Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNI1979 I- ROTURDHMVERÐH) Á RÚSSAOLÍUNNI FORSENDURNAR BROSTNAR neöanmáls i .. lækkandi olíuverö meö vorinu“ í athyglisveröri grein Haröar Einarssonar rit- stjóra í Vísi í gær segir m.a., en etni hennar veröa gerð frekari skil á morgun: „Þó að sú orkukreppa, sem nú hrjáir pjóöir Vest- urlanda, hafi ekki birst okkur íslendingum í mynd olíuskorts, a.m.k. ekki enn pá; — og við höfum reyndar olíu- kaupasamninga, sem eiga að fullnægja pörfum okkar út árið 1980 — skýtur skökku við, að verð á olíuvörum til okkar er ákveðið á „skorts- markaði", hinum svokall- aða Rotterdammarkaði. Við höfum langtíma- samninga, fyrst og fremst við Rússa, sem ættu að tryggja okkur heimsmarkaðsverö, eins og langtímasamningar gera yfirleitt, en verðum að greiða fyrir olíuna, eins og peir, sem enga samninga hafa. í skýrslu, sem Þjóö- hagsstofnun gerði fyrir ríkisstjórnina í lok febrú- armánaðar sl. um hækk- un olíuverös í byrjun pessa árs, er pessum Olíllloi 't v fiiMu'LKun dularfulla olíumarkaöi nokkuð lýst, og segir par m.a.: „Rotterdammarkaðurinn er pað, sem kallað er „punnur“ markaður, p.e. hann speglar „afgangs- framboð“ og „skortseftir- spurn“, fyrst og fremst í Vestur-Evrópu, par sem olíuverslun er aö mestu í höndum alpjóðafélaga, sem yfirleitt eru sjálfum sér nóg. Viðskiptin, sem um pennan markað fara, eru í rauninni aöeins lítið brot af olíuversluninni í heild. Þannig geta tiltölu- lega litlar breytingar í heildarframleiöslu og eft- irspurn valdiö stórfelld- um verðbreytingum á uppboðsmarkaði um sinn, sem gætu sjatnað, pegar „eðlilegt" ástand kemst á aö nýju. Spá- kaupmennska kemur hér einnig við sögu. Að svo stöddu er torvelt að spá um framvindu pessara mála á næstunni, en flest bendir pó til pess, að veröið í Rotterdam muni lækka, pegar líður á vorið og kuldakastinu linnir, ekki síst ef framleiösla til útlanda kemst á ný í eðlilegt horf í íran“. Þarna kemur fyrsti spádómurinn um lækk- andi olíuverö með vorinu. Olíuforstjórar spáöu verö- lækkun En pað var ekki aöeins Þjóðhagsstofnunin, sem var vongóð um verölækk- un á olíuvörum meö hækkandi sól. í byrjun marsmánaðar sl. sendu forstjórar hinna priggja olíufélaga frá sér yfirlýs- ingu um olíumálin, par sem sagði m.a.: „Líklegt má telja, að verðhækkun sú á olíuvör- um, sem orðið hefur að undanförnu, veröi ekki varanleg, nema aö hluta. Engu skal pó spáö um paö hér, hvenær verðið á hinum frjálsa markaöi muni lækka og aö hvaöa marki“. Og í erindi, sem Ön- undur Ásgeirsson for- stjóri Olíuverslunar ís- lands h.f. flutti síðar í sama mánuði sagði hann m.a.: „Hin mikla sveifla, sem orðiö hefur á verði á Rotterdammarkaði nú undanfarnar vikur, mun væntanlega ekki standa langan tíma. Það hlýtur að teljast mjög ósenni- legt, að íran geti haldiö uppi svonefndum „spot“ sölum á hráolíu um lang- an tíma. Það er útilokað, að hægt sé aö senda 250 pús. tonna tankskip frá Evrópu til Persaflóa án pess að pað hafi samning fyrirfram um að fá farm í sig. Þannig mun væntan- lega innan tíðar komast jafnvægi á pessi mál aft- ur og meö komandi vori og minnkaðri notkun mun Rotterdam-markaö- urinn sjá fyrir pví, að verö komist aftur í eðlilegt horf hér“. Ekki skal paö dregið í efa, aö allir pessir spá- dómar eða góðu vonir hafi veriö látnar í Ijós samkvæmt bestu vitund. En pær hafa brugðist — og meira en pað. Verðið hefur ekki lækkað aftur, paö hefur ekki einu sínni staðið í stað, pað hefur haldið áfram að stórhækka. Samkvæmt skráningum á Rotterdammarkaðnum föstudaginn 8. júní sl. er bensíntonnið komið í 400 dollara (var 196 dollarar í ársbyrjun), gasolíutonnið í 364 dollara (var 170.50 dollarar) og svartolíu- tonnið í 147 dollara (var 84.50 dollarar). Aörir spá hækkunum Nú porir víst enginn að spá lækkun á Rotterdam- markaðnum í bráð. Þó að ekki hafi staöiö steinn yfir steini í lækkunarspá- dómum olíufélagafor- stjóranna, hefur paö pó engan veginn nægt til pess að lækka rostann í sumum peirra, sem enn tala, eins og peir einir hérlendra manna hafi rétt eða vitsmuni til pess að ræða um olíuverð, aö sjálfsögðu að undan- skíldum olíumálaráðherr- anum Svavari Gestssyni, einkavíni rússnesku olíu- seljendanna.“ LANDSMALAFELAGIÐ VÖRÐUR REYKJAVÍK — GRUNDARATANGI AKRAR Á MÝRUM - DEILDARTUNGA — GELDINGADRAGI - REYKJAVÍK Varöarferð Sumarferð Varðar sunnudaginn 1. júlí 1979 Varöarfélagiö efnir til feröar aö GRUNDARTANGA — ÖKRUM Á MÝRUM — DEILDARTUNGU og um GELDINGARDRAGA til REYKJA- VÍKUR, sunnudaginn 1. júlí n.k. Verö farmiöa er kr. 7.000 fyrir fulloröna og 5.000 fyrir börn. Innifaliö í veröi er hádegis- og kvöldveröur. Lagt veröur af staö frá Sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut í kl. 08:00 árdegis. Til aö auövelda undirbúning, vinsamlegast tilkynniö þátttöku sem fyrst í síma 82900. Miöasala í Sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut 1, II. hæö. Einstakt tækifæri til aö ferðast um fagurt landslag. Varöarferöir bjóöa upp á traustan feröamáta og góöan félagsskap. Aöalleiösögumaöur veröur: Einar Guöjohnsen. Allir eru velkomnir í sumarferö Varöar. Innifalið í fargjaldi er hádegis- og kvöldverður. Miðasala alla daga frá kl. 9—5. Pantanir teknar í síma 82900. Þakkir Innilegar þakkir færi ég ykkur öllum sem heimsóttu mig og glöddu meö kveöjum og gjöfum á áttræöisafmæli mínu. Guö blessi ykkur öll. Sigrídur Magnúsdóttir Vorum að fá rauð epli frá Ameríku á mjög hag- stæðu verði 499 kr. kg. HAGKAUP SKEIFUNN115 HANDVERKHERI J5SEL AEG cai m SK ■ \ Fjölbreytt úrval AEG handverkfæra til iðnaðar- bygginga- og tómstundavinnu. Vandið valið og notið sterk og vönduð verkfæri. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.