Morgunblaðið - 26.04.1979, Side 43

Morgunblaðið - 26.04.1979, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 1979 43 Sýnd kl. 7 og 9.10. Fáar sýningar oftir. Hver er morðinginn? Æsispennandi ný litmynd, gerö eftir samnefndri sögu eftir Agötu Christie. Aöalhlutverk: Oliver Reed og Elke Sommer. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. íslenzk kvikmynd HEYRÐU saga frá íslandi sumariö 1978. Sýnd í vinnustofu Ósvaldar Knudsen Hellusundi 6A í dag kl. 5, 7 og 9. Miðapantanir í síma 13230 frá kl. 4. Viö borgum ekki föstudag kl. 20.30. mánudag kl. 20.30. Nornin Baba Jaga sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir Miðasala í Lindarbæ, kl. 17—19 alla daga, kl. 17—20.30 sýningardaga. Sunnudag frá kl. 13. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í kvöld HLJÓMDEILD KARNABÆJAR KYNNIR: & Diskó-., - ^Ameriku^v HOLLy’WOOD Energy — Pointer Sisters Lag þelrra systra „Fire" hefur verið á toppnum á ffestum vin- sældarlistum síöustu vikur. Annað lag þeirra af þessari plötu „Happiness" virðist ætla aö veröa Top Disco lag. chiccheer imntyurloee iefreek ethstiemfree savotfáire sometimesyou wm happyman werybotfy dance dance dance dance (fumv)bone 9 C’est Chic-Chic i kjölfar hinna geysivinsælu laga „Dance Dance Dance“ og „Le Freak“ kynnum við sérstaklega laglð „I want your love“ sem nú þýtur upp Disco toppinn í U.S.A. Sími 21971 Leiktiúskjallarirm Frumsýning: Segöu mér söguna aftur í kvöld kl. 20.30. Söngur og upplestur. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18.00. Borðapantanir í síma 19636 frá kl. 3. Ef yður vantar rafritvél fyrir heimilið eða skrifstofuna er rétta vélin. Gott verð. Mikil gæði. ivar Skipholti 21, Reykjavik, sími 23188. Gleðilegt sumar Eru línurnar ekki í lagi? Við leysum vandann. Ný 4ra vikna námskeið hefjast 2. maí. FRUARLEIKFIMI — mýkjandi og styrkjandi. MEGRUNARLEIKFIMI — vigtun — mæling — holl ráð. SERTÍMAR fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Innritun og upplýsingar alla virka daga kl. 13—22 í síma 83295. Sturtur - Ijós - gufuböð - kaffi - nudd Júdódeild Ármanns Ármúla 32. aetlar þú út í kvöld? °g i yodgá Þaö verður eins og fyrri daginn meiri háttar ball í Klúbbnum í kvöld. Allar 4 hæðirnar opnar og veitir ekki af, Því Klúbburinn hefur undanfarna mánuöi verið mest sótta veitingahús landsins. Leggjum enn sem fyrr áherslu á fjölbreytni í tónlist bæöi lifandi og af plötum. Athugið aögangseyrir hjá okkur er aöeíns rúllugjald. ($ klúbbutinn ‘ " borgartúni 32 súru 3 53 55 " ^ BING0 BINGO Í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5 Kl. 8.30 í KVÖLD. 18 UMFERIR. VERÐMÆTI VINNINGA 274.000.- SÍMI 20010 Strandgötu 1. Hafnarfirði. ^MéKKJAM ClQTT KVolD'" 'Ju , P/\i) EK DiöKÓTt-K 'i KUOt-D Oá OPíP Til KU m.JÍX HélD-jIéi 0/jl óPKElu.'HA p\o Fl rv\NVlí x ,SAfAAkj. Þ/\ rT mm ///,'[, >. ■////// Stórbingó Meöalvinninga: 4 utanlandsferðir, handverkfæri, mínútugrill og ýmiss rafmagnstæki auk margra annarra vinninga að verðmæti á aðra milljón króna. í Sigtúni í kvöld kl. 20.30 til styrktar Krabbameinsfélagi íslands. Hinn óviðjafnanlegi Jóhannes Kristjánsson, eftirherma skemmt- ir. Komiö og styrkið gott málefni. Margt smátt gerir eitt stórt. Húsiö opnað kl. 19.30 Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélags íslands. SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM KRABBAMEINSVARNIR.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.