Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ1979 ^jo^nu^PA Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN ftlil 21. MARZ—19.APRÍL Helgarhcim.sókn til vinar eða bara að komast í annað um- hverfi mun hjálpa þér að öðlast fyrri ró. Nýtt áhugamál lífgar upp á tilveruna. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þér verður sýndur mikill áhugi af einhverjum af hinu kyninu. Farðu þér hægt og sjáðu hvernig málin þróast. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Það lítur út fyrir að þú þurfir að taka viðkvæma ákvörðun í dag. Reyndu að vera jákvæður. Talaður út um hlutina. 'IWiZj KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Það fer að sjá út úr fjárhags- vandræðum þínum. Vertu samt ekki að flagga því um of. LJÓNIÐ Í' -a 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Ilugsaðu um heilsu þína fyrst ok fremst og vertu tillitssam- ari en áður. Það cr ekki svo auðvelt að skipta tíma sfnum milli hcimilis, vinnu og skemmtana. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Tímahundnir íjárhagscrfið- leikar ergja þig. Reyndu að fá jíóða yfirsýn yfir fjármálin. &h\ VOGIN W/l^Á 23. SEPT.-22. OKT. Það kann aldrei góðri lukku að stýra að blanda vinum sinum í eigin peningamál. Það leiðir aðeins til rifrildis. Útlit- ið er ekki eins svart ojí sýnist. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú færð óvæntar fréttir í dag. Láttu þær ekki koma þér úr jafnvægi. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú íærð mjög góða eítirtckt hjá vini þfnum. Verðu meiri tfma hjá ástvinum þfnum. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þig langar að skipuleggja ferðalag með vini. Það lítur vel út með að það heppnist að öllu leyti. i |~il(ðll VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þú verður fullur eftirtektar á einhverjum einstakiingi og gjörðum hans. Láttu það ckki Klepja þig frá skyldustörfum. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú ættir að eyða kvöldinu í að hlusta á tónlist eða spila sjálf- ur á hljóðfæri. Það er gott fyrir spenntar taugar. OFURMENNIN 'f/y För og /vojc/ci/jzr re y ........... . £TT/ aP -HJÁrPA T/i-AÞ G£TA \ ' e> /sý'rr/.Jr £///$ objj'l FTZj’als maÐuí? - i-CQM/S : X-9 . fAidsmt kohbn leiiirPhil oQVahrid %. irmi hina lormj bom jri" bygjð i'nn ...__________í Tj* s h' i'oi t->*. - - - (þeiR bi'pa komu sTþara kushna-I AUSAMS, HEPRA | CORRIGAM/ m' liiiS&mwffliSB IP? HEK. BR FULLT AF HlRPINGLTUM, MAPAMF ... —Jéfcí, J l- 'T-Úp#N|fr MUMU UM ueip FyuGjA páR HVE/tr SEM bk: TINNI jr |?ETTA ER SÚ "\1 TIL pBSS ERU þÆR FERDINAND SMÁFÓLK VOU'RE 5TARTIN6 lrr A 6ARP£N? I SURE AM... I'M PLANTINé SEEPS ALL OVER TMIS VARP... Ertu að búa til matjurtagarð? Hvort ég var... Ég er að sá fræjum út um allt hérna í garðinum... Áður en þú veist af, þá verða komin upp hundruðir epla- trjáa hér út um allt! Hvað með kartöflutré? Kannski á næsta ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.