Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ1979 í DAG er þriöjudagur 19. júní, 170. dagur ársins 1979. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 01.47 og síödegisflóö kl. 14.25. Sólarupprás í Reykjavík kl. 02.55 og sólarlag kl. 24.25. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.29 og tungliö í suöri kl. 09.19. (Almanak . háskólans). Ég geng frammi fyrir Drottni á landi lifenda. (Sálm. 116,9). KROSSGATA 1 2 3 4 ■ 1 ■ 6 7 9 8 ■r II I . 13 14 H LÁRÉTT: — 1 veira. 5 hvfit, 6 styrkjant, 9 hrós, 10 sérhlj., 11 titill, 12 ambátt, 13 kvenmanns- nafn, 15 hræðsla, 17 nágranni. LÓÐRÉTT: — 1 ógn, 2 ungviði, 3 svelgur. 4 tungumál. 7 gamall. 8 eyða. 12 afl, 14 mánuður, 16 óþekktur. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: — 1 skakka, 5 ir. 6 gáluna. 9 ana, 10 inn, 11 G.E., 13 gagn. 15 glas, 17 sniði. LÓÐRÉTT: - 1 sigling, 2 krá, 3 kaun, 4 afa, 7 langan, 8 nagg, 12 endi, 14 asi. 16 ls. SJÖTUGUR er í dag, 19. júní, Kristinn Sveinsson, Austurbrún 25, Rvík. Hann tekur á móti afmælisgestum föstudaginn 22. júní að Síðu- múla 35 kl. 19. | FReTTIR______________[ í FYRRINÓTT var það veðr- ið á Ilellu sem skar sig úr. — Mikil rigning var þar alla nóttina og reyndist næturúr- koman hafa verið 27 millim. Hér í Reykjavík rigndi 2 millim. um nóttina, í 10 stiga hita. Minnstur hiti á landinu í fyrrinótt var á Gjögri og í Grímsey þrjú stig. Því má bæta við hér að í gærdag hófst SÓLMÁNUÐUR. ÁTTHAFAFÉL. Stranda- manna hér í Reykjavík fer um næstu helgi í sumarferð sína. — Félagsmenn þurfa að tilkynna væntanlega þátttöku sína í dag, þriðjudag. GRENSÁSSÓKN Sr. Halldór S. Gröndal sóknarprestur í Grensássókn verður í leyfi næstu vikur. N.k. sunnudag 24. júní, kl. 11 árd. messar Sr. Ingólfur Guð- mundsson. Ungt fólk með hlutverk (sími 27460) mun annast Almennar samkomur fimmtudagana 14., 21., og 28. júní kl. 20:30. Sóknarprestarnir í Háteigs- kirkju Sr. Arngrímur Jónsson og Sr. Tómas Sveinsson munu annast aðra prestþjónustu. I júlímánuði verður Safnað- arheimilinu lokað vegna við- halds og hreingerninga. Sóknarnefndin. i Ólafur Jötaannesson: Þarf fistundum að þreyta laxínn ■ '.iiniii, HEI — „Ég veit það ekki., það þarf nú stundum að þreyta laxinn áður enn 1. hann er dreginn i land." svaraði ólafur Jóhannes- j son spurningu Tlmans um það hvað rikisst jórnin hygöist biöa lengi með að- ‘W' BLÖO OG TirVIARIT ÆSKAN, 5—6 tölublað, 80. árgangs, er komið út. Meðal efnis má nefna: Grein um Italann Leonardo da Vinci, Búið í sama heimi? saga í myndum um tvö börn, annað þeirra býr í ríku landi en hitt í fátæku landi, Krían, Kveðj- ur til Æskunnar 80 ára, Af- mæliskveðja til Æskunnar, „Á ári barnsins 1979, eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson, Út- sölumenn Æskunnar kynntir, Dýrin okkar Hundurinn, sem varð eftir, sönn frásögn, L.M. þýddi og endursagði, Kirkjan á Keldum á Rangárvöllum, Ballett eftir Katrínu Guð- jónsdóttur, Framhaldssagan „Leynihellirinn", eftir Gísla Þór Gunnarsson, „Eg sé heiminn", alþjóðleg sýning á barnamyndum, sem helguð er Ólympíuleikunum 1980, Heit- asta ósk mín, börnin skrifa á barnaári, Hvað ber okkur að gera, Tiu ára tónskáld, minn- ingar eftir Herilíu Sveins- dóttur, Ungfrú lukka, Islensk frímerki 1978, Skólamót Frjálsíþróttasambandsins, Andrésar andar leikar í Kongsberg í Noregi 1978, Hvernig leysa á matarvanda- málið, Siglingaíþróttir, um- sjón Pétur Fr. Pétursson, Hlauparar á hringveginum, Hvers vegnar er hár manna breytilegt? Hvernig sjáum við lit? Hvað er litblinda? Hvað eru æðahnútar?, Flug- þáttur þeirra Arngríms og Skúla, Hvað viltu verða?, Afmælisbörn Æskunnar, Unglingareglusíðan, Mynda- sögur, Myndagáta, Kross- gáta, Skrýtiur o.fl. Ritstjóri er Grímur Engilberts. lH eimilisdýr FRÁ HÖFNINNI FYRIR um það bil hálfum mánuði tapaðist þessi grá- bröndótta læða frá heimili sínu að Laugarnestanga 62. — Hún var merkt, með brúna leðurhálsól. — Síminn á heimili kisu er 30435. í FYRRINÓTT kom strandferðaskipið Hekla af ströndinni til Reykja- víkurhafnar. — Og í gær- morgun komu tveir togar- ar af veiðum og báðir lönduðu. — Voru þetta togarinn Ingólfur Arnar- son, sem var með um 190 tonna afla og var meiri- parturinn af aflanum þorskur, og togarinn Ásbjörn. Var hann með milli 70—80 tonn og var aðaluppistaðan í aflanum þorskur. Litlafell fór með olíufarm á ströndina í gær. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna f Reykjavík, daxana 15. júní til 21. júni að báðum dögum meðtöldum. er sem hér segir: í LAUGAVEGS APÓTEKI. - En auk þess er HOLTS APÓTEK opið tii kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS aila virka daga kl. 20—21 og á laugardögum Irá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná samhandi við iækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og heigidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Vfðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga. Ann m a /ACIblC Reykjavík sími 10000. UKU UAuolNo Akureyri sími 96-21840. C lljléDAUHO HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OuUrvnAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 aila daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Aila daga kl. 14 til ki. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRHÍýSÁSDEILD: Alla daga ki. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wwrN jnu við Hverfisgötu. Lestrarsaiir cru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn- ingin: Ljósið kemur Iangt og mjótt, er opin á sama tfma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. sími 27155. Eftir lokun Hkiptiborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud. — föstud. ki. 9—22. Lokað á laugárdiigum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. —föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyia. FARANDBÓKASÖFN - Afgrelðsla f Þingholtsstrætl 29 a. sfmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir sklpum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN - Sólhelmum 27. sími 36814. Mánud.—íöstud. kl. 11—21. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Helmsend- ingaþjónusta á prentuðum hókum við fatlaða og aldraða. Símatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl. 10-12. IIUÓÐBÓKASAFN - Ilúlmgarði 34. sími 86922. Illjóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —föstud. kl. 10—i. IIOFSVALLASAFN - llofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud.—fiistud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðasafni. síml 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar um borglna. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið ki. 13—18 alla daga vikunnar nema mánudaga. Strætisvagn leið 10 frá Illemmi. LISTASAFN EINARS JÖNSSONAR Ilnitbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastræti 74, er opið alla daga. nema laugardga. frá kl. 1.30 — 4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðju- daga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 ki. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag - laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20—19.30. (Sundhöllin cr þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar- daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna- tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21 —22. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. VAKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tckið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfeilum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „VALHÖLL á Þingvöllum. — Eins og getið hefur verið hér í blaðinu, var veitingahúsið Val- höll á Þingvöllum flutt vestur yfir öxará og sett niður undir austurbakka Almannagjár, sunnan Lögbergs, gegnt prest- setrinu. — Er þessum flutningum nú svo langt komið að Valhöll mun geta tekið til starfa á hinum nýja stað í þessari viku.“ _ q — „HRAÐAMET í Atlantshafsflugi. — Frá París er sfmað: Atlantshafsflug „Gula fuglsins“ er fljótasta Atlantshafsflug, sem flogið hefur verið hingað til. Frá flugvelli einum f Bandarfkjunum til borgarinnar Santander á Spáni flaug „Guli fuglinn“ á 29 klst og var meðalhraði flugvélarinnar á leiðinni rúmlega 180 km á klukkustund.“ í Mbl. fyrir 50 árum f 1 N GENGISSKRÁNING NR. 111 — 18. júní 1979 Eining Ki.12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadotlar 342,00 342,80 1 Steriingspund 719,80 721,50* 1 Kanadadollar 291,75 292,45* 100 Danskar krónur 6310,80 6325,60* 100 Norskar krónur 6618,00 6633,50* 100 Sænskar krónur 7861,15 7879,55* 100 Finnsk mörk 8625,45 8645,65* 100 Franskir frankar 7819,80 7838,10* 100 Belg. frankar 1128,00 1130,60* 100 Svissn. frankar 20028,10 20075,00* 100 Gyllini 16499,40 16538,00* 100 V.-Þýzk mörk 18108,15 18150,55* 100 Lírur 40,35 40,45* 100 Austurr. Sch. 2457,80 2463,50* 100 Escudos 690,20 691,80* 100 Pesetar 517,90 519,10* 100 Yen 155,76 156,12* * Breyting trá aíðustu skráningu. V c GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 18. júní 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 376.20 377.08 1 Sterlingspund 791.78 793.65* 1 Kanadadollar 320.93 321.70* 100 Danskar krónur 6941.88 6958.16* 100 Norskar krónur 7279.80 7296.85* 100 Sœnskar krónur 8847.27 8667.51* 100 Finnsk mörk 9488.00 9510.22* 100 Franskir frankar 8601.78 8621.91* 100 Belg. frankar 1240.80 1243.66* 100 Svissn. frankar 22030.91 22082.50* 100 Gyllini 18149.34 18191.80* 100 V.-Þýzk mörk 19918.07 19965.61* 100 Lírur 44.39 44.50* 100 Austurr. Sch. 2703.58 2709.85* 100 Escudos 759.22 760.98* 100 Pesetar 569,69 571.01* 100 Yen 171.34 171.73* * Breyting frá síöustu skróningu L _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.