Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ 1979
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
níúsnæói
Óskum eftir íbúð
í Reykjavík, sem fyrst. Tvö í
heimili. Alger reglusemi og góð
umgengni. Fyrirframgreiðsla ef
óskaö er. Uppl. eftir kl. 18 í síma
27097 eða 20409.
tilkynningar«
J-Lj-
Hilmar Foss
lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar-
sfræti 11, sími 14824. Freyju-
götu 37, sími 12105.
r—Tryv
húsnæói~:
Keflavík
Til sölu mjög vel með farið
viðlagasjóöshús. Stærri gerð.
Eldra einbýlishús í góöu ástandi.
4 herb. og eldhús. 3ja herb.
íbúðir í smtöum sem skilað
veröur t.b. undir tréverk.
Njarðvík
Einbýlishús viö Njarövíkurbraut.
Söluverö 16 millj.
Fasteignasalan, Hafnargötu 27,
Keflavík, sími 1420.
Trjáplöntur
Byrki margar stæröir. Brekku-
víöir og fl.
Trjáplöntusala Jóns Magnús-
sonar. Lynghvammi 4 Hf. Sími
50572. Opiö til kl. 22. Sunnu-
daga til kl. 16.
L-44___4-4___kAjA—t.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Harrý Shaw talar og
kveður.
;/FÍ4\ferðafélag
N^ggÍÍSLANDS
OLOUGÖTU 3
SÍMAR 11798 og 19533.
Miðvikud. 20. júní
Kl. 20.00 gönguferö um Álfsnes,
létt kvöldganga. Verð kr. 1500,
gr. v. bílinn.
Fimmtud. 21. júní
Kl. 20.00 gönguferö á Esju (851
m) um sumarsólstöður (nætur-
ganga). Verö kr. 2000, gr. v.
bílinn.
Föstud. 22. júní
1) Kl. 13.00 Drangey, Málmey,
Skagafjaröardallr. Gist í húsi á
Hofsósi, þaöan fariö með bát til
eyjanna. Ekið um héraölö og
komið m.a. aö Hólum, Glaum-
bæ, Þorljótsstööum, Mælifelli,
Víöimýri og víöar. Fararstj. Sig-
uröur Kristjánsson.
2) Kl. 20.00 Þórsmörk, gist í
húsi.
3) Kl. 20.00 suöur hlíöar -£yja-
fjalla. Komiö m.a. í Paradísar-
helli, Rútshelli, aö Kvernufossi
og gengiö meöfram Skógá. Gist
í húsi.
4) Kl. 20.00 Eiríksjökull (1675 m),
gist í tjöldum. Fararstjórl:
Tryggvi Halldórsson.
5) Kl. 21.00 miönætursólarflug til
Grímseyjar. Komið til baka um
nóttina.
Laugard. 23. júní
Útilega í Marardal.
27. júni—1. júlf: Snæfellsnes —
Látrabjarg — Dalir.
29. júní—3. júlf: Gönguferð um
Fjöröu.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
22. til 24.. júní ferö í Þórsmörk.
Gist í Slippugili. Nánari uppl. á
skrifstofunni, Laufásvegi 41,
sími 24950.
Farfuglar
Frá ípróttafélagi
fatlaðra í
Reykjavík
Veröum meö starfsemina í
íþróttahúsi Hagaskóla í sumar.
Borötennis, mánudaga, miö-
vikudaga og fimmtudaga kl.
20 — 22. Lyftingar mánudaga.
þriöjudaga og fimmtudaga kl.
20—22 og laugardaga kl.
14—16. Boccia og curling á
sömu dögum og lyftingar. Sund-
iö er út júní í skólalaug Árbæjar.
I laugin lokuö í júlí og ágúst.
Stjórnin
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Sumarbústaður til sölu
í Borgarfiröi.
Upplýsingar á kvöldin í síma 93-7293.
Jörð — hestamenn
Til sölu er girt grasi vaxin sjávarjörö í
Austur-Eyjafjallahreppi. Tún 29 hektarar.
íbúöarhús 4ra herb. Fjárhús og hlaöa. Skipti
á íbúö í Reykjavík æskileg.
Húsaval,
Flókagötu 1, sími 21155,
Helgi Ólafsson, lögg. fasteignasali.
Knattspyrnufélagið Týr
óskar eftir tilboöum í eftirfarandi liöi á
þjóöhátíö Vestmannaeyja, sem haldin veröur
dagana 3., 4. og 5. ágúst n.k.
1. Veitingasala í veitingatjaldi.
2. Öl- og gossala.
3. Sælgæti- og tóbakssala.
4. íssala.
5. Pylsusala.
6. Blööru- og hattasala.
7. Poppkornssala.
Tilboö skulu send Knattspyrnufélaginu Tý,
c/o Sigurjón Ingólfsson, box 263, Vest-
mannaeyjum og þurfa aö hafa veriö póstlögö
fyrir 1. júlí n.k.
Tilboöin verða opnuð þann 7. júlí kl. 18 í
Félagsheimili Týs viö Heimagötu.
Öllum tilboöum mun veröa svarað skriflega,
ath. ekki í síma.
Frá og með 1. júlí 1979
starfa undirritaöir læknar ekki eftir samningi
frá 1. janúar 1978 milli Læknafélags íslands
og Tryggingastofnunar ríkisins f.h. sjúkra-
samlaga um sérfræðilæknishjálp og munu
því starfa utan sjúkrasamlaga frá þeim tíma.
Tilboö
óskast í aö múrhúöa aö utan húseignina
Miövang 31 Hafnarfiröi.
Upplýsingar veittar í síma 53526 eftir klukkan
7 á kvöldin.
Höskuldur Baidursson,
Jóhann Guðmundsson,
Stefán Haraldsson.
Sérgrein: Bæklunarskurölækningar.
Domus Medica. Sími: 18946.
Húsnæði til leigu
Til leigu húsnæði fyrir læknastofur í húsinu
Laugavegur 16. Húsnæöiö getur veriö tilbúiö
til afhendingar strax eöa síðar.
Húsnæöiö má innrétta eftir þörfum leigutaka.
Uppl. veittar á skrifstofu Stefáns Thoraren-
sen H/F, Laugavegi 16.
Til sölu
annar hluti tvíbýlis-
húss á Bíldudal
2 herb. og eldhús á hæö og herb. í risi. Húsiö
er gamalt timburhús meö stórri lóö. Lágt verö.
Uppl. í símum 42338 og 12909 eftir kl. 17.30
á daginn.
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska hór meö eftir tilboöum í aö reia þrjá
stöövarvaröabústaöi, í Reykjahlíö viö Mývatn.
Útboösgögn veröa afhent á Verkfræöistofu Slguröar Thoroddsen hf„
Ármúla 4, Reykjavík og á útibúi verkfræölstofunnar, Glerárgötu 36,
Akureyri, gegn 30.000 kr. skllatryggingu.
Tilboö skulu hafa borlst tii Rafmagnsveitna ríkislns, Kröfluvirkjun,
Strandgötu 1, Akureyri, eigl síöar en þriöjudaginn 3. júlí 1979, kl.
11.00 f.h. og veröa þá opnuö þar i vlöurvlst þelrra bjóöenda, sem
viöstaddir kunna aö veröa.
VERKFRÆOISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN H F
ÁRMÚLA 4, REYKJAVÍK,
.11
XFélagsstorf
Sjálfstœðisflokksins
Norðurland
vestra
Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur
Konráö Jónsson boöa tll almennra stjórnmála-
funda sem hér segir:
Siglufjöröur, mánudaginn 18. júní kl. 9 e.h. í
Sjálfstæðishúsinu.
Hofsós, þriðjudaginn 19. júní kl. 9 e.h. í
félagsheimilinu.
Sauöárkrókur, miövikudaglnn 20. júnf kl. 9 e.h.
í Sæborg.
Blönduós, fimmtudaglnn 21. júní kl. 9 e.h. í
félagsheimilinu.
Skagaströnd, föstudaginn 22. júní kl. 9 e.h. í
félagsheimilinu.
Hvammstangi laugardaginn 23. júní kl. 2 e.h. i
félagsheimilinu.
Öllum heimill aögangur.
Siállslæóisflokkurinr.
Norðurland
vestra
Alþingismennirnir Pálmi Jónsson og Eyjólfur
Konráð Jónsson boöa til almennra stjórnmála-
funda sem hér segir:
Hofsós, þriöjudaginn 19. júní kl. 9 e.h. í
félagsheimilinu.
Sauðárkrókur, miövikudaglnn 20. júní kl. 9 e.h.
í Sæborg.
Blönduós, fimmtudaglnn 21. júní kl. 9 e.h. í
félagsheimilinu.
Hvammstangi, laugardaginn 23. júní kl. 2 e.h. í
félagsheimilinu.
Öllum heimill aögangur.
Sjálfstæóisflokkurinn.
Fimmtíu íslenzkir organ-
istar á ferð um Evrópu
UM ÞESSAR mundir eru íimm-
tíu íslenzkir organistar á kynn-
isferð um höfuðstöðvar kirkju-
tónlistarinnar í Evrópu. Haukur
Guðlaugsson söngmálastjóri hef-
ur skipulagt ferðina. Er farið
fyrst til Leipzig í Austur Þýzka-
landi og verður Thomasarkirkj-
an sérstaklega skoðuð og þar
hlýtt á fjölda tónleika og verið
við guðsþjónustur. Ferðafélag-
arnir munu koma til grafar J.S.
Bachs og syngja þar á íslenzku
nokkra sálma hans og farið
verður um slóðir Lúthers,
Goethe og Schillers.
Þaðan er haldið til Berlínar,
Vínar og Salzburgar og hlýtt á
messur, þar sem fremstu kórar
og organleikarar álfunnar leiða
tónlistina og heimsóttir sögu-
staðir tónlistarinnar, þar sem
Beethoven, Mozart og Schubert
störfuðu.
Þátttakendur eru á aldrinum
17—76 ára alls staðar að af
landinu. Eru fæstir frá Reykja-
vík, hins vegar frá Hofsósi, Haga-
nesvík, Kójiaskeri, Hólmavík,
Tálknafirði, Djúpavogi og svo
mætti lengi telja.
Dæmi eru um það að sveitung-
ar eða kórfélagar hafi boðið
organista sínum eða söngstjóra i
ferðina til viðurkenningar fyrir
langt og gott starf. Biskupsstofa
og Menntamálaráðuneytið hafa
einnig stutt við ferðina og bjóða
til sérstakra tónleika i t'erðinni.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMT ÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU