Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ1979 9 VESTURBERG 3JA HERB. — 88 FERM. íbúöin, sem er mjög falleg er á jaröhaaö, og fylgir henni garöur. Mjög góöar innréttingar. Eldhús meö borökrók. Þvottahús á hasöinni. Verö 18 M BERGST AÐASTRÆTI 3JA HERB. — 1. HÆÐ Rúmgóö íbúö í steinsteyptu þríbýlls- húsi. Stór stofa, 2 svefnherbergi, eldhús meö borökrók, baöherbergi. Verö 17,5 M. Laus strax. FRAMNESVEGUR 4 HERB. — 127 FERM. Rúmgóö íbúö á 5. hæö. Sér geymsla á hæö, sér hiti. Lítiö risherbergi fylgir íbúöinni. Verö 22 milljónir. HOLSVEGUR 3JA HERB. — CA. 80 FERM. Snotur íbúö á jaröhæö. Nýstandsett, m.a. er búiö aö skipta um allar lagnir. Verö um 15 milljónir. HRAUNBÆR 3JA HERB. — 90 FERM. íbúöin er á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Aukaherbergi í kjallara. Falleg íbúö. Verö 19—19,5 milljónir. HVERFISGATA EINBÝLI — 3 HÆDIR Uppiýsingar aöeins á skrifstofunni. KRÍUHÓLAR 3JA HERB. — 85 FERM. Mjög falleg íbúö ca. 90 ferm. aö stærö. Lyftublokk. Verö 17—18 millj. LAUGARNESVEGUR 3JA HERB. — 85 FERM. Falleg íbúö í rólegu umhverfi. Verö 17—18 milljónir. ÆSUFELL 4RA HERB. — 105 FERM. Falleg íbúö í lyftublokk. Stór skiptanleg stofa, ásamt rúmgóöum svefnherbergj- um. Verö 21 milljón. Útborgun tilboö. LAND TIL SÖLU Á góöum staö viö Vesturlandsveginn í Mosfellssveit. Til sölu eru allt 10—15 hektarar óræktaös land. Upplýsingar aöeins gefnar á skrifstofunni. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum mjög góða kaupendur að 4ra—5 herbergja íbúöum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. Atli Vagnsson löfifr. Suðurlandsbraut 18 84433 83110 Kvöldsími sölum. 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson. 12180 Vantar í Hafnarfiröi 3ja—4ra herb. íbúö með bíl- skúr. Góðar greiöslur. Vesturbær, sérhæö Stórglæsileg 3ja herb. sérhæð við Lynghaga. Stærð 95 fm. Austurbrún Einstaklingsíbúð. Mjög góð einstaklingsíbúö á 4. hæð í háhýsi. Borgarnes Höfum fengið í sölu einbýlishús, sem er hæð og ris, 80 ferm. að grunnfleti. Möguleg makaskipti á 3ja herb. íbúð á Stór-Reykja- víkursvæðinu. Míðbær, húseign Höfum í sölu gamalt timburhús, grunnflötur 75 ferm. Tvær hæö- ir og kjallari. Spítalastígur Snotur 2ja herb. ca 45 fm íbúð. Stór eignarlóð. Skerjafjöröur Snotur 2ja herb. kjallaraíbúð. Stór eignarlóö. Kjarrhólmi Glæsileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími 12180 kvöld- og helgarsími 14773. Sölustjórl: MaKnÚN Kjartansson. Ltkcmenn: AKnar BierinK. llermann IleÍKason. 26600 ÁSBÚÐ Einbýlishús tvær hæðir með innb. bílskúr. Góð teikning. Selst fokhelt. Verð: 38.0 millj. BRÁVALLAGATA 3ja herb. ca 90 fm kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Verð: 15,5 millj. ENGJASEL 4ra—5 herb. ca 107 fm íbúð á 3ju hæð í 4ra hæða blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Bílskýl- isréttur. Falleg og vönduö íbúð. Verð: 25.0 millj. Utb.: 17.0 HÁALEITISBRAUT 3ja herb. ca 80 fm íbúð á jarðhæð í 4ra hæða blokk. Verð: 16,5 millj. Útb.: 11.0 KRUMMAHÓLAR Stórglæsileg fullgerð íbúö á 7. og 8. hæð ca. 145 fm. Sér þvottaherb. Bílgeymsla. Tvenn- ar svalir. Fallegt útsýni. Verð: 32.0 millj. MOSFELLSSVEIT Einbýlishús ca. 138 fm á einni hæö auk 40 fm bílskúrs. Húsiö er næstum fullgert. Verð 40.0 millj. Útb.: 26.0. NORÐURTÚN Einbýlishús ca 130 fm á einni hæð auk 50 fm bílskúrs. Húsinu verður skilaö tilbúnu undir tré- verk. Frág. utan. Lóð grófjöfn- uð. Til afhendingar strax. Verð: 31.0. REYNIMELUR 3ja herb. ca 97 fm kjallaraíbúö í þríbýlissteinhúsi. Sér hiti. Góð íbúð. Verð: 18.0 millj. Útb.: 14.0. SELTJARNARNES 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Þvotta- herb. í íbúðinni. Bílskúr. Falleg, vönduð íbúð. Verð: 28.0 millj. SELJENDUR ATHUGIÐ VANTAR ALLAR GERÐIR ÍBÚDA Á SÖLUSKRÁ, þó SÉR- STAKLEGA 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚDIR. Fasteignaþjónustan Auslurslræti 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl. 29555 NJALSGATA 2ja herbergja 70 ferm risíbúö. Nýgegn- umtekin. Verö 14,5 millj. ALFASKEID 3ja herbergja 96 ferm vönduö íbúö á fyrstu hæö. Verö 20—22 millj. BRAVALLAGATA 3ja herbergja 80 ferm íbúö á 3. hæö. Verö 22 millj. GRETTISGATA 3ja herbergja 92. ferm íbúö á 3. hæö. Verö 15 millj. HÆÐAGARÐUR 3ja herbergja 90 ferm íbúö ekki fullbúin. Verö 20—21 millj. SKÁLAHEIÐI 3ja herbergja 90 ferm sér hæö. Verö 21 millj. VESTURBRAUT HAFNARFIRÐI 3ja herbergja 75 ferm rlsíbúö. Verö tilboö. LYNGBREKKA 3ja herbergja 95 ferm jaröhæö. Verö 18 millj. HRAUNBÆR 4—5 herbergja 117 ferm íbúö á 3. hæö auk herbergis í kjallara í skiptum fyrir sérhæö eöa raöhús vestan Elliöaár. Verö 23 millj. ÍRABAKKI 4ra herbergja 100 ferm íbúö á annarri haBÖ auk herbergis í kjallara. Verö 22 millj. SKELJANES 4ra herbergja 100 ferm risíbúö. Verö 16 millj. JÓFRÍÐARSTAÐAVEGUR HAFNARFIRÐI Parhús, haaö, kjallari og ris 3x56 ferm. Alls 6 herbergi í skiptum fyrir 4ra herbergja íbúö á Stór-Reykjavíkur- svaaöinu. Verö tilboö. RJUPUFELL Raöhús 130 ferm auk 70 ferm kjallara og bílskúrs á byggingarstigi. Verö 31 millj. DIGRANESVEGUR Einbýlishús, 4 herbergja 100 ferm á einni hæö. Forskalaö timburhús. Æski- leg skipti á 3ja til 4ra herbergja íbúö á Stór-Reykjavíkursvæölnu. Verö tilboö. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Svanur Þór Vilhjálmsson, lögfr. * 43466 MIDSTÖÐ FASTEIGNA- VIDSKIPT ANN A, GÓÐ ÞJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLÝSINGA Fastéignasalan EIGNABORG sf. 28611 Vatnsendablettur Einbýlishús að grunnfleti um 190 ferm. á tveimur hæðum. Á neðri hæð er bílskúr, geymslur og þvottahús. Á hæðinni, stof- ur, 5 svefnherb., eldhús, baö og gestasnyrting. Óvenju stór og mikil lóö. Allar uppl. á skrifstofunni. Rauðalækur Önnur hæö um 120 ferm. í fjórbýlishúsi, góö íbúð með tvennum svölum og 3 svefn- herb., bílskúrsréttur. Verð 33 millj. Skeljanes 4ra herb. um 100 ferm. risíbúð í timburhúsi. íbúðin er mikiö endurnýjuð og meö svölum, geymsluloft er yfir henni allri. Verð 16 millj. Útb. 12 millj. Okkur vantar allar stærðir og gerðir af eignum á skrá. Verð- metum samdægurs eða eftir nánari samkomulagi. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 1 767 7 K16688 Lokað í dag Hraunbær 2ja herb. ca. 80 ferm. góð íbúð á jarðhæð, gott skápapláss. Eldhús með borðkrók, stór stofa. Asparfell 4ra—5 herb. 120 ferm. vönduö íbúö á 7. hæö. Geymsla innan íbúðar og í kjallara. Sökklar — Garðabæ Til sölu sökklar að einbýlishúsi á tveim hæöum. Möguleiki á tveimur samþykktum íbúðum. Raðhús 130 ferm. raðhús í Fellunum í Breiðholti ásamt 70 ferm. kjall- ara og bílskúr. Húsið er ófullgert. Félagasamtök — sendiráð Höfum til sölu ca. 300 ferm. húsnæöi sem er á einni hæö og er í dag lúxus íbúð. Hentar einnig vel fyrir félagasamtök. Stórir veislusalir. Upþl. aöeins á skrifstofu. Hverfisgata — húseign Til sölu heilt hús sem er kjallari, tvær hæðir og ris. í húsinu eru þrjár íbúðir og verslun í kjallara. Selst í einu lagi. Steinhús. Bújörð á Suðurlandi Höfum til sölu 450 ha. jörö í Rangárvallasýslu. Landið er allt grasi vaxið. Árbæjarhverfi Óskum eftir 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum á söluskrá. Breiðholt Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum. Lóð á Áiftanesi Höfum til sölu góða lóð á Álftanesi. Toppstaöur. ElCtldV UmBODIDiBíl LAUGAVEGI 87, S: 13837 1£/iQO Heimir Lárusson s. 10399 /OOOð Ingileifur Einarsson s. 31361 k>9oHur Hjarfarson hdl Asgetr Thoroddssen hdl Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Hjallabraut 3ja herb. ca. 85 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Eldhúsinn- rétting ekki fullkláruö að ööru leiti góð og vönduð eign. Útb. 13.5 millj. Hringbraut 3ja herb. ca. 90 ferm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Stórt geymsluris meö möguleika á stækkun. Útb. 14 millj. Lækjargata 5 herb. ca. 110 ferm. hæð í tvíbýlishúsi. Útb. 15—16 millj. Ásbúðartröð Falleg 5—6 herb. 137 ferm. hæð í tvíbýlishúsi. Sérlega vönduð og góð eign. Stór ræktuö lóö. Útb. 24 millj. Tjarnarbraut 5—6 herb. einbýlishús samtals urri 180 ferm. Húsiö er álklætt að utan allt ný standsett. Á 1. hæð eru hol, stórar samliggj- andi stofur, eldhús og W.C. á 2. hæö 3 góö svefnherb. og bað, steyptur kjallari undir öllu hús- inu. Möguleika á barnaherb í kjallara. Falleg stór lóö. Útb. 30 millj. Klettahraun 5—6 herb. ca. 140 ferm. einbýlishús ásamt 30 ferm. bílskúr. Húsið er 2 stofur, sjónvarpsherb. 3 svefnherb. eldhús, bað og W.C. Þvottahús og geymslur. Vönduö og góð eign, stór ræktuð lóð. Útb. 40 millj. Álftanes Ca. 130 ferm. einbýlishúsalóð tilbúin til aö hefja bygginga- framkvæmdir. Öll gjöld greidd. Verð 5.3 millj. Grindavík 5 herb. 120 ferm. hlaðið hús ásamt stórum bílskúr, góð vönduö eign. Útb. 17—18 millj. Árni Grétar Finnsson hri. Strandgötu 25, Hafnarf sími 51 500. MYNDAMOT HF. PRENTMYNDAGERD AÐALSTRÆTI 6 - SÍMAR: 17152-17355 Brávallagata 2ja herb. samþykkt kjallaraíbúð í þríbýlishúsi um 60 ferm. Sér hiti og inngangur, góö eign. Útb. 11 m. Hamraborg 2ja herb. vönduö íbúð í 3ja hæða blokk á 3. hæö um 63 ferm. Bílageymsla. íbúðin er með harðvióarinnréttingum og teppalögð. Vönduð eign. Útb. 12 m. 4ra herbergja Kjallaraíbúö í nýlegri blokk viö Kleppsveg (viö Sæviöarsund) um 105 ferm. Verö 16 m., útb. 11,5 til 12 m. Engjasel 4—5 herb. vönduð íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk, um 120 ferm. Bílageymsla. íbúöin er með góðum innréttingum og teppalögö. Útb. 17,5 m. Krummahólar 4ra herb. íbúð á 3. hæð í háhýsi, um 100 ferm. Fallegt útsýni. Suður svalir. Útb. 15 m. Maríubakki 4ra herb. íbúö á 1. hæð um 108 ferm og að auki 1 herb. í kjallara. Þvotthús og búr innaf eldhúsi, góð íbúð. Verð 22 m. Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Sléttahraun, um 110 ferm. Bíl- skúrsréttur. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verö 23 m., útt' 16 m. Hveragerði 6—7 herb. einbýlishús á 2 hæðum, hvor hæö um 85 ferm. Húsið er um 18 ára gamalt. Bílskúrsréttur. Útb. 10 m. Ath.: Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum, blokkaríbúðum, kjallaraíbúð- um, risíbúðum, haeöum, ein- býlishúsum og raðhúsum á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mjög góðar útborganir í flest- um tilfellum. Losun samkomu- lag. Verðmetum íbúðir sam- dægurs ef óskaö er. Höfum 15 ára reynslu í fasteigna- víðskiptum. i F&STEIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasími 38157 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ. LARUS Þ VALOIMARS L0GM. JÓH. Þ0RUARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Raðhús í smíðum með bílskúr Viö Jöklasel. Byggjandi Húni s.f. Húsin eru rúmir 140 ferm. á 2 hæöum meö innbyggöum bílskúr. Afhendast frágengin að utan meö járni á þaki, gleri í gluggum, öllum úti- og bílskúrshurðum og ræktaöri lóð. Greiðslukjör við allra hæfi. Hæð og rishæð við Nökkvavog Alls 5 herb. íbúö um 105 ferm. Stór bílskúr, trjágaröur. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö í Neöra-Breiöholti. 4 herb. íbúðir við Kleppsveg fyrsta hæð 105 ferm. Rúmgóö herbergi. Nýtt gler. Skeljanes rishæö rúml. 100 ferm. Mjög góö endurnýjuð. Hrafnhóla 4. hæö háhýsi, 100 ferm. Mjög góö, fullgerð. Sér íbúð á Seltjarnarnesi Hæð og rishæð um 105 ferm. meö 5 herb. íbúö. Sér hiti, sér inngangur, góöir kvistir á risinu. Á úrvalsstaö í Hlíðunum 5 herb. íbúð á 3ju hæð um 120 fm með sér hitaveitu. Litlir skápar, gott forstofuherb., sameign í ágætu lagi, útsýni, bílskúr. Hafnarfjörður — Breiðholt Þurfum að útvega 4ra herb. íbúö. Góö útborgun, örar greiðslur. Höfum kaupendur að öllum tegundum fasteigna. Miklar útborganir í mörgum tilfellum. Til sölu glæsilegur sumarbústaður í Kjósinni. AIMENNÁ fasieignasáTIn LAUGAVtGI II SÍMAR 21150-21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.