Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.02.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1979 í DAG er fimmtudagur 22. febrúar, PÉTURSMESSA, 53. dagur ársins 1979. Ár- degisflóð er í Reykjavík kl. 02.04 og síðdegisflóð kl. 14.36. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 09.01 og sólarlag kl. 18.23. Sólin er í háegisstað í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 09.35. (íslandsalmanakið) Ég hefi feykt burt mis- gjörðum þínum, eins og Þoku og syndum pinum eins og skýi. — Hverf aftur til mín, Því að ég frelsa Þig. (Jes. 44, 22.) LÁRÉTT: — 1. bandhönkin, 5. tónn, 6. ófn'Aur, 9. dægur, 10. frumefni, 14. samhljóAar, 12. framkoma, 13. ölduKangur, 15. fæAa, 17. eyAslusemi. LÓÐRÉTT: — 1. endist vel, 2. innyfli, 3. fálm, 4. borAar, 7. jórtur, 8. dvelja, 16. tvíhljóói. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: - 1. sjólar, 5. K.Ó., 6. undrun. 9. jag, 10. lóa. 11. la. 13. rauf, 15. nafn, 17. tanna. LÓÐRÉTT: — 1. skutlan, 2. Jón, 3. líra, 4. Rán. 7. djarfa, 8. uglu, 12. afla, 14. ann. 16. at. Látið axlaböndin falla pilt- ar. — Náðhús framundan! Leitaði hafnar í „jómfrúrferðiimi” vegna bilaðra náðhúsa (jRl'(j(]iLE(i.\ heíur það ekki komið oft fyrir í söku Reykjavíkurhafn- ar. að erlent skip hafi í sinni fyrstu ferð yfir hafið í sjálfri Jómfrúrferðinni**. haft viðkomu hér. Sl. miðvikudagsmoníiinn leitaði hafnar hér vegna hilunar spánýtt (irænlandsfar. „Magnus Jensen.“ | FRÉnrriFt | Í FYRRINÓTT, reyndar er komið var framundir morg- un, snjóaði lítilsháttar hér í baenum, en hitinn hafði farið niður að frostmarki um nótt- ina. — Frost mældist þó hvergi á lágjendi um nóttina, en frost var í fjallastöðvum Veðurstofunnar. Næturúr- koman var mest austan á Kambanesi og var 18 millim. LANGHOLTSPRESTAKALL. Spiluð verður félagsvist í kvöld kl. 9 í safnaðarheimil- inu. Slík spilakvöld eru viku- lega á fimmtudagskvöldum og rennur allur ágóði af þeim til kirkjubyggingarinnar. JÖKLARANNSÓKNAFÉL. fslands heldur aðalfund sinn á mánudagskvöldið kemur á Hótel Borg. — Auk fundar- starfa verða sýndar flug- myndir, sem Björn Rúriksson sýnir. Þá ætlar próf. Sigurður Þórarinsson að bregða upp myndum frá Kenya. BRÆÐRAFÉLAG Árbæjar- safnaðar heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag, í nýja safnaðarheimilinu og hefst hann kl. 20.30. Hefjast fundarstörfin á því að teknir verða inn í félagið nýir félagsmenn. ást er. . . ... aö hvetja hana til náms í Öldungadeild- inni. TM Reg U.S Pat Off —all rtghts reserved ® 1978 Los Angeles Times FRÁ HOFNINNI____________ í FYRRADAG kom Skógafoss til Reykjavíkur- hafnar að utan. I fyrrinótt kom Urriðafoss af ströndinni og fór aftur á ströndina í gær. Togarinn Bjarni Bene- diktsson kom af veiðum í gærmorgun, með um 100 tonna afla og var honum landað í gær. í gær komu frá útlöndum Hofsjökull og Mánafoss, en Selfoss kom af ströndinni og Reykjafoss hafði farið á ströndina í gær. 85 ÁRA verður í dag 22. febrúar, Ólöf Sigfúsdóttir frá Aðalbóli í Miðfirði, Skipholti 53 hér í bænum. — Olöf og eigin- maður hennar, Benedikt Jóns- son, fluttust hingað til Reykja- víkur fyrir 10 árum. Þau höfðu þá búið á Aðalbóli í hálfa öld. Synir þeirra eru Jón bóndi í Höfnum á Skaga og Aðalbjörn búnaðarráðunautur á Hvammstanga. — Ólöf er að hpiman í dag. SJÖTUGUR er í dag, 22. febrúar Finnur Bjarnason matsveinn, Laugarnesvegi 81. Kona Finns er Fanney Bjarna- dóttir. Finnur var t.d. um ára- bil á togaranum Júpiter, en nú hin síðari ár á skipum Haf- skips. Finnur tekur á móti afmælis- gestum sínum n.k. laugardag, 24. febr., frá kl. 3. síðd. á heimili sínu. lÁHEIT OG t3JAFIB~| Áheit og gjafir til Strand- arkirkju afhent Mbl.: E.J. 1000, N.N. 7000, Jó S. 500, N.N.S. 5000, N.N. 1000, Þor- geir Þorkelsson 5000, Kristín Grímsdóttir 1000, Gussý 2000, Ágústa 2000, E.H. 500, DÁ 5000, Sigrún 1000, Guðríður 1000, R.E.S. 300, L.P. 300, N.N. 500, Arnrún 500, R.G. 1200, S. Jóh. S. 5000, Ekkert nafn 5000. PÉTURSMESSA er í dag, messa til minningar um það, þegar Pétur postuli stofnaði biskupsstól í Antíokkíu á Sýrlandi. (A.M.) PJONUSTR KVÖLD- NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna f Reykjavfk, dagana 16. til 22. lebrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður sem hér segir: í GARÐS- APÓTEKl. En auk þess verður LYFJABÚÐIN IÐUNN upin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum cik heÍKÍdöKum. en ha‘Kt er aA ná samhandi við la-kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 iik á lauKardöKum frá kl. 14—16 simi 21230. GönKudrild er lukuA á helxidöKum. Á virkum döKum kl 8—17 er ha>Kt aA ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í hrimilislækni. Eltir kl. 17 virka daaa til klukkan 8 að murKni iik frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir iik læknaþjónustu eru Ki'fnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í IiEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum iik helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullnrðna Kegn ma'nusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöKum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. IIJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. OpiA er milli kl. 14 — 18 virka daKa. ÖOn nAPCIUC Reykjavík sfmi 10000. - Unl/ UAUOlllD Akureyri sími 96-21840. nii'n/n.MMn IIEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spftalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19,30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 <>k kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 <>k kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laUKardiÍKum ok sunnudöKum, kl. 13.30 til kl. 14.30 <>K kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13 til 17. - IIEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - IIVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudiÍKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — F/ÉÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KIÆPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ök kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa ki. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helKÍdiÍKum. — VÍFILSSTAÐIR, IlaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR llafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 <>K kl. 19.30 til kl. 20. " LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOPN við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru upnir virka daKa kl. 9—19. nema lauaardaKa kl. 9—12. Út- lánssalur (veKna heimlána) kl. 13—16. nema lauKar daKa kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstra'ti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhadum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. laUKard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta viA fatlaða <>K sjóndapra IIOFS- VALLASAFN — HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir hörn. mánud. oK fimmtud. kl. 13-17. BÚSTADASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. mánud.—föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í félaKsheimilinu er opið mánudaKa til fiistudaKa kl. 14 — 21. Á lauKardöKum kl. 11-17. I.ISTASAFN Kinars Jónssonar Hnitbjörgum: OþiA sunnudaga og miövikudaga ki. 13.30—16. AMERlSKA BÓKASAFNID er opiA alla vírka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til löstudaga 16 — 22. AÖKangur ok sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÍIRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. ok laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastra'ti 71. er opið sunnu- da«a. þriðjudaKa og fimmtudaKa kl. 13.30—16. AðisanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da«a kl. 10 — 19. T/EKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudaKs frá kl. 13 — 19. Sími 81533. DÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjuda^a ojí föstudaKa frá kl. 16—19. ARB/HJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84112 kl. 9—10 alla virka da«a. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sitftún er opið þriðjudaga. fimmtuda^a ok lautfardatfa kl. 2-4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavik. er opinn alla daga kl. 2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. VAKTbJÓNUSTA borsar- stofnana svarar alla virka da«a frá kl. 17 síðdegi-s ti* kl. 8 árde«is og á helKÍdögum er svarað allan sólarhrinjíinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borKarhúar telja si^ þurfa að fá aðstoð bortfarstarfs- manna. „Á áttunda tfmanum í fyrrakvöld urðu menn hér í bænum varir við mikinn ljÓKagang í vestri. Sögöu marjfir að þetta hefði verið Ifkast þvf þe^ar KötluKosiö hraust út, hér um árið. Gerðu því ýmsir ráð fyrir að eldur myndi upp á Reykjanesi. því svo var þetta magnað og stóð lenid- Getum var þó að því leitt að um væri að ræða Ijóskastara vestur í Flóa... Á Reykjanesi hafði enginn orðið þessa var, en á ýmsum öðrum stöðum á Suðurnesjum. Var það álit manna þar syðra að hér hefði verið um að ræða þrumuveður og óvenju stórar eldingar. — Geta má þess að í Sandgerði töldu menn alls 30 skrugKur. Loft var heiðskírt á Suðurnesjum þetta kvöld.“ ---------------------------- GENGISSKRÁNING NR. 35-21. febrúar 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sata 1 Bandaríkjadotlar 323,00 1 Sterlingspund MÍ.SO •50,10* 1 Kanadadollar 270/25 270,95 100 Danskar krónur 8273/40 •288,90* 100 Norakar krónur 6332,70 6348,40* 100 Saanskar krónur 7388,75 7405,05* 100 Finnsk mórfc 8130,10 8150,20* 100 Franskir frankar 7534,35 7557,05* 100 Belg. frankar 1103,15 110535 100 Svissn. frankar 18304.90 19352,70* 100 Gyllini 18118,80 16158,50* 100 V.-t»ýzk mörk 17402,10 1744530* 100 Lírur 38,36 383«* 100 Austurr. Sch. 2375,85 2381,75 100 Escudos 600,70 68230 100 Pesetar 406,80 48730 100 Yan 180 J8 180,86* • Brayting Iré •iúualu •kréninpu. V .. ' . ......... ............................................................................................ ■ Simsvari vegna gengisakréninga 22190. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Eining Kl. 13.00 Kaup Sata 1 Bandarfkfadoflar 355,30 356,18 1 St*rlingapund 713,75 715,11- 1 KanadpdoHar 29738 »8,05 100 Damkar krónur 8900.74 0017,T»- 100 Norakar krúnur «985,97 6983,24• 100 Saanakar krónur 812533 8145,58* 100 Finnak mðrk 895131 8874,02- 100 Franaklr frankar 8287,79 «312,70- 100 Balg. trankar 121337 1216,44 100 Sviaan. frankar 2123539 21287,87* 100 Gyflini 177303« 17774,35* 100 V.-Oýzk mörk 1914231 10189,72* 100 Lírur 4230 42,31- 100 Auaturr. Sch. 281334 2819,03 100 Eacudoa 748,77 750,64 100 Paaatar 51338 515,70 100 Yan 17839 175,72* * Brayllnfl tré •iðuatu (kréningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.