Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.06.1979, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JÚNÍ1979 43 Sími50249 Lukkubíllinn í Monte Carlo Bráöskemmtileg Disney-mynd. Dean Jones, Don Knotts. Sýnd kl. 9. gÆJARBidP ^1'1 "■ Sími 50184 Alice býr hér ekki lengur Afburöa vel lelkin Óskarsverölauna- mynd um baráttu konu fyrlr sjálf- stæöi sínu og ungs sonar síns. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ BLÓMARÓSIR í Lindarbæ fimmtudag kl. 20.30 Miöasala í Lindarbæ alla daga 17—19, sýningardaga 17— 20.30. Sími 21971. Forsvarsmenn Jaínréttisráðs á myndinni eru frá vinstri: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir. Björv. Einarsdóttir. Áslaug Thorlacius. Guðrún Erlendsdóttir formaður og Bergþóra Sigmundsdóttir. Ljósm. Emiiia. Ráóstefna Jafnréttisráðs og aólla vinnumarkaöarins: E1 B1 B1 B1 B1 B1 Bingó í kvöld kl. 9 Aöalvinningur kr. 100 þús. Bl Bl Bl Bl Bl |~| nuamiiiiinyui ivi ■ ■ uu |íuo. iallalhilÍalElETEIETElElEIElEnialtallaÍLilEilElbHal jazzBaLLeccsúóLi bópu Ifkom/mkl j.s.b. Dömur w athugið N N Sumarnámskeið Síðasta 3ja vikna námskeið fyrir sumarfrí hefst 25. júní. ★ Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ★ Morgun- dag og kvöldtímar. ★ Tímar tvisvar og fjórum sinnum í viku. ★ Sérstakur matarkúr fyrir Þær, sem eru í megrun. ★ Sérflokkur fyrir Þær sem vilja léttar og rólegar æfingar. ★ Vaktavinnufólk athugið „lausu tím- ana“ hjá okkur. ★ Sturtur — sauna — tæki — Ijós. ★ Munið okkar vinsæla sólaríum. ★ Hjá okkur skín sólin, allan daginn, alla daga. Upplýsingar og innritun í síma 83730 njpa no>i8QQQnnDazzoT CD a a co zv p flfofgniiHfifrife óskar eftir blaóburðarfólki VESTURBÆR: 35408 Ekki jafnrétti í reynd NÝLEGA gekkst Jafnréttisráð fyrir ráðstefnu með aðilum vinnumarkaðarins og var ráð- stefnan fjölsótt. Voru þar flutt framsöguerindi um ýmsa mála- flokka, fróðleg erindin sem vörp- uðu ljósi á þá staðreynd, að launamisrétti og aðstöðumunur ríkir milli karla og kvenna í þjóðfélaginu. Ýmislegt athyglisvert kom fram í erindum, ávörpum og umræðum starfshópa. Meðal annars kom fram, að rannsóknir Kjararann- sóknanefndar gefa til kynna, að launamunur milli verkakvenna og verkakarla ræðst af þenslu í at- vinnulífinu, þ.e. á þenslutímum er bilið milli launa karla og kvenna meira en á samdráttartímum. Einnig kom í ljós að Vi hluti launa karla kemur frá yfirvinnu en að- eins 1/8 hluti launa kvenna. Rætt var um það hversu ábyrgð og starfsreynsla kvenna væri van- metin við gerð kjarasamninga og hve hlutur kvenna í stjórnun verkalýðs og starfsmannafélaga væri lítiil. Einnig var rætt um hve mjög það háði konum þeim sem í stjórnum og nefndum sitja að þær eru í miklum minnihluta oftlega er aðeins ein kona í nefnd. Öryggis- leysi kvenna gagnvart uppsögnum var einnig tíundað, konum er frem- ur sagt upp störfum en körlum ef vinna dregst saman að áliti fundar- manna. Þá var svokallað fæðingar- orlof gagnrýnt og reglur þær sem um úthlutun úr atvinnuleysis- tryggingasjóði gilda taldar gallað- ar. Einnig var talið að stefna bæri að því, að reglur um foreldraleyfi væru rýmkaðar þannig að foreldr- ar gætu skipt leyfinu milli sín, jafnframt því sem leyfið væri lengt. Á fundinum kom fram mikill áhugi á sveigjanlegum og breyttum vinnutíma og bent á, að slíkt hefði reynst vel hjá Flugleiðum h/f en þar hefur þetta verið reynt síðan 1975. Tólf ára drengur í 25ára fangelsi Miami l-l.júní AP. TÓLF ára gamall drengur Erwin Hunter hefur verið dæmdur í Ráðstefnan lagði sérstaka áherslu á, að stöðugt yrði að vinna að jafnréttismálum á vinnu- markaðinum til að hægt væri að breyta ríkjandi ástandi. Ekki væri nægilegt að hafa lög um jafnrétti karla og kvenna því að vinnu- markaðurinn væri kröfuharður gagnvart fjölskyldunni og mikils- vert væri að hann kæmi til móts við hana til að hún geti rækt hlutverk sitt sem skyldi. Áhersla var lögð á að útilokað væri að jafnrétti næðist í reynd án náinnar samvinnu við aðila vinnu- markaðarins. tuttugu og fimm ára fangelsi fyrir aðild að morði og innbrot- um og stuldi. Hann var yngstur fimm ungmenna sem voru ákærð fyrir að berja til bana hálfníræð- an öldung í febrúarmánuði eftir að hafa brotizt inn í hús hans. Þrettán ára gömul telpa Eva Postell sem var fundin sek um að vera potturinn og pannan í málinu var dæmd í 114 ára fangelsi í s.l. viku. Hægt er að sækja um náðun fyrir Edwin Hunter, eftir að hann hefur setið inni í níu ár. HOLLyWOOD 19. júní Kvenréttinda- dagurinn er í dag og þá fara auðvitað allar konur út í kvöld og halda upp á daginn. Vid bjódum ad sjálf- sögdu allar konur vel- komnar til okkar af okk- ar alkunnu kurteisi. Asgeir kynnir nokkur velvalin lög meö konum og má þar m.a. nefna: Diskólagið, sem er númer eitt á vinsældarlistum víða um heim í dag, með Anitu Ward, „Ring my bell“. Auk þess verða kynnt vinsæl lög með öðrum konum er njóta hylli í heiminum í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.