Morgunblaðið - 19.06.1979, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 19.06.1979, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ1979 Viðræður milli Moskvu-Peking Tokýó, 18. júní. AP. KÍNVERSKI leiðtojíinn Hua Kuo Feng skýrði frá því í þjóðþingingu í Pek- ing í dag að samningavið- ræður við Sovétstjórnina um aukin tengsl ríkjanna væru háðar því skylyrði að Sovétríkin breyttu stefnu sinni í utanríkismálum. Hua sagði í þjóðþinginu að Sovétstjórnin væri til- búin til viðræðna en í því væri lausnin ekki fólgin.6 Hsinhua-fréttastofan skýrði frá því samkvæmt ríkisstjórnar- skýrslum að afstaðan til yfir- drottnunarstefnu væri fólgin í ÍFamkvæmdum ekki orðum og í einnig að það væri augljóst hverjir ættu sök á versnandi samskiptum ríkjanna og hvaðan ógnunin kæmi við kínversku landamærin. Sagði Hua að sovézku leiðtogarnir vissu vel að slæm tengsl ríkjanna mætti bæta með verkum en ekki orða- gjálfri. Hua kvað kínversku stjórnina ekki ætla að fram- lengja friðarsamning við Sovét- ríkin sem rennur út í apríl n.k. en Kínverjar væru tilbúnir til við- ræðna um núverandi samskipta- vandamál og lausn þeirra. Sagði hann að Sovétmenn væru fúsir til viðræðna og þ.á m. um yfir- drottnunarstefnuna. Skipzt á texta Salt II í Vínarborg í gær. Halda áfram viðræðum í framhaldi af Salt II Vín, 18. júní. AP. FUNDI Jimmy Carters forseta og Leonid Brezhnevs forseta lauk í dag með undirritun Salt II samningsins sem kveður á um takmarkanir á fjölda sovézkra og bandarískra kjarnorkuvopna. Leiðtogarnir hétu því enn fremur að halda áfram því samráði sem hefur verið komið á og hefja samningaviðræður um víðtækari ráðstafanir til að draga úr vígbúnaði þegar Salt II tekur gildi. þessu viðamikla máli þýddi ekk- ert hálfkák. Kínverska stjórnin hefur ítrekað ásakað Sovétríkin fyrir yfirdrottnunarstefnu og að þau vilji undiroka Kína, og noti til dæmis Víetnam í því skyni að ná auknum yfirráðum í Suðaust- ur-Asíu. í skýrsiu Hua sagði Nýr íranskur sendiherra ÍRANSKA byltingarráðið hefur útnefnt nýjan sendiherra á Norð- uriöndum. ALbas Amnir Entez- am, aðstoðarforsætisráðherra verður sendiherra fslands, Finn- lands, Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar og mun sitja í Stokk- hólmi. 1977 Bandaríkin og Sovétríkin undirrita samning um samvinnu í haffræði, samgöngum, landbúnaði og menningu. 1970 Soyuz 9 lendir í Kazakkhstan eftir lengstu mönnuðu geimferð- ina, 17 daga, 16 klst., 59 mínútur. 1964 Kongóskir uppreisnarmenn taka Albertville. 1961 Kuwait fær sjálfstæði. 1958 Bretar leggja fram áætlun um Kýpur. 1953 Julius og Ethel Rosenberg tekin af lífi fyrir kjarnorkunjósnir í Bandaríkjunum. 1944 Bandaríkjamenn taka Sai- pan. 1933 Nazistaflokkurinn leystur upp í Austurríki, en hann heldur áfram áróðri. 1917 Brezka konungsfjölskyldan leggur niður þýzka titla eftir að hafa tekið sér nafnið Windsor. 1910 Fyrsta Zeppelinloftfarinu („Deutschland") hleypt af stokk- unum. 1895 Kílarskurður opnaður. 1885 Frelsisstyttan kemur til New York frá Frakklandi. 1867 Maximilian keisari tekinn af lífi í Mexíkó. 1862 Bandaríkjaþing bannar þrælahald á bandarískri grund. 1821 Tyrkjasoldán fyrirskipar upplausn Janissaranna eftir óeirð- ir. 1819 „S.S.Savannah" kemur til Liverpool eftir fyrstu ferð gufu- skips yfir Atlantshaf. 1756 146 brezkir fangar kafna í dýflissu, sem fær nafnið „Svarta holan í Kalkútta. 1586 Landnemar sigla frá Roaoke Island, Norður-Karólínu, og fyrsta landnámi Englendinga í Ameríku lýkur. 1522 Karl keisari V kemur til Englands og undirritar Windsor- sáttmálann. Afmæli. Blaise Pascal, franskur heimspekingur (1623-1662)- Haig jarl, brezkur hermaður (1861- 1928). Andlát. Sir Joseph Banks, nátt- Tveggja daga viðræður leiðtog- anna fjölluðu um stefnu ríkis- stjórna leiðtoganna í öllum mikil- vægustu málum þar sem þær greinir á og að þeim loknum hermdu bandarískar heimildir að úrufræðingur og íslandsvinur, 1820- Sir James Barrie, rithöfund- ur, 1937. Innlent: Stjórnarskrárfrumvarpið hTýtur staðfestingu 1915- Ur- skurður konungs um þrílita fán- ann 1915- Konur fá kosningarétt 1915- f. Jóhann Sigurjónsson 1880- d. Björn Jónsson ritstjóri „Norð- anfara" 1886- Nýja bíó hefur starfsemi sína 1919- Lög um fiskveiðar í landhelgi 1922- Fyrsta Keflavíkurganga 1960- Ólafi Jó- hannessyni falin stjórnarmyndun 1971- d. Stefán Eiríksson 1924- f. Lárus Rist 1879- Þrjár konur myrða mann í fiskiþró í Vest- mannaeyjum 1692. Orð dagsins. Því lengra sem menn horfa aftur því lengra sjá menn fram á veg - Winston Churchill (1874-1965). Efnahagsbandalagið ætlar að fara þess á leit við Bandaríkjamenn og Japani síðar í þessum mánuði að þessar þjóðir taki þátt í alþjóðlegum tilraunum til að draga úr spákaupmennsku með olíu á mörkuðunum eins og í Rotterdam. oft hefði skorizt í odda en engin illska hefði verið á fundunum og enginn barið í borðið. Carter lagði áherzlu á ágreining sinn og Brezhnevs þegar hann skálaði fyrir honum í kvöldverðar- boði í gærkvöldi og benti á þá staði þar sem við erfiðleika er að stríða í Miðausturlöndum, sunn- anverðri Afríku og Suðaust- ur-Asíu og sagði að allar tilraunir annarrar hvorrar þjóðarinnar til þess að hagnast á ólgu sem ríkti í ýmsum hlutum heims mundi hrekja þau út í samkeppni og jafnvel árekstra. „Bandaríkin munu vernda og geta verndað mikilvægustu hags- muni sína ef það er sú leið sem við verðum að fara,“ sagði Carter, „en til er önnur leið — braut stillingar og samstarfs þar sem það er kleift. Þetta er sú leið sem við kjósum heldur." Brezhnev beindi orðum sínum í skálaræðu sinni til öldungadeildar Bandaríkjaþings sem verður að staðfesta samninginn svo að hann geti tekið gildi, og öldungadeildar- manna sem krefjast breytinga á samningnum. Hann varaði við því að ef „einhver tilraun yrði gerð til ð hrista þessa vönduðu byggingu sem svo erfitt hefur verið að reisa og breyta henni með einhverju móti ... getur öll byggingin hrun- ið og það gæti haft í för með sér alvarlegar og jafnvel hættulegar afleiðingar fyrir samskipti okkar Orkuráðherrar bandalagsland- anna urðu sammála um það í grundvallaratriðum á tveggja daga fundi sem hófst í dag að birta vikulega nákvæmar upp- lýsingar um öll olíuviðskipti land- anna og yfirlit um verð og magn á markaðnum í Rotterdam. Tekið verður fram hvaðan hráolían kemur. Ráðherrarnir tóku fram að þessar ráðstafanir yrðu því aðeins ger.ðar að Bandaríkjamenn og Japanir gerðu slikt hið sama á og ástandið í heiminum í heild." Samningurinn er 22 blaðsíður og samkvæmt honum verða skot- pallar fyrir eldflaugar sem draga á milli heimsálfa takmarkaðir við 2.250 miðað við 2.400 sem heimil- aðir eru í Salt I. Samningurinn takmarkar einnig fjölda kjarn- orkueldflauga sem hægt er að búa mörgum kjarnaoddum. Samningnum fylgir viðauki upp á tvær síður sem rennur úr gildi 1981 þar sem bannað er að tefla fram hreyfanlegum eldflaugum og stýrieldflaugum og loft- varna-kjarnorkueldflaugum og hvoru landi um sig er gert að smíða aðeins eina nýja eldflaug sem dregur milli heimsálfa. Eitt af því sem mun valda ágreiningi í öldungadeildinni er að í samningnum er ekki gert ráð fyrir takmörkunum á fjölda sovézkra TU-26 „Back- fire“-sprengjuflugvéla sem Rússar kalla langdrægt kjarnorkuvopn en bandarískir herforingjar segja að gæti komizt til Bandaríkjanna frá Sovétríkjunum ef hún tekur elds- neyti í lofti á leiðinni. Fram kom að Brezhnev lofaði Carter því persónulega að sovézka ríkisstjórnin smíðaði ekki fleiri en 30 slíkar sprengjuflugvélar á ári. í sovézkri yfirlýsingu sem var af- hent Carter er hins vegar aðeins lofað því að takmarka fjölda sprengjuflugvélanna án þess að ákveðið sé nokkurt „þak“ á fram- leiðsluna. Carter sagði að hann og Brezhnev hefðu getað „aukið sam- eiginlegar tlraunir okkar til þess að semja reglur um hömlur á hernaðarlega samkeppni okkar og leggja grundvöll að frekari fram- förum í viðræðum um eftirlit með kjarnorkuvopnum og stjórn þeirra." mörkuðunum við Karíbahaf og í Singapore. Efnahagsbandalagslöndin munu formlega leggja fram áætlun sína á leiðtogafundi iðn- ríkja sem ráðgert er að halda 28.-29. júní. Orkuráðherra Breta, David Howell kvað það von manna að skrá um olíuverzlun um allan heim yrði til þess að markaðsverð færðist nær hinu opinbera verði, en skráin yrði að ná til alls heimsins ef hún ætti að bera árangur. ekki sammála," sagði hann, „og okkur tókst ekki að móta sam- eiginlega afstöðu. Við samþykkt- um hins vegar að halda áfram að leita að friðsamlegri lausn á þess- um ágreiningi." Bandaríkjamenn sem sátu fund- ina sögðu í einkasamtölum að Brezhnev, sem er 72 ára og á við heilsubrest að stríða, hefði stund- um verið þvoglumæltur á fundun- um en andlega hress. Hrumleiki hans sást greinilega er hann hrasaði í annað skipti opinberlega þegar hann fylgdi Carter frá sovézka sendiráðinu í gær. Bandaríski forsetinn rétti honum hjálparhönd og studdi hann. Þegar Carter fór frá sendi- ráðinu eftir kvöldverðarboð í gær- kvöldi hélt hann í höndina á Brezhnev alla leiðina frá dyrunum út að bílnum. Veður *■ víða um heim Akureyri 14 alakýjaó Amsterdam bjart Apena 38 skýjaó Barcelona 22 léttskýjaó Berlín 18 skýjaó Brussel 19 bjart Chicago 23 skýjaó Denpasar, Bali 32 bjart Feneyjar 19 léttskýjaó Frankfurt 19 skýjaó Genf 22 bjart Helsinki 16 bjart Hong Kong 16 skýjaó Jerúsalem 31 bjart Jóhannesarb. 10 bjart Kaupmannah. 17 sólskin Laa Palmas 22 léttskýjaó Lissabon 31 sójskin Majorka 25 léttskýjað Malaga 23 léttskýjaö London 21 skýjaó Loa Angeles 20 skýjaö Madrid 28 sólskin Miami 31 bjart Moskva 31 skýjaó New York 27 rigning Osló 21 bjart París 21 bjart Reykjavík 12 úrkoma í grennd Rio De Janeiro 26 skýjaó Rómaborg 25 sólskin San Francisco 16 bjart Stokkhólmur 19 skýjaö Sydney 18 skýjaó Teheran 30 bjart Tel Aviv 28 bjart Tókíó 31 bjart Vancouver 17 skýjaó Vínarborg 18 úrkoma I sumum málum vorum við Rádstafanir gegn Rotterdamverðinu LiuemborK. 18. júní. AP.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.