæöi ósk-
ast til kaups eöa leigu á góöum staö í
Reykjavík. Allt getur komiö til greina. Tilboö
sendist blaöinu merkt: „Verslunarhúsnæöi
—431“.
Keflavík
Til sölu 3ja herb. hæö í tvíbýli. Laus
fljótlega. Lítið einbýlishús við Suöurgötu í
góöu standi.
3ja herb. íbúö viö Borgarveg í Njarövík. Allt
sér.
Fasteignasala Vilhjálms Þórhallssonar,
Vatnsnesvegi 20, Keflavík,
sími 1263 eða 2890. Heimasími 2411.
Verslunarhúsnæði
til leigu
34 fm verslunarhúsnæði í verslanamiðstöð
viö Laugaveg til leigu frá 1. febrúar.
Upplýsingar í síma 84700.
^
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Móttaka í Skeifunni 19.
PlmrfiiwMróílt