Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1979 35 Ragna á Laugabóli á traktornum. „Skyldi ég íá lán fyrir nýjum traktor, þegar ég verð ráðherra?" í skötu hjá Rögnu á Laugabóli • Þegar tíðindamaður Mbl. renndi í hlað á Laugabóli í laugardagshá- deginu fyrir hvítasunnu, var hún Guðrún gamla sem er hjá henni Rögnu að sjóða skötu. Fólkið er úti í húsum, sagði Guðrún. Þegar að var gætt var Ragna þar fyrir ásamt sveinum tveim að smíða- verki. „Þetta skrimtir svona, sauð- burður hálfnaður og gengið bæri- lega, hef misst fjögur lömb fyrir klaufaskap. Komdu inn í skötu. Þetta er styrjaldarástand í þess- um sauðburði, alltaf einhver á vakt allan sólarhringinn." Veggirnir halda vel að sálinni í lágu eldhúsinu á Laugabóli. Guð- rún sem er á tíræðisaldri stendur yfir vélinni og hrærir kæstri skötu saman við mörflot, brjóski og öllu saman á vestfirska vísu eins og gerðist í gamla daga. „Berðu þig til við skötuna, góði.“ „Ég er með tæp þrjú hundruð og fjórar kindur og ætla frekar að fækka en hitt, láta þessu líða vel og fá afurðir. Þetta hefur gengið óvenju vel það af er.“ Hvernig henni lítist á afurða- málin? „Það verður eitthvað að breytast. Það á að banna innflutn- ing kjarnfóðurs og nota bara beit og framleiða hey. Annars tala margir um að leggja okkur af. Nú fæst ekki fyrirgreiðsla um neitt. Mig vantar sárlega hlöðu en fæ engin lán til þess. Það var erfitt að koma upp þessu fjárhúsi, það er fyrir fjögur hundruð. Stokkurinn kostaði tíu milljónir og var það 1974. Við smiðuðum allt innan í það. Það er heldur ekki búið, vantar rafmagn og fleira. Það er sárt að vera búinn að koma þessu upp og fá enga hlöðuna." Þegar jafnréttismálin bar á góma á orði eða borði: „Jú ég hef alltaf verið gefin fyrir frelsið og að ráða mér sjálf. Það er margt skrafað um kvenréttindi og jafn- rétti, ég tek ekki þátt í því, ég hokra bara hérna, og hef hugsað mér að gera það framvegis." Hvort hún vildi koma einhverju til skila á prenti? „Ég veit ekki hvað það ætti að vera. Ja, mikið verður maður bara feginn þegar þessum sauðburði lýkur.“ Upp úr því kvaddi tíðindamður Morgunblaðs og hvolfdist regn yfir Laugadal. Kristín Daníelsdóttir á Tyrðilmýri að hræra í uppstúfinu. Páll Hermannsson stýrimaður: Prófessor á hálum ís Það er einkennileg lögfræði að Lagaprófessorinn Sigurður sé fullyrðingu ekki mótmælt af leggur til að farmenn hrindi sama þunga og hún var frambor- öllum árásum með því „bara“ að in teljist hún rétt. birta skrá yfir alla yfirmenn Þetta má skilja af svari laga- farskipaflotans 1978 og það sem prófessorsins Sigurðar Líndal af er þessu ári, þar sem hvert við grein minni í Mbl. 14. júní sl. maður væri nafngreindur og I svarinu er vitnað til frægs raunveruleg laun nákvæmlega sjónvarpsþáttar þar sem Þor- tilgreind ásamt vinnutíma og steinn Pálsson sagði m.m. að öðru er máli skiptir um mat á raunveruleikinn í því dæmi sem launakjörum. rætt var um væri að skipstjóri Þetta er virkilega auðveld fengi 621 þúsund krónur á mán- lausn og fljótlegt að framkvæma uði alla mánuði ársins fyrir að hana, sé tillit tekið til þess að vera um borð átta mánuði og yfirmenn á farskipum eru milli fjóra mánuði í fríi heima hjá sér. 550 og 600 og í dag dreifðir á Slík var sannfæring og bar- a.m.k. þrjú heimshöf og allt í áttumóður Þorsteins, að hvorki kringum landið. stjórnandi né viðmælandi fengu Er ekki hörmulegt til þess vita rönd við reist, og hefði verið að önnur eins snilligáfa og lætur meira viðeigandi að Þorsteinn þvílíka tillögu frá sér fara skuli fengi sama tækifæri til eintals ekki betur nýtt í þessu stjórn- og Sigurður Líndal í sjónvarps- lausa þjóðfélagi, en til að kenna þætti sl. þriðjudag. lög vestur á Melum. Farmenn hafa reynt til hins En eins og ég sagði í grein ýtrasta að mótmæla áróðri og minni sl. fimmtudag hafa far- lygum Vinnuveitendasambands- menn lengi farið fram á við ins, en skort til þess bæði fé og opinbera óhlutdræga aðila, að tækifæri. Fé til auglýsinga um þeir lati fram fara þá könnun er að verðbólgan sé annars staðar Sigurður ætlar okkur að fram- en í kústaskápnum. Tækifæri til kvæma á augabragði. óhindraðs áróðursfyrirlesturs i Eins og komið hefur marg- sjónvarpi. sinnis fram fara yfirmenn fram Skipstjórar fá laun greidd á sömu kjör og aðrir launþegar fyrir ótakmarkaðan vinnutíma. hafa fengið. Þeir fóru fram á Mánaðarlaun þeirra voru hinn 1. viðræður við útgerðir og var mars sl. frá kr. 443.177 til kr. svarað eftir fáa fundi að ekki 480.659. Dæmið átta mánuði á væru þær aðstæður fyrir hendi sjó, laun greidd í tólf mánuði er að hægt væri að auka launa- því með launum frá kr. 474 kostnað útgerðanna. þúsundum til kr. 513 þúsunda á Yfirmenn og aðrir landsmenn mánuði. hafa horft upp á harðvítugt Mismunur á þessum launum farmgjaldastríð útgerðanna, þar og föstum mánaðarlaunum er sem undirboðum hefur verið vegna þess að vinnuár hins beitt í stórum stíl. Nýlega var almenna launþega er 227 dagar skýrt frá því á aðalfundi SÍS að en 8 mánuðir gera 243 daga. hagur Sambandsins væri þolan- Meðallaun skipstjóra 8 mán. á legur m.a. vegna betri afkomu sjó, laun greidd í 12 mánuði eru skipadeildar. því kr. 493.500. Þorsteinn hefur Þegar neitað er um kjarabót, því bætt 26% við laun skip- er eins og málum er háttað í dag stjóra. ekki um nema tvennt að ræða: Kaupskipaútgerðir hafa látið fara í verkfall, eða segja upp og frá sér fara skrár um meðaltekj- leita annarra starfa. ur skipverja. Ég legg ekki mik- Fyrri kosturinn var valinn inn trúnað á þessar upplýsingar, fyrir tæpum tveim mánuðum og enda veit ég ekki hvað þær fela í hefur ekki enn fært neinn árang- sér. En þeim ber saman um að ur. Vera má að innan skamms meðaltekjur skipstjóra eru um verði seinni kosturinn nýttur. 20% hærri en meðaltekjur ann- Prófessor Sigurður hefur arra yfirmanna og er ekki sennilega heyrt talað um það er ósennilegt. kallað er atgervisflótti. Þ.e. þeg- Meðaltekjur yfirmanna á ar starfsmenntað vinnuafl leitar kaupskipum fyrir 8 mánuði á til annarra landa vegna lágra sjó, laun greidd í 12 mánuði eru launa heima fyrir. því 410 þúsund kr. Skal nefnt Siglingar eru nauðsyn. Væru sem dæmi að 3. stýrimaður á ekki til íslensk skipafélög væru Skaftafelli sem nú er á leið til erlend félög með skip í förum landsins á undanþágu þarf að milli Islands og umheimsins. Á vinna 92 stunda yfirvinnu til að þeim skipum væru hugsanlega nájiessum meðaltekjum. íslenskir yfirmenn, sem væru á Án þess að ég sé góður í mun harnri launum en hér eru landslögum hef ég það á tilfinn- greidd og mun hærri launum en ingunni að prófessor Sigurður sé yfirmenn fara fram á i dag. „sóknaraðili“ í þessari fjölmiðla- Verkföll eru viðurstyggileg, — deilu okkar. Hann sagði í sjón- en eins og málum er háttað í dag varpserindi sínu að meðallaun eru þau nauðsynleg. Ég vænti farmanna væru milli 500 og 600 þess fastlega að lagaprófessor- þúsund á mánuði án þess að inn Sigurður Líndal leggi hiö skjóta sér bak við neinn heimild- snarasta fram sínar tillögur um armanna og hlýtur því að bera skiptingu þjóðarkökunnar án ábyrgð á orðum sínum. verkfalla, þar sem tækist að Hann skal því sanna orð sín jafna hvað einstaklingur leggur ella viðurkenna mistök sín og á sig til að fá starf og rækja þaö biðjast opinberlega afsökunar. og hvað hann ber úr býtum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.